Heimskringla - 13.11.1957, Blaðsíða 4

Heimskringla - 13.11.1957, Blaðsíða 4
*. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. NÓV. 1957 FJÆR OG NÆR MESSUR f WINNIPEG Messað verður n.k. sunnudags kvöld kl. 7, í Fyrstu Sambands- kirkju (Unitara( í Winnipeg, á íslenzku. En morgun messan verður með sama móti og vana- lega. Sunnudagaskólinn kemur saman kl. 11 f.h. Glevmið ekki að opna fyrir sjónvarpstækjum yðar kl. 2. C.S.T. ★ ÁGÚST VOPNI DÁINN Á fimmtudag í s.l. viku dó Á- gust Vopni, maður 91 árs gam- all, að Pasadena Court í Wpg. Hann var fæddur á íslandi, en hafði búið í Manitoba i 64 ár, lengst af eða 57 ár í Swan River, en síðustu 7 árin í Winnipeg. Hann iifa kona hans, María, f jór- ar dætur, er heita Mrs. J. Huppe, Mrs. Sigurlaug Sigurðsson, Mrs. Bertha Gillis og Mrs. A. Car- michael. Ennfremur fjórir syn- ir: Walter, Arthur, Halidór og Ágúst, og tvær systur, Mrs. J. Sigurdsson og Mrs. S. Sigurdson. Með líkið var farið til Swan Riv- er til greftrunnar. H. S. Bardals sáu um útförina. Hinn látni var einn fyrsti landnemi Swan River- bygðarinnar, 1898, og kom frá Glenboro. ★ ★ ★ í SJÓNVARPI Sunnudaginn n.k. 17. nóv. kem ur séra Philip M. Pétursson farm í sjónvarpi, CBWT með tveimur öðrum mönnum, Rev. Wolverton frá St. John’s College og Mr. Kay, frá Toronto, fulltrúi útfar- arstjóra, til að ræða efnið — Has the time come to make fun- erals less expensive? Umræðurn- ROSE THEATRE SARGENT at ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN’S MATINEE every Saturday —Air Conditioned— ar í sjónvarpið byja kl. 2 C.S.T. og sjást og heyrast á kerfi CBC bæði í austur og vestur Canada á tíma sem auglýstur verður á hin um ýmsu stöðvum. En i útvarp- ið heyrast umræðurnar um sama efni á fimtudagin, 21. nóv. kl. 8.15 C.S.T., en 8:30 M.S.T. og 8:30 P.S.T. * * * Mrs. Sigurbjörg Júlíus, Wpg, kona um áttrætt, lézt s.l. föstu- dag. Hún var fædd á íslandi en kom vestur fyrir 72 árum. Hina látnu lifa 2 synir, Clar- cnce og Christian og tvær dætur Mrs. W. O. Graham, og Mrs. Eleanor Neill. Jarðað var frá Fyrstu lút. kirkju af Dr. V. J. Eylands. Badals-útfararstofa sá um útför- ina. Hin látna var ættuð úr Mýra- sýslu. ★ * * Gefin saman í hjónaband, 99. nóv. af séra Sigurði Ólafssyni, að heimili hans 71 Walnut St. her bæ. Kristján Valdimar Grím ólfson, frá Hecla, Man. og Jó- hanna Renaud, frá Riverton, Við giftinguna aðstoðuðu Mr. Ásmundur Grímólfson, bróðir brúðgumans, og Miss Violet Re-I noud, systir brúðarinnar. Mæðuri brúðhjónanna og nokkrir aðrirj nánir vinir voru viðstaddir gift- inguna. ★ ★ ♦ DRUSAR, SÖGURÍKUR ÆTTSTOFN í ISRAEL, Hinn söguríki ættstofn, Druz- ar, stendur nú við hlið Israels- Mrs. Magny Helgason, að 664 manna í baráttu þeirra fyrir lífi McMillan Ave, Winnipeg, kona og landi. Tunga þeirra er arabisk 73 ára að aldri, dó s.l. mánudagj—klæðaburði þeirra svipar til á Grace sjúkrahúsi í Winnipeg. bedúina og sjálfir hafa þeir lifn- Hún var lærð hjúkrunarkona, j aðarhætti mjög á arabiskan útskrifaðist frá General Hospital máta. Fyrir því álíta margir Vest 1924 og stundaði þau störf fram ^ urlandamenn, að þeir séu Arabar að 1954. 1 Gg trú þeirra sé Múhameðstrú. Hana lifa þrjár dætur, en mað- svo er þo ekki. Þeir eru hvorki ur hennar er dáinn. Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi FORSETI: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðlimir Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. — Sendist til Fjármálaritara: MR. GUÐMANN LEVY, 185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba sömu réttinda og konur á Vestur löndum. f vændum er að koma á Arabar né Gyðingar, heldur sjálf, skólaskyldu fyfir drengi og Jarðað var frá Fyrstu lút. stætt þjóðarbrot eða ættstofn, um! stúlkur jafnt. —Alþbl kirkju, af Dr. V. J. Eylands. 117(50o talsins og heimkynni Hin látna var ættuð úr Dölum þeirra er Norður-Israel. Trú- írelsi er meðal þeirra en flestir munu þeir játa sérstaka trú, sem í Norður-Múlasýslu. Bardals sáu um útförina. * * * SAMKOMA í ÁRBORG íslenzka skemmtiskráin, Ritið “HLIN” er nýkomið vest ur. Kostar 75 c. Til sölu hjá Mrs. ,, , . _ J. B. Skaptason, 378 Maryland er blanda ur kristindomi, gyð- St winni ingdómi og Múhameðstrú. Ein-| sem «væni er meðal þeirra, svo seml Þjáir kviðslit yður? Fullkomin lxkning og vellfðan. Nýjustu aðferðir. Engin tegju bðnd eða viðjar af neinu tagi. Skrifið SMITH MFG. Company Dept. 234 Preston Ont MINNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar ur $1.00. * ★ W BAZAAR verður haldin undir umsjón |----------------------------------------------1 IAL íslenzka millilanda flugfélagið fram fór á Royal Alexandra hótel meðal kristinna manna, en fjöl- inu í Winnipeg, 22. október, verð kvæni er enn viða leyft í lönd- ur endurtekin að mestu óbreytt, um Múhameðstrúarmanna. á samkomu í Arborg, kl. 8:30,' Núveandi forustumaður Druza 22. nóvember, til arðs fyrir lækn er sjeikinn Jaber Dahesh Moadi. ishústað byggðarinnar. Aðgang- Hann er maður mjög frjálslynd- ur og hleypidómalaus, klæðir sigj a vestræna vísu, á sæti í israelska þinginu og tekur mikinn þátt í skipulagningu hins nýja ríkis. I Druzar eru nú bændur, hafa kvenfélag Fyrsta lúterska safn-, fasta búsetu> áður voru þeir hirð aðar í fundarsal kirkjunnar á ingjar_ óvissa ríkir um uppruna Victor St., fimmtudaginn 21. nóv. þeirra Flestir eru dökkir á hár ^1- 2 5 e-b- °S 8 10 ab ^völdl- 0g horund, svipar um margt til Til sölu verður lifrapilsa og ^raba, þð að innan um finnist blóðmur—einnig alls konar kaffi|bjarthærðir menn Qg biáeygir, brauð. Kaffiborð verða undir um likai norrænum mönnum. sjón Mrs. B. Heidman og Mrs. S. Miklar breytingar hafa orðið Gtllis. Kjötmat annast Mrs. G. ^ Druzum> síðan Israel varð Johannson og rs. • jcrnng sjálfstætt rki Foringi þeirra og Kaffibauð, Mrs. G. Olafson, — White Elephant: Mrs. J. Gillis. Munið stað og tíma. ★ * ★ Ráðskonu æskja eldri hjón á heimili sitt — í bænum Swan River. Verður að tala íslenzku Lægstu fluggjöld til ÍSLANDS Á einni nóttu til Reykjavíkur . . . ágætur kvöldverður með koníak, náttverður allt án aukagreiðslu með I. A. L. Rúmgóðir og þægilegir farþegaklefar með miklu fótrjmi . . . áhöfnin, 6 Skandinavar, sem þjálf- aðii hafa verið í Bandaríkjunum, býður yður velkom in um borð. Ekkert flugfélag, sem heldur uppi föstum flugferðum yfir Norður-Atlantshafið, býður lægri far- gjöld. NOREGE, SV1ÞJ6ÐAR, DANMERKUR, BRETLANDS ÞÝZKALANDS Upplýsingar i öllum ferðaskrifstofum KEL INES framfaramenn aðrir hafa reynt að hrinda í framkvæmd ýmsum framfaramálum. Druzabændur hafa fengið áveitur á land sitt úr áveitukerfum Israelsmanna og rafljósin eru að leysa af hólmi I olíulampana, sem notaðir hafa Miðaldra. Svari sendist til Box|yerið um a]daskeið L 15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585 Auch CHICAG0 • SAN FRANCISC0 Onrmtf-rr. mrmr i j 634, Swan River, Man., og tiltek iö kaup. O. Brandson ★ ★ ★ At a regular meeting of Jon Sigurdson chapter, I.O.D.E. held at the home of Mrs. Paul Good- man, Friday evening Nov. 1., Miss Heather Alda Sigurdson, | was the recipient of the chapters Musical Scholarship, in the Uni versity of Manitoba School of Music. Mrs. E. W. Perry Edu-| cational sec. made the presenbý ation. She, on behalf of the chapter, wished for Miss Sig- urdsons success iri her musical carreer This is the second year Miss Sigurdson has won the scholarship. She is the daughter of Mr. and Mrs. J. Sigurdson, 9944 Garfield St., Winmpeg. ★ ★ ★ ANNUAL FALL BAZAAR Tþe Women’s Auxiliary, Ice- landic Lutheran Church, Van- cuover, B.C. hold their annual Bazaar .Wednesday Nov. 20th, m the auditorium of the church, 585 West 41s tSt. and Ash St., from 2—10. Hangikjöt, Rúlla- pylsa, lifrapylsa, pönnukökur, etc will be sold—also home cook- ing, aprons, candy, childrens- æear, fancy work and other items. —Refreshments served. Kunnir eru Druzar fyrir það, hve framleiðsluvörur þeirra eru góðar. Þykja olívur þeirra, möndlur, tóbak og vínþrúgur af- bragðs vara. Konur njóta mikill- ar virðingar, en þó ekki allra u 9 5” NÆRFÖT Það borgar sig vegna langrar endingar að kaupa ‘95’ PENMANS Engin nærföt betri að gæðum, gerð úr fín- asta garni úr merino- ull, er treyggir hita. Nærri 90 ár af reynslu gerir vinnuna full- komnari. Þau endast óteljandi þvotta. Fyrir menn og drengi í sam- gerðum klæðnaði nær- fata, skirtna og buxna. FRÆG FRA 1868 95-FO-6 LEIFUR HEPPNI Allmargir erelndir ferðamenn hafa skoðað Leifsstyttuna í sum ar sem undanfarin sumur. Á stytt una eru letruð á ensku nokkur orð um Leif Eiríksson en svo mikið skemmt er letrið orðið að niurlag textans má heita ólæsi-| legt. Hefur þetta verið svo í allt sumar og virðist ætla að verða óeðlilegur dráttur á því, ið þetta verði lagað. —Mbl. H E R E N O W I ToastMaster MIGHTY FINE BREADl At your grocers J. S. FORREST, J. WALTO.N Manager Sales Mgi PHONE SUnset 3-7144 Tilkynning manitoba framleiðsla VEITTUR FYRSTI PRÍS SAMVELDIÐ VIÐURKENNIR FORT GARRY BREWERY Viðurkenning brezka samveldfsins var veitt Mani- toba framleiðslu, þegar fyrstu verðlaun og silfur medalia voru veitt Frontier, sem er framleiðsla Fort Garry Brewery, Ltd. Þetta var í árlegri sam- kepni haldinni af Brewers’ and Allied Traders' Exhibition í London á Englandi. VíÐTÆK ÞÁTTTAKA. Þátttaka hefir verið frá bruggurum úr Öllum löndum Bretaveldis, sem fyrir ágæta framleiðslu eru þekt. í þessum flokki ihlaut framleiðsla Fort Garry Brewery Ltd. hæstu verðlaun, allra félaganna sem úr Bretaveldi voru. ÖNNUR FYRSTA VERÐLAUN FYRIR MANI- TOBA. The Fort Garry Brewery er iðnaður í eign Manitoba og sem handhafi þessanr Silfur Medalíu, skipar pláss með öðrum heimskunnum iðnaði úr Manitoba-fylki. Fort Garrv Breuierv LimiTED

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.