Heimskringla - 27.11.1957, Page 4
». SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 27. NÓV. 1957
“71” NÆRFÖT
Sparnaður, þægindi,
skjólgóð, þessi nær-
föt eru frábærlega
endingargóð, auð-
þvegin til vetrar-
notkunar, gerð úr
merino-efni. Veita
fullkomna ánægju
og seljast við sanri-
gjörnu verði—alveg
Skyrtur, brækur og
samstæður fáanlegar
fyrir karlmenn og
drengi
FRÆG
SÍÐAN 1868
71-FO-7
FJÆR OG NÆR
MESSUR t WINNIPEG
Messað verður n.k. sunnudags
kvöld í Fyrstu Sambandskirkju
í Winnipeg, auk messunnar
sunnudagsmorguninn. — Kvöld
guðsþjóustan, eins og vanalega
verður á íslenzku, en morgun
messan verður á ensku. Ailir vel-
komnir. Sunnudagskvöldið verð-
ur samræðufundur, (Discussion
group) — umræðuefnið verður
“The Dangers of Radio-active
fall-out.”
★ ★ ★
ÁRSFUNDUR FRÓNS
Ársfundur deildarinnar verð-
ur haldin í samkomusal Fyrstu
iútersku kirkju, mánudaginn 2.
des. n.k. kl. 8:30, e. h. Fyrir fund
inum liggur að taka á móti skýrsl
ROSETHEATRE
SARGENT at ARLINGTON
CHANGE OF PROGRAM
EVERY FOUR DAYS
Foto-Nite every
Tuesday and Wednesday
SPECIAL
CHILDREN’S MATINEE
every Saturday
—Air Conditioned—
um fráfarandi embættismanna,
kjósa í stjórnarnefnd til næsta
árs og að afgreiða þau mál önnur
sem fyrir kunna að liggja.
Að loknum fundarstörfum,
flytur Dr. Tryggvi J. Oieson er-
indi um ferðalög sín um England
POST STOFA CANADA
Það er enn tími . . .
fyrir jólapóst flugleiðis til Evropu
Hér sýnir síðustu dagana er póstur verður að fara af stað
flugleiðis til Evrópu.
PÓSTIfi FYRIR ÞENNAN TIMA
B R É E BÖGGLA
£F ÞÚ ÁT T HEIMA 1 Great Britain Europe Great Britain Europc
British Columbia 13. des. 11. des. 11. des. 9. des.
Manitoba, Alberta 13. des. 11. des. 11. des 9. des.
Ontario, Quebec 14. des. 12. des. 12. des. 10. des.
Ontario, Quebec 14. des. 12. des. 12. des. 10. des.
New Brunswick Nova Scotia. P.E.l. 5. des. 30. nóv. 30. nóv. 22. nóv.
Newfoundland 13. des. 11. des. 11. des. 9. des.
Þér getið ílýtt iyrir jólapóstinum ei þér munið:
• Að skrifa greinilega utan á, rétt og til fullnusut.
• Skrifið utan á með prentletri, helzt beggja megin
.í böggla. Og gleymið ekki yðar eigin addressu.
• Látið og rétt póstgjald á sendingar. Biðjið póst-
hús yðar að vega flugpóst, bréf og böggla eða
hverskonar póst sem er, til að vera viss um rétt
burðargjald.
• Verið viss um að skrifa fullt nafn landsins sem
pósturinn er sendur til. Notið enska stöfun á
landinu hvar sem mögulegt er, til dæmis —
GERMANY í stað Deutschland, POLAND, en
ekki Polska.
Frekari upplýsingar á hverju pósthúsi.
GEFIÐ ÚT MEÐ LEYFÍ PÓSTSTJÓRNAR CANADÁ
I ........................... ■ - J
H E R E N O W !
ToastMaster
MIGHTY FINE BREaD!
At your groters
| S FORREST, J. VVALION
Managei Sales Mgi
PHONE SUnset 3-7144
og fsland fyrir ári síðan, og dvöl
sína í Boston í vetur sem leið.;
Vonast er eftir fjölmenni. Samí
skot verða tekin en innganguri
verður ekki seldur. —Nefndin
Mrs. Vigdís Bjarnadóttir Sam-
son, Ste 3 Theodora Apt. í Win-
nipeg, lézt s.l. mánudag. Hún var
á 103 aldurs ári og líklega íslend| Alpine.
inga elzt, fædd 17. ágúst 1855, aðj Handicraft — Mrs. J. Anderson,
Hraunholti í Hnappadal. Hún ' Mrs. A. Blondal, Mrs. F. Thordar
kom með fyrra manni sínum'son, Mrs. G. K. Finnson.
Birni Jónssyni vestur um haf j White Elephant — Mrs. R. Arm
1888, áttu þau um skeið heima í strong, Mrs. Geo. Eby.
Winnipeg, en að manni sínum j Exchequer—Mrs. B. Guttorm-
látnum, fluttist hún til North son.
Dakota. Giftist þar Samson Sig- * * *
urbjörnssyni Samson, og fluttu The Icelandic Canadian Club
þá til Elfros og Wynyard. Dó will hold its November meeting
seinni maður hennai fyrir nokkr- on Thursday, 28th at 8:30 p.m.
um árum vestur við haf. En Mrs. in the First Federated Church
Samson var síðustu 15 árin í
Winnipeg.
Hana'lifa einn sonur, Sveinn,
í N. York, og tvær dætur Missj Scholarship. Guest artist will be
Anna Johnson, Winnipeg og Marion Melnyk. It is hoped that
Mrs. Ralph Atkinson, Dawson there will be time for a few
t TÆL /g
LÆGSTU FLUGGJÖLD TIL
ÍSLANDS
ÞÚ SPARAR
ÞÉR
$158
• A einni nóttu til Reykjavíkur,
Rúmgóðir og þægilegir farþegaklefar,
6 flugliðar, sem þjálfaðir hafa verði
f Bandarikjunum, bjóða yður vel-
komin um borð.
• Fastar áætlunarferðir. Tvær á-
gætar máltíðir, koníak, náttverður
allt án aukagreiðslu með IAL.
Frá New York með
viðkomu á ÍSLANDI
til NOREGS, DANMERKUR, SVIÞJÓfiAR, STÓRA-BRET
LANDS, ÞÝZKALANDS
Upplýsingar í öllum ferðaskrifstofum
KMLJMBSmWtlNeS
15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585
NEW YORK
CHICAGO
SAN FRANCISCO
at Banning and Sargent. A short
meeting will be followea by tnej
presentation of the Mrs. Norman
rounds of bridge before refresh-
ments are served. —L.V,
Creek, B. C.
•Jarðarför verður frá Baraals-
útfararstofu á fimtudag, kl. 1:15
e.h. Dr. Valdimar J. Eylands flyt sími á alla bælna j Grímsey
ur kveójumál. j dag £5r irá Húsavík, með
★ ★ ★
báti, sjö manna vinnuflokkur til
SKÍRN ARATHÖFN Grímseyjar, og mun vinna að því
Sunnudaginn 24. þ.m. skírði næstu vjku tjj jq daga, að leggja
sr. Philip M. Pétursson, Gordon ^ síma á ana bæina í Grímsey. Þar
Steven, son Mr. og Mrs. John hefur ekki verið sími hingað til.
Gordon Grant, í Edmonton. Mrs.
Grant, móðir bamsins, er dóttir
Símakerfi þetta er aðeins bund
ið við eyjuna sjálfa til að byrja
Mr. og Mrs. Norman Stevens áj með. En það mun vera í athugun
Gimli. Guðfeðgini voru Mr. og^ hjá Landssímanum að gera talbrú
Mrs. William D. McLean. Em irá Grímsey til lands næsta sum-
Mrs. McLean er móður-systir j ar.—Mbl. 19. október
barnsins.
★ * *
VIÐURKENNING
Þjóðræknisdeildin Frón viður
kennir hér með, að hafa meðtekið
hið víðlesna umferðar bokasafn,
sem ferðast hefur víðsvegar um
ijygðir íslendinga í s.l. þrjú ár,
síðast hjá dr. V. S. Guttormsson1
að Lundar, Man.
/. Johnson, bókav.
* ★ *
BAZAAR and ANNUAL
FALL TEA
Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi
FORSETI: DR. RICHARD BECK
801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota.
Styrkið félagið með því að gerast meðlimir
— Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. —
Sendist til Fjármálaritara:
MR. GUÐMANN LEVY,
.185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba
FYRSTU HLJÓÐIN
Sjúkrahús í Los Angeies gef-
ur hverjum ungum foreldrum
nýstárlega gjöf. Er það segul-
bandsræma, sem á hafa verið tek-
inu fyrstu hljóð barna þeirra,
sem fæðast í sjúkrahúsinu. Er
gjöf þessi með eindæmum vin-
sæl. —Vísir
KOSNINGAR KOSTA
SKILDINGINN
Kosningarnar 10. júní á þessu
ári, eru dýrustu kosningar, sem
í Canada hafa farið fram.
Reikningur, sem birtur var í
neðri deild þingsins s.l. viku, sýn
ir þetta.
Samkvæmt honum kostuðu
kosningarnar $6,991,882—nærri
7 miljón dali.
Árið 1930, nam reikningurinn
yfir kosningarnar $2,127,893.
Ríkisritari frú Ellen Fair-
clough, las upp reikninginn. I
honum er ekki falinn kostnaður
hvers þingmanns. Hann kemur
I Því er í fréttum haldið fram,1 seinna.
að næstu sambandskosningar Um 55000 manna unnu að því,
fari fram 14. apríl á komandi að koma nöfnum kjósenda (um 9.
vori og að þing muni ekki sitja miljónum) á kjörskrá.
The Ladies Aid of The First
federated Church inviít you and
your friends to their Annual Fall
Tea in Eaton Co. Assembly Hall
Tuesday Dec. 3 from 2 to 4:30
p.m. There will be a Home Cook-
ing Bazaar and White Elephant
Table. Welcome to one and all.
« * *
CHRISTMAS TEA
The Women’s Association of
The First Lutheran Church,
Victor St., are holding their An-
nual Christmas Tea., Tuesday, ^ Suður-fylkinu til Campbell-
December 3, from 2:30 to 5 p.m. Sfjórnarinnar. En á því ber ekk-
and 7:30 to 10:00 p.m. ert enn. Og í Noróur-hlutanum
er núverandi stjórn að likindum
öruggari.
★ * *
Ritið “HLÍN” er nýkomið vest
ur. Kostar 75 c. Til sölu hjá Mrs.
J. B. Skaptason, 378 Maryland
St. Winnipeg.
MINMS7
BETEL
í erfðaskrám yðar
Dr. George
Kroeker
NATUROPAth
37 CORNISH AVE. Ph. SU 3-5720
—Office Hours 10—5 p.m.
A graduate from National College
of Drugless Physicians, Chicago.
General I’ractice in preventative
medicine.
All correspondence addressed to
1061 Strathcona St., Winnipeg 10.
nema fram að hátíðum.
★
Fylkiskosningar í Manitoba
fara að sjálfsögðu fram á kom-;
andi sumri. Er engu hægt að spá|
um hvernig þær fari. Af auka-!
kosningum í Emerson og í Mani- i
tou-Morden nýlega verður ekk-j
art ráðið. Gömlu flokkarnir, sem
kjördæmum þessum heldu sinn
hvoru, gera það eftir sem áður.
Það var haldið, að ólund væri
General Conveners are: Miss H.
Josephson, Mrs. H. Bjarnason.
Table Captains: Mrs. E. Helga-
son, Mrs. S. Johnson, Mrs. J. Ingi
mundson, Mrs. T. Gudmundson.
Home Cooking—Mrs, H. Benson,
Mrs. W. Crow, Mrs. G. C. Mc-
HANGIKJÖT
SAFEWAY-BÚÐIN að Home og Sargent Ave.
hefir uppáhalds rétt íslendinga —HANGIKJÖT til sölu.
Félagið æskir að pantanir berist því sem fyrst, til þess
m
að það hafi tækifæri að hafa nægar birgðir.
Reykt Kindakjöt
í bógum (Legs) ' 69c
1 herðum (Shoulders) 43c
í þjóum (Loins)
59c
SARGENT and HOME ST.
CANADA SAFEWAY LIMITED
Delight everyone on your Christmas list by
giving electrical appliances from the CITY
HYDRO SHOWROOMS. The wide assortment
available makes choosing easy for the giver,
and because electrical gifts are attractive,
serv>ceable and useful, they are sure to be
well received..
TOASTERS
IRONS
CLOCKS
COFFEE PERCOLATORS
EGG COOKERS
HEATING PADS
VACUUM CLEANERS *
FLOOR POLISHERS
AUTOMATIC DRYERS
AUTOMATIC WASHERS
HEATERS
FLASHLIGHTS
ELECTRIC BLANKETS
FRYING PANS
ELECTRIC SHAVERS
COLORED HAND MIXETTES
CHRISTMAS TREE LIGHTS
HAIR DRYERS
CONTROLLED HEAT SAUCEPANS
Citu
Portage Ave., east of Kennedy — Ph. WHitehall 6-8201
y