Heimskringla


Heimskringla - 05.03.1958, Qupperneq 1

Heimskringla - 05.03.1958, Qupperneq 1
CENTURY MOTORS ITD. 247 MAIN—Ph. WHitehall 2-3311 S.. tmmm CENTURY MOTORS LTD. 241 MAIN - 716 PORTAGE 1313 PORTAGE AVE. LXXII ÁRGANGUR WINNIPEG MIÐVIKUUAGINN 5. MARZ, 1958 NÚMER 23. FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR MINNING ARORt) SIGURÐUR S. ANDERSON kve'Sjuorðin, og nokkrir vinir ihans báru hann tli grafar. Útfar- arstofa Bardals sá um útförina. Jarðsett var í Chapel Lawn graf- Sunnudagsmorguninn, 23. febr, relt- P.M.P. HEIMHUGI úar, andaðist Sigurður S. Ander-j son, á St. Josephs Old Folks^ Home, á Salter St. hér í bæ.l Hann hafði verið heilsutæpurj r.okkuð framundan, enda var ald1 urinn orðin hár. Hann var fædd- ur 22. júní, 1870, á Stóruvatns ‘EINS GOTT ÞING OG FYR” Flestum, sem maður á tal við, kemur saman um, að nýafstaðið leysu í Gullbringusýslu, og hefði Þj°ðræknisÞing, hafi verið gott því náð áttunda tug, hefði hann Þing- lifað í júní n.k. Foreldrar hans' Afreksverk hvers þings, eru voru Sigurður (Andrésson) ekki álitin stórvægileg af öllum, Anderson, frá Hemlu, og Guðrún en Það var engn Slðnr ánægju Eiríksdóttir, sem var af hinni velkunnu Birtingaholts-ætt. Vestur um haf kom Sigurður árið 1887 og settist að í íslenzku bygðinni í Norður Dakota, við legt fyrir íslendinga að koma þarna saman í 39. sinni, en hin mörgu liðnu ár, er þeir höfðu gert það. Það mun hafa verið með færra / tilefni af miðsvetrarmóti Þjóðræknisdeildarinnar Fróns í Winnipeg 24. febrúar 1958 EFTIR DR. SVEIN E. BJÖRNSSON Hallson, og ólst þar upp hjá föð raoti við þingsetningu. En við ur sínum og stjúpmóður Ólínu hoPinn var avalt að smábætast Björnsdóttur. Fjórir hálf-bræður frara nndlr fundarslit. Og á lifa hann, Egill, lögfræðingur i kvöldskemtun Fróns í Fyrstu lút Chicago; Vilhelm, í háttsettri ^ ersku kirkju var ihúsfylli. Hinni stjórnarstöðu í landbúnaðardeild birtu skemtiskrá sem var göð^var^ Bandaríkjastjórnar, í Arlington,! 1 alla staði vel fylgt. Að ræðuj Virginia; Gustav og Valdimar,: próf. Bessasonar var hinn bezti j báðir til heimilis í Everett, lomnr gerður. Einnig af píanój Wash. Tveir hálfbræður dóu.j sP111 Miss Sigrid Bardal, sem aðj Andrés og Haraldur,*—báðir á' ágæfum er kunnugt. Ennfremur; unga aldri, og einnig dóu sex heyrði maður þar upplestur á ís- hálfsystur. Auk þessara hálf-j !enzkn af hérfæddum manni, W. systkina, voru tveir stjúpbræð- Pálsson að nafni, er sagðist ekki ur, Guðmundur Gíslason, vestur hafa æft þá list í 20 ár, en sér- við haf, og Björn Gíslason, sem stæður var vissulega fyrir að lág er dáinn. j kveður heyrðust eins glöggt og Faðir Sigurðar flutti frá Hall-; hákveður orða, sem stundum son Norður Dakota árið 1895 og skortir á hjá góðum upplesur- aðar með umskiftum. , Frakka, sækja hinir fyrnefndu settist að í Piney, tók heimilis" nm- | Slðasta samkoma þingsins fór norður í vinnu til Frakkanna i rétt á landi þar og’ gerði Sigurð- Við þingsetningu sagði for- fram f samhandskirkjn. En frá iðnaði þeirra. Það er sem ófrið- ur hið sama nokkru seinna. Part seti í langri skýslu frá hvernig ilenni skýra skýrslur efi. Hxr. urinn komi ekki til mála i efna- úr hverju ári dvaldi ihann í Win- störf Þjóðræknisfélagsins hefðu ?etur Þ° ekkl latlð hjá líða, að legum rekstri þjóðlífsins. nipeg og vann sér inn peninga,! gengið á árinu. í þessu tölublaði, oska Guðmann Levy fil lukkuj ^ einhver líkt ástand. og hinn partinn bjó hann á landi eru fréttir af þinginu birtar í fá-'me. a^.^ra^ helðnrs fe‘ inu j Algeríu vjð ósætti fra og Breta. Þó írland að Ulster undan Eg minnist þín ísland, mín áaslóð, þótt enn hafi fennt í sporin. Á morgni lífs varst þú móðir góð, og mild, gegn um hörðu vorin, er yfir þig breiddist helgi hrein, með himinbláma á fjöllum. Þá æskan var frjáls sem fugl á grein og fegurð í runnum öllum. Eg heyri þinn vordags unaðsóm; sé ylgeislans mjúku fingur. Við langdegissól og hörpulhljóm, er helgiljóð jörðin syngur. í lofti var angan frá lyngi í mó og lindirnar heilsubrunnar. Og leystur úr viðjum lækur hló á leið sinni í faðmlög Unnar. Og mér er sem tali hin tæra lind, er tár hennar falla í hafið. Þau orð eru skýr, sem máluð mynd á minnið sig hefði grafið. Eg greini það bergmál frá bernskutíð, sem bendir til ljóssins sala, °g hlýði á mál þitt móðir blíð, er myndirnar þínar tala. Eg heyri þig ennþá móðir mín, og málið þitt hug minn seiðir: mín ást var þér fólgin við fyrstu sín, þótt færi eg aðrar leiðir. Mál þitt og rödd bar helgihreim: var hreint eins og lindin tæra. Því er mér ljúft að ihugsa heim til heimalands orðsins kæra. KVEÐJA TIL ÞJÓÐRÆKNISÞINGSINS MERK KONA LÁTIN iagi Þjóðræknisfélagsins, fyrir | J 25 ára f jármálaritearastarf sínu, en settist á það og fór að um orðum af ritara. búa um það leyti að hann gifti Annað þingkvöldið hélt Ice- , , tearastart í gkyldu, sé lýðveldi, halda þeir sig. Þaö var 23. júlí 1915, sem ’.andjc Canadian Club samkomuj áfram að leita atvinnu til Eng- lands og Skotlands, og fá sín iaun þar greidd og send heim til írlands. Missætti Algeríubúa og Frakka er eitthvað svipað þessu, hvern enda sem það hefir. Um landhelgi átti. Þar flutti íslendingur,! Björn N. Arnason, frá Regina, hann kva!Mist eítirlifandl tonu e, ekki var sótt ei„s ,kiuð “ “«■ "í bS™ »8 sxnm, Guðrúnu Magnúsdóttur. ArWfr Heimili þeirra var hið ágæt- asta og bjuggu þau rausnarbúi., ræðu, er hið bezta var rómuð, , , . Hvergi var gestrisnin meiri eða! fyrir hve mikinn fróðleik hún|skemtu nefndir 1 aUglySlngu fe’ betri en hjá þeim og margar voru j hafði að færa í sambandi við við lagsmS ,°g þarf her ekkl að enð' gleði stundirnar sem menn höfðu skifti austlægra og vestlægra fólk frá Árborg með upplestri og söng, og var aðalskemtun kvöldsins. Voru allir aöilar er sem þar komu saman. Frá Algeríu í Algeríu ganga ósköpin öll á. Að ófriði linni þar, eru litlar | þjóða. En Arnason er sögufræð- Enda virtu vinir þeirra það jngur fra Nova Scotia háskóla við þau, og sýndu það á áþreifan og nd Deputy Minister í sam- legan hátt er komið var saman vinnumálum hjá Saskatchewan á heimili þeirra í tilefni af 25. stjórn. ára giftingarafmaeii þeirra, 1940. Síðasta dag þingsins fóru fram •*• a • 1 Sxgurðu var góður búmaðnr u • ,, i politisku sjonarmiði. Það ema; j hennj. og átti líka mikinn þá.t kos"'”Sar »* “ ^ *** |sem þar ge.ur í „um. tekií, n\ ' .... málum. Hann var „m ritara skýrslu. Var stjornarnefnd; Mgur e£nahagur A Islandt sveitarrádinu, þar sem eitt af: “ ko.inn gagnsóknariaust Er áhugamálum hans var vegagerð i ,,i“he‘mf kt' ahugaleyst. urtaka þau. Kæri hr. ræðismaður: Eg vil hér með biðja þig að flytja ársþingi Þjóðræknisfé- lags fslendinga í Vesturheimi, er kemur saman í Winnipeg 24. þ.m. alúðarkveðjur mínar og all- ar góðar óskir um áframhald- andi gifturíkan árangur í hinu ■vegiega starfi Þjóðræknisfélags- ins að efla samúð, skilning og samband fslendinga vestan hafs og austan. Það er nú orðið langt síðan, að mér hefir unnizt tími til að heim sækja byggðir íslendinga í Kan- ada, því að leið mín sem sendi- iherra íslands í Kanada liggur oftast nær til höfuðborgarinnar, því að þangað ber mér aö leita í erindum ríksistjórnar íslands. Þau erindi sækjast jafnan greið- lega vegna hins vinsamlega sam- bands milli landanna og velvildar og skilnings stjórna Kanada á sameiginlegum hagsmunamálum. Margt bendir til þses, að sam- bandið milli landanna fari vax- andi; nýjar stofnanir á sviði stjórnmála, viðskiptamála og menningar, hafa verið settar upp, heimsóknum fjölgað, svo og ís- lenzkum námsmönnum í Kanada, og leiðin milli landanna verður stöðugt styttri og auðsóttari. Öll slík mál láta Vestur-íslendingar og Þjóðræknisfélagið til sín taka, og sé þeim mikil þökk fyr- ir. Eigi skal gleymt hinum stór- merka þátti íslenzku blaðanna, Heimskringlu og Lögbergs, í því að tryggja tryggðaböndin. Með innilegum kveðjum. Thor Thors í Genf (Geneva) í Sviss situr nú nefnd á rökstólum frá Sam- einuðu þjóðunum. Er verkefni hennar að athuga landhelgi og líkur til, að minsta kosti frá fjnna sanngjarnan grundvöll fyr bygðinni og var mikið sem að J heldur að nefndin gert var efnum honum að þakka. Einnigi _____ gerði hann margar ferðir með sveitungum sínum á fund stjórn málamanna í Winnipeg til að ræða nauðsynjamál bygðarinnar. Árið 1943 flutti Sigurður til Winnipeg og hætti við búskap. Og hér bjó hann úr því. Um tíma gerðist hann umboðsmaður Hkr. hér i bæ, eins og hann hafði verið á meðan að hann bjó í Piney, og ynti hann það starf Vel af hendi. Sxðari árin var hann farinn að finna mjög til elli. Á yngri árum var hann stór og þrekmikill mað- í nr- En á efri árum var hann orð-l inn boginn og niðurbeygður.' Lífið var farið að vera honum [ byrði. Og hvíldin kom sunnudagsj nóttina, 23. febrúar. Hann sofn- se ekki ástæða þessa, sé svo góð, Viðskifti Frakka og Algeríu- jbúa, eru báðum aðilum hin hag- kvæmustu—báðum í raun og ^ ^ á • OV, Ö V C/ í U U y ‘ # a fyrrx arum 1 þeim að þar verði engu breytt batnlvern ómissandi. -lllrv, 1__T71_________Daln A 1___? ____:L/. í Algeríu eru íbúarnir ein milj ón Frakkar. Þeir halda sig að háttum Evrópumanna. Þar eru og 8 miljónir annara þjóða, Mú- iiameðar, er við talsvert lakari afkomu búa, en Frakkar. En þeir halda sig mikið að Frökkum __ sækja vinnu til þeirra, afla sér meira brauðs hjá þeim í iðnaði þeirra, ekki aðeins í Algeríu, iheldur og í Frakklandi. Þar vinna oft um 400,000 Afríku- manna, við góð kjör og sama frelsi og jafnrétti og aðrir þegn- ar Frakkalands. Þeir senda kaup sitt heim til fjölskyldu sinnar í Algeríu. Um tvær miljónir Algeríubúa bafa vinnu hjá Frökkum í iðnaði í Afríku og í Frakklandi við ama kaup og Evrópumenn og RICHARD M. NIXON Leiðandi menn Bandaríkja aði um kvöldið og vaknaði ekki þingsins komu sér saman umjtekið upp þeirra búnaðarháttu. aftnr- ! það, s.l. mánudag, að RichardíOg áformið er, að hagur allra A1 Kveðjuathöfn fór fram frá Nixon vara-forseti tæki við for- geríubúa verði á borð við þetta Fyrstu Sambandskirkju í Winni-J setastörfum, ef Eisenhower yrði^áður langt líður. peg, fimtudaginn, 27. febrúar. sökum vanheilsu að iaka sér, Þrátt fyrir ófriðinn, sem stend Séra Philip M. Pétursson flutti hvíld. jur nú yfir milli Algeríubúa og er mikið um þetta mál rætt, sem von er til. En önn ur lönd og ekki sízt Canada, sem að þremur úthöfum liggur, á þar og mikinn hlut að máli. Það er ekkert alment ákvæði til um þetta, sem stendur, annað en það, að margar þjóðir hafa álitið þriggja mílna landhelgi, talið frá lægsta fjöruborðx strand ar, vera hið rétta. En þetta var miðað við það, að fallbyssur gætu ekkí gert mikið mein á landi utan þeirrar vegalengdar. En nú hafa langdrægari vopn komið til sögu. Og eru þó ekki nema 25 ár síðan að menn dreymdi ekki fyrir því, eða eld- ílaugunum, sem nú bruna um ofar skýjunum. Sum lönd eiga til ríkra fiski- miða að telja. Önnur til olíulinda alt að 200 mílur undan landi. — Auðvitað segja þessi lönd sig eiga til meira að telja, en önnur. Það verður því enginn leikur, að semja þessi alheims-land- helgislög. Takist Sameinuðu þjóðunum það ekki, getur langt orðið að bíða eftir lausninni. Vanheilsa Fyrir skömmu tók Eisenhow- er forseti sér hvíld frá vinnu.j Fór hasn til Georgia til þess.j En þar hefir verið kalt i veðri,| sem víðar syðra undanfarið. Ekki; liafa þeir kuldar haft nein áhrif á heilsu forsetans. Segja læknar hans fregnritum, að forsetinn hafi orðið að halda sig inni, fyr- ir bragðið, en það sé hvíld og kyrð, sem honum sé fyrir öllu. Sagði frú Eisenhower nánumj vinum forsetans, áður en hann fór, að á vanheilsu hanS hefði talsvert borið. Tómum búðum fjölgar Verzlunarráðið (Chambers of Commerce) í Washington kvart aði nýlega undan því, að smá- búðum væri að fækka í borgum landsins. Kendi ráðið hinum stóru matvörubúðum um það, sem rísa víða upp í útjöðrumstór borga. Segir verzlunarráðið mið- bæjarbúðirnar hafa tapað 12 til 20% af viðskiftum sínum við komu þeirra, hvar sem um hana sé að ræða. Winnipeg-borg er sjáanlega í tölu stór borga orðin því hér hafa ein fjögur slik búðarbákn risið upp, að því er ætla má með svipuðum afleiðingum. Veðursæld í Winnipeg ^þessum vetri ihöfum við Win nipeg-búar átt að fagna góðu veðri reglulegri marz eða vor- Llíðu í janúar og apríl-sólskini og rigningu i febrúar. í desember, janúar og febrúar hefir snjór hér ekki farið fram úr 8 þumlungum en vanaleg snjó koma er 26.1 þumlung á þeim mánuðum. Þessi miðhluti landsins hefir verið óskiljanlega hlýr og hefir hvorki af snjó né kulda haft að segja. Þó snjóað hafi í vestrinu Mrs. Þórunn Vigfúsína Beck Miðvikudaginn 19. febrúar lézt Mrs. Þórunn Vigfúsina Beck á Betel, Gimli. Hún átti áður iengi heima að 618 Agnes St. í þessum bæ. Hún var 87 ára að aldri, kom vestur um íhaf fyrir 37 árum. Hún var fædd í Reyðar- firði, misti mann sinn, Hans Kjartan Beck, áður en hún fór af íslandi. Synir þeirra hjóna oru dr. Richard Beck, og Jóhann Beck, áður forstjóri Columbia Press. Hálfsystkini Mrs. Becks eru tvö hér vestra, Jóhanna Páls- eon og Vigfús í Vancouver. Mrs. Beck gaf sig brátt að starfi templara nér vestra, og vann ótrauð að því góðu máli. Hún var myndar kona hin mesta og prýðilega verki íarin að hverju sem hún gekk. Stúku- systkini hennar unnu henni og virtu. Hún vann einnig að safn- aðarlífi lútersku kirkjunnar, og naut þar að verðugu vinsælda. Hin látna var jarðsungin frá Fyrstu lút. kirkju laugardaginn 22. febrúar af dr. Valdimar J. Eylands. og kuldar verið í austrinu og alt um kring hefir hvorugt til vor náð. Eins og skiljanlegt er, hefir byggingarvinna vegna góðveðurs ins verið rekin hér af krafti, síð- an Diefenbaker lækkaði rentu á lánsfé til bygginga. Yfir þessum miðhluta Canada yfir sléttunum í norðvestri, ihvíla kuldaskýin vanalega, er Winni- peg heimsækja. Þau eru upp- spretta kuldans hér. En þau hafa a leið sinni austur farið fyrir ofan garð og norðan að því er Winnipeg áhrærir, á þessum vetri, og því verið blíðviðri hér, þó kuldi og snjór hafi verið eystra og vestra. Kaffi birgðirnar Það er svipað með kaffibirgð irnar í Suður-Ameríku og Ástra- líu, eins og hveitið í Canaaa, að þær eru meiri, en við verði ráð- :ð. Hafa aðal fréunleiðendur kaff is í Suður-Ameríku lengi haldið miklu af kaffi frá markaði til þess að halda uppi skaplegu verði á því. í Ástralíu stafa og mestu vandræði af kaffibirgðunum. — Segir stjórnin þar, að fyrir liggi óefað að brenna talsvert af kaffi ef koma eigi í veg fyrir verð- fall. f Bandaríkjunum er ærið til af kaffi. Afríku-búar efla mjög framleiðslu sina og eru skæðir keppinautar á markaðinnum. Spá tapi Blaðið Calgary Herald álítur að Social Credit flokkurinn muni verða harðast úti í þessum kosn- ingum. Þeir hafa 19 þingmenn í Ottawa, en séu líklegir að tapa þremur í Alberta og fimm i British Columbia.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.