Heimskringla - 05.03.1958, Síða 2

Heimskringla - 05.03.1958, Síða 2
4. SÍÐA tl £ 1 M b K h i lUí l r WINNIPEG, 5. MARZ, 1958 Hjemv-'^rinnls *-•<•**> • Kemur út á hverjum miðvikudegi Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 868 Arlinyton St. Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Vjjrð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram íTÍar borganir séndist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited. 868 Arlington St., Winnipeg 3 Ritstjóri: STEFÁN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 868 Arlington St. Winnipeg 3, Man. HEIMSKRINGLA is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 868 Arlington 9t„ Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 - >ri«ed aa Second Class Mqil—Poat Ofíice Dept.. Ottawa WINNIPEG, 5. MARZ, 1958 SANNLEIKIJRINN ÓSKEIKULL — EN EKKI SKOÐANIR MANNA Raeða flutt í Sambandskirkju s.1. sunnudag af SÉRA PHILIP M. PÉTURSSYNI Eg hefi valið sem texta minn í kvöld orð Páls postula, hin góð kunnu, sem frjálstrúarmenn styðjast svo oft við og vitna til sem hann ritaði í bréfi sínu til þessalóníkumanna, sem eg las áðan, þar sem hann leggur hart að þeim, að “prófa alt, og halda því sem gott er’\ Og eg vil nota þau orð í þeirri meiningu sem eg að hann hafi haft í huga þ.e.a.s.— að reyna, eða að rann- saka alla hluti, undantekningar- laust. í ensku þýðinguni á biblíunni, er sama orðið notað. En á enskri tungu hefur það, auk þeirrar þýðingar að rannsaka eða að reyna að sanna, eða að leiða rök að einhverju. En það er ekki sú mynd orðsins sem eg hefi i huga —heldur hina, þar sem það þýð- ir að rannsaka, eða að gagnrýna, eða, eins og orðið sjálft segir, að “prófa”. Vér eigum að prófa alla hluti, og um leið, (eins og einhver hefur einu sinni sagt) ætíð að muna það, í leit vorri að sannleikanum, að skoðanir, hverj ar sem þær kunna að vera, hvort sem það er í trúmálum eða stjórn málum, eða vísindum, eða hverju öðru, geta aldrei verið neitt ann- að en aðeins skoðanir, og geta ekki verið (fyr en þær verða sannaðar) staðreyndir sem styðj ast við rök sem óhrekjanleg eru. En þetta þýðir ekki að maður megi ekki hafa skoðanir um hvað sem hann vill í heiminum. Hver maður getur haft, eða má hafa eins margar skoðanir um eins marga hluti og hann vill. En á sama tíma ætti hann ætið að minnast þess, að þær eru aðeins skoðanir, og krefjast að hann prófi alt, og haldi því aðeins, sem gott er, það er að segja, því sem satt er, eða í samræmi við staðreyndir, og lög tilverunnar samkvæmt reynslu manna og þekkingu og skynsemi þeirra. Annars getur maður vilzt af vega, í sannleiks leitinni og orð- ið fyrir villuáhrifum af ýmsu tæi og skoðunum sem ekkert hafa í raun og veru, við að styðj- ast. En þó að svo geti verið, þá er það einnig satt, eins og Charles W. Eliot, hinn mikli fræðimað- degi eftir þessum skoðunum. Allir vísindamenn vinna sitt verk samkvæmt trú, ekki í guð- íræðilegu tilliti, en heldur í þeirri meiningu að hafa traust, eða sannfæringu fyrir ein'hverju, í rannsóknum og tilraunum þeirra. En þeir stíga ekki nema eitt spor í einu, og það oftast stutt, og öðlast vissu og sönnun áður en næsta sporið er stigið. Þannig byggjast vísindin á ör- uggum grundvelli. Öll verzlun og viðskifti í hinu daglega lífi, byggist einn- :g fyrst og fremst á trú, eða skoð un, eða líkindum, en ekki á full- kominni vissu. Engin maður get ur sagt með fullri vissu fyrir- fram hvernig ein eða önnur til- raun hepnist. Hið mesta sem hægt er að segja, er það, að lík- ur séu til þess að hún heppnist, annað hvort vel eða illa. Það er að segja, maður trúir því, að alt gangi eins og maður gerir ráð fyrir að það gangi en samt er engin óhaggandi vissa fyrir því. Hver tilraun er og verður að vera dálítið efablandin. Og þannig skiljum vér, að vér færumst ekki undan því, að hafa skoðanir í lífinu, um svo marga thluti að þeir eru næstum því ó- teljandi, en sem maður hefur samt enga raunverulega vissu fyrir. Maður er til dæmis, ætíð að gera ráðagerðir um framtiðina, sem maður hefur samt enga ör- ugj*a vissu fyrir að verði eins og maður hugsar sér að hún verði. Hann lifir samt í voninni, að það sem hann gerir verði fyrir hið bezta, og lifir í þeirri trú og von, að svo "verði. Ef að hann tryði! því ekki að svo yrði, eða líkur! væru til þess, til hvers væri þá,| að gera nokkur áform eða ráð-. stafanir í sambandi við framtíð-j ina? Maður trújr því, t.d., ef hannj leggur af stað í langferð, að. hann komi heim aftur. Annar trúir því, er hann yrkir landj sitt, að hann fái uppskeru, og að hann geti þannig séð fyrir^ sér og sínum. Annar trúir því, í stjórnmálum, að einn fiokkur vinni þjóðinni meiri :hag en ann-j ar flokkur og greiðir með hon- j ur, forseti Howard Háskólans— og einn af okkar merku t)nitör-| um, sagði einu sinni, að “margt sem vér trúum getur ekki verið sannað, og að vér höfum fengið að erfðum (frá fornri tíð, frá þeim mönnum forntiðar, sem vér erum sprottin frá og óðrum), margar skoðanir og mörg trúar- atriði, sem aldrei hafa verið sönnuð, bg sem geta ef til vill, ekki verið' sönnuð. Og einnig sagði hann, að á hverju ári væri uýjum skoðunum haldið á lofti, sem væru oft í beinni mótstöðu við það, sem vér ihöfðum áður trúað. En allir menn, segir Dr. Eliot, hafa skoðanir sem rannsóknir eða gagnrý«ingar ná als ekki til, sem eru fyrir utan svæði þekkingarinnar, og þar að auki,1 verða menn að hegða sér dag frát um atkvæði er til kosninga kem- ur. Og enn annar trúir því, í vísindálegu tilliti, að hann geti aukið þekkingu manna á vissum vísindasviðum, víkkaö sjóndeild arhring þekkingarinnar og hjálp að mönnum þar af leiðandi til að hagnýta sér lífið enn betur, og gera það fullkomnara en það er. Og eins má segja í mannfélags málum, hagfræði, heimspeki, og trú. Hvergi í fyrstunni er full- kominn og óhaggandi vissa, en aðeins skoðun, alit, hugsun, trú, hugmynd, ætlun eða ágizkun. Og þetta verður að vera. Vér komumst ekki hjá því. Jafnvel hinir allra skynsömustu og rök- fróðustu menn, ef að svo má komast að orði, hafa skoðanir sem ekki er hægt að kalla vissu eða staðreynd, og ekki er hægt að sanna. Og ekkert er við það að athuga. Það væri ekki nema um beinnar tilraunar til að leiða fávizka og grunnhyggni að hafna menn afvega. Þess vegna verðum öllu nema aðeins því, sem sann- vér, á vorum dögum eins og ast gæti, eða að gera tilraun til menn urðu að gera á dögum frum þess. Menn geta það ekki, ef að kristninnar, að prófa allt, og þeir eiga að lifa reglulegu eða halda því aðeins sem gott er. jafnvel fullkomnu lífi. Skoðan- Annars ráfum vér fram og aftur ir verða að vera. í andlegu myrkri og komumst En það er öðru máli að skifta a^re* *nn a rétta braut. hvernig skoðunum vorum eða álit Menn bera fram staðhæfing- um eða hugmyndum, er háttað, ar í flest öllum málum, en þar eða þ.e.a.s. hverjar skoðanir vor- sem mér finnst þær vera skað- ar eru, og hvernig vér höldum legastar eða að minsta kosti mest þeim, hve fasthaldin vér erum, áberandi, er í stjórnmálum og í hver afstaða vor er gagnvart nýj- trúmálum. Hvergi annarsstaðar um skoðunum og sérstaklega skiftast menn eins í flokka eða þeim, sem standa í bága við hin- eru eins illkvittnir hver víð ann- ar gömlu, sem vér höfum áður an eins og á þessum tveimur svið haft, og svo framvegis. Þetta er um. Og oftast stafa deilur þeirra alvarlegt vandamál fyrir hvern af skoðanamunum einum í þess- hugsandi mann, og sérstaklega á um málum en sjaldan eða aldrei tímum eins og þeim, sem vér nú af staðreyndum, því illa er hægt lifum á, þó að eg ætli ekki að að deila um staðreyndir, um sann fara út í það mál við þetta tæki- leika. Þær staðreyndir eru það, sem þær eru, og ekkert er meira við það að athuga. Þær eru sann færi. En fyrst og fremst, eins og eg gat um áðan, er vér gerum til- ^e^ur- raun til að dæma um þessa hluti, En um skoðanir, eða ihugmynd verðum vér að greina á milli ir manna um ýms mál, má spyrja þess, sem er skoðun eða tru, og Hver er það, sem getur sagt að þess, sem er staðreynd og að við- skoðanir hans innifeli alian urkenna skoðanir vorar aðeins sannleikann en skoðanir annara sem skoðanir, en staðreyndir sem ekki? Hið næsta sem maður staðreyndir. Og þar næst verðum kemst að því, að skoðanir hans vér að finna einhvern mæli- séu sannar og réttar er það, að kvarða, eða eins og sagt hefur hafa þær í eins miklu samræmi verið “pófstein” fyrir allar skoð og unt er við siðferðis hugmynd anir vorar, nýjar og gamlar. Og ir heimsins, sem hafa reynst vissasti mælikvarðinn er sá, sem mannskyninu öruggur máttar- styðst við siðferðisskoðanir stólpi í framþróun þess, frá byrj manna, sem reynst hafa öruggar un heims. Þá má maður eiga von og í samræmi við það, sem um að vera á réttri leið. En einn- menn hafa komist að, að sé sann ig getur það verið spursmál um ast og réttast í heiminum, það hve nærri maður kemst að sið er engin hagnaður eða ekkert ferðis-hugmyndunum, með skoð- gagn. Það hjálpar oss ekki í líf- unum sínum, því hver maður inu, né bætir það lífið, að trúa túlkar sínar skoðanir á sinn veg. nokkru eða halda nokkru fram, Þess vegna verðum vér ef til um náttúruna, um mannkynið, v:ll að bæta við, að skoðanir KREFJIST ! MEÐ MARGSTYRKTUM TAM OG HÆLUM VINNU SOKKAR ÞEIR ENDAST ÖÐRUM SOKKUM BETUR PENMANS vinnusokkar endast lengur—veita yöur aukin þægindi og eru meira virði — Gerð og þykkt við allra hæfi—og sé tillit tekið til verðs, er hér um mestu kjör- kaup að ræða. EINNIG NÆRFÖT OG YTRI SKJÓLFÖT Frægt firma síðan 1868 WS-ÍM um heiminn sjálfann eða um manna verða að vera í samræmi Guð, sem er gagnstætt grundvall við lögmál heimsins við reynzlu .arhugmyndum vorum um hvað mannkynsins á þeim sviðum lífs- sé Iheiðarlegt eða réttlátt, eða ins, sem skoðanirnar eiga helzt sem er gagnstætt hugmyndum við, við það sem mönnum hefur vorum um ljúfmensku eða kær- reynst sannast og réttast, og við leika—hvernig sem vér höfum skynsemina sjálfa, og skilning. annars öðlast eða fengið þessar Ef að skoðanir e’ða kenningar hugmyndir eða hvaðan sem þær manna fylgja þessu, þá verður hafa komið. Allir, hverjir sem hægt að segja, að líkur séu til þeir kunna að vera, og hvar sem þess, að þær séu sannar og rett- þeir kunna að vera, verða, (til ar. En á sama tíma eru það aðeins þess að skoðanir þeirra og trú líkur til þess, en engin sönnun hafi þýðingu) verða að dæma að þær séu það, þ.e.a.s, þær eru hana eftir þessum mælikvarða, skoðanir eftir sem áður en ^kki og að hafna þeim skoðunum eða staðreyndir. kenningum, sem að þola ekki j stjórnmálum og trúmál-|* há-ensku kirkjuna en, hinn er þessa gagnrýningu, en að halda um tala menn oftast eins og skoð orðinn prestur í kaþólsku kirkj- aðeins þeim sem geta það. Eða enír þeirra væru staðreyndir, og un* °6 hefur mér ætíð fundist eins og Páll sagði: “Prófið alt— bannfæra aiia> sem ekki vilja bað vera raunalegt að hugsa til haldið því sem gott er.’’ ganga inn á skoðanir þeirra. j Þess» að menn eins og þessir En nú eru margir til sem gera Stundum finst mér að því minna semina og treysta henni heldur en að fylgja blindri trú, þ.e.a.s. þeir fara að viðurkenna það, að skoðanir eða trú eru ekki stað- reyndir sem geti skoðast sem óhrekjandi sannleikur. En þetta er aðeins byrjunin. Hinar gömlu og kredduföstu kenningar eru svo margar, að menn losa sig seint við þær. Vanadeyfðin er svo mikil hjá þeim að þeim gengur seint og stundum alls ekkert, að losa sig við hlekkina sem hafa haldið þeim. En þetta er ekki hið rauna legasta, því ætíð er einhver von um framtíðina, þó að seint gangi. En íhið sorglegasta er þegar menn ganga viljandi afturábak inn í myrkur ofsakendra og kreddufastra kenninga, og hyggja að þar sé sannleikann að finna, eða láta sem svo sé. Eg þekki ungan mann sem gekk á guðfræðisskólann í Chi- cago, á sama tíma og eg, og ann- an sem var þar tveimur árum seinna. Hinn fyrri er nú kominn oft engan greinarmun á skoðun- sem skoðanirnar ihafa við að um og staðreyndum, og vilja styðjast, því meira beri á ofsan- láta sem skoðanir þeirra séu um og ofstækinu. Staðhæfingar staðreyndir. Þeir vilja ekki ao falla af vörum þeirra eins og menn séu nokkuð að prófa eöa að vatn í sí-rennandi læk, en samt rannsaka eða að gagnrýna skoð- er það oftast aðeins tilgatur sem anir þeirra, því þeir telja þær þeir halda uppi fyrir fólki og vera sannleika, eða vilja láta það sem þeir skipa því að trúa. skiljast að svo sé. Vér vitum að Eg hefi stundum hlustað á 1 mörgum tilfellum geta menn ofsakendar ræður í útvarpinu sagt, að líkur séu til þess, að fluttar af prestum ofstækis- eitt eða annað sé satt, að em eða flokka hér í bæ og suður í Banda önnur skoðun sé sönn, og þeir rikjunum, og furöar mig oft á geta síðan hagað sér eóa fylgt því, hyernig fólk gæti svo sökt ihenni, eins og um staðreynd ser niOur i hégiljur og ofsafull- væri að ræða. En í sjálfu sér er ar kenningar, aö það sæi ekkert þetta alls ekki nóg til að sanna fyrir þeim, því í þeim felst, (frá r.eitt, og err það, sem haldiö er mínu sjónarmiöi) — alt, sem fram aldrei meira en órökstudd að raunveruleg trú ætti að hafna. staðhæfing, sem engin veruleg Qg hið vægasta sem hægt er sönnun er fyrir, og sem er ef til aci segja um þesskonar kenning- vill ekki hægt að sanna. ar er aQ þaer eru órökstuddar til En í næstum því hverju máli gátur, sem mjög vafasama þýð- sem er, hafa menn skoðanir, sem ingu hafa og sem sýnast leiða að þeir vilja láta viðurkenna sem því; ag deyfa alla dómgreind. staðreyndir, sem óhrekjandi Aftur í öðrum trúflokkum sannleika, sem fávizka sé að hafa þar sem fólk sýnist vera dálítið nokkuð á móti. Það er að segjá, að vitkast, að minsta kosti nóg vér verðum fyrir alskonar hugs- til þess að fara að hugsa um það^ ana villum, sem gera oftast meira Sem það kennir, er deilt um efni ógagn en gagn. Og þegar þær jafnvel enn, þó að menn hafi eru teknar fyrir dómstól mæli- færst fram í mörgu, eins og t.d. kvarðans, sem mælst er til að hvort að ihver bókstafur i biblí- vér förum til, með skoðanir vor- nnni sé sannur, eða hvort að ar, dómsstól siðferðiskenning- nokkrar villur finnast í henni. anna sem æðstar og fullkomnast Margir aðrir hafa þá skoðun að ar eru, fáum vér skilið að margt fyrir löngu sé búið að gera út sem haldið er á lofti fyrir mönn- Um þetta mál. En þó að svo sé um sé aðeins villa og afleiðing hjá sumum þá er stórt spor stig- skamsýnis og fávizku, og stund- ið þegar menn fara að nota skyn- skyldu svo missa trú á gildi skynseminnar og sjálfstæðrar hugsunar í trúmálum, að þeir skyldu yfirgefa hana og ganga inn í kreddufastar stofnanir þar sem hver maður hugsar aðeins það að mestu leyti, sem honum er skipað að hugsa, og prédikar samkvæmt fyrirsettum reglum og lögum. Trúaratriði þeirra eru að langmestu leyti tilgátur, og tilveran getur þar af leiðandi ekki annaá verið en þokukend og í móðu fyrir þeim. Hér í þessari kirkju höfum vér vorar-skoðanir, og gerum til- raun til að láta þær vera eins skynsamar og í eins miklu sam- ræmi við sannleikann og vér get- um. Hvort sem oss tekst það ætíð eða ekki getur verið mikið spursmál. En hvað sem því líður þá höfum vér engar fyrirskipan- ir um hverju vér megum eða meg um ekki trúa. Vér sameinumst á vissum skoðunum, en það stend- ur hvergi í lögum vorum hvernig vér eigum að haga trú vorri, nema aðeins á þá leið, að í til- raun vorri til að fylgja sannleik- anum, og í anda Jesú samein- umst vér í tMbeiðslu fyrir guði, og þjónustu mannanna. Og meö þessu viðurkennum vér að skoð- anamunur geti verið margskonar og tilgáturnar margar. Vér við- urkennum að skoðanir manna eru ekki staðreyndir, en aðeins skoð anir sem geta breytzt með auk- Two years ago Imperial Oil Limited purchased the C. W. feffery’s collection of drawings from his estate. Mr. Jefferys was one of Canadi’s leading historical artists. Here is one of a series of reprodactions of the original Jefferys drawings & m- “FAÐIR CANADA” mmmm SAMUEL CHAMPLAIN Samuel Champlain, sem nefndur hefir verið “Faðir Canada”, og lauk könnun mests af þeim hluta Quebecs sem nú er árið 1608, er á myndinni að yfirskoða byggingar íbúanna, landa hans að Port Royal 1605.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.