Heimskringla - 12.03.1958, Side 1

Heimskringla - 12.03.1958, Side 1
L CENTURY MOTORS ITD. 247 MAIN-Ph. WHitehalI 2-3311 CENTURY MOTORS LTD. 241 MAIN - 716 PORTAGE 1313 PORTAGE AVE. T.XXII ARGANGUR WTNNIPEG VIIUVTKUDAGtNN 12. MARZ 1958 NÚMER 24. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Hockey kappar ! arnar í nýja veðreiðargarðinum Stjórnandi þeirra tapaði á þeim | Kemur þar fram það sem forsæt-] Brynleifur var tvíkvæntur. i ísráðherra Diefenbaker sagði eittj Fyrri kona hans var Sigurlaug j sinn á fundi þessara samtaka í Hallgrímsdóttir frá Akureyri. Winnipeg áður, að saga þessa Lézt hún árið 1922. Áttu þau einn alheims^ hockey-samkeppni, fyir tveim árum yegna skattálagn sem fram fór í Oslo í Noregi, ingar Campbell stjórnar og leit unnu Canadamenn glæsilegan fjáraðstoðar fylkisstjórnar. sigur. Eru þeir þvi alheims- j Annars yf8i hann að hætta_ péu kappar í hockey aftur. Þeir töp- j e-tt áf fir og tapaði fylklð á því Uðu fyrtr Rússum fyrir tveim um 500>000 dölum> vegna þess að arum og toku ekki þátt í leikn- . .• * * , , . , , p tylkisstjorn kom ekki til hjalp- um s.l. ar. . , x ar, en er nu a goðri leið með að Þeir léku á móti Finnum, Svíjstyrkja þennan atvinnuveg í ann um, Bandaríkjunum og Sviss, og ars höndum. unnu stórfeldan sigur á þeim öllj Yfir þessu í stjórnarfari fylk- um. Hinir síðustu er þeir áttu isstjórnar hvílir nú skuggi. Og i vi'ð, voru Rússar. Fór sá leikur fretturn af. þvi; segir að Roblin fram s.l. sunnudag. Rússar og formaður íhaldsflokks hafi Canadamenn voru svo jafnir í Campbell stjórnina einmitt þar fimleikum þessum að lítill mun-jsem |hann vilji. Þingið, sem byrj urvar, en Canadamenn voru svo j aði ekki illa fyrir fylkisstjórn, mikið betur æfðir, að þeir náðu ná nfi heita f hondum Roblins A vinningum, en Rússar 2. Þeirjog Stinsons og óvíst að 30 ára rem horfðu- á leikinn, sögðust; reynsla Campbells í stjórnar- aldrei hafa seð betur leikió nokk 4 ,. r,. , , , * urs staðar. j starfl fai Þar nokk“ð aðgert. Canada flokkurinn heitir xr.7 .... . , „ i , , . i fiý samtok Whitby-Dunlops, fra Austur-1 Canada. Að leikslokum mælti Ólafur Svíakonungur nokkur orð til sigurvegaranna. Manitoba þingið Fylkisþing Manitoba var kall- að saman 11. febrúar. Ekki var því hugað langs lífs, því það deyr eðlilegum dauða sínum i júní á þessu ári. Þá eru 5 ár lið- in frá kosningu þess. En auk þess ber stjórnin nokkur svöðu- sár enn frá kosnin^unum 10. júní á s.l. ári og er spáð svipadri út- reið og O'ttawa-liberölum, þó Campbell, stjórnarformaður, segi sig úr ætt við þá. Og svo mikið er víst, að hásætisræða hans bar meb sér, að Campbell stjórnin var enn við vold. Bar hún fjár- hag fylkisins gott Vitni. Var þar flestu lofað> er andstæðingar Campbells kröfðust, í sínum stefnuskrám eins og fjárveiting- um til heilbrigðis. menta- og sveitamála í miljona tali_ Kvört- lands yrði aldrei rétt lærð, án erlendra blaða hér. W. J. Lindal, dóman, og rit- stjóri -Tihe Icelandic Canadian, var kosinn forseti þessara nýju samtaka, en hann var stoínandi byrjunar félags erlendra blaða í Winnipeg. í samtökunum eru blöð og timarit, sem hafa um 300,000 les- endur af fjórutíu og einum þjóð- flokki. í reyndinni er félag þetta sam- son, Sigurlaug bókavörð á Ak- ureyri. Síðari kona hans var Guðrún Guðnadóttir frá Skarði á Landi. Var hún rúmlega 58 ára gömul, nú þegar hún lézt. Haraldur Bessason BRÉF TIL HKR. Háttvirti Ritstjóri: Viltu gera svo vel að lána þess um línum rúm í blaðinu. bandsliður hinna framandi þjóða Það er gleðilegt að fréttir af hér, sem ensku stórblöðin fara nýafstöðnu þjóðræknisþingi ágætum orðum um og telja til ómetanlegs góðs geta orðið. DANARFREÍÍfS virðast bera vott um allmikinn áhuga meðal almennings fyrir þessum málum; aðsókn góð, sam- starf gott, og samkomur góðar Einnig las eg með athygli inn- setningarræðu forsetans og þótti góð. En eitt kom ofurlítið einkenni lega fyrir sjónir,----nefnilega PRÓFESSOR EINAR ÓLAFUR SVEINSSON FLYTUR FYRIRLESTRA 1 WINNIPEG UM FORNÍSLENZKAR BÓKMENNTIR í blöðum, nýkomnum af ís- landi, er frá því skýrt, að aðfara- nótt fimmtudagsins, 27. febrúar hafi látizt í'Reykjavík hjðnin Guðrún Guðnadóttir og Bryn- það að forsetinn Saf tif kYnna leifur Tobiasson fyrrverandi hvað eftlr annað’ að aðeins ann1 yfirkennari við Menntaskólann að íslenzka vikublaðið væri vertj á Akureyri. Frú Guðrún hafði að mlnnast á 1 sambandi við j átt við sjúkleika að stríða um Ljóðræknisstarfið. Aðallega var; nokkurt skeið, og andaöist hún *>essi röksemd hyggð á Þvi að í Landspítalanum í Reykjavílc. lofgreinar um Þjóðrækmsfélagið; Manni hennar var þegar tilkynnt höfðu venð birtar 1 ^g^S1- __________________________________________________________ RoyUaTglTexandUrT "^“aÍ | DR' EfNAR ÓLA^FUR SVEIN5SON prófessor í ísienzkum bók- sem ungmennakór frá Nýja ís.lmenntum Vlð Haskola fslands mun væntanlegur hingað til Win- landi skemti I niPeg Þann eða 20. marz n.k. Er prófessorinn í fyrirlestraferð um Bandaríkin í boði bandarískra stjórnarvalda. Mun hann heim- acf hann fékk þá fregn, v^rð hann bráðkvaddur. Með Brynleifi Tobíassyni er fallinn í valinn gagnmerkur skólamaður, sem lengi minnzt að verðleikum. Nú virðist ekki vera nein sér- mun stok þjóðrækni, fólgin í því að hlaða lofi, (oflofi?) á Þjóðrækn Walter J. Lindal, dómari í háskólanum í Ottawa, komu saman um síðustu helgi 75 út- gefendur erlendra blaða í Can- aaa, og mynduðu samvinnu-félag með sér, á sama grundvelli og erlend blöð í Manitoba fylki höfðu áður starfrækt, en nú eru með þessum samtökum og félaga Hann var fæddur árið 1890 í isfélagið; og ofangreindrar sam-; Gledingaholti í Skagafirði. Stú- komu var mmnst ekki síður i: ..... . dentsprófi lauk ha„„ í Reykja- H.im.kringlu Þess utan .hafiii b‘“J' « TLJiJímik- ungaöld”, 1940; "Á Njálsbúð” '43. vik árið 19.3 og hóf sama árið:^ ver.ð n,„ð mjog ittrUg | .J ^ 4 Fyrir skemmstu koj og ú, ri,- sækja alla meiri háttar háskóla þar í landi, þ.á.m. Harvardháskóla °g flytja fyrirlestra um fornbók- menntir fslendinga. varin við Háskóla íslands 1933, Áður en prófessorinn fór af “Sagnaritun Oddaverja” 1937. Um ísl. þjóðsögur, 1937; “Sturl- uðu þeir báðir Roblín, foringi viðbót orðið nýtt og stærra fé- íhaldsmanna og Stinson, foringi lag er tilveru á hafa á mnli í Can CCF, og höfðu nú lítið að segja ada. Mun það ganga undir nafn- útan það, að Campbell stjórnin inu Canadian Ethnic Press Fed- hefði heldur en ekki hnuplað úr eration fyrst um sinn. þeirra stefnskrám, en sem ekki Fundinn sótti Hon. David aflar þeim atkvæða og þeir verða Fulton innflutningamála ráðhr. “ð £lnn» upp eitthvað í staðinn Lauk hann lofsorði á þessi er- í1655' 1 lendu blöð og kvaðst vilja styðja Campbell stjórnin getur stað- þau með auglýsinga fé er næmi ið straum af þessu öiiu vegna 60,000 dölum að minsta kosti. kennslu við Gagnfræðaskólann á &rem um barnakóra þessa, þá er Akureyri (seinna Menntaskól-1samkoma þeirra var haldin í ann). Þjónaði hann þeirri stofn-^ýí3 íslandi, Skrifaði Davið un nærri óslitið til ársins 1951.lBj°rnssin þá grein (í Heims- Eftir 1920 dvaldist hann þó um kringlu) og gerði sér far um að skeið bæði í Danmörku og sýna fram á menningarlegt og Þýzkalandi við framhaldsnám. | þjóðræknislegt gildi slíkrar Fjölmörg voru þau störf, sem starfsemi. Brynleifur lét til sín taka, utan Vil eg nú nota tækifærið til hækkandi fjárveitinga frá Dief- enbaker-stjórninni. Það er aðeins eitt mál, sem fylkisstjórnin á nú i klípu með, og mun ekki afla henni atkvæði. Það er í sambandi við veðreið- Blöðum af þessu tæi taldi hann það til kosta, að þau væru eigin- £ega meðalgangarar milli þeirra mannflokka, er hingað kæmu og hvorki kynnu ensku eða frönsku fyllilega og stjórnar landsins. ÞAKKAR ÁVARP Með þessum linum viljum við hjónin votta börnum okkar, harnabörnum, öðrum ættingjum, °g fjölmörgum vinum, hjartan- legar þakkir fyrir dýrmætar gjafir, heimsóknir og allan virð- ingarvott auðsýndan okkur í til- etni gullbrúðkaupi okkar 2. marz, s.l. Þórunn og Hannes Anderson, 4 Karlston Apts. kennarastarfsins. Um skeið var hann forseti bæjarstjórnar Akur- ; eyrarkaupstaðar og ritstjóri og ! eigandi blaðsins “íslendingur’’ á | Akureyri. Um langt skeið var hfinn einn af helztu forvígis- mönnum bindindishreyfingarinn ar á íslandi, og árið 1950 var hann skipaður ráðunautur ríkis- stjórnarinnar í áfengismálum. Auk þess var Brynleifur afkasta- mikill rithöfundur. Má í því sam bandi nefna tvö gagnmerk rit, er hann samdi, þ.e. “Heim að | Hólum”, sem kom út í safninu skagfirzk fræði, og “Hver er mað urinn”, tveggja binda verk, sem er eitt helzta rit sinnar tegund- ar á íslenzku. Aðalkennslugrein Brynleifs við Menntaskólann á Akureyri var mannkynnssaga. Hann var um margt sérstæður kennari og fróður, svo að af bar. Persónu- leiki kennarans mun þó ef til vill verða það, sem nemendur lengst muna. Brynleifur var manna virðulegastur í tali og fram- göngu, og brá þar aldrei út af. Hann var maður svo skylduræk- inn, að með eindæmum var. Mun hann aldrei hafa komið of seint i kennslustund og mætti heldur sjúkur til vinnu sinnar en að láta sig vanta. Þrátt fyrir strang- leik við sjálfan sig var Brynleif- ur aldrei iharðstjóri við nemend- ur. Trúði hann meir á skynsam- legar leiðbeiningar en afl refsi- | vandarins. Því munu nemendur hans, sem nú eru orðnir ærið | margir, ætíð hugsa til þessa j kennara síns með þökk og virð- ’ ingu. þess að þakka Heimskringlu, ritstjóra hennar og öllum sem að henni standa fyrir ágætt og ötult þjóðræknisstarf, bæði með góðum hvatningargreinum um áhugamál okkar, og með sívak- andi hugulsemi a því sviði að halda á lofti því sem helzt ger- ist meðal Vestur-íslendinga. Nú í allmörg undaníarin ár hefir ritstjóri Hkr. haft þá reglu að rita ágætar ritstjórnargrein- ar, þá er að dregur þjóðræknis- þingi, og hvetja fólk til sam- starfs og athafna. Fyrir þingið í ár voru birtar á ritstjórnarsíðu ekki færri en þrjár slíkar hvatn- ingargreinar: þann 22. janúar, 12. febrúar og 19. febrúar. Einn- ig hefir ritstjóranum tekist að ná saman fréttum af mörgum stórviðburðum meðal Vestur-ís- lendinga, sem hitt blaðið hefir algjörlega leitt hjá sér. Má t.d. geta þess að þá er frændur okkar suður í Utah héldu hátíðlegt 100 ára afmæli sitt, með fram- á leið sína og koma hingað norð- Ferðasafn eftir dr. Einar, sem ur til Winnipeg og finna Vestur- hann nefnir “við uppspretturn- íslendinga að máli. Eins og þeg- ar * Hér er fatt eitt tint tif» en ar er getið, er þetta nú fullráðið, ekki skal gfeyma því, að um nokk cg mun verða haldin samkoma á Jrt skeið var Pfóf. Einar ritstj. vegum Þjóðræknisfélagsins í ^kírnis og hefir ritaó þar fjöld- Sambandskirkjunni fimmtudag- an ailan af merkum ritgjörðtun inn 20. marz, og á þeirri sam- um hókmenntir og sögu. Þá hef- komu mun prófessor Einar Ólaf- ir hann gefið ut á vegum "Hins ur flytja erindi, sem hann nefn- ísienzka fornritafélags” eigi ir “Gildi íslenzkra fornsagna”. færri en sex fslendingasögur, Samkoman hefst kl. 8:15 siðdeg- en ratmar má segja, að formáls- is. Daginn eftir mun doktorinn crð» sem fy^gí3 hinum meiri sög- væntanlega flytja fyrirlestur við um £ Þessari útgáfu, séu bókar Manitobaháskóla. í fylgd með ígildi‘ í Þyí sambandi vil eg sér- prófessor Einari er kona hans, staklega nefna Njáls sögu, en frú Kristjana Þorsteinsdóttir. j útgáfa próf. Einars á þeirri sögu Frá Grand Forks slæst og í för-jer hreinasta þrekvirki. ina með'þeim hjónum próf. R.í Dr. Einar Ólafur er hvort Beck, forseti Þjóðræknisfélags- tveggja í senn rithöfundur og ins. j vísindamaður. Hefir hann og Prófessor Einar Ólafur Sveins hlotið miklar vinsældir sem fyr- son er einn af mestu lærdóms- irlesari, og er nú í dag einn af mönnum á norræn fræði, sem nú vinsælustu útvarpsmönnum ís- eru uppi. Hann hefir verið kjör- lenzkum- mn meðlimur í vísindafélögum Komu þeirra hjóna, próf. Ein- víða um lönd, og nú á síðustu ars °g frn Kristjönu, verður árum hefir honum verið boðið mjóg fagnað hér í Winnipeg og til fyrirlestrahalds við helztu há- ekki er að efa, að Vestur-íslend- skóla á Norðurlöndum, Englandi ingar f jölsækja áðurauglýsta og Bandaríkjunum. Hann er af- samkomu, því að mörgum mun kastamikill rithöfundur og hef- þykja fyrirlestur próféssorsins ir hlotið sérstaka frægð fyrir girnilegur til skemmtunar og rannsóknir sínar á Njáis sögu. fróðleiks. Heimskringlu og síðar tekin upp Rit hans á íslenzku munu mörg- Vestur-íslendingum Njálu’’, sem er doktorsritgjörð úrskarandi skörungsskap og við- um ves'u*’—Bum kunn, höfn, gerði Hkr. þeim hátíða- en þar °e ni eg helzt “Um höldum hin beztu skil með heil- síðu greinum og fjölda mynda. Kaflar úr þessum greinum voru birtar í blöðum a íslandi. Þa mætti einnig minnast á tvo tnerka viðburði, nýlega aistaðna. Þá er íslendingurinn, Walter Johnson var sæmdur “Citizen of the Year” og honum haldið heiðurssamsæti af helztu borg urum þessarar borgar í heiðurs- kyni fyrir starf hans á námu- sviði norður Manitoba. Löng og góð grein var birt um hann Fyrir hönd stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins Haraldur Bessason ritari í blöð a íslandi. Síðara atriðið sem minnast mætti á er þá er þrír íslendingar komu hér fram í sjónvarpi, öllum íslendingum til stórsóma, og kynntu ísland og íslendinga í samtali er náði til hundruð þúsunda canadizkra borgara, og fjölda fólks í Banda ríkjunum. Allt þetta er góð við- leitni í þjóðræknisáttina og vel þess vert að geta um það í blöð- unum. Vil eg að endingu votta Heims kringlu og ritstjóra hennar þökk fyrir ötult og óhlutdrægt starf í þágu menningar- og þjóðrækn- ismála okkar. Kaupandi beggja biaðanna Maður var spurður, hvernig á því stæði, að hann hefði alltaf augun aftur, þegar ihann æki í strætisvagni. Af því mér leiðist svo að horfa á allt þetta kvenfólk, sem verður að standa,” sagði hann.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.