Heimskringla - 30.04.1958, Blaðsíða 4

Heimskringla - 30.04.1958, Blaðsíða 4
4. SIÐA WINNIPEG, 30. APRÍL 1958 HElM SKRINGLA FJÆR OG NÆR MESSUR f WINNIPEG Sunnudaginn n.k. fara fram tvær guðsþjónustur í Unitara kirkjunni í Winnipeg, kl. 11 f.h. á ensku, og kl. 7 e.h. á íslenzku. A'llir eru seffnlega velkomnir í kirkju vora. ★ ★ ★ Dr. og Mrs. Thonbergur Thor- valdson frá Saskatoon voru stödd í bænum í byrjun vikunnar. Þau sátu heiðurssamsæti G. S. Thor- valdson og Frúar ihans að Royal Alexandra hótel, 28. apríl. ★ * ★ SKEMTIKVÖLD Kvenfélagið Evening Alliance er að efna ttl skemtikvölds föstu daginn 2. maí, í neðri sal Unitara kirkjunnar £ Bannig St., og Sar- gent Ave. Þar veitist mönnum tækifæri til að sitjast við spil með kunningjum, að kaupa heima tilbúnar matvörur, kökur, o.s^l. og að drekka kaffi, eða te, — Komið og eigið góða kvöldstund með góðu fólki. ★ ★ ★ Mr. og Mrs. W. H. Olson, Wolseley, Ave., Wpg., leggja af stað á morgun austur til Ottawa í heimsókn til dóttur sinnar, er þar býr. ★ ★ ★ The Evening Alliance of The Unitarian Church cordially in- vites everyone to their Home Cooking Sale. Whist and bridge will be played. — Novelties and Raffle. — Do not forget the date —FRIDAY, MAY 2, 1958, at 7:30 p.m. D.S.T. at the Unitarian Church, Auditorium. ★ ★ * The Jon Sigurdson chapter I.O. D.E. meet at the horne of Mrs. G. Gottfred, 163 Elm St., on Fri- day, May 2nd. ROSÉ THEATRE SARGENT at ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN’S MATINEE every Saturday —Air Conditioned— '] Khartum Temple 24TH ANNUAL SHRINE CIRCUS 1958 SATURDAY, MAY 3rd to SATURDAY MAY lOth inclusive WINNIPEG ARENA All Seats Rcserved for Rcgular Shows 50c, 75c, $1.00, $1.25, ánd $1.50 Evening Shows 8:00 p.m. Matinees — Saturdays and Wednesday — 2:15 p.m. SPECIAL KIDDIES SHOVV’ on Saturday Morning, May Srd. Children 25c Adults 50 — 10:00 p.m. Coupons can be exchanged from April 21 to May lOth, — Gcn. Sale to the Public coinmenccs on April 23rd at the following Box Offices: WINNIPEG ARENA I’h. SU 3-7421 McKINNEY’S JEWELLERY STORE, 357 Portage Ave. Ph. VVH 2-1088 ALEX TURK. 281 Donald St. ROSS MEN’S WEAR, 235 Portage Ave. Ph. WH. 3-7307 Ph. WH 2-7642 THE IMPRESSION STILL REMAINS In observing the new comet appearing in the westem sky a little to the left of the Big Dip- per, and which is now receding I vividly recall observing the famous comet of 1882, the comet “A 1910” and the celebrated Halley’s Comet. Although visible to the naked eye the present comet is rather faint. But with my 22-power tele- scope I can see its long tail quite clearly and with it its head seems to sparkle—to scintillate. For the most part the tail of a comet is pointed away from the sun so that on approaching this body the tail follows the head while on receding from the sun the tail precedes the head. Oc- casionally tails may make a con- siderable angle with the line pointing away from the sun. This general rule that a comet’s tail is directed away from the sun indicates some influence which resides in the sun. To hark back to the Big Comet of 1882. I was sojourning with my aunt and uncle in North Da- kota, on a farm situated 36 miles southwest from Pembina, the county seat. One day in the small hours of the morning I got up and went out. It was a starlit night and very still. When I same out in the open air I was facing the east. There, just above the horizon, was the most gorgeous sight I ever saw—an incandescent ball of fire with an extraordinary tail—the longest I’ve ever beheld — the longest forked at the end. Besides this iz was accompanied by a clearly seen but filmy sheath of light. The entire object was also sur- rounded by an’elliptical envelope of enormous dimensions and of a still more filmy nature. I had never beheld anything even re- motely resembling that wonder- tul sight. V7hen I detailed that spectacular sight to uncle that very morning, he said without hesitation: “You have seen a Province of Manitoba PUBLIC HEARINGS The Natural Gas Distribution Enquiry Com- mission of Greater Winnipeg will commence its ihearings in Room 200, Legislative Building, on TUESDAY, APRIL 22nd, at 10:30 p.m. for Trans Canada Pipe Lines. FRIDAY, APRIL 25th, at 8:00 p.m. for briefs of individuals, organizations and associations. TUESDAY, APRIIL 29th, at 10:00 a.m. for briefs of Gas Companies. THE NATURAL GAS DISTRIBUTION ENQUIRY COMMISSION OF GREATER WINNIPEG Commissioners: Chairman: J. J. DEUTSCH S. JUBA E. F. BOLE Þjóðrækmsfélag Islendinga í Vesturheimi FORSETI: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðlimir — Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. — Sendist til Fjármálaritara: MR. GUÐMANN LEVY, 185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba I GLEYM MÉR EI — — GLEYM mér ei ICELANDIC OLD FOLKS HOME SOCIETY 3498 Osler St., Vancouver 9, B. C. Féhiröir: Mrs. Emily Thorson, 390 Marine Drive $ Sími: Walnut 2-5576 N Ritari: Miss Caroline Christopherson, 6455 West Blvd. Y Sími Kerrisdale 8872 VINNU SOKKAR 1 MEÐ MARGSTYRKTUM TÁM OG HÆLUM ¥ IL O Beztu kjörkaup vegna endingar- aukaþæginda og auka sparnaðar. End- ingargóðir PENMANS vinnusokkar, af stærð og þykt, sem filheyra hvaða vinnu sem er. EINNIG NÆRFÖT OG YTRI SKJÓLFÖT Frægt firma síðan 1868 Nr. WS-11-4 large comet”. I induced him to rise earlier than usual several fol lowing mornings. In our vicinity uncle and I were the only pers- ons who saw that famous comet. For three days this comet was visible to the naked eye with the sun above the horizon. That this most remarkable comet was not more generally observed by the; public is due to the fact that itj was visible only in the early j morning hours. The scene now shifts to the evening of January 27, 1910. A south-easterly, gale had beenl blowing throughout the day with the skies overcast. Toward^ the close of the day the wind veered to the southwest with in- creased intensity. It was past six o’clock, and therefore highi time to do the evening chores. ! Looking toward the west, on' my way to the barn, I saw a most j unforgetable sight. There, in a partially clear sky, I saw a com- et approaching in grandeur the' Great Comet of 1882. It’s tail was in the form of a long feath- ery plume, curving slightly to- ward the south from a vertical ; direction. The liead was very bright. It immediately flashed upon my mind that before my eyes was the famous Halley s Comet, for its return was expect ed that very year. Bounding back into the house and telling my| wife and my sister, Maggy, to come out on the double-quick to see the most gorgeous sight of their lives. There we stood spellbound, in biting cold andj howling gale, yet warmed by the sheer rapture of that beauti- ful sight. But our enjoyment came to an abrupt end. In less than five minutes that beautiful- ly formed comet was completely hidden behind a curtain of black clouds. This comet proved to be a brand new visitor. It was first seen in South Africa, and being the first to be discovered that year, it was named Comet A- 1910. I also 'learned that Halley’s Comet on its last return had al- ieady been discovered, when over three hundred million miles from the sun and even farther from the earth. It was followed, photographically, un- til midsummer 1911, when it was^ over five hundred million miles from the sun. This return being so recent, and the comét being considered^ such an important object, the number of photographs taken at! most of the leading observatories was immense. I saw Halley’s Comet for the first time May 20, 1910, and for the last time on the following June 6th. In grandeur it fell short of what I had looked for- ward to. It was at its best on the 23rd of May, during the total eclipse of the moon. It happened to be near midsummer, when it reached its nearest approach to the earth, when the early part of the night is never very dark. And bright moonlight, lasting more than a week, had its effect in rendering it less brilliant. In these regions it never approach- ed the spectacular January co- met. The dates of return, so far identified, of Halley’s Comet, were in B.C. 240, 87, 11; A.D. 66, 141, 218, 295, 373, 451, 530, 607-8, 684, 760, 837, 912, 989, 1066, 1145, 1223, .1301, 1378, 1456, 1513, 1607, 1682, 1759, 1835 and 1910. The importance of this return of Halley’s Comet cannot well be over-estimated. It proves that some comets at least, are definite raembers of the solar system, and that Newton’s laws fitted their motions as well as those of the panets. Also Halley’s prediction was triumphantly vindicated. All through history we find that the appearance of comets vvere considered as prophecies of deaths of kings, famines, wars, pestilences, and other ills to mankind. Halley’s Comet hap- pened to come nearly at the time of many important events in hum an history. Some of its appear- ances actually had an influence upon contemporary events, due to the mental reactions of those who saw it. These well-timed ap- pearances at or near several im- portant events in history has given it an added interest not only to the superstitious, but also to students of human con- duct and reactions. / Arni S. Myrdal. Point Roberts, Wash., August 23rd, 1957 AICHA PRINSESSA— FRIÐ ÍTURVAXIN OG HÁTTPRÚÐ KVEN- RÉTTINDAKONA Það hefir vakið athygli, að elzta dóttir konungsins í Mar- okkó, Aicha, hefir fengið sendi-| herra Túnis í Rabat í hendur f jór milljónir franka að gjöf frá Rauða krossinum í Marokkó og á að verja fénu til aðstoðar íbú- unum í Sakiet Sidi Youssef. Vafalaust er megintilgangur þessa mannúðarlegs eðlis, en er þó vissulega stjórnmálalega séð mikilvægt með hliðsjón af sam- bandinu milli Marokkó Frakk- lands. Prinsessan, sem er 27 ára að aldri, kemur nú í fyrsta sinn op- inberlega við sögu í stjórnmál- um lands síns, og ekki er að efa, að Marokkóbúar munu á næst- unni varla fjölyrða meira um annað en þennan viðburð. Þó að andlitsblæja konunnar sé nú smám saman að hverfa í Mar- okkó, hafa konur til þessa lítið latið til sin taka í opinherum mál um, minna en í nokkru öðru af hinum stærri ríkjum Múhameðs- trúarmanna. Þjóðfélagsleg staða konunnar í Marokkó hefur um aldir haldizt óbreytt að rnestu. Engum mun þó hafa komið á óvart, að þáð var einmitt Lalla (lalla þýðir hefðarkona) Aicha, sem varð fyrst til að ganga fram á sviðið. Allt frá barnæsku var það hugsjón hennar að vinna að auknum réttindum kvenna í Miar okkó. — Og hún hefur barizt fyrir þessari, hugsjón með orð- um, athöfnum og fordæmi. Þetta hefir ekki alltaf komið sér vel fyrir föður hennar, Mú- hameð V., en hún hefur alltaf kunnað tökin á honum, enda þyx ir honum afar vænt um hana. Einnig hefir henni verið mikil hjálp í því, að Istiqialflokkurinn hefir hvað eftir annað látið í ljós samþykki sitt við hugmyndir hennar. Lalla Aicha lítur samt ekki út fyrir að vera kvenréttindakona. Hún er mjög falleg og íturvax- m, hárið er koparrautt og mikið, augun möndulaga, munnsvipur- inn ákveðinn og þrýstnar varirn ar ætíð snyrtilega málaðar. Meðan Christian Dior lifði teiknaði hann ætíð hina glæsi- legu kvöldkjóla hennar, og allt af hefir Lalla Aicha sótt tízk- una til Parísar á hverju, sem gengið hefir í sambúð Marokkó og Frakklands. Hún er hrifin af arögtum í sterkum litum, og hún ber hring með gimsteini, sem er á stærð við 25 eyring. Þarna má austurlenzka eðlið sín meira— en viti menn, hún ber karlmanns- úr. Það er drengjaeðli í henni, segir bróðir hennar, Moulay-el- Hassan krónprins. Hún hefði átt að verða karlmaður. Þegar við vorum krakkar, slógust við oft, og þó að hún væri ofurlítið yngri en eg, hafði hún oft yfirhönd- ina. Lalla Aicha hefir látið birta ljósmyndir af sér í baðfötum, sem ekki voru mikið efnismeiri en bikinibaðföt. Ekki er að efa, £.ð margur gamall Múhameðstrú armaðurinn hefði beðið fyrir sér, er hann hefir séð slíka mynd á prenti, og varla trúað sínum eig- in augum, er hann sá múham- eðska prinsessu þannig til fara. Hún fylgdi ekki föður sínurn í útlegðina, en var um kyrrt í Par- ís. Hún er eldheitur föðurlands- vinur og sammála frelsishugsjón um Iistiqlalflokksins, en það hef ir aldrei staðið í vegi fyrir því að hún nyti franskrar menningar og franskra lífvenja. Lalla Aicha var við nám í Frakklandi og tók ágætt magisterpróf þar 1952. Þessi fallega, fjöruga stúlka varð mjög vinsæl meðal skólafé- laganna. Er faðir hennar kom úr útlegð inni og verulegur skriður komst á, að Marokkó fengi sjálfstæði, hélt hún heimleiðis og hefir síð- an búið þar í sinni eigin höll— MINMS7 BET E I í erfðaskrám vðai HERE N O vv l T OASTM ASTER MIGHTY FlNt KKtAil At youi' grtMtrx J. S. FORREST, rtALIUX Manager xaieis Mgi PHONE SUnset 3 7144 —r* BORGIÐ HEIMSKRINGLU— þvi gleymd er goldin skuld örstuttan spöl frá annarri enn skrautlegri höll, þar sem hinar fjölmörgu konur Múhameðs V. búa. Frá höll sinni hefir hún stjórnað baráttu sinni fyrir frelsi kvenna í Marokkó, og oft hafa fulltrúar ikvenna alls staðar að af landinu safnazt saman í söl- um hallarinnar til að sitja þar fræðslufundi. Eg fer mér- gætilega, sagði Lalla Aicha eitt sinn. Oí hraðar umbætur verða oft fremur til tjóns en til góðs. Mér er ljóst, ?ð það kann að taka áratugi að hagga lögum Islams, a.m.k. eins og þau eru nú í M-arokkó. E£ til vill mun eg ekki lifa þá tíma, að blæjan hverfi alveg—ef til vill ekki heldur þann dag, sem konur Marokkó fá atkvæðisrétt og hefja virka þátttöku í stjórn mála lífinu. En einhver verður að vera fyrstur til að hefja bar- áttuna, og eg vonast til, að næsta kynslóð lifi það að sjá draum minn rætast. Lalla Aicha er fráþær íþrðtta- kona, syndir, fér á sjóskíðuni a£. mikilli leikni og kann vel að sitja hest. Hún er aðlaðandi í lramkomu, enda er faöir hennar, konungurinn, ekki einn um að vera hrifinn af henni—bræður hennar tveir og tvær systur dýrka hana. Ástarævintýri ber ekki oft á góma í sambandi við þessa ítur- vöxnu prinsessu. — Skömmu eft ir að hún kom aftur heim til Mar okkó haustið 1955, gekk þrálát- ur orðrómur um það, að hún myndi lofast hinum unga kon- ungi í Irak, Feisal. Ekk«rt varð úr iþví, og hann hefir nú kosið sér tyrknesku prinsessuna Fazi- let. Tók Lalla Aicha það starf, sem hún nú vinnur að fram yfir drottningarkórónuna? —Mbl. 16. feb. O A K L A N D CHICKS & TURKEY POULTS Stands For Quality WHITE EGG BIRDS: Pure Shaver Strain an,I Ames In-Cross No. 400 scrics DUAL PURPOSE: <ncat and egg birds Barrcd Rocks, Susscx, Rhode Island Reds, Red x Rock, Red x Sussex, Cross brceds and Ames In-cross No. 500 series. CREAMY TINTED EGGS: Ames In-Cross No. 300 scries, Lcg x Red, Aus. x White, Leg x Hamp. PERKY BROAD BREASTER BRONZE POULTS. DUCKS: White Pekin and Rouen Write, Phone — or Come in Today! OAKLAND Hatcheries Ltd. Winnipeg Brandon Dauphin

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.