Heimskringla - 25.06.1958, Blaðsíða 1

Heimskringla - 25.06.1958, Blaðsíða 1
L.XXII ÁRGANGUR WINNIPBG. MIÐVIKUDAGINN 25. JÚNÍ 1958 NÚMER 39. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Vigdís Bjarnadóttir Samson t. 17. ágúst 1855_d. 25 nóv. 1957 Æfin 'þín var aldarlöng árum tveimur betur, landnámsaldar æfi ströng eins og fimbulvetur. var hið innra einkum þaö sem altaf kom til bjargar. Það sem innra öllu réð —og inst á draumaþingum, var þitt sólskinsglaða geð sem geislaði þig í kringum. Þeim sem nægtanáman gaf naumt að auði sínum, var það lán að lýsti af líknarorðum þínum. Aumt þú máttir ekkert sjá; öðrum raunir styttir, gladdir orði og athöfn þá alla sem þú hittir. Fósturland og föðurtún færðu þér lítinn gróða, samt var engin raunarún rist í svipinn góða. Það er á metum þyngra en gjöld, er þú til hvíldar gengur, að hafa borið hreinan skjöld. í hundrað ár og lengur. Þurfti mikinn innri eld •—yl og Ijós í hjarta, fram á aldar efsta kveld æfina að gera bjarta. I1egar ytra þrengdu að þrautir og raunir margar, Þannig er sitt eigið hrós orðstír sem þú hreptir: þó að slokni lífsins ljós lifir birtan eftir. Guttormur J. Guttormsson Roblin tekur við stjórn að þeim. Það sem auðveldast hefði ver ið fyrir sig að gera, sagði Mr. Campbell var að leggja niður völdin strax og til kynna það fylkissstjóra. En Mr. Stinson, foringi CCF flokksins, hefði ósk að, að líta inn í það mál frekar. Mr. Stinson kveður það ekki rétt vera. Hann hefði gefið báð- um flokkunum sömu svör um af- stöðu sína og íhún væri sú, að styðja hverja þá 1 öggjöf, er sam- hljóða væri stefnuskrá flokks síns. Hann hefði að beiðni Camp- bells, hafið athuganir sínar í mál inu með honum. Roblin átti einnig umræðuri víð Mr. Stinson. Svaraði hann honum því, að ef hásætisræðan hefði enga plánka úr stefnuskrá CCF flokksins, væri hætt við að henni fylgdi vantrausts-yfirlýs- ing er næðu ekki ávalt tilgangi sínum. En hann kvaðst á hólm ganga í þeim kosningum sem af því leiddu, hvort sem fyr eöa síðar bæru að höndum. Roblin mun við völdunum taka n.k. mánudag. Mr. Campbell hefir haít stjórn arforustu í 10 ár í Manitoba, ver- ið í ráðuneyti í 22 ár, en þing- maður í 36 ár. Frá vali í nýja ráðuneytið, er ekki hægt að skýra i þessu blaði. S2n Annars er frekar á öðrum stað greint frá viðureign liberala og CCF, áður en stjórnarskifti voru ákveðin. Eftir sjö daga bis Campbells stjórnarinnar við að halda völd- um eftir kosningarnar 16. júní gaf'st hún loks s.l. mánudag upp og tjáði fýlkisstjóra, að stjórnar- tíð sinni væri lokið. Fyrverandi stjórnarformaður lagði og til, að íhaldsflokkurinn, undir stjórn Duff Roblin, væri fenginn til að mynda stjórn. Mr. Campbell þakkaði fylkis- búum fyrir góðvild þeirra og langlundargeð meðan á sam- vinnu tilraunum stóð við CCF. um stjórnarmyndun. Hann kvað þær tilraunir hafa strandað á því, að kröfur CCF sinna hefðu verið of frekar til þess að ganga Einn af 28,000 gestum á Red Ríver sýnin Red River sýninguna sem opn uð var í Winnipeg s.l. laugar- dag sækja að jafnaði 25 til 30 þúsund manns á dag. Segja menn að iðnaðar og búnaðarsýning þessi sé nú fjölbreyttari og full- komnari en hún hefir verið á þeim 6 árum, sem hún hefir hér verið haldin. Einn af gestum hennar í gær, yar 4 ára gamall drengur, er skjótt fann sér ærna skemtun við að gefa litlum kiðlingi langt aðkomnum gesti, frá Andesfjöll- unum, snæðing af “popcorn”. The Annual Conference of Western Canada Alliance of Unitarian Women The Conference was held June 18—19 at the Unitarian Church, Winnipeg. Reports and greet- ings were brought by delegates from Arborg, Lundar, Gimli, Oak Point, Piney, Wynyard, and Edmonton. Mr. P. O. Petursson, the Camp Committee chairman gave an excellent report on the repairs and improvements made to the camp during the year. The Carnival held last fall to raise funds for the camp netted $316.99. The treasurer reported that there is a balance of $48.46 in the Camp and General funds; and in the Memorial and Trust funds there is $414 in cash and $2400 in bonds. Miss E. Tainsh, Secretary of the Winnipeg branch of the Uni- tarion Service Committee of Winnipeg, gave an interesting account of the work done in the past year, and urged everyone to participate in tlhe two projects now under way—“Pullover Par- c.de”—knitting of pulloyer sweaters for Korean children from wool supplied by the USC; and the collection of layettes— new or used—for Arab refugee babies. Miss Tainsh was present- ed with an Hönorary Member- ship for her great service work. Luncheon was served June 18, by the Ladies Aid, at which Miss Beatrice Bridgen was guest speaker. Her talk about the pro- blems of the Metis Indians left the audience wih much to think about. The guest at the June 19 luncheon was Mrs. F. Fredrikson from Iceland, who told of the var ious projects carried out by the Ladies Aid in Húsavík, Iceland. Three resolutions were dis- cussed and passed at^ the meet- ings, the first being presented by the Arborg group that during the Youth Conference at Hnausa a meeting be held where those interested may discuss and ex- change ideas on teaching meth- Roblin (er á fund fylkisstjóra Mynd sú af tilvonandi stjórnar- formanni Manitoba, Duff Roblin, leiðtoga progressive-Conserv- ative-flokksins var tekinn er hann var á leið á fund Lt. Gov., J. S. McDiarmid, fylkisstjóra, er viðtals óskaði við hann um að takast stjórn þessa fylkis á hend ur. Samdist svo með þeim, að Rob- lin og ráðuneyti hans tæki em- bættiseið sinn næstkomandi mánudag, kl 10:30 að morgni. Hinn nýji stjórnar formaður er 41 árs, fæddur í Manitoba 17. júní 1917. Hann átti 41 árs af- mæli daginn eftir kosningarnar. Að ætt til er hann sonarsonor R. P. Roblins, er var forsætisráð- herra Manitoba frá 1900 til 1915. Mentun sína hlaut hann í Manitoba háskóla og á háskóla í Chicago. Hann var í síðasta stríði og í herþjónustu í Bretlandi, Frakk- landi, Hollandi, Belgíu og Dan- mörku. Hann var Wing Com- mander er hann fór úr hernum 1946. Á fylkisþing Manitoba var hann kosinn foringi Progressive Conservative flokksins. Hann er ógiftur. Hann er leikinn í tungumálum, talar frönsku vel og hefir flutt ræður á úkrainsku eða rússnesku. Ræður hans í kosningunum báru gott vitni skarpleik og lær- dóm hans. Hann telur veginn sjaldnast greiðan fyrir minnihlutastjórn- um. Þær geti ekki búist við að vera lengi við völd. En stundum kæmu þær þó einhverju af vel- ferðarmálum sínum í fram- kvæmd. Það verði og keppikefli hans meðan tækifærið til þess gefist. ods and materials for Church Sohools. The second resolution urged that the Canadian Associ- ation of Consumers be asked to protest the type of advertising on TV and radio that is directed at young children. The third resolution dealt with the petition to abolish the testing of nuclear weapons, which had earlier been drawn up by the Unitarian Church, Winnipeg. Officers elected for 1958-59 are as follows: President, Mrs. S. E. Bjornson; V. President, Mrs. P. M. Peturs- son. Recording Sec., Mrs. G. S. Eyrik son. Cor. Sec. Mrs. A. McDowell. Financial Sec., Mrs. H. von Ren- essee. Treasurer, Mrs. N. K. Stevens. Counsellors, Miss G. Sigurdson, Mrs. S. B. Stefansson, Miss H. Kristjanson. Service Com. Chairman, Mrs. W. Blake. ólíkar kosningar Það er talsvert spekúlerað um það, að Manitoba kosnmgarnar sýni að íhaldsflokkurinn hafi tap að fylgi síðan 31. marz. Það er eftirtektavert, að Rob- lin flokkurinn hér náði ekki nema helming þingmanna, borið saman við hinn stóra sigur í Sam Landskosningunum. En kosningarnar í fylkinu og landinu eru ólíkar um margt. Eitt af því sem ef til vill hef ir gert þær ólíkar, er hin nýja kjördæma skifting í Winnipeg. Hér var um 8 ný kjördwmi að ræða, sem mynduð voru með því að klípa þau út úr gömlum kjör- dæmum. Hluti CCF 3 af þeim, íhaldsflokkurinn 4, liberalar 1. CCF eiga áreiðanlega þessum nýju kjördæmum mikið sigur sinn að þakka. Þessi sundrun kjördæma átti að vinna liberölum vinsældir í bænum. En íhún gerði það ekki. Fyrir utan þessi kjördæmi, er ekki um vinninga mikla að ræða hvorki fyrir CCF eða liberala. Njýa ráðuneytið í Manitoba Það er ekki búið að lýsa yfir hverjir verði í vali, er Roblin velur í ráðuneyti sitt. En á nöfn nokkurra er bent, í því efni, er líklegust þykja. Eru þau þessi: Errick Willis, akuryrkjumála- ráðherra, áður foringi íhaldsfl. Manitoba. Stewart McLean, borgarstjóri í Dauphin, dómsmálaráðherra. Sterling Lyon, er Fort Garry kjördæmi tók, er ofarlega á ráð- herralistanum. Gurney Evans, endurkosinn í Ft. Rouge, fyrir fjármálaráðherra. Dr. George Johnson frá Gimli, heilbrigðismálaráðherra. Þessir ofannefndu þykja hár- vissir auk Duff Roblins, forsæt- isráðherra. En þeir sem hér eftir eru nefndir, hafa einnig til mála komið. R- ó. Lisaman frá Brandon, J. Thompson frá Virden, og Abrah am Harrison frá Killarney. Eru þeir allir reyndir þingmenn. En Roblin, sem sjálfur er ungur, tel ur ekki aldurinn endilega með- mæli í ráðherrastöðuna. f loft- inu kvað fregnriti einn Hggja:— “Hringjum út hið gamla, en nýja inn!” Atvinnuausum fækkar f mánuðinum, sem lauk 24. maí, herma fréttimar, að atvinnu lausum í Canada hafi fækkað um 150,000, en hópur vinnandi hefði aukist um 212,000. Tala atvinnu lausra er nú 366,000. RAGNAR STEFÁNSSON KANDIDAT FRÁ MARY- LAND- HÁSKÓLA Ragnar Stefánsson, ofursti í varnarliði Bandaríkjanna á ís- landi, lauk fyrir nokkru kandí- dats prófi frá Marylandháskóla í Bandaríkjunum, og var honum af hent prófskírteinið frá háskólan- um við hátíðlega athöfn á Kefla víkurflugvelli s.l. miðvikudag. Ragnar hefir stundað nám við bréfaskóla og á kvöldnámskeið- um við háskólana Maryland og John Hopkins og Loyola College undanfarin fimm ár. Ragnar er fæddur á Seyðis- firði. Hann hefir sennilega gegnt herþjónustu lengur hér samfleytt en nokkur annar. Hér var hann á árunum frá 1942 til 1952 og kom hinga ðaftur í júlímánuði 1956. Kona Ragnars er María V. Sveinbjörnsdóttir frá ísafirði. Mr. og Mrs. Struthers, frá Re- gina, Sask., eru stödd hér í bæn- um. Mr. Struthers er hér í verzl- unar erindum. Mrs. Struthers er dóttir Mr. og Mrs. Th. Ásgeirs- sonar, Mozart, Sask. * ★ ★ Mr. og Mrs. Orvill og Helga Mclnnes og dóttir þeirra Rose- marie frá Long Beach, Calif., komu s.l. mánudag, bílleiðis til Winnipeg í heimsókn til dóttur sinnar Irene Mathes og systur, Mrs. Rose Björnsson, að 763 Banning St. Þau leggja af stað heimleiðis aftur í byrjun næsta mánaðar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.