Heimskringla - 13.08.1958, Blaðsíða 2

Heimskringla - 13.08.1958, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. og 20. ÁG. 1958 Heimskrinpla (Stofnuð t»»t) Kcmui úl á hverjum miðvikudegi Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 868 Arlinuton Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram 41iar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 868 Arlington St., Winnipeg 3 X Ritstjóri: STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 868 Arlington St. Winnipeg 3, Man. HEIMSKRINCLA is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 868 Arlington St„ Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Authorixed qs Second Clasa Moil—Pogt Offlce Dept.. Ottawa WINNIPEG, 13. og 20. ÁG. 1958 ORÐSENDING UM ÆVI- SKRÁNINGU MEÐAL VESTUR-ISLENDINGA Af iþví að eg Ihefi orðið var við margs ikonar misskilning í sambandi við æviskráningu þá, sem hafizt er ‘handa um meðal við farið þá leið að senda út íslenzka Kristjáns fáguð og hrein, sama má segja um frú Ólöfu. Syst-kini þessi eru ættuð frá ísafirði. Síðasta Heimskringla var skraut-útgáfa með hina glæsilegu fjallkonu frú Ólavíu Finnboga- son. Nú sem stendur er eg í sumar- leyfi mínu, svo að við, kona mín og synir skruppum til Las Vegas Nevada, ihéðan úr hitanum í enn- þá meiri hita. Vegurinn þangað 300 mílur er sem f jalargólf með hvítri rák í miðju. Fjöll og dal- ir og titrandi eyðimörkin í sín um margbreyttu litum er heill- andi og hrífandi. Gróður eyði- merkurinnar sérkennilegur og víða ekki stingandi strá. Fyrir skömmu síðan heyrði eg mann, sem að ihafði ferðast frá hafi til spurningalista til manna, sem við hafs, tala um hin mikla mismun biðjum þá að svara bæði fljótt á. ferðalögum nú á dögum og í og skilmerkilega. Ef allir gerðuigamla daga, þegar að endalausar það, væri hægt að vinna það verk torfærur og fálmanir urðu á vegi á hálftima, sem annars tæki hinna lúnu og heitu og óhreinu nokkra menn mánuði að koma i | vegfarenda, og villifólk með byss verk. Allir vita nægilega mikið' ur og boga bak við hóla og hæðir, um sjálfa sig til að svara þess- tilbúið í tblóðugann bardaga. manna af íslenzkum kynstofni í um spurningum á fám mínútum.'Nú eru skrautbúnir bílar í öllum Vesturheimi langar mig til að Vera má, að þeir viti t.d. ekki1 litum regnbogans að koma og greinilega fæðingardag eða dán- fara eftir breyðum og brakandi ardag afa síns -eða ömmu, en þá slípuðum vegum, en aðdráttarafl má láta því ósvarað, og er venju- ið er “Monte Carlo” Ameríku, en lega hægt að finna það í prests- ekki var okkur í kot vísað hjá þjónustuibókum. : þeim Jóni og Peggy Sigurdsson Nefndin hefur verið að senda í Las Vegas. Þau eiga þarna 45 tækara og nákvæmara hætti en | þessar fyrirspurnir út undanfar- íbúðir með húsgögnum, dásam- gert hefur verið hingað til. Þarf andi daga og mælist til að þeim legt heimili og alt til als. Dvöld naumast að gera grein fyrir; verði svarað sem fyrst og ýtar-: um þarna í eina viku. Árið sem mannfræðilegri þýðingu þessa legast og bréfin send til aðal- að leið komu til Las Vegas átta koma á framfæri ofurlítilli skýr- ingu. Tilgangur æviskráningarinnar er sá, að safna upplýsingum um fólk af íslenzkum uppruna, er byggir þessa álfu, með miklu víð verks. Ef þátttaka yrði almenn mundi rit sem þetta eigi aðeins geta gefið glöggt yfirlit yfir dreifingu fólks af íslenzkum ætt um um allt hið mikla meginland Norður Ameríku, heldur mundi það einnig sýna, hvaða skerf ís- lenzka þjóðarbrotið hefur lagt til menningar og uppbyggingar þessarar álfu með atorku sirini og andlegum hæfileikum. Ætla eg að slík rannsókn gæti orðið fróðleg bæði fyrir heimaþjóðina og þá landa, sem farið hafa að byggja Vesturheim, og má nú ekki lengur dragast að slík athug un verði gerð. En hér er þó ekki eingöngu um að ræða hið fræðilega gildi, held- ur mundi rit sem þetta geta orðið handhægur lykill að auknum kynnum og samstarfi milli bækistöðvar nefndarinnar, 796 miljónir ferðafólks, sem að eyddi Banning Street, Winnipeg. Þó þar $175,000,000. í Las Vegas eru er okkur Ijúft að veita alla að- ’ allir skemtistaðir opnir allan sól stoð við þessa æviskráningu, sem arhringin og nóttu breytt í dag, menn kunna að óska og við get- og degi í nótt. Þúsundir af prúð um í té látið, ihvort heldur menn búnu fólki gengur þar á milli vilja koma á skrifstofu okkar,1 góðbúanna, situr þar að sumbli eða óska frekar að við komum^og dýrindiá kræsingum. Sýning- heim til sín, og þarf þá ekki ann- ar sem að þar fara fram eru álitn að en gera okkur orð um þetta. ar þær fullkomnustu sem að völ Því miður höfum við ekki símaJer á í Hollywood og víðar. Að en sími er hjá Davíð BjörnssyniJ deginum til er mjög heitt í Las sem góðfúslega hefur lofast til vetgas á þessum tíma ársins og að koma orðum til okkar. Mynd- g0tt að heyja sér í skugganum ir viljum við fá af öllum,' sem1_aftur á móti eru kveldin dá- aaviskráðir eru, og helzt báðum samleg, heiðrík, björt og fögur, ef um hjón er að ræða. Séu ekki og mátulega heit, og sólarlagið myndir til, munum við taka óviðjafnanlegt. Meðan að við dvöldum þar myndir af þeim sem óska. Loks hefi eg rekizt á þann mis- kom jinmiy Swanson frá Kyrra skilning, að sumir ihalda, að eng-| hafseyjunum eftir árs dvöl þar, inn verði skráður í þetta rit nema cr ihann systursonur Jóns og dval frænda í austri og vestri, bóðum! sá, sem gerist áskrifandi að þvíJ fg f Ameríku í 10—12 ár, er hann til meiri ánægju. Iðulega eru Vitanlega kostar útgáfa sliks ritsj vélameistari, en sonur Sveins menn, sem vestur fara, að því mikið og því æskilegt að það Sveinssonar frá fossi í Mýrdaln- spurðir heima á íslandi, ihvort seljist sem hezt. Það er líka eðli-! um og Jóhönnu Sigurðardóttur þeir hafi nokkra hugmynd um+fegt að grennslast um það um fr£ Breiðabólsstað á Síðu í leið og menn láta æviskrá sig, Skaftafellssýslu. ættingja og vini, sem horfið hafa vestur um hafið, hvar þeir búi og hvað þeir starfi. Fyrnzt hefur yfir forna vináttu og kynni, en allt í einu kemur löngun á ný að ná sambandi við æskuvinina, menn verði teknir í sem hurfu út í buskann. Hver getur þá rétt hjálparhönd? Rit sem þetta á aftur að geta tengt þvort þeir vilji gerast áskrifendj ur að ritinu eða ekki. Margirj ‘hafa gert það, en það er enganí veginn skilyrði fyrir því, aðj bókina, að 1 Skúli G. Bjarnason MINNINGARORt) maður fleiri úr þessari sýslu enn þá, en frá öðrum stöðum á ís- landi. Bergur var maður vinsæll í bygð sinni, enda góður stuðnings maður allra góðra mála í sveit sinni. Hann var gagnfræðingur að mentun, frá Möðruvallaskóla, er samsvarar til high school hér Og hann las mikið, átti ef til vill betra bókasafn en gerðist á heimilum frumbyggjara hér Hann drakk í sig sögulegan fróð- leik á unga aldri, svo að fágæft var. Hann var og skáld, og vini og sambýlinga sína kvaddi hann oftast að hinsta skilnaði nokkr- um fögrum vinarorðum í ljóði. Bergur var ávalt glaður í við- móti, hafði ávalt eittihvað að segja, er kom mönnum til að brosa. Og einlægni og góðvild í fari hans, brást aldrei. Með ibergi er því góður dreng- ur og gegn genginn. Hversu mik il ítök ihann átti í hugum sambýl- inganna, vottaði fjölmennið við útför hans. LIST OF DONATION TO “MEMORIAL FUND” ARBORG MEMORIAL HOSPITAL From U.F.W. of Framnes, in memory of Mrs. Astridur Gislason... .$10.00 Mr. Gudm. Paulson .......5.00 In memory of Mrs. Adalros Holm, from Mr. & Mrs. W. S. Eyolfson, Mr. & Mrs. M. J. Harasym, Mr. & Mrs. R. W. Anderson____ .15.00 In memory of Baldvin Vigfusson Magnus Gislason and families, ........................ 20.00 Jn memory of Baldvin Vigfusson Mrs. B. J. Lifman, Miss Begga Johnson, Mr. & Mrs. T. Olaf- son .................... 12.00 In memory of Baldvin Vigfusson Mr. & Mrs. J. T. Sigurdson, Lor- etta and Colleen, Mr. & Mrs. Th. Sigurdson, Mr. & Mrs. M. Sigurd son, Mr. & Mrs. G. Sigurdson, White Rock, B. C., Mr. & Mrs. S. Holm, N. Surrey, B. C., Miss Dora Sigurdson and Miss Heida Sigurdson, South Burnaby, B. Columbia .............. 10.00 The Ardal Luth. Ladies Aid, A Donation” ............25.00 Arborg Mem. Hospital Ladies Auxiliary, In memory of Baldvin Vigfusson............... 20.00 In memory of Bjarnthor Lifman Mr. & Mrs. J. Vigfusson... .5.00 Mikil óhreinindi, hvar sem fyrir-safnast er aðeins hægt að hreins með góðum hreingerningar-lyfjum. Gillett’s Lye, gerir slíka hreingerningu bæði skjótt og vel og kostar þó ekki eins mikið og önnur lyf, sem ekki gera hálft verk á við það. Gillett’s Lye hefir efnafræðisleg áhrif á óhreinindi sem stafa af fitu og þessháttar á þann hátt, að það leysir upp óhreinindin, svo þau hverfa. Gillett’s er, ef rétt er með farið sótthreinsandi á sama tíma. Sendið eftir 60 bls.bók sem er alveg ókeypis er útskýrir á dúsín vcgu hvernig jye hjálpar til í sveit og í bæ, að losna við óhrcinindi. Myndir skýra efnið mikið. Skrifið til: Standard Brands Limited, 550 Sherbrooke St. W. Montreal IN REGULAR SIZE AND MONEY-SAVING 5LB. CANS. In memory of Johannes Gunnar Alexander, Mr. & Mrs. R. E. Johnstone, Mr. & Mrs. Martin Jöhnstone, Mr. & Mrs. Norman Johnstone, Mr. & Mrs. W. Johnstone, Mr. & Mrs. R. Johnstone, Mr. & Mrs. Mike Sigurdson................12.00 In memory of Bjarnthor Lifman, Mr. & Mrs. E. L. Johnson, Mis,s Sigrun Johnson, Mr. E. Johnson, Eddie and Willbert Vopni, Mrs. Lena Johnson, Miss Hilda Jöhn- son and Mr. & Mrs. Halli N. Johnson ............. 25.00 In memory of Adalros and Egil Holm Mrs. Olga Palsson, Mr. Wilfred Holm, Mr. Steinthor Holm, Mr. R. Holm..................60.00 In memory of Bergur J. Horn- fjord The U.F.W. of Framnes .. 10.00 In memory of Bergur J. Horn- f jord Mrs. Fridrikka Magnusson. . 5-00 Received with thanks, MRS. E. GISLASON, Sec.-Treas. Yikuritið “Newsweek” hélt fram 8. júlí, að Hammerskjöld hafi hótað að segja af sér framkvæmd arstjóra starfi fyrir Sameinuðu þjóðirnar, ef Líbanon stjórnin bæði vesturveldin um að skerast í leikinn með vopnavaldi og þau yrðu við beiðninni. Foringjum sumra vestlægrp þjóða reynist nú oft orðið þung skilið lögmál lífsins. Að^Líbanon vildi ekki fara sömu leiðina og Sýrland, og vera etið upp af kommunistum, sýnist alls endis ekkert dularfult við! KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaðið þeir kaupi hana. Þvert á móti er, Bergur Jónson Hornfjörð and- það fyrst og fremst -æskilegt að'aðist að heimili sínu í Framnes- _ sem allra flestir láti skrá sig bygð í Nýja íslandi, 1. júní 1958, hinn slitna þráð, flutt upplýsing alveg án tillits til þessa, því að þá 79 ára að aldn. Hann var fædd ar um æfistörf, afrek og heimil- einungis með því móti verður til- ur 22. september 1878 að Hafnar- isfang vesturfaranna og afkom-| gangi bókarinnar náð. Menn eru u©si r Nesjasveit í Austur- enda þeirra. | því aðeins beðnir að geta þess á Skaftafellssýslu. Foreldrar voru Já, en nú höfum við lítíl afrek blaðinu, hvort þeir óski að kaupa J©n Einarsson og Guðrún Ófeigs unnið, segja sumir, og eigum því i0^kina eða ekki. En þó að þeir dóttir. Eina systir átti Bergur, ekki heima í bók eins og þessari. óski þess ekki, eru þeir samt Rannveigu, Mrs. R. Burton, tii Maðurinn, sem vann baki brotnu| beðnir að skrá sig og veita um- heimilis í Beloit, Wlscr., nú lát- við að rækta jörðina eða ryðja beðnar upplýsingar. in- . mörkina, sá sem lagði veg eðaj Góðir landar. Auðveldið starf Árið 1899 giftist hann eftirlif- járnbraut eða lagði hönd á plóg-J 0kkar með því að svara fljótt og andi konu sinni, Pálínu Vilborgu inn, vann engu minna afrek enjvei. Margar hendur vinna létt’ Einarsdóttur frá Árnanesi. Eign- hinn, sem skrifaði bók eða gegndi verk. J uðust þau hjón tvo syni, Sigur- Benjamín Kristjánsson embætti. Auk þess á hann alveg eins vini eða ættingja, sem lang- ar til að vita eitthvað um hann, og hann kynni líka sjálfur að hafa gleði af að kynnast. Leiðar- vísir eins og þessi getur ekki orðið neinum til tjóns, en kann jón og Gautrek, en'báðir eru bú- settir i Framnes-bygð. | Vestur um haf fluttu þau hjón BRÉF FRÁ LOS ANGE-LES ^rjg 1902. Dvöidu þat* í Win- nipeg fyrsta sumarið, en fluttu Kærl Stefán: « sig um haustið til Nýja íslands í þessu bréfi sendi eg borgun og setust að í Fremnesbygð. að geta auðveldað miklu víðtæk- fyrir Heimskringlu. Blöðin koma Silfurbrúðkaup var þeim hjón- ari samskipti manna af islenzk- ætíð með góðum skilum, og hvort j um haldið 26. maí 1924 og gull‘ um þjóðarstofni austan hafs og sem að þau koma í hverri viku brúðkaup 7. ágúst 1949. Fyrir því vestan. Það er því þess virði að eða framvegis hálfsmánaðarlega, stóðu vinir og vandamenn innan taka hann saman. verður blaðið án efa jafn velkom- bygðar og utan. Þetta getur þó ekki tekizt ið. Eg hefi þann sið að eyðileggja Jarðarförin fór fram frá lút- nema með góðum skilningi og aídrei blöð á íslenzku. T. d. sendi ersku kirkjunni í Árborg og var samvinnu við þá, sem hér búa. eg Heimskringlu ætíð til vinar1 jarðsettur í Árdals grafreit. At- Við, sem vinnum að þessu verki, míns Kristjáns Ólafs Björnsson höfnin framkvæmdi bygða-prest- getum ekki dvalið hér nema fáar læknis í Alaborg í DanmörkuJ urinn Rev. Larson. þar býr hann með systur sinnij Hinn látni/ var frumherji í frú Ólöfu Ketilsson og sumumj Framnesbygð, sem er landsvæði börnum hennar. Þau Axel, Björn vestur af Árborg og nú talin ein og Elisabet Thomas börn hennar!af betri bygðum Nýja íslands. eru búsett í Vesturheimi, þráttjvarð lending margra Austur- fyrir 50 ára dvöl í Danmörku, er Skaftfellinga þar og þar hittir vikur, og enda þótt við störfuð- um nótt og dag mundum við naumast fá komið því í verk að skrá alla þá, sem við vildum og þyrftum að fá, til að fylla eitt vænt bindi. Þess vegna höfum notið þjónustu THE CANADIAN BANK OF COMMERCE til að breyta VICTORY BONDS / CANADA CONVERSION BONDS ★ Peningaskiftin ★ Lengri lánstími * Haerri greiðsla ★ Skjót og einföld aðferð ★ Engar nýjar greiðslur Finnið að máli einhvern af 775 útibúum THE CANADIAN BANK OF COMMERCE

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.