Heimskringla - 13.08.1958, Blaðsíða 4

Heimskringla - 13.08.1958, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. og 20. ÁG. 1958 FJÆR OG NÆR Miss Lenora Axdal og Mr. Curtis Jones voru gefin saœan í hjónaband 11. júlí í Berkeley, California, af Rev. Stanley Hun- ter. Brúðurinn er dóttir Þórðar heitins Axdal og ekkju hans nú í Vancouver. Brúðguminn er son ur C. B. Jones í Honolulu og Mrs. Jones, sem nú er látinn. ★ ★ -k Gefin voru saman í hjónaband 7. ágúst þau Kristján Theodor Joihnson og Kristín Mable Sig- valdason. Séra O. J. Larson gifti og fór athÖfnin fram í Geysir- kirkju. Brúðurinn er dóttir hina mætu hjóna á Fremnesi. Valdimar sem nú er látinn fyrir tveimur árum og konu hans Ingibjargar sem nú býr með sonum sínum í Fram nesi, í Geysír bygð. Brúðguminn er sonur Snæ- björns og Sigríðar S. Johnson, sem lifa í grend við Árborg. Vegleg veizla var haldinn á heimili frú Ingibjargar, móður brúðarinnar. ROSE THEATRE SARGENT at ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVÐRY FOUR DAYS Foto-Nite every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN’S MATINEE every Saturday —Ait Conditioned— Bústaður ungu hjónanna verð- ur framvegis í grend við Árborg. ★ ★ ★ Ole Sigmar Jónasson, 744 Sher brooke St. Winnipeg, dó s.l. laug ardag á Grace sjúkrahúsi. Haníi var fæddur í Selkirk, en hafði átt heima í Winnipeg um 25 ár. Hann var starfsmaður hjá CNR félaginu 14 ár. Hann lifa kona hans Edith, og tvö börn, Gerard og Elaine. Séra V. J. Eylands jarðsöng. A V A R P FJALLKONUNNAR KAUPIÐ HEIMSKRINGLU, GEFIÐ HEIMSKRINGU j ALLAN ÁRSINS HRING I FLÖGGJÖLD TIL ★ FYRSTA FLOKKS FYR- IRGREIÐSLA með tveim ókeypis máltíðum, koníaki og náttvfrði. ★ IAL ílýgur STYTZTU AFANGA YFIR ÚT.- HAFI—aldrei cema 400 mílur frá flugvelli. LÆGSTI) ISLANDS IAL (ICELANDIC AIRLINES LOFT- LEIÐIR) bjóða lægri fargjöld til Ev- rópu en nokkurt annað áætlunarflug- félag 1 sumar, og á öðrum árstímum. LÆGRI en "tourist” eða “economy” farrýmin—að ógleymdum kostakjörum "fjölskyldufargjaldanna”. Fastar áætl- unarferðir frá New York REYKJAVIKUR, STÖRA-BRET- LANDS, NOREGS, SVÍÞJÓÐAR, DAN- MERKUR og ÞÝZKAUANDS Upplýsingar í öllum ferðaskrifstofum lcelandic Airlines 15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8565 New York • Chicago • San Franclsco Oft virðist það svo, að örlögin geri sér dagamun við okkur. mannanna börn. Sumir dagar eru hversdagslegir, langir og iþreyt- andi. Aðrir dagar verða okkur ó- gleymanlegir, vegna birtu sinnar og blíðu, og vegna hugljúfra minninga, sem við þá eru tengd- ar. Dagarnir, sem þið bömin mín vestan hafs hafið'helgað mér hér á þessum stað, á hverju ári, eru blessaðir hátíðisdagar. Ekkert mér ógleymanlegir, bjartir og gleður gamla móður jafn inni- lega og ræktarsemi og kærleiks- þel barna hennar og barnabarna. Þessir hátíðisdagar stuðla einnig að því að efla sambandið á milli ykkar sjálfra. Vil eg því, nú á ný, þakka þeim áhugamönnum sem haf^ beitt sér fyrir þessari sam- komu, og um leið bjóða ykkur öll hjartanlega velkomin. Mér er það ávalt ljúft, að á- varpa ykkur á þessum fagra. og sögulega stað. Það voru börnin mtn, sem fluttust hingað á síð- ustu áratugum aldarinnar sem leið, og það voru þau sem með starfi sínu og stríði lögðu grund völlin að fegurð og frjósemi þess arar sveitar og gjörðu hana byggi lega. Eg var á þeim árum, marg- víslegum viðjum vafin, og hagur minn þrönur. Eg gat þá ekki boð ið börnum mínum þau lifsskil- yrði sem hugur þeirra þráði, og þau áttu skilið. Margt hinna framsæknustu sona minna og dætra slitu sig því úr faðmi min- um, og fluttust hingað, í þetta nýja land. Eg horfði á eftir þeim út í blámóðuna, út yfir sollinn sjó, með sárum söknuði, og stund um með nokkurri g remju. i hjört um magra sem burtu fluttust, bjó harmur vegna viðskilnaðar- ins við ættingja og vini, en þó um fram allt, kærleikur og rækt- arsemi gagnvart mér. Þetta kom ótvírætt fram í því, að þeir sem hingað komu, völdu hinum nýju heimkynnum sínum það nafn sem | þessi sveit hefir síðan borið — Nýja fsland. Hér átti nýtt ís- land upp að rísa með meiri blóma °g hagsæld en mér var gefin. Hvort sá draumur hefir rætzt, eins og vonir stóðu til, er ekki mitt um að dæma. En hitt vil eg fullyrða, að sú gremjukennd sem eg áður bar vegna fólksfiutning- anna vestur um haf, er nú löngu horfin fyrir móðurlegum metn- aði yfir framtaki ykkar og dugn- aði á öllum sviðum. Eg hefi með hðandi árum orðið þess visari, að það, sem eg taldi mér tap, hefir reynzt mér gróði. Ræktarsemi landnemanna gagnvart mér var ekki takmörkuð við ytra útlit mitt, fossa mína og flúðir, fjöll eða smáragrundir, heldur greip hún einnig inn í mál mitt og menningarsögu, sem við brjóst mitt hefir þróast í þúsund ár. Þetta kom fram í nafninu sem Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi FORSETI: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðlimir Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. _ Sendist til Fjármálaritara: 'MR' GUÐMANN LEVY, 185 Lmdsay St. Winnipeg 9, Manitoba rnm þakka öllum sem hlut egia að|c/' máli, það, sem þið hafið gert * fyrir gömlu börnin mín, hafið þið gert mér. Tímarnir breytast, og mennirn ir með. Eg geri ekki kröfu til að eiga hug ykkar allan. Þjóðholl- usta ykkar beinist nú, svo sem! sjálfsagt er, að þeim löndum sem þið byggið. Tungan, sem bærðist HERE NOWl T oastMaster MIGHTY FINE BREADI At your grocers J. s. forresx, j. walton Manager Sales Mgi. PHONE SUnset S-7144 þessum bæ var gefið í upphafi, ffjó og fögur á vörum feðra ykk- og sem hann mun bera þótt aldiriar og mæðra, er mörgum ykkur íenni, nafninu “Gimli”. Þetta ótöm orðin. En hugsjónir og nafn er tekið beint úr mínumj manndómur feðranna eru ökki fornu fræðum, og þýðir sælustað ur, eða sá staður þar sem góðir menn dveljast. takmörkuð við borgararétt né tungutak. Eg bið þess eins að þið gleymið ekki uppruna ykkar, né Er árin liðu, reis hér upp 3ja mennrngarlegri arfleifð, að þið :__.•__________________ talið máli mínn mpA íiTrí minnismerkið um manndóm og kærlejjkslund barna minna, þeirra er dvöldust hér á þessum slóðum og nærlendis, en það var sólset- ursheimilið BETEL, sem þýðir Guðs hús. Hér skildu íslenzkir menn dveljast, góðir menn á Guðs vegum. Með stofnun Betels kom fram bróðurlþelið, og hin kristilega kærleiks og fórnarlund sem er órofaþáttur allrar menn- ingar. Þetta heimili var stofnað vegna umhyggju gagnvart þeim, sem höfðu fórnað heilsu og kröft um sem brautryðjendur nýrra kynslóða. Sú kynslóð niðja minna, sem nú lifir og starfar á þessum slóðum, hefir fetað dyggi lega í spor feðra sinna, með því að byggja á ný, og endurnýja að nokkru, þennan dvalarstað hinna öldruðu, þar sem iþeir geta lifað áhyggjulausu lífi, við kærleiks- ríka aðbúð í fögrum húsakynn- um. Þessa kærleiksþjónus.ta, auð sýnda hinuxn elstu á meðal barna minna, vil eg nú af hrærðu hjarta talið máli mínu með því tungu- taki sem ykkur er eðlilegast, og að innsti kjarni hins íslenzka eðl is, drenglund, manndómur og trú mennska við h iar æðstu hugsjón ir megi dafna með ykkur kynslóð eftir kynslóð. ‘ Og treystum því, sem hönd Guðs hefir skráð: í hverju fræi, er var í kærleik sáð, býr fyrirlheit um himnaríki á jörðu. Hver heilög bæn á vísa drottins náð. Og skyldum vé ei ógn og hatri hafna fyrst hjálp og miskunn blasir öllum við, í trú, sem ein má þúsund þjóðum safna til þjónustu við sannleik, ást og frið. M1NMS7 BETEL í erfðaskrám yðar TRAUST STÖÐUGLEIKI FRAMFARIR TIL ALLRA HANDHAFA 3% stríðslána VICTORlU VERÐBRÉFA HONOURABLE DONALD M. FLEMING MINISTER OF FINANCE Canada stjórnar tilkynnir, skifti á 3% Victoríu- lánum, ógoldnum, og nýjum 4%% 25 ára verðbréf um eða öðrum skemmri verðbréfum með öðrum vöxtum, í samræmi við lántilboðið. Þetta Canada Conversion lán árið 1958, er eitt mesta f jármálafyrirtæki ráðist í af stjórn Canada á stríðs eða friðar tímum. f því er fólgið, að breyta á ný um 40% af þjóðskuldinni á þann hátt, að hlut« hafar sem færa sér það í nyt, hagnist á því—og á sama tíma lækka stjórnarútgjöldin á komandi f jánhagsári 1959 og á hverju ári eftir það til 1966. A’lir handhafar ógoldinna 3% Victoríu lána (og Canadamenn eiga nú útistandandi fjáiihæð er nem- ur $6,416 miljón,) býðst nú að breyta láninu lí nýtt lán. GJAFIR TIL HÖFN Mr. & Mrs. B. Baldwinson, Por- tage Thioket, Man......$50.00 Mr. & Mrs. Sigm. Grimson, Van- oouver, B. C...........10.00 Mr. & Mrs. H. Helgason, Van- couver, B. C........... 5.00 Mr. & Mrs. J. Sigurdson, Van- couver, B. C...........20.00 Mrs. Alla Warburton, Van. .50.00 Mr. & Mrs. Erling Bjarnason, Vancouver, B. C........10.00 Mr. & Mrs. Leo Sigurdson, N.- Vancouver, B. C........25.00 VIÐ KVIÐSLITI Þjáir kviðslit yður? Fullkomin lækning og velliðan. Nýjustu aðferðir. Engin tegju bönd eða viðjar af neinu tagi. Skrifið SMITH MFG. Company Dept. 234 Preston Ont Mrs. Domoney, Van. ........5.00 Mrs. Salome Johnson, Van.. .2.00 Mrs. Sarah Edwards, Lilian Sterl ing, San Francisco.......10.00 í kæri minningu um systir, Guð- rúnu Bjornson Murdock jjionu J. Murdook, Mr. J. Olafson, Salmon Arm, British Columbia.........50.00 í minningum um ástkæran vin Mrs. Guðfinnu Sigurdson, Víð- ír, Manitoba. Mrs. A. T. Anderson, Vancouver, B. C................... 5.00 í kæri minningu um Mrs. Hall- dór Friðleifson, dáin í Van. ’58. Mr. G. J. Jonsson, Los Angeles, California...............20.00 í minningu um ástkæran vin Jón H. Johnson, d. í Van. ’58 Mr. & Mrs. A. C. Johnson, Los Angeles, Cal.............20.00 I minningu um frænda Jón H. Jofhnson. Mr. & Mrs. O. W. Jonsson, Van- oouver, B. C.............10.00 í minningu um góðan mann Jón H Johnson, d. í Van. 1958 Með þakklæti, frá stjórnarn. Emily T h orson, fóhirðir CANADA CONVERSION LOAN fyrir 1958 4V2% 25 ARA VERÐBRÉF í viðbót íaið þér undireins peninga við reiknings jöfnuðinn Undir engum kringumstæðum þarf handhafi verðbréfa að greiða neitt fyrir, að breyta lánunum, en fær í þess stað hærri vexti en áður. Yður er ráðlagt, að finna fjárhaldsmann yðar, banka, lánfélag, ábyrgðarmann eða fjármala- ráðunaut, og eiga tal við hann um þetta nýja lán. EINNIG ERU FAANLEGT 4V4% 14 ÁRA VERÐBRÉF 33/4% 7 ÁRA VERÐBRÉF 3% 314 ÁRS VERÐBRÉF Beiðnir er hægt að leggja inn og peninga-jöfnuð- inn grciddan nÚ þegar. Mistu ekki af þessu óvið- jainaniega tækifæri. DRAGIÐ EKKI ÞETTA — BREYTIÐ VERÐBRÉ FUN UM í DAG! Beauties like this "Northem" arecommon in many of JVLanítoba s game-filled lakes. Njótið skemtana í Manitoba og kynnist frjálsræði því, sem þar býðst hverjum og einum. Það er mikið að sjá og margt skeratilegt þar að finna. Trkið yður hringferð og haldið inn á nýtt svæði, þar sem mikil fiskveiði er, gott að synda og sigla um. Veldu sérstakan stað f ár þar sem margt nýtt er að sjá og hvíldardagarnir verða þér ánægjulegir. Leikið golf, siglið og syndið í einum af hinum ágætu og vciútbúnu skemtistöðum fylkisins. Leitið uppi garða, ser.i ekki eru of fullir fólki . . . sem þú getur ekið á þjóðvegum til. Skemtið yður í Manitoba á þessu sumri. M A I L T O D A V! DEPT. OF INDUSTRY AND COMMERCE, Sect. 13-K, Bureau of Travel and Publicity, Legislative Bldg., Winnípeg. MARK "PACKAGE TOUR" YOU WISH 1) La Verendrye Trail 5) Duck Mountain Tour 2) Whiteshell Tour 6) Northern Tour 3) Riding Mountain Tour 7) The Narrows Tour 4) Fort Ellice Trail 8) Pine Falls Tour MAME . ADDRESS. PLEASE PRINT

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.