Heimskringla - 13.08.1958, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.08.1958, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 13. og 20. ÁG. 1958 HEIMSKRINGLA 3'SÍÐA iþað var hjartasjúkdómur, sem ihann þjáðist af. Einar sonur þeirra hefir alltaf verið með for- eldrum sínum, og hefir nú í mörg ár annast þau af einstæðri um- hyggjusemi og gert allt sem hægt var þeim til gagns og gleði. Séra Cowan frá Foam Lake, Sask. jarðsöng. Narfasons sáu um út- förina. Jarðað var í Mozart graf- reit að fjölda fólks viðstöddu, sem heiðruðu minningu hins látna með nærveru sinni. Blessuð sé minning hans. Guðrún Guðmundson MINNINGARORÐ Þann 4. febrúar 1958 síðastlið- inn, lézt á sjúkrahúsi í Wyn- yard, Sask., öldungurinn Finn- foogi Guðmundsson 87 ára að aldri. Foreldrar hans, Guðmund- Ur Finnfoogason og Guðlaug Ei- ríksdóttir bjuggu að Þorgríms- stöðum í Breiðdal í Suður-Múla- sýslu, íslandi. Það fólk flutti til Bandaríkjanna árið 1887 og sett- ist að í Akra-bygð, North Dak. Árið 1894 kvæntist Finnbogi Guðrúnu E. Eiríksson, ættaðri úr Breiðal. Þeim hjónum varð sjö barna auðið, eitt dó í æsku, og sonur, Guðmundur, 1950. Þau sem syrgja föður, eru: EINAR, að Mozart, Sask. BOGI, x Blaine, Wash. STANLEY, í Wynyard, Sask. HALLDOR, í Govan, Sask. HELGA, Mrs. Abrahamson, Akra, North Dakota. Ennfremur syrgja hann aldur hnigin ekkja, ,16. foarnabörn og) “En þarna er lík hennar’’, 5 barna-barnabörn, 4 systur: Mrs.1 sagði hann, “kafarinn hefir séð Olafía ísberg, Winnipeg, Mrs. Jþað. Það liggur þar á bátsklefa- Guðrún Eyólfson, Lundar, Man.,1 gólfinu.” Mrs. Björg Hannesson, Akra, og| “Við verðum að útskýra það’ Mrs. Guðlaug J. Halldórsson, í sagði eg. “Við verðum að finna HRÍFANDI SAGA UM ÓGLEYMANLEGA EIGIN- KONU REBECCA RAGNAR STEFANSSON ÞÝDDI un”, sagði Maxim. “Searle hefir gert allar ráðstafanir þessu við- víkjandi. Þeir ætla að reyna að lyfta bátnum. Enginn verður þar viðstaddur. Eg ætla með þeim.— Hann ætlar að senda bátinn sinn eftir mér inn í voginn klukkan hálf sex í fyrramálið.” “Og svo?” sagði eg, “ef að þeir ná honum upp, hvað þá? frá honum til þess að hann sæi ekki framan í mig. Eg fór að hugsa um hvenær allt þetta færi að vitnast á landareign óðalsins, í ífoúð þjónustufólksins, í sjálf- um bænum, Kerrith. Eg hugsaði um hversu lengi fréttirnar mundu verða að berast um allt nágrennið. Eg heyrði aðeins lág- an óm af rödd Maxims inni í Searle ætlar að hafa stóra vita litla bakherberginu. Eg fann til skipið sitt við akkeri þarna úti, þar, sem dýpra er. Ef að viðirnir í bátnum eru ekki orðnir fúnir, ef að hann liðast ekki i sundur, ónotalegrar kvíðatilfinningar, fyrirboða ills. Hver taug í lík- ama mínum virtist hafa vaknað eins og af dvala og komist í há- þá getur hann náð bátnum upp sPenn“ Iþegar eg heyrði hljóðið af símahringingunni. Eg hafði setið þarna á gólfinu við hlið Maxims eins og í hálfgerðum á skipið með lyftivélinni. Searle segist leggja skipinu í eyðivík- inni miðja vegu upp í Kerrith- höfnina. Það er út úr leið, og baldið um hönd hans og við verðum ekki fyrir neinu ó- hallað böfðinu upp að öxl hans. næði þar af fiskimönnum eðaj Eg bafðLhlustað á sögu hans^og skemmtifoátum. Hann segir, að við verðum að ræsa sjóvatninu úr bátnum svo að bátsklefinn þorni til fulls. Hann ætlar að ná i lækni.” “Hvað gerir hann?” sagði eg. “Hvað mundi læknir gera?” “Eg veit það ekki”, sagði hann. “Ef að þeir komast að því að hluti af mér fylgdi í fótspor hans. Eg hafði ásamt honum drep ið Rebeccu. Eg hafði líka s*ökkt bátnum þarna úti á flóanum. Eg hafði hlustað við hlið hans á vind inn og ölduganginn. Eg hafði beðið eftir því að frú Danvers berði að dyrum. Allar þessar þján ingar hafði eg liðið m eð honum, Professional and Business —™= Directory-------- FRÁ YINI Thorvaldson, Eggertson Bastin & Stringer Lögfræðingar BANK OF NOVA SCOTIA BLDG. Portage Ave. og Garry St. Síini: WHitehall 2-8291 Erlingur K. Eggertson B-A., L.L.B. Barrister, Solicitor, Notary Public GIMLI: CENTRE STREET Phone 28 Ring 2 Mailing Address: P.O. Box 167, Gimli, Manitoba Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ph. WH 3-2934 FRESH CUT FLOWERS DAILY PLANTS IN SEASON WE SPECIALIZE IN - Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs. — Icelandic Spoken — hafðii fundist, báturinn, með þessu einkennilega spámannlega nafni, Je Reviens, en eg hafði losnað við hana að eilífu. Eg var nú frjáls að vera með Maxim, frjáls að snerta hann, elska hann og njóta hans. Eg yrði aldrei bafn aftur. Það mundi aldrei verða eg, eg, eg lengur, það yrð- um við. Við mundum verða sam- A. S. Bardal LLmited FUNERAL HOME Established 1894 843 SHERBROOK ST Phone SPruce 4-7474 Winuipeg Winnipeg. Finnbogi var sannur fslend- ingur, fylgdist vel með öllu sem gerðist á aettjörðinni; hann hafði mikið yndi af bókum, sérstaklega ljóðabókum, og var það hans mesta skemtun, eftir að hann missti heilsuna og gat ekki neitt einhverja leið til þess að útskýra það. Það verður að vera lík ein- hverrar konu, sem þú þekkir ekki. Einhverrar sem þú hefir aldrei séð áður.” “Hlutir sem hún átti munu finnast þar ennþá.” sagði hann —“hringir á fingrunum á henni. gert. Það voru margir, sem lán- Jafnvel þó að fötin hennar hefðu uðu honum blöð og bækur og ájgrottnað í sundur í sjónum verð það fólk innilegar þakkir skiliðjur þar eitthvað sem gefur þeim fyrir þá góðvild. I vísbendingu. Það er ekki eins Finnbogi tilheyrði lúterska og lík einhvers sem farist hefir söfnuðinum og Frímúrararegl-j á sjó, höggvist i sundur á skerj- unni í'Cavalier, N. D. Hann var.um og klettum. Bátsklefinn er félagslyndur og veitti öllumi óhaggaður. Hún hlýtur að liggja þeim málum lið, sem hann taldi við hana. Báturinn hefir ^verið miða til heilla í byggð sinni. — j þar á gólfinu eins og eg skildi Hann var umhyggjusamur og góðí þarna allan þennan tíma. Enginn ur heimilisfaðir og hagur á allt, sem Ihann lagði hönd að, bæði tré og járn. Árið 1917 fluttu þau fojónin hefir hreyft við neinu. Báturinn liggur þarna á sjávarbotninum þar sem hann sökk.” “Lík rotnar í sjóvatni, er það með allt lSitt til Canada og sett- ekki?” hvíslaði eg, “jafnvel þó ust að í Mozart bygðinni í Sask. * að það liggi þar óhreyft, það Bygðarfólk ihélt þeim veglegt grotnar í sundur, gerir það ekki Samsæti á 50 ára giftingarafmæli —? þeirra og voru þeim gefnar marg ar og kostbærar gjafir; og á sex- táu ára giftingarafmæli þeirra, heimsótti margt fólk þau og gaf þeim fallegar gjafir til minning ar um daginn. Þau hjón voru gift í 63 ár, þá fór heilsan að bila, “Eg veit það ekki”, sagði hann —“eg veit það ekki”. “Hvenær færðu að vita það? Hvernig kemstu að því hvernig alt er?” sagði eg. “Kafarinn ætlar niður aftur klukkan hálf sex árdegis á morg SERVICE COUNTS / © .‘\L FEOéRAi For prompt and efficient service deliver your grain to the Federal elevator in 2AJ. ' JciiÍKísx æ ■ JtE — your community. allt þetta og meira þar að auki. það er lík Rebeccu, verður þújEn hinn hlutinn af sjálfri mér an. Við mundum horfast í augu að segja að þér hafi skjatlastmeðj sat ;þarna á gólfteppinu, ósnort v;ð þetta mótlæti saman, hann hitt líkið?” sagði eg. Þú verður jnn oe hlutlaus. ov huvsaði að-' „;ai:________:____ að segja að þér hafi yfirsést háskalega með likið í grafhvelf- __ _ ____^ ^ _________^ ___ ingunni. Þú þerður að segja að aftur Qg aftur sömu orðinn> —; Kerrith0 sem las dagblöðin sín, Hann elskaði ekki Rebeccu, gat gkfoi yfirbugað okkur núna.' hann elskaói ekki Rebeccu . Við Hamingja okkar hafði ekki kom- símaihringinguna samlöguðust ið of seint- Eg var ekki ung leng þessir tveir hlutar af sjálfri mér ur> gg var ekki feimin og ófram- aftur. Eg varð eins og eg átti þegar þú fóst til Edgecoombe hafir þú verið veikur, og ekki vitað hvað þú varst að segja. Þú varst ekki viss, jafnvel þá. Þú gatzt ekki sagt um það með vissu inn og hlutlaus, og hugsaði að- og eg< Searle sjóliðsforingi, og eins umog lét sig skifta einn ein kafarinn> og Frank, og frú Dan- asta hlut, hafði upp í huganum; vers> og Beatrice, og fólkið í M. Einarsson Motors Ltd. Buying and Sclling New and Good Used Can Distributors for FRAZER ROTOTILLER and Parts Service 99 Osbome St. Phone 4-4395 Þú ætlar að segja það, er það'ag mgr ag yera^eg hafði ekki ekki ?” “Já,” sagði hann. “Já”. “Þeir geta ekki sannað neitt á þig”, sagði eg. “Enginn sá þig þetta kvöld. lúmið. Þeir neitt. Enginn veit neitt nema þú og eg. Alls enginn. Ekki einu sinni Frank. Við erum einu per- sónurnar í heiminum sem vitum þetta, Maxim, þú og eg”. “Já”, sagði hann. “Já”. “Þeir rnunu halda að báturinn hafi kollsiglt sig og sokkið með an hún var niðri í klefanum”, sagði eg, ‘'þeir halda að hún hafi farið ofan undir þiljur til þess að sækja kaðal eða eitthvað, og| að á meðan hún var þar hafi vind hviða komið ofan af höfðanum, og hvolft bátnum og að Rebecca hafi ekki komist út úr klefanum og drukknað þar. Það er sem þeir munu halda, er ekki svo?” Eg veit það ekki”, sagði hann. “Eg veit það ekki”. Allt í einu hringdi síminn í litla herberginu fyrir aftan bók hlöðuna. breytzt. En cirhverj?. nýji til- finningu varð eg vör við sem ekki hafði verið þar áður; þrátt fyrir sáran kvíða og efa, var mér Þú varst farinn i lettara fyrir ihjartanu. Eg vissi geta ekki sannað þag þ^ að eg var ekki lengur hfædd við Rebeccu. Eg hataði hana ekki lengur. Þegar eg vissi nú að hún hafði verið illúðug, grimm og f jandsamleg þá hataði eg hana ekki lengur. Hún gat ekki unnið mér neitt mein. Eg gat farið inn í morgun herbergið og setzt niður við skrifborðið hennar og snert penn ann hennar og horft á skriftina hennar á Ihólfunum, og það mundi ekkert fá á mig. Eg gat farið inn í iherbergið hennar í vestur—álmunni, staðið við glugg ann jafnvel eins og eg hafði gert í morgun, og eg mundi ekkert vera hrædd. 21. KAPITULl Maxim fór innn í litla herberg ið og lökaði hurðinni á eftir sér. Robet kom inn fáeinum mínút- um seinna til þess að taka af borð inu. Eg stóð upp, og snéri mér Vald Rebeccu var orðið að engu, fokið út í veður og vind, eins og mistrið hafði gert. Hún mundi aldrei ásækja mig oftar. Hún mundi aldrei standa fyrir aftan mig í stigunum, sitja við hlið mína í borðsalnum, hallast fram yfir riðið á málverkasals- svölunum og vakta mig standa í ganginum. Maxim hafði aldrei elskað hana. Eg hataði hana ekki lengur. Lík hennar og báturinn færin. Eg var ekki hrædd. Eg skyldi berjast fyrir Maxim. Eg skyldi ljúga og sverja meinsæri, eg skyldi guðlasta og biðja. — Rebecca hafði ekki sigrað. Reb- ecca hafði tapað. Robert var farinn út með te- drykkju-áhöldin og Maxim kom aftur inn í foókhlöðuna. Það var Julyan hershöfðingi”, sagði hann, “hann var nýbúinn að tala við Searle. Hann ætlar að koma með okkur út að bátn- um í fyrramálið. Searle er búinn að segja honum allt.” Halldór Sigrurðsson te SON LTD. Contractor & Builder Ofíice and Warehouse: 1410 ERIN ST. Ph. SPruce 2 6860 Res^ SP. 2d27y —^ Off. SP. 4-5257 Res. SP. 4-6753 Opposite Matemity Hospital Nell’s Flower Shop Wedding Bouquets - Cut Flowers Funeral Designs — Corsagcs Bedding Plants S. L. Stefansson — JU. 6-7229 Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN Margaret Bretlands prinsessa, sem verið hefir um mánaðar tíma í Canada, lagði af stað í flugfari heim til sín s.l. mánudagskvöld. Vesur kom hún til að vera við há tíðahöld 100 ára afmælis British Columbia. Hún hefir mjög oft komið fram í sjónvarpi, og má í fáum orðum segja, að stund sú, hafi verið almenningi þessa lands hugum kærari, en nokkur önnur í sjónvarpinu meðan hún dvaldi hér, r _ MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED and REPAIRED Shock Absorbers and Coil Springi 175 FORT STREET Winnipe* - PHONE 93-7487 - V P. T. GUTTORMSSON, B.A. LL.B. Barrister, Solicitor tc Notary 474 Grain Exchange Bldg. Lombard Ave. Phone 92-4829 Hversvegna fullorðnis ættu ekki að drekka? Hver og einn, hvort sem áfengis neytir eða ekki, getur sannfærst um þao, aó neYz n a engra drykkja borgar slg jlla vlg viss tækifæri Dg ætti helzt aldrei að vera hofð um hönd. Eins lengi og ekki er neytt áfengis: er hja mörgum leiðindum komiist, sem druknir menn er orsök að. maðurinn heldur sér betur ódrukkin bæði líkamlega og andlega í Ihverju sem að höndum ber. hann eyðir ekki fé til óþarfa. hann drekkir ekki sorg sinni með áfengi, heldur eykur á hana. hann þarf ekki áfengi til þess að sikemta sér foetur. hann kemst.hjá tnargri hættunni ódrukkinn sem fyrir kæmi ef ölvaður væri. 'hann verður aldrei óhófs drykkjumaður, ef hann drekkur ekki. Þeð er í hendi hvers einstaklings, hvort hann drekkur eða ekki. One in a aeries presented /n the public interest by the MANITOBA COMMITTEE on ALCOHOL EDUCATION Department of Bducation, Room 42, Legislative Building, Winnipeg 1. TIL SÖLU “Æfisaga Helga Einarsonar,” hin æfintýrafulla saga um frrnn- byggjalífið við Manitobavatn, að eins sex bækur óseldar í Ame- ríku. Niðursett verð $3.00,^ ó- bundnar. Sendið.til H. F. Daniel- son, 869 Garfield St., Winnipeg ^ 10, Canada. * * * Á öðrum stað í þessu blaði auglýsir Erlingur K. Eggertson B.A. L.L.B. að hann hafi tekist á hendur lögfræðistörf í Nýja- fslandi. í slíka stöðu gátu Ný- íslendingar ekki skemtilegri mann fengið en Erling, eða betri mann, sem hann á heldur ekki lagt að sækja. Erlingur hefir skrifstofu á Gimli og Arborg. y--------------------—- GUARANTEED WATCH, & CLOC.L REPAIRS SARGENT JEWELLERS H. NEUFELD, Prop. Watches, Diamonds, Rings, Clocks, Silverware, China 884 Sargent Ave. Ph. SUnset 3-3170 c-— SKYR LAKELAND DAIRIF.S LTD seiVkirk, MAN. PHONE 3681 At Winnipeg IGA FOOD MARKET 591 Sargent Avenue SARBIT’S IGA - GIMLI — ^penhagen — CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. Page, Managing Director W-HOLESALE DISIRIBUTORS OF FRESH and FROZEN FISH 311 CHAMBERS STREET Office phene: SPruce 4-7451 GRAHAM BAIN & CO. PUBLIC AfiCOUNTANTS and AUDITORS \ 874 ELLICE AVE. Bus. Ph. SP. 4-4558 Res. VE. 2-108® HEIMSINS BEZTA MUNN TóBAK 749 EUice Ave., Wínnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffihraoth. Brúðhjóna- og afmæliskðkur gerðar samkvæmt pðntun Sími SUnaet 3-61-27

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.