Heimskringla - 27.08.1958, Blaðsíða 2

Heimskringla - 27.08.1958, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WPG., 27. ÁG. og 3. SEPT. 1958 Híimakrmgla ritofmi isu) Keimn út á hverjum miðvikudegi Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 868 Arlinuton St Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruee 4-6251 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. Öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 868 Arlington St., Winnipeg 3 ' Ritstjóri: STEFÁN EINÁRSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 868 Arlington St. Winnipeg 3, Man. HEIMSkRI.NCLV is published by THE VIKING PRESS LIMI IED and printed by VIKING PRINTERS 868 Arlington St.. Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Authorixed ga Second Class Mctil—Post Offlee Dept.. Ottcrwa WPG., 27. ÁG. og 3. SEPT. 1958 EDINDI J. T. THORSONS Frh. frá 1. bla. un réttarins í pólitískum t'lgangi. I>egar útgáfu fyrrnefndra skjala var lokið, efndi nefndin að nýju til Alþjóðaþings lögfræð 2. Nefndin reynir nú að fá þetta skýrt. f þeim tilgangi hefur hún beitt sér fyrir atihugun um víða veröld á því, hvernig reglum rétt arríkisins sé be'tt undir mismun- andi réttarskipun ýmissa landa í h inum frjálsa hemii. Þetta er margbrotið vandamál. Hugtakið réttarríki hefur verið notað til að .tákna hugmyndir, sem hafa breyzt frá einu tímab'li til ann- ars og merking þess er alls ekki hin sama í öllum hlutum heims. | Sú hugmynd, sem þróaðist í þjóð félagi, er byggt var á einstakl- ingshyggju hinna sterku, er ekki heppileg fyrir velferðarríkið, sem annast um alla einstakl'nga, a Ihvort sem þeir eru sterkir eða veikir. Og skoðun, sem hentar þjóð með reynslu af löngu stjórn málafrelsi hefur lítii áhrif meðal ir eru nauðsynlegar til að verndar frjálsræði einstakl- íngsins innan ramma skipulagðs þjóðfélags? Að hvaða leyti skortir á að núverandi lagaákvæði, réttar farsreglur og opinberar stofnan'r nái því marki? Með hvaðá mismunandi að- ferðum, eftir mismunandi stjórnmála, efndhags og þjóð félagsaðstæðum er líklegt, að markinu verði náð. Það var athyglisvert að þessi yfirlýsing var samþykkt í einuj fólks í þeim löndum, sem hafa ný hljóði, en meðal fundarmannal lega hlotið sjálfstæði. voru hæstaréttardómarar, víð-j Nefndinni er ljóst, ihve þetta kunnir lagapófessorar og kunnir vandamál er flókið. Hún hefur lögmenn, sem hlot'ð höfðu samið spurn'ngalista, þar sem menntun og starfað undir mörg-j fjallað er.um eðli og starfsemi Eftir þingið í Aþenu fór starf sem lögfræðingar í flestum lönd semi nefndarinnar mjög vaxandi. 12111 telja séu nauðsynleg til Hún hefur fengið formlega skrá- verndar einstaklingnum í skipu- setningu í Hollandi sem lögmæt-l iögðum þjóðfélögum. Spurninga ur alþjóðafélagssskapur og deild | listi var sendur um 70 þús. lög- 'r 'hafa verið stofnaðar í mörgum1 fræð'ngum og lögfræðilegum löndum. Það sýnir nokkuð áhuga| stofnunum um víða veröld. Mikil lögfræðinga á starfsemi nefndar j vægi þessarar starfsemi varð innar, að útgáfuritum hennar er mönnum fljótlega ljós. f Banda- dreift meðal nálægt því 18 þús. ríkjunum var efnt til samtaka lögfræðinga í 93 löndum. Og á- lögfræðinga á 15 stöðum til að huginn fer vaxandi. afla hinna nauðsynlegu upplýs- inga, sem 'haldið skyldi í Aþenujum mismunandi réttarskipunum. ’ vissra stofnana og um viss atriði, í júní .1955. Var lögfræðingum frá mörgum löndum boðið að sækja þingið, en v'ðfangsefni þess, skyldi vera fremur almenn en sérhæf. Um 150. lögfræðingar frá 48 löndum tóku boði nefndar- innar. Þar voru fulltrúar frá öll um heimsálfum. Til þingsins í Aþenu var boðað til að rannsaka hvaða lágmarks- tyggingar væru nauðsynlegar til viðhalds réttarrík's og til að vernda einstaklingana gegn vald níðslu ríkisstjórna. Það varð þó mikilvægasti árangur ráðstefn- unnar að samþykk var stefnuyfir lýsing, sem tekin var upp í hina svonefndu “Aþenusamþykkt” — (Act of Athens). í henni stend- ur m.a.: “Vér frjálsir lögfræðingar frá 48 löndum erum saman komn'r i Aþenu í boði Alþjóðanefndar lögfræðinga. Vér viljum vera trú ir reglunum um réttarríki, sem eiga upptök sín í þeim réttindum Meðan starf nefndarinnar var inSa- Alþjóðanefndin komst með í byrjun að afhjúpa og fordæma1 aðstoð hinna Ýmsu þjóðdeilda réttarbrotin í Austur Þýzkalandi sinna 1 samband við lögfræðinga- og í rússnesku leppríkjunum, þá^samtök í 26 löndum, sem v'nna hefur hún nú komizt á þá skoðun,: sð spurningalistanum. Meðal að verkefni hennar sé tvíþætt. ! þeirra voru ríki í hinum f jarlæg Að sjálfsögðu mun hún halda ari Austurlöndum svo sem Ástra- áfram að afhjúpa og fordæma líu> Nýía Sjálandi, Japan, Filipps réttarbrot, því að annars gæÞ hún eyÍar> Thailand> Pakistan og Ind ekki glætt vonir manna um við-iland auk ríkia 1 EvroPu> Norður reisn frelsisins til handa þeim Suður Ameríku. þjóðum, sem ihafa verið sviptar því. Aðgerðir nefndarinnar í sam bandi við Poznan-réttarhöldin einstaklingsins, er h'afa þróazt r|höfðu heillavænleg áhrif og at- Skrifstofa nefndarinnar vinn- ur nú að því að semja skýrslu, • sem er byggð á svörunum og eru helztu þættir hennar sem hér aldalangri baráttu mannkynsins burðirnir fyrir frels'. í þeim réttindum einstaklingsins felst malfrelsi Ungverjalandi eftir j seSIr * byltinguna síðla árs 1956 sýna i hina brýnu þörf fyrir áfrinahald ritfrelsi, trúfrelsi, samkomu og sarfsemi & þeJm vettvangi. félagsfrelsi og rettur til frjalsra j Nefndin gegndi skyidu sinni í kosninga, svo að log verði sam- ^ rfnL Þann 2. marz 1957 þykt af hinum einu rettkJornu: kvaddi hún saman £ Haag í Hol- fulltrúum þjóðar nnar og vel 1 landi ráðstefnu kunnustu lög- öllum jafnræði. fræðinga frá fjórtán löndum. Þar sem oss ægir vir íngar i j?yrir þessa ráðstefnu voru lögð leysið fyrir réttarn mu ýms slcjdh sem sýndu hve alvarlegir um hlutum heims, og þar sem ggallar voru ^ réttarfarinu í Ung vér erum sann ær ír um a vi verjalandi. Einn af virtustu með- hald grundvallarreglna rettanns Hmum nefndarinnar lagði niður- er nauðsynlegt til að koma a var stöður ráðstefnunnar síðan fyrir anlegum friði um he'm a an, þa ungverjaiandsnefnd Sameinuðu lýsum vér því hátíðlega y ír, a þjdðanna Alþjóðanefnd'n skilur að hún verður að inna af hendi 1. Ríkisvaldinu ber að hlýða^ þ^ skyldu að vekja almennings- lögunum. álitið UPP geSn misbeitingu á 2. Ríkisstjórnum ber að virða grundvallarreglum réttarins, rétt einstaklinganna sam- hvar sem slíkt kemur fyrir og án kvæmt reglum um réttar-j tillits til hvaða stjórnmálakerfi eru í þeim löndum þar sem slíkt á sér stað, hvort sem um er að . ræða kommún'stadki, einræðis- Dómurum ber a y gjai rihh eða rihi sem teija sig frelsis reglum um rettarri í, a elshandi Hinar hörmulegu aftök vernda þær og lata fram-iur . Ungverjalandi nú fyrir fylgj3- Þeim án ti its t nokkrum dögum eru til enn frek ótta eða ago a og þeim er af. áherzlu um þad) hve þýðingar að snuast gegn serhvern ^ hlutverk gr_ Lög. tilraun/ n ísstjorna e a fræðingum jjgj. serstök skylda til sjálfstæði þeirra sem domara. : að ^ . stöðugum verði um að stjórnma o a ti a grundvallarreglur s£u ehki rofn skerða sja stæ í þernra ; af Lg hgf veitt þ^j athygij af úti sem dómara. j-fundi, sem haldinn var hér fyrir' 4. Lögfræðingum um víðaj nokkrum dögum, að stúdentarnir veröld ber að vernda sjálf-ji Reykjiavík skilja þörfina á að stæði starfgreinar sinnar,j halda vöku sinni. Er það vissu- tryggja réttindi' einstakl- lega lofsvert. En nefndinni er e'nnig ljóst, að þörf er að taka viðfangsefnin Hvaða lagaákvæði, réttarfars reglur og opinberar stofnan- Til þess að tryggja að menn geti skipst á skoðunum um þau viðfangsefni, sem vakið er máls í spurningalistanum og t'l að tryggja að menn geti almennt fallizt á niðurstöður rannsóknar- innar hefur nefndin álitið nauð- synlegt að kveðja forustumenn úr hópi lögfræðinga til ráðstefnu þar sem þeir geti rannsakað skýrslurnar. Þetta þing vefður hald'ð í Nýju Delhi á Indlandi í byrjun janúar næstkomandi. Það er tilgangur alþjóðanefnd arinnar að auka skilning manna á reglum réttarrikisins í ljósi hinna mismunandi efnahagslegu og stjórnmálalegu aðstæðna, sem þær eru framkvæmdar við. Það mætti verða til þess að auðvelda samstarf lögfræðinga úr m'smun- andi réttarskipunum og efla það sameiginlega áhugamál þeirra að vernda frelsi einstaklingsins í skipulögðum þjóðfélögum. Að mínu áliti eru þessar að- gerðir hin þýð'ngarmestu verk- efni, sem lögfræðingar heimsins hafa nokkru sinni reynt að vinna upp á eigin spýtur. Þær verð- skulda því stuðning allra lög- fræðinga. Eg er þess fullviss, að við sé- um samhuga í von okkar um he'm, þar sem reglur réttarríkis- ins ráði, svo að frelsi einstakl- ingsins verði tryggt og réttlæti ríki. Það væri sá heimur, sem frelsiselskandi menn hafa dreymt um og sem þeir hafa barizt og dáið fyrir. Sú hugsjón hefur enn ekki ræzt og það verður ekki auðvelt að hrinda henni í fram- kvæmd. En hugsjón sem kostar enga erfiðleika er varla þess virði, að fyrir henni sé barizt. NUMBER USE LONG DISTANCE OFTEN -THE RATES LOWER THAN YOU THINK MANITOBATELEPHONE SYSTEM Við lifum í dag í miðri bar- persónulegt frelsi, heldur aðeins áttunn' um yfirráðin yfir hug- um manna. í Ihenni taka aðallega þátt tveir þjóðahópai, sem hafa búið v'ð skort og ótta. Ef hinar frjálsu Iþjóðir eiga að sigra í bar- áttunni, þá verða þær að sanna I.. verið nefndir annarsvegar hinar öðrum hlutum heims með for- frjálsu þjóðir en hinsvegar kom- múnisku þjóðirnar og leppríkin. Þessi barátta hefur staðið lengi yfir og virð'st enn ekki vera að dvína. Hinar frjálsu þjóðir geta ekki unnið baráttuna með þrá- fylgi einu við kröfuna um per- sónulegt frelsi, því að slíkt mun ekki fá hljómgrunn í hugum manna, sem aldrei hafa þekkt dæmi sínu, að það sé mögulegt að viðhalda þjóðfélagi, þar sem helgi einstaklingsfrelsis er varð- veitt og þar sem einn'g er fram- kvæmd sanngjörn skipting auðs- ins, sem maóurinn hefur fram- leitt. Þetta er það meginverkefni, sem hina frjálsu þjóðir verða að einbeita sér að í baráttunni, sem þær taka þátt í. Að mínu áliti Alt hið SANNA um býttin á 3% stríðsára SIGURLÁNUNUM ríki, sem þær skulu annast framkvæmd á. inganna í samræmi við regl urnar um réttarríki og krefjast þess, að hver sá ákveðnum og fræðilegum tökum. sem ákærður er, hljóti rétt- Ef unnt á að reynast að sameina1 lögfræðinga til verndar frelsinu samkvæmt reglunum um réttar- ríki þarf að gera annað og meira en að fordæma afnám frelsisins. Það er nauðsynlegt að skýra.j hvað felist í hugtakinu réttarrík', sem þeim beri að varðveita og þótt réttarríkið eigi að vera byggt á frjálsræði, þá er það einnig nauðsynlegt, að frelsi ein staklingsins samrýmist þörfum þjóðfélagsins, sem hann lifir í. láta meðferð fyrir dómstól- unum. Vér skorum á alla dómara og lögfræðinga að fylgja þessum stefnumiðum og b'ðjum Alþjóðanefnd lög- fræðinga að helga sig því starfi að fá þau almennt við- urkennd svo og að halda á- fram að afhjúpa og fordæma alla skerðingu á reglunum um réttarríki.” 1. 1 hverju eru verðbréfa kaupin 1958 fólgin? Þau eru tilboð til allra, er 3% stríðs verðbréf hafa og ekki eru allin í gjalddaga, um að skifta þeim fyrir ný verðbréf til 25 ára, með 4^2% vöxtum. Þetta er kallað Canada Conversion Loan. önnur verðbréf, sem til skemmri tima ná, og gefa 4%% 3% og 3%, eru einnig fáanleg. 2. Hversiegna veitir stjórnin þessi tilboð? Til þess að framlengja skuld Canada svo að hægt sé að mwta því, er nauðsýn ber að greiða, næstu árin. Það er af almenningi sem viðskiftahöldum litið svo á, sem þetta sé viturt spor og haldi gildi Canada-dollarsins í góðu lagi. 3. ílvaða vöxti fæ eg af hinum nýju verðbréfum? Á 25. ára bréfunum verða vextir 4%%. Þetta er 50% meira en á eldri verðbréfunum. Hagur 14 ára lána og 7 ára er einnig talsverður. 4. Sem handhafi sigurláns vcrðbréfa, verður nokkurrar viðbótar-greiðslu krafist af mér? Nei, þú færð gagnstætt því, peninga greidda þér undir eins. 5. Verða allir að skifta lánum sínum? Það getur hver einn haldið sínu fyrra láni, er þess óskar, og fengið það greitt út, er það fellur í gjalddaga á fullu verði. Conservation lánið er einungis opið verðbréfa- höfum. Tækifærið að kaupa verðbréfin á sérlega góðu verði, varir á meðan á tilboðinu stendur. Það eru tals- vert margir, sem kaupa verðfjréf nú vegna hagsmunanna af því þessa stundina. 6. Hvað miklu nemur féð sem eg hlýt með þessu á skiftunum? Það er undir genginu komið. Til dæmis $500 af 8da sig- urláni, sem skifta á og $500 í núverandi láni, með 4r%% vöxtum, gefúr $8.75 í peningum út í hönd. Þetta er að meðtöldum áunnum vöxtum. 7. Nær tilboð þetta til Canada Saving Bond cg annara verðbréfa Canada stjómar? Nei. Tilboðið nær aðeins til þeirra, handhafa sigurláns verðbréfa. 8. Hvað á eg að gera, ef eg er í burtu í vinnufríi, en fýsti að sitja að þessum hag? Skrifið banka yðar undir eins, eða þeim, er fé yðar geym- ir .brakúnum, ábyrgða- eða lánfélögum og biðjið um upplýsingaskjöl hjá þeim og eyðublöð fyrir beiðni á láninu. 9. Gerir nokkuð til hvað verðbréfinu eru stór^ða lítil? Hver handhafi sigurlána, jafnvel þó ekki nemi meira en 50 dölum ættu að sæta þessum kjörkaupum. Það er þeim sjálfum sem landinu hagur. 10. Hve lengi stendur þetta til boða? Þar til 15. september 1958. En fyrsti tími er beztur með þetta. Hagurinn af skiftunum kemur því fyr í liendur. 11. Hvar get eg skift verðbréfunum? í hvaða banka, vaxta-, ábyrgðar- eða lánstofum sem er, eða fjárhaJdsmanni þínum. Frestið þessu ekki — Kaupið nýju lánin í dag Græðið alt upp að 4V2% á nýju CANADA C0NVERSI0N B0NDS

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.