Heimskringla - 27.08.1958, Blaðsíða 4

Heimskringla - 27.08.1958, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WPG., 27. ÁG. og 3. SEPT. 1958 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 WINNIPEG Byrjað verður að messa aftur eftir sumarfríið í Unitara kirkj- unni á Banning St., sunnudaginn 7. september. Þá fer fram guðs- þjónusta á ensku, kl. 11 f.h. En fyrsta messa á íslenzku verður sunnudaginn 14. september, og þá verður messað eins og áður að kvöld, kl. 7. Menn eru beðnir að veita þessu eftirtekt og fjöl- menna. ★ ★ ★ DÁNARFREGN Þriðjudag'nn, 19. þ.m., í Daw- son Creek, B.C. varð ungur mað- ur, Emil Tómás Ólafsson fyrir óvæntu slysi og dó samstundis. Hann var 24 ára að aldri, fæddur 13. mai 1934, við Wapah, Man., og sonur iþeirra hjóna Tómás Hjaltalín Ólafsson og Lovísu Erlendson Ólafsson, sem búa nú í grend vit$ St. Rose. Auk for- ROSE THEATRE SARGENT at ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN’S MATINEE every Saturday —Air Conditioned— eldra hans, lifa ihann fjóiir bræð ur, Valdimar; Guðmundur Ólaf- ur (Jimmy) ; Ágúst; og Sigurður (Sammy); og ein systir, Kristín, sem er skólakennari við Delor- aine, Man., en bræðurnir búa allir við St. Rose. Fjölmenn kveðjuatihöfn fór fram s.l. mánudag, 25. þ.m. frá heimili föður-bróður hins látna unga manns, Guðmundar Ólafs- son, Reykjavík P.O., Man. Jarð- sett var í grafreit bygðarinnar. Séra Philip M. Pétursson frá W'nnipeg iflutti kveðjuorðin. ★ ★ ★ SKÍRNARATHÖFN Sunnudaginn, 24. þ.m. skírði séra Philip M. Pétursson Stewart James, son Mr. og Mrs. Magnús Lloyd Stefansson, að heimili föð ur foreldra barnsins, Mr. og Mrs. S.. B. Stefansson, 740 Banning St. Faðir barnsins stundar flug og býr í Montreal. ★ ★ ★ Mr. og Mrs. Narfi Narfason, frá Foam Lake Sask., komu til bæjarins í gær. Þau voru að skila he'm til sín tveimur dóttur-son- um, sem hafa verið þar hjá tþeim í sumar í sumarfríi. ★ ★ ★ Dr. Stefán Einarsson og frú frá John Hopkins háskóla, komu til Winnipeg fyrir helgina. Þau halda til baka í dag, brugðu sér ihingað á sumarfríi sínu að sjá forna kunningja þar á meðal tvær systur frú Einarssonar, er hér búa. Séra Phil'p og frú Þorey buðu nokkrum kunningjum gestanna til kaffidrykkju á heimili sínu með þeim, sem var hin bezta skemtun að. ★ ★ ★ Frú Jóhanna Guðrún Skapta- son sem á þessu sumri heimsótti ísland ásamt nöfnu sinni Jóh- önnu Wilson, dóttur-dóttur, kom til baka s.l. viku til Winnipeg. En Jóhanna yngri varð eftir og stundar íslenzkunám á Lauga- landsskóla nokkra mánuði. Ættu fleiri hér vestra slíkt að gera. Kennari þar er séra Benjamin Kristjánsson, sem hverja ágætis greininna af annari hefir skrifað um Vestur-íslenztka heimfarend- ur, síðan hann fór alfarinn heim og er hér nú staddur við æv'- skrárrítun, sem áður er getið. ★ ★ ★ Sunnudaginn 10. þ.m. lögðu á stað héðan til Vancouver, Árni Bjarnason og frú, ásamt Gísla Ólafssyni og frú Marju Björns- son. Eru þau þrjú fyrstnefndu frá Akureyri, íslandi, og ferðast í einkabíl er þau keyptu í N. Y. á leið sinni vestur. Áætluðu þau að vera um tvær viikur í Þessum túr og hitta að máli eins marga íslendinga og tími gefst til. ★ ★ ★ UPPLÝSINGA ÓSKAÐ Hverjum þeim, er kynni að geta gefið mér upplýsingar um þessar konur, sem allar munu hafa flutzt til Vesturheims, út- vegað mér myndir af þeim eða komið mér í samband við ætt- ingja þeirra, vær' eg einkar þakk látur: 1. GRÓA EINARSDÓTTIR SVEINSSONAR, fædd í Götu 25. okt. 1873. Giftist Magnús Eyj ólfssyni og fluttist til Ameríku 1903. 2. ÁSLAUG INDRIÐADÓTT IR, fædd á Stóruvöllum í Bárðar dal 16. sept. 1866. Fór úr Eyja- firði, andaðist í Hallock 29. ág. 1930. 3. .KRISTÍN ÁRNARDÓTTIR frá Rima á Austfjörðum fór til Vesturheims um 1890. 4. AGNES SESSELJA BJÖRNSDÓTTIR frá Ljóts- stöðum í Vopnafirði. 5. SNJÓLAUG SIGlJRÐAR- DÓTTIR SVEINSSONAR frá Hof' í Svarfaðardal, fædd 6. maí 1864. 6. KRISTÍN SIGURÐARD., frá Hólum í Laxárdal fædd um 1864. Ef upplýsingar koma fljótt má senda þær til Benjamíns Kristj- ánssonar, 628 Agnes St., Win- nipeg, annars til addressu minn- ar á íslandi: Syðra- Laugalandi, Akureyri, Iceland. Benjamín Kristjánsson KVEÐJA FRÁ HÚSAVÍK Framhald frá 1. blaðsíðu velli Reykjavíkur—eftir rúm- lega 15 stunda ferð, kl. 9:17 að morgn', þ.e. kl. 5:17 a.m. eftir N. York tíma. Heimkoman var mjög ánægju- leg: Veðrið sem sagt bjart og blítt og Esjan hátíðlega litfög- ur. Frændur og vinir komnir út á völl til að fagna okkur, og það meira að segja Húsvíkingar, sem við áttum ekki von á—Aldís, dótt ir okkar, og maður hennar, Páll Kristinsson ('hann og Halldóra Rútsdóttir eru bræðrabörn), og dótt'r þeirra, Geirþrúður, 15 mán aða að aldri. Kl. 10 var eg kominn niður í bæ, til iþess að ná út bíl mínum. Hann var kominn heim á undan með Goðafossi. Það tók okkur Pál og tékkneska Skóda-bílinn hans rétta tvo daga—með stífu áframhaldi og sanngjarnri fyrir- greiðslu allra ihlutaðeigenda—að fá ibílinn. Töldu menn þetta ó- venju skjóta afgreiðslu. Biíll'nn var metinn á kr. 4800,00, sem á vorri tíð svarar nokkurnveginn til $100.00—en eg hefði verið heppinn, ef eg hefði fengið það fyrir hann í New York. Þegar eg var búinn að greiða flutnings- gjald, tollskoðun, ihöfuðtoll, tvo The Province of Manitoba requires FOSTER HOMES The Child Care program in Manitoba is dependent upon the help of foster parents. Foster homes are needed for children. These are not adoption homes. THEY ARE HOMES: • which can give temporary care to a baby or to a small child who will later be ready for a permanent adoption home. • which can accept a handicapped child who may never have a permanent adoption home. • which can accept and work in an understanding-way with teen-agers. • which can care for children temporarily separated from their own families but who will be returning to them. Payments are made to foster parents. Clothing, medical, dental and special needs are met. If you have an interest in children who have been deprived of their own homes, and who need the ltj^e and security a substitute home can provide, enquire about the foster home program and its need for foster homes at the following agency or office in your area: Province of Manitoba District Ofiices: Dauphin - Swan River - Flin Flon Inter-lake - Eastern Manitoba 232 Memorial Blvd. Children’s Aid Society of Central Manitoba Box 858 — Portage La Prairie, Manitoba Children’s Aid Society of Eastern Manitoba 135 Marion Street, St. Boniface, Manitoba Children’s Aid Society of Western Manitoba Box 184 — Brandon, Manitoba Childrén’s Aid Society of Winnipeg 310 Donald Street, Winnipeg 2, Manitoha K. 0. MACKENZIE, HON. G. JOHNSON, M.D., Deputy Mlnitter o/ Publie Welfare Minisler of'Health and Publtc Welfare GLEYM MÉR EI — HOFN — GLEYM MÉR EI ICELANDIC OLD FOLKS HOME SOCIETY 3498 Osler St., Vancouver 9, B. C. Fehirðir: Mrs. Emily Thorson, 3930 Marine Drive, West Vancouver — Sími Walnut 2-5576 Ritari: Miss Caroline Christopherson, 6455 West Blvd. Sími Kerrisdale 8872 'se‘ sam :sas< :æmmm Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi FORSETI: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Dúve, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðlimir — Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. — Sendist til Fjármálaritara: MR, GUÐMANN LEVY, ,185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba aðra tolla (man ekki hvað þe'r heita), bílskoðun, númeraplötur og vátryggingargjald, var bíllinn orðinn eign mín öðru sinni fyrir sem næst kr. 35000,00. Vel slopp- ið, sögðu menn. Svo settist eg á Rauðbrún, og hann bra við eins og sannur f jör- hestur—eins og ævinlega. Næsta dag ók eg honum þynndarlaust um Reykjavík og nágrenni, kom í fjölda staða, en viðasthvar að luktum dyrum. Allir í sumarfríi eða einhversstaðar annarsstaðar en heima. Kl. 3 síðdegis á föstu- dag var lagt af stað norður. Páll ók á undan á Skódanum og fór allhratt, en Brúnn rann fast á hælum honum, a.m.k. þegar Ger- trud hélt um taumana. Vegirnir voru yfrið harð'r og ihrjúfir, jafn vel venju fremur. Og svo bar við, er við ókum um miðnættið inn í Akureyrarbæ, að hjólbarði sprakk. Hafði slíkt ekki hent okkur fyrr á þeirri 16000 mílna leið, sem við höfðum ekið á ár- 'nu. Urðum við að láta Brún standa úti skólausan um nóttnia í kalsarigningu, sem gekk yfir Norðurland—illa farið með þá þægðarskepnu. Að morgni skóuð um við hann, og hljóp hann þá— í batnandi veðri—með okkur til Húsavíkur, eins og heimfús vær'. Gott var að koma heim til Bjargar okkar og manns hennar, Ingvars Þórarinssonar. Þeirra sonur er Stefán Örn, tveggja ára. Þar var og kominn Örn prestur á Skútustöðum, Álfhildur Sigurð ardóttir, kona hans, og ibörn þeirra, Áslaug og Friðrik Dag- ur, á 3. og 2. ári. Dag'nn eftir, 27. júlí, áttu báðir Ernirnir í Fjöl- skyldunni afmæli, og var haldið upp á það heima hjá Björgu, því MINNISJ betel í erfðaskrám yðar að prestssetrið var enn í eyði, húsgagnasnautt og matarlaust. Síðdegis komu frá ísafirði ný- giftu hjón'n, Birna, yngsta dóttir okkar, og Veigar Guðmundsson, læknanemi. Þarna voru þá sam- ankomin m eð okkur öll börn okk ar, tengdabörn og barnabörn. Allir heilir og glaðir. Um kvöld- ið bættust ágætir gestir í hóp- inn, hjónin, séra Haraldur Stein- grimur og Kr'stbjörg Ethel Sig- mar og Þóra, dóttir þeirra—eins og til að minna á vini okkar í vestri og á gamla, góða daga í Vatnabyggð, þar sem Haraldur og Etlhel og Björg og Örn voru einusinni samtíða í bernsku. Þetta var óska- og fagnaðar- dagur. Við Gertrud lítum til b»ka yfir l'ðna árið og heimkomuna, þakklát Guði og mönnum. Vestur ferðin var dásamleg. Ýmislegt, sem gera átti, komst að visu ekki í verk. En gestrisni ykkar, tryggð og ástúð, góðu vinir vestra, hefir snortið okkur djúpt. Þeirri merk'legu og dýrmætu lífs reynslu gleymum við aldrei, með an okkur er minni Jéð. Ástarþakk ir! Blessuð öll í bráð og lengd! Friðrik A. Friðriksson Húsavík, 29. júli l‘S8. Labatt’s Pilsener bruggun 'i Manitoba vinnur fyrsta pris fyrir Canada i heimssamkepni Helztu ölgerðarhís í Canada sendu beztu tegundir sem þeir framleiddu til ölgerðar samkeppi um allah heim, sem fram fór í Belgíu á þessu ári. Manitoba framleiddi Labatt’s Pilsner er hæstu verðlaun vann allra Canada framleiðenda er sóktu. “Pr'x D’fDtcellence”! Skýrteinið er birt til hægri. Shea’s Manitoba Brewfery Eimited Ííanitoba deild af John Labatt Limited. ■ gaíSr ? ■ -4: * æb Ý ■ : / v< . . - §m } fÖOÍVNNIVERSAIRE DELÍNSTITUT SUPERIEUI^ DES FERMENTATIONS PE GANl) DIPLOME DU CONCOURS MONDIAL DE BIERES 1958 LES MEMBþES DU JURY INTERNATIONAL DU^CONCOURS MONDLAL DE BIERES 1958 ONTDECERNE J0UN 1ABATT ITÐ. é Menifoba % A IJV BRASSERIE „ d’feccellence poursa biére "Labafts Pilsener* GAND.LE 15 MAl 1-958. IE SECRETAIRE ■ IES MEHBRES j. BUtrns . r. cauwe . r. chabot - r. couErr . P. cpcarmp M. CANDAttlASBCITIA . C DE GfrrER • rIdEIMAS • R. D£ SeiCDT J.DCVOS ■ J. DtWfVED - S. DpVS . C. FOCKEDEV • P. FRACIJS E.CEORC6 • ■ E. HCLM ■ S HUVCENS - J.JANSSENS • A. JUHUBM e. K/IUESr . C. tCACKAY • t. NOllET .WJ. WACNER IE PRESIBENT rttor. r. koibacií

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.