Heimskringla - 27.08.1958, Blaðsíða 3
WPG., 27. ÁG. og 3. SEPT. 1958
HEIMSKRINGLA
3 SfÐA
geta þær fengið því framgengt.
Nú vildi eg mega voga mér að
fara inn á, að því er kann að virð
ast hættulegt svið. Eg er þegn
annars ríkis en þið og hef því
engan rétt til að gefa rá'ð varð-
andi íslenzk stefnumál, enda mun
eg forðast slíkt. En sem sonur
íslenzkra foreldra á eg hlutdeild
í íslenzkri arfleifð. Þið mun'ð
því máske leyfa mér sem slíkum
að láta í ljósi von um að ísland
muni áfram skipa sér í flokk
með þeim öflum, sem berjast fyr
ir frelsi um víða veröld.
Eg segi þetta vegna þess, að
mig langar til að geta litið til
fslands sömu augum og Ingólfur
Arnarson og fylgdarmenn hans,
sem fundu á ísland* sjálfstæði
og frelsí, er þeir höfðu verið
sviptir í landinu, sem þeir urðu
að yfirgefa. Frelsisþráin hefur
verið máttarstoð íslenzku þjóðar
innar um aldaraðir. Til voru þeir
tímar í sögu hennar, þegar svo
v'rtist sem frelsisþráin ihefði
þorrið, eins og t.d. árið 1262, þeg-
ar innbyrðis deilur og sundur-
þykki leiddu til þess, að þjóðin
gaf 300 ára lýðveldi og sjálfstæði
sitt á vald Noregskonungi. Á eft-
ir komu h*nar myrku miðaldir
með ósegjanlegum þrengingum.
En sjálfstæðishvötin dó aldrei
út. Hún reis upp á ný og endur-
vakning þjóðernislegrar vítund-
ar hófst í lok 18. aldar. Hún birt-
ist með ýmsum Ihætti—í viðleitni
menntamanna t'l að hreinsa móð-
urmálið og færa það aftur í þann
búning, sem hinar glæsilegu ís-
lendingasögur höfðu verið ritað-
ar á, og hún birtist einnig í nýrri
viðleitni forustumanna þjóðar'nn
ar til að leysa hana úr erlendum
viðjum. Eg þarf ekki að rekja þá
ófanga sem lágu til viðreisnar
þess sjálfstæðis og frelsis, sem
ísland hafði notið í upphafi. Eg
minn* aðeins á það stærsta, —end
urreisn Alþingis 1845, verzlunar
frelsið 1855, sá áfangi á leið til
sjálfsstjórnar sem vannst 1874
fyrir hugrek'ki Jóns Siigurðsson-
ar, stofnun sjálfstæðs konungs-
ríkis á íslandi 1918 í persónu-
sambandi við Danmörku og a'ð
lokum stofnun lýðveldisins 1944
með algjörri sjálfstjórn eigin
mála og síðan hlutdeild þess í
samtökum hinna Sameinuðu
þjóða. Þjóðin er fámenn, en get-
ur orðið öðrum stærri þjóðum
fordæmi. Hún hefur sýnt og sann
að, að þjóð sem varðveitir frelsi
sitt mun ekki deyja.
Þessvegna hika eg ekki v*ð
að fara þess á leit við íslenzka
lögfræðinga, eins og eg hef gert
við kanadiska lögfræðinga, að
þeir veiti tilgangi og verkefnum
Alþjóðanefndar lögfræðínga heil
huga stuðning. Eg vona, að þeir
telji sér fært að stofna deild inn
an samtakanna, eins og lögfræð-
ingar Kanada hafa nýlega gert,
en með þeim samtökum myndu
þeir taka sér sess við hlið svo
margra annarra þjóða í ýmsum
hlutum heims. Eg vildi fara þess
á le*t við íslenzka lögfræðinga,
ekki sem opinbera fulltrúa ís-
lands, heldur sem óháða einstakl
inga og sem lögfræðinga, sem
eru skuldbundnir til að virða
reglur réttarríkísins og sam-
kvæmt þeim að viðhalda persónu
legu frelsi og efla réttind1 öllum
til handa.
Að svo mæltu læt eg ykkur um
að íhuga þessa ósk mina og von,
og þakka ykkur 'hjartanlega fyr
ir það tækifæri, sem eg hef hér
fengið til að tala við ykkur.
r—
HRIFANDI SAGA UM
ÓGLEYMANLEGA EIGIN-
KONU
REBECCA
RAGNAR STEFANSSON
ÞÝDDI
. .“Hversvegna þessi Julyan hers
höfðingi, hversvegna?” sagði eg
“Hann er yfirdómari í Kerrith
umdæminu. Hann verður að vera
viðstaddur”.
“Hvað sagði hann?”
“Hann spurði mig hvort eg
hefði nokkra hugmynd um hvers
lík þetta mundi vera.”
“Hvað sagðir þú?”
“Eg sagðist ekki vita það. Eg
sagði að við hefðum talið víst að
Rebecca hefði verið ein. Eg sagði
að eg vissi ekki til að hún hefði
haft neinn með sér.”
“Sagði hann nokkuð eftir
það?”
“Já. Hann spurði mig hvort
eg héldi að það væri mögulegt
að mér hefði skjátlast þegar eg
fór til Edgecoombe. Eg sagði að
það gæti verið. Eg vissi það
ekki.”
“Hann verður þá með ykkur
á morgun þegar þið skoðið bát-
inn? Hann, og Searle sjóliðsfor-
ingi, og læknir”.
“Welch umsjónarmaður líka”
“Welch umsjónarmaður? —
Hversvegna þarf hann að vera
þar ?”
“Það er venja, þegar lík
finnst”.
Eg sagði ekkert. Við störðum
hvort á annað. Eg fann aftur til
sársauka og ónota innvortis.
“Ef til vill geta þeir ekki náð
bátnum upp”, sagði eg.
“Ef til vill ekki”, sagði hann.
“Þeir gætu þá ekki gert neitt
viðvíkjandi líkinu, gætu þeir
það?” sagði eg.
“Eg veiti Iþað ekki”, sagði
hann. Hann leit út um gluggann.
Loftið var ihulið hvítum skýjum
eins og iþað hafði verið þegar eg
lagði á stað heim af klettunum.
Það var blíðalogn þó, ekki nok-k-
ur vindblær.
“Eg hélt að það mundi hvessa
á suðvestan fyrir hér um bil
klukkutíma síðan en það hefir
lygnt aftur,” sagði hann.
“Já”, sagði eg
“Það verður blæjalogn og
sléttur sjór á morgun fyrir kafar
ann”, sagði hann.
Það heyrðist simahringing aft|
ur inni í litla herberginu. Þaðj
var eitthvað ónotalegt og trufl-
andi ivið þessa áköfu og glymj-i
andi hringingu. Maxim og eg lit-
um hvort á annað. Svo fór hann
inn í herbergið til þess að svara
henni og lokaði hurðinni eins og|
hann gerði í fyrra sinni. Þessii
einkennilega sári ónotaverkur
lét mig ekki í friði. Hann versn-|
aði um allan helming við siíma-
hringinguna. Hann minnti mig á
atvik frá bernskuárunum. Þetta
var samskonar verkur sem eg
hafði þjáðst af þegar eg var mjög
lítil og heyrt hávaðann í götu-
skrílnum á götunum í London,
sem eg hafði ekki skilið, og sat
skjálfandi undir litlum skáp und
ir stiganum. Það var sama til-
finningin, sami verkurinn. Max-
im kom aftur inn í bokhlöðuna.
“Það er byrjað”, sagði hann
hægt.
“Hvað áttu við, hvað hefir
gerst?” sagði eg, og rann skyndi
lega kalt vatn milli skinns og
hörunds, eða svo fannst mer.
“Það var fréttaritari frá The
Country Chronicle, að spyrja
hvort það væri satt að bátur
hinnar látnu frú de Winter væri
fundinn.
“Hvað sagðir þú?”
“Eg sagði að bátur hefði fund
ist. Það gæti verið að það væri
alls ekki hennar bátur”.
“Var það allt sem hann spurði
um?”
“Nei, hann spurði hvort eg gæti
staðfest þann orðróm að lik hefði
verið í bátskelfanum.”
“Nei!”
“Jú. Einhver hefir komið þess
um orðrómi á stað. Ekki Searle
eg veit það. Kafarinn ef til vill,
eða einhver af vinum hans. Það
er ekki gott að koma í veg fyrir
það að fól-k tali. Sagan verður
komin ýkt og ma’rgfölduð út um
allan Kerrith-bæinn um morgun-
verðartíma í fyrramálið.
“Hvað sagðirðu um líkið?”
“Eg sagðist ekki vita neitt um
það. Eg gæti ekki gefið neina
sikýrslu því viðvíkjandi. Og mér
mundi þykja vænt um ef að ihann
hringdi ekki hingað aftur.”
“Þú reitir þá til reiði, þú ger-
ir þér þá mótsnúna.”
“Eg get ekki gert við því. Eg
læt ekki fréttablöðum neinar
skýringar í té. Eg vil ekki láta
það viðgangast að þessir náungar
Professional and Business
—------= Oirectory==■■
séu að hringja hingað og spyrja
mann spjörunum úr.”
“Það væri skynsamlegra að
hafa þá á okkar bandi.”
“Ef að það verður mál úr því,
þá vil eg berjast einn”, sagði
hann. “Eg vil ekki nein frétta-
blöð á ibak við mig.”
“Fréttaritarinn hringir í ein-
hverja aðra”, sagði eg. “Hann fer
til Jlyans hershöfðingja eða til
Kapteins Searle”.
“Hann hefur ekki mikið út úr
þeim,” sagði Maxim.
“Ef að við aðeins gætum gert
eitthvað,” sagði eg, “allar þessar
klukkustundir sem við eigum
fyrir höndum að bíða aðgerða-
laus eftir morgunmálinu”.
“Það er eikkert sem við getum
gert”, sagði Maxim.
Við héldum áfram að sitja ‘nni
í bókhlöðunni. Maxim tók upp|egja búist yið_ j>ag var ekki sú
Thorvaldson, Eggertson
Bastin & Stringer
Lögfræðingar
BANK OF NOVA SCOTIA BLDG.
Portage Ave. og Garry St.
Sítni: WHitehall 2-8291
Erlingur K. Eggertson
B.A., L.L.B.
Barrister, Solicitor, Notary Public
GIMLI: CENTRE STREET
Phone 28 Ring 2
Mailing Address: P.O. Box 167,
Gimli, Manitoba
J
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ph. WH 3-2934
FRESH CUT FLOWERS DAILY
PLANTS IN SEASON
WE SPECIALIZE IN —
Wedding and Concert Bouquets
and Funeral Designs.
— Icelandic Spoken —
ihamingja sem eg hafði ímyndað
mér á einmanalegustu stundum
ílifs míns. Það var ekkert ofsa-
fengið eða ástríðufullt við hana.
FJÆR OG NÆR
bók en eg vsisi að hann las ekk-
ert í henni. Við og við sá eg hann
líta upp og hlusta, eins og hann
heyrði símahringingu atur. En
það var ekki hringft atur. Eng-
*nn ónáðaði okkur. Við skiftum
um föt áður en við neyttum kvöld
verðar eins og venjulega. Það
virtist úhugsanlegt, eða svo
fannst mér, að eg hefði á þessum Mrs. S. Árnason frá Vancouver,
tíma í gærkvöldi verið að fara B. C. er stödd í Winnipeg. Hún
í hvíta búninginn, og setið fyr- er á leið til Toronto, að heim-
ir framan spegilinn yfir búnings sækja dóttur sína og tengdason,
borð'nu mínu, og verið að laga er þar búa. Hún dvelur i bænum
til á mér liðaða gervihárið. Það í tvo til þrjá daga og gerir ráð
var eins og gömul martröð fyrir fyrir að heimsækja Piney á þeim
löngu gleymd, og svo rif juð upp tíma, en hún átti þar heima áður
mörgum mánuðum seinna með. en hún flutti vestur fyrir 20 ár-
tfa og vantrú að slíkt hefði nokk um.
urn tíma komið fyrir. ' * * *
Við neyttum kvöldverðarins.i Sveinn Oddsson kom s.l. viku
Frith þjónaði fyr*r borðum, til Winnipeg úr íslandsferð
hann hafði átt frí síðari hluta sinni. En þar var ihann í boði
dagsins. Andlit -hans var hátíð- Bifreiðastjórasamtaka ásamt P.
legt og svipbrigðalaust. Mig | Bjarnasyni og frú frá Vancouv-
A. S. Bardal Limited
FUNERAL HOME
Established 1894’
843 SHERBROOK ST
Phone SPruce 4-7474 Winnipeg
r'’
M. Einarsson Motors Ltd.
Buying and Selling New and
Good Used Cars
Distributors £or
FRAZER ROTOTILI.ER
and Parts Service
99 Osbome St. phone 4-4395
V---------------------- w»
Halldór Sigurðsson
*c SON LTD.
Contractor & Bullder
Oífice and Warehouse:
1410 ERIN ST.
Ph. SPmce 2-6860 Res.* SPr21272"
—
undraði hvort hann hefði farið
til Kerrith, hvort hann hefði
heyrt nokkuð. Eft*r kvöldverð
fórum við aftur inn í bókhlöð-
una. Við töluðum ekki mikið
saman. Eg sat á gólfteppinu við
fætur Maxims, og hallaði höfð-
inu upp að hnjánum á honum.
Hann rjálaði við hárið á mér með
fingrunum. Á ólikan hátt því
er. Voru þau kominn vestur áður.
Sveinn lét vel af ferðinni, mót-
tökunum og gleðinni sem hann
hefði notið við endurfundi fornra
kunningja heima.
★ ★ ★
Dr. Sveinn Björnson skrapp í
vikunni vestur á Kyrrahafs-
strönd í heimsókn til dóttur sinn
ar og tengdasonar Mr. og Mrs.
Off. SP. 4-5257 Res. SP. 4-6753 '
Opposite Matemity Hospital
Nell’s Flower Shop
Wedding Bouquets - Cut Flowers
Funeral Designs — Corsages
Bedding Plants
S. L. Stefansson — JU. 6-7229
Mrs. Albert J. Johnson
ICELANDIC SPOKEN
sem hann hafð* áður gert, ekkijB. V. Benedictson. Hann býst
eins og hann væri annars hugar.l við að dvelja þar í tvær til þrjár
Það var ekki eins og hann væri
að strjúka Jasper. Eg fann þegar
vikur og heimsækja gamla kunn-
ingja þar vestra. Heimilisfang
hann snerti höfuðið á mér með hans þar er Box 70, R.C.A.F., ^
fingurgómunum. Stundum kyssti
hann mig. Stundum sagðí hann
eitthvað við mig. Það voru engir
skuggar mdli okkar lengur, og
þegar við vorum þögul þá var
það af því að við vildum það
bæði. Eg undraðisti y.fir því
hversvegna eg gat verið svona
hamingjusöm þegar okkar litli
Iheimur umlhverfis okkur var svo
dimmur. Það var einkennileg teg
und af ham'ngju. Ekki sú ham-
ingja sem mig hafði dreymt um
Comox, B.C.
t ★ t
Þjóðræknisdeildin Frón til-
kynnir hérmeð að bókasafn deild
arinnar verður opnað til útláns
á bókum safnsins 3. sept. ,1958,
og verður opið hvern miðviku-
dag eftir það frá kl 9—11 fJi. og
6—8:30 eJh. Þess má geta að tals-
vert af nýjum bókum hefur kom-
ið til safnsins á þessu sumri og
meira kemur í haust og vetur.
J. Johnson, bókav.
MANITOBA AUTO SPRING
WORKS
CAR and TRUCK SPRINGS
MANUFACTURED and REPAIREÐ
Shock Absorbers and Coil Springs
175 FORT STREET Winnipeg
PHONE 93-7487 -
P. T. GUTTORMSSON,
B.A. LL.B.
Barrister, Solicitor & Notary
474 Grain Exchnnge Bldg.
Lombard Ave.
Phone 92-4829
1
WOMtN S vtsn
SuD, M«Sna, Larg*
Sfienmaná
WOMtN'S ELASTIC
KNtt BLOOMESS
GIRLS' VtSTS AN0 BlltFS
M6TSS.
F-----------------------------
GUARANTEED WATCH. & CLOC.K.
REPAIRS
SARGENT JEWELLERS
H. NEUFELD, Prop.
Watches, Diamonds, RingS( aock*.
Silverware, China
884 Sargent Ave. Ph. SUnset 3-3170
V
&—
SK YR
LVKEI.AM) DAIRIES LTl)
SFLKIRK,- MAN.
PHONE 3681
At Winnipeg
IGA FOOD MARKET
591 Sargent Avenue
SARBIT’S IGA - GIMLI
CANADIAN FISH
PRODUCERS LTD.
J. H. Page, Managing Director
WHOLESALE DISTRIBUTORS
OF FRESH and FROZEN FISH
311 CHAMBERS STREET
Office plionc: SPruce 4-7451
GIRLS* SANTItS AND VtSB
j-6 m.
0^en*nan»
INFANTS' UNDE6WU8
S, 6,» MTNS. - l-J Yll
—
GRAHAM BAIN & CO.
PUBLIC ACCOUNTANTS and
AUDITORS
874 ELLICE AVE.
Bus. Ph. SP. 4-4558 Res. VE. 2-1080
0tnmam
UGHT WEIGHT UNDtRWtAI
0enmant
T-SMBTS
TT UNÐHWU6
UIIFS AND JHStTS
won socis
smT socu
«0WT SOCU
smra coa »on socn
749 F.Ilice Avc^ Winnipeg
(milli Simcoe lc Beveuley)
Allar tegundir kafBbntalh.
BrúShjóna- og afmaelidtðkwr
gerðar samkvxmt pöntun
9fmi SUnset S-6127
GPt-2