Heimskringla - 24.09.1958, Side 4

Heimskringla - 24.09.1958, Side 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WPG., 24. SEPT og 1. OKT. ’58 FJÆR OG NÆR MESSUR f WINNIPEG Messað verður í Unitara kirkj- unni eins og að undanförnu, á . ensku á hverjum sunnudags-| morgni, en á íslenzku annað hvort sunnudagskvöld kl. 7. fs- ( lenzk guðsþjónusta fer fram n. k. sunnudagskvöld 28. þjn. — Sunnudagaskólinn fætid kl 11 fjh. ★ ★ ★ Ársfundur íslendingadags- nefndarinnar verður haldinn í samkomusal Unitarakirkju mánu daginn 29. september kl. 8:15 að kvöldi. Fréttir af deginum á þessu ári og kosning nefndar fyrir kom- andi ár eru verkefni fundarins. ★ ★ ★ íslenzk kennsla við Manitoba háskóla hefst að nýju um 20. september. Upplýsingar um námstillögun og nauðsynlegan bókakost verður að fá í skrif- stofu nr. 207, Arts Building, Uni- versity Campus, al'la daga nema sunnudaga, kl. 9 f.h. til 5 e.h. Sími GLobe 3-9272. Haraldur Bessason ★ ★ ★ FRÚ KRISTÍN SIGURDSON, kona Sigurðar Sigurdsonar, í El- ros, Sask., varð bráðkvödd á föstu daginn 222. ágúst, 66 ára að aldri. Hana lifa maður ihennar, fimm dætur og þrír synir; ennfremur tvær systur Vilborg, ekkja Pét- urs Anderson, í Winnipeg og Anna Jónsdóttir í Reykjavík, og R0$E THEATRE SARGENT at ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN’S MATINEE every Saturday —Air Conditioned— tveir bræður í Reykjavík, Þor- björn og Ágúst Jónssynir. Út- förin var gerð á mánudaginn 28. ágúst. ★ ★ ★ ólst Björn upp með systkinum' sínum, en þau voru þrjú hálf- systkini og þrjú alsystkini. Hálf-' systkininn eru nú öll dáin, en þau voru, Sigþrúður, dóttir Sig-i urðar og fyrri konu hans Krist- mu Lilju Brynjólfsd., sem dó 1889; Ása, Mrs. E. Beardsley; og Friðlundur, börn seinni konu Sigurðar af fyrra hjónabandi.! Alsystkini Björns eru: Magnús,1 í Flin Flon; Sigríður, Mrs. K. Norman, í Piney, og Kristín Theódóra, Mrs. G. E. Clarke í Galt, Ontario. Björn sál, gekk í 222 herdeildj í fyrra stríðinu, 2. marz 1916. Hann særðist tvisvar og kom heim aftur til Canada 31. des., 1919. Hann kvæntist hérlendri konu, Bessi Brough, sem lifir Mrs. Geir Thorgeirson, fór í , „ , . . , skemtiför til Vatnabygða í Sask.,| hann- Hann stundaðl }en& bu' Hún er ag sicaP vlð Piney’ en tolc 30 ser póstafgreiðslu störf fyrir 17 ár- um, og seinna var gerður lög- í vikuni sem leið. heimsækja systkini bygð. ★ ★ sin er þar BJÖRN MAGNÚSSON Fostudaginn, 5. iþ.m. varð regludómari. Auk þess starfaði hann í nefnd Unitarasafnaðar í Piney, og var gjaldkeri þess í mörg ár. Kveðjuathöfn fór fram í sér slíka sölu eru beðnir að setja sig í samband við Consul Grettir Leo Johannson, 76 Middle Gate, Winnipeg 1, sími SPruce 4-5270. ★ ★ ★ LUTHER LEAGUE YOUTH SERVICE "Youth Sunday” will be ob- served in The First Lutheran Chrch, Sargent and Victor St. on Sunday, Septmeber 28, at 11:00 a.m. Dennis Eyolfson, President of the Luther League will present the topic and Miss Leona Galts will render a vocal solo. Other members of the League will participate in the servcie and form a church parade. GLEYM MÉR EI — TT/^iT?T\.T — GLEYM MÉR EI HOFN Björn (Barney) Magnusson póst-j frá sveitarkirkjunni £ Piney.j meistari og lögregludómari í þriðjudaginn, 9. september að Piney, Manitoba, bráðkvaddur. miklum fjölda viðstöddum, svo Hann hefði orðið 64 ára, 13. þ.m.jað margir urðu að standa úti. Hann var fæddur í Winnipeg og Séra Fhilip M. Pétursson frá var sonur Sigurðar J. Magnusson Winnipeg flutti kveðjuorðin. ar, og Unar Jónsdóttur, konu Jarðsett var í Piney grafreit hans. Sigurður var ættaður frái ★ ★ ★ Gilsbakka í Hv.társíðu í Borgar1 QEFIÐ í BLÓMASJÓÐ f jarðarsýslu (sjá ættfærslu í Al-. Federated Church Fresh Air manaki Ólafs Thorgeirson 1934, Camp, Hnausa, Man. bls. 43). Árið 1905 flutti Sigurður með fjölskyldu sína til Piney, og þar I ALLAN ÁRSINS HRING FLÖGGJÖLD TIL ★ FYRSTA FLOKKS FYR- IRGRI IHSLA með tveim ókeypis máltíðum, koníaki og náttverði. ★ IAL flýgur STYTZTU AFANGA YFIR ÚT- HAFI—aldrei nema 400 mílur frá flugvelli. Upplýsingar í LÆGSTU ISLANDS IAL (ICELANDIC AIRLINES LOFT- LEIÐIR) bjóða lægri fargjöld til Ev- rópu en nokkurt annað áætlunarflug- féiag f sumar, og á öðrum árstímum. LÆGRI cn "tourist” cða “economy” farrýmin—að ógleymdum kostakjörum "fjölskyldufargjaldanna”. Fastar áætl- unarferðir frá New York REYKJAVIKUR, STÓRA-BRET- LANDS, NOREGS, SVIÞJÓÐAR, DAN- MERKUR og ÞÝZKALANDS öllum ferðaskrifstofum n /71 n ICELANDICl AIRLINES U /-r-iÁUtn 15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585 Ncw York • Chicago • San Francisco • A recently completed forest inventory shows 120.000 square miles, or 57 per cent of Manitoba's land area as forested. • The productive forest area covers 55,600 square miles; 80 per cent of this area supports spruce, pine, fir, tamarack, etc., and the remaining 20 per cent mainly poplar and birch. • Of the total forest area, 94 per cent is owned by the Crown. • The principal tree species of commercial value are white spruce, black spruce, jack pine, balsam fir, tamarack, cedar, white poplar, black poplar, ahd birch. • The principal products are lumber, pulpwood, railway ties, telephone poles, hydro poles, boxwood, mining props, piling, and fuelwood. • Forest revenue—that is, dues on timber cut, etc.—averages one million dollars annually. • The total value of forest products produced in Manitoba in the year 1957 was approximately $22,500,000, this including woods operations, lumber and newsprint paper. • Forest fires are the main enemy of the forest and 72 per cent of Manitoba s fires during the last 10 years have been caused by human carelessness. • In the average year, 289 íorest fires are dealt with by the Forest Service; the average area burned is 243,000 acres per year. • Manitoba has 98 lookout towers used for detection of forest fires; 7 aircraft are iised for transportation of fire crews and fire-fighting equipment. • Ranger stations, lookout towers. motor vehicles, and boats are equipped with two-way short wave radio. • The forest supplies seasonal and full time employment for a large number of men and supports many small in- dustries and a number of large ones. • The forests are important in mining development in remote sections of the province where the transportation of construction materials and fuel from outside would be difficult and costly. • The forests provide the habitat for fur-bearing animals and big game, while lakes and streams in forest areas produce both commercial and sports fish. • Forests conserve water supply and protect watersheds, so important in power development. • Forests are a major factor in our tourist industry by supply- ing pleasant surroundings for recreational purposes. FOREST SERVICE DEPARTMENT OF MINES AND NATURAL RESOURCES Hon. Curney Evans Afinisfer J. G. Cowan Deputy Minister Mr. & Mrs. Ingimundur Sigurds- son, Lundar, Man........$5.00 í minningu þeirra ágætu vin- konu Mrs. Olafíu Margrétu ís- berg, nýlega látin. Kvenf. Eining,’Lundar.... 10.00 í minníngu Mrs. Olafíu Mar- gréti ísberg. Mr. & Mrs. Stefan Einarson, Minitonas, Man.,.......25.00 Mr. & Mrs. Lambourne, Mini- tonas, Manitoba ....... 2.00 Mr. & Mrs. H. Hulton, Nor- wood, Manitoba ........10.00 Mieðtekið með þakklæti, Emma von Renesse, Gimli, Man. ★ ★ ★ FOR SALE — West End — Dominion St.,—6 room, oak flrs., and trim. Double plumbing. Rr. in basement. Hot water heat, by oil burner. Do.uble garage. — Good cash payment required. No Agents Please. Phone SPruce 4-5276 * * * The Viking Club holds its 8th ANNUAL SMORGASBORD party at Vasalund Park, 5429 Roblin Blvd., Oharleswood on SATURDAY, SEPT 27bh 1958 at 6:30 p.m. Tickets at $2.50 for dinner and dance— 1.00 for dance only.— may be had at members of the executive, or phone: Mrs. M. Norlen, 288 Beverley St. phone SUnset 3-3962 Dalihl Co. Ltd. 325 Logan Ave., phone WHitehall 3-8749 Swedish American Line, 470 Main St., ph. WHitehall 3-5613. Dance Music by Oscar Scholin’s Rhythm Boys — Refreshments served. ★ ★ ★ Ræðismannsskrifstofa íslands hefir meðtekið cftirfarandi bréf frá hr. Gunnari Bernhard fyrir Guðjón Bernharðsson h.f., Skip- holti 3, Reykjavík. Kæri landi Við höfum lesið blaðaviðtöl við Vestur-íslendinga þar sem kvartað er yfir skorti á íslenzk- um minjagripum. Sem framleiðendur minjagripa úr silfri og ódýrum málmum leit um við nú til yðar. Við vildum komast í samband við traustan mann, íslenzkan, sem hefur verzl un og vildi taka að sér sölu á slíkum gripum. Við biðjum yður vinsamlega að gefa okkur heim- ilisföng tveggja eða þriggja manna. Það er ætlan okkar að þessir minjagripir mundu gleðja marg- an ísledning í Vesturheimi og binda hann betur gamla Fróni. Þeir sem hafa hug á að taka að GEFUR 100 ÞÚS. KR. TIL SKÓRÆKTAR í DALVÍK- URHREPPI Vestur-íslendingurinn Soffoní as Þorkelsson hefir verið hér á landi í vor ásamt konu sinni, frú Sigrúnu. Soffonías er fæddur og uppalinn í Svarfaðardal, og hef- ír hann jafnan sýnt fæðingarsveit sinni hina mestu ræktarsemi, m. a. gefið Vallakirkju veglega kirkjuklukku fyrir nokkrum ár- um. Fyrir nokkrum dögum til- kynnti Soffonías að hann hefði ákveðið að gera 100 þúsund krón ur til skógræktar í Ðalvíkurhr. í þakklætis- og virðingarskyni hélt hreppsnefnd Svarfaðardals- hrepps þeim hjónum Soffoníasi og Sigrúnu samsæti að Húsa- bakka í Svarfaðardal 6. júlí s.l. Voru þar haldnar margar ræður, og heiðursgestunum tjáðar þakk- ir héraðsbúa. Þá lét Soffonías þess getið, að Lestrarfélag Svarf dæla mætti eiga von á bókagjöf frá sér við tækifæri. Við sama tækifæri tilkynnti Kristinn Jóns son, Dalvík, að ákveðið vaeri að gefa Soffaníasi mynd af Svarf aðardal. Soffonías ihefir auk áð- urtalins gefið fjárhæð til skóg- læktar á fæðingarstað sínum, Hofsá. Ekki lét Soffonías þessar gjaf ir nægja. Á fundi hreppsnefndar Dalvíkurhrepps 12. júli s.l. til- kynnti hann, að hann hefði á- kveðið að gefa 100 þús. krónur til skógræktar í hreppnum.—Til að votta þakklæti sitt fyrir þessa siórhöfðinglegu gjöf efndi hreppsnefndin til kaffisamsæt- is fyrir þau hjón 13. júli s.l., og bauð þangað nokkrum gestum, meðal annarra hreppsnefnd Svarf aðardalshrepps. Við það tækifæri tilkynti Valdimar Óskarsson sveitarstjóri að hreppsnefndirnar í Svarfaðar dals- og Saltvíkurhreppum hefðu ákveðið að láta reisa brjóstmynd af Soffoníasi á einhverjum við- eigandi stað í Svarfaðardal sem þakklætis- og virðingarvott fyrir hinn sérstaka höfðingsskap og \elvild, er hann hefir sýnt fæð- ingarsveit sinni fyrr og siðar. Heiðursgesturinn þ a k k a ð i þann heiður, er honum væri sýnd ur með þessu og bað sveitinni og ibúum hennar blessunar. Hlýjar kveðjur og árnaðaróskir Svarf- dælinga fylgja þeim hjonum, er þau hverfa il heimilis síns vest- an hafs að áliðnu sumri. —PJ Tíminn 19. júlí. TALAÐ í TÖLUM? Á þessum dögum rafeindaheil- anna sjá mörg ný tungumál dags ins ljós. Eitt það einkennilegasta sem um getur, er mál, sem la- lenzki læknirinn Binem hefir fundið upp og nefnt er eftir hon um, Binemkerfið. Mál þetta sam anstendur einvörðungu af tölum. Því hefir verið haldið fram að ef föstu formi verði komið á þetta mál og sömu tölur verði látnar gilda fyrir samsvarandi orð í hinum ýmsu tungumálum, muni þetta geta orðið til mikils hagræðis fyrir verzlun og við- skifti. Fyrirtæki geta þá ritað öll sín verzlunarbréf á þessu eina og sama talnamáli, hvert sem vera skal. Binem er ekki fyrsti maðurinn sem látið hefir sér detta í hug ICELANDIC OLD FOLKS HOME SOCIETY 3498 Osler St., Vancouver 9, B. C. Fehirðir: Mrs. Emily Thorson, 3930 Marine Drive, West Vancouver — Sími Walnut 2-5576 Ritari; Miss Caroline Christopherson, 6455 West Blvd. .............- Sími Kerrisdale 8872 Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi FORSETI: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðlimir — Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. _ Sendist til Fjármálaritara: MR. GUÐMANN LEVY, ,185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba GARLIC ER HOLLUR Spurðu læknirinn. Spurðu lyfsalan Garlic er náttúrlegt meðal til að halda blóðstraumnum í líkamanum frá óhrein- indum. ADAMS GARLIC PERLUR eru snáar lyktar og bragðlausar tóflur, sem innihalda hreinan lög úr öllum lauknum. 1 þessum töflum hefirðu alt, sem þessi jurt hefir að bjóða. ADAMS GARLIC PERLUR innihalda salieylamide, sem eyð ir verkjum í taugum, svo sem gigt. Það efhr líkamansþrátt <>g hcil.su. Gerið sem þusundir annara hafa gert, fúið pakka af ADAMS GARI.IC PERLUM, hjá lyf- salanum í dag. Það glcður þig, að hafa gert það. að gera tilnamál sem þetta. Það má telja víst að fjöldi manns ihef ir fengist við að búa il slík mál fyrr og síðar enda þótt Binem hafi fyrstum tekizt að vekja verulega athygli á þessari hug- mynd. Er menn heyrðu um þetta mál á dögunum, þá kom það í ljós að í Danmörku hafa að minsta koiti tvær manneskjur unnið að þessu sama. Hæstaréttar lögmaður einn danskur, Muus að nafni fékk þessa hugmynd árið 1920 og hóf þegar í stað að vinna * 56500. 56500 leikhús 56510 þjófnaður 56520 þér 56530 þér sjálfur 56540 þá 56550 Þaðan 56560 sem 56570 þar við 56580 þessvegna 56590 af því 56600 hiti 56610 setning 56620 þið 56630 þykkur 56640 þykkni 56650 þjófur 56660 þunnur 56670 hlutur 56680 hugsa £6690 þorsti 56700 þyrstur Þannig lítur ein síðan orðabókinni út HERE NOWl ToastMaster MIGHTY FINE BREADI At your grocers J. S. FORREST, J. WALTON Manager Sales Mgi. PHONE SUnset 5-7144 MINNIS 7 BETEL í erfðaskrám yðar að málinu. Hann er nú látinn og erfiðið unnið fyrir gýg og annar hreppti frægðina! Muus réði til sín einkaritara að nafni Ellen Alp og sameigin- lega tókst þeim að gera talna- orðabók á þýzku, ensku og dönsku. Enn fremur gerðu þau smábæklinga fyrir ferðamenn framtíðarinnar semí kytmu að vilja nota þetta nýja mál. Orða- listi sá sem þau gerðu telur alls rúmlega 10 þúsund orð og var aðeins upphafið að mikilli orða- bók, sem að vísu hefir enn ekki séð dagsins ljós. Þau Muus ryendu í mörg ár að vekja at- hygli á þessari nýjung en menn ypptu aðeins öxlum við þessari fjarstæðu. Og því hefir uppkast- ið að þessu alþjóðalega talna- máli legið óhreyft í skrifborðs- skúffu Ellenar Alps í nærfellt tvo áratugi og það er fyrst nú, er Binum hinn lálenzki hefir vakið á sér athygli, að menn minnast þess að hinir raunveru legu brautryðjendur í þessum efnum voru þau Ellen Alp og Svend Muus. —Tíminn 21. ágúst Umboð Heimskringlu á Lang- ruth hefir Mrs. G. Lena Thor- Jeifson góðfúslega tekið að sér. Eru áskrifendur blaðsins beðnir að afhenda henni gjöld og yfir- leitt greiða fyrir starfi hennar eins og hægt er. “27” REIFIS FÓÐRUÐ NÆRFÖT Reifis-fóðruð nærföt hlý og endingargóð og óviðjafnanleg að nota- gildi. Mjúk og skjól- góð, fóðruð með ullar- reifi og ákjósanleg til notkunar að vetri. — Penmans eiga engan sinn líka að gæðum eða frágangi. Skyrtur, brækur eða samstæður handa mönnum og drengjum. 27-FO-6

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.