Heimskringla - 27.05.1959, Page 2

Heimskringla - 27.05.1959, Page 2
2. SfÐA HEIMSKRINGLA WPG. 27. MAÍ og 3. JÚNÍ 1959 Hcimskrinjila 'tootnwtl tlU Kemur út i hverjum miðvikudegi Eigendun THE VIKING PRESS LTD. 868 Arlinuton St. Winnipeg S, Man. Canada Phone SPruce 44251 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfrarri 41Iar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. 011 viðskiftabréf blaðinu aðlútandi scndist: The Viking Press Limited, 868 Arlington St., Winnipeg S RiUtjóri: STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 868 Arlington St. Winnipeg S, Man. HEIMSKRINGLA is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 868 ArUngton SL, Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 44251 Authorlxed ga Second Clasa Mail—Poat Ofllco Dc-pt.. Ottawa WPG. 27. MAÍ og 3. JÚNÍ 1959 FRÉTTABRÉF UM VESTUR ÍSLENZKAR ÆVISKRÁR Eins og lesendur og fleiri V.- íslendingar munu minnast dvöld umst við nokkrir vestan hafs s.l. sumar í þeim tilgangi, að safna efni til rits, er flytti stutt ævi- ágrip manna af íslenzkum ætt- um, sem búsettir eru í Ameríku. Hafði Árni Bjarnarson á Akur- eyri forgöngu um það starf. Greinargerð um tilgang og starfs háttu var þá birt í vestur-íslenzku blöðunum, og sé eg ekki ástæðu til að rekja það nánar hér, að öðru leyti en því, að sá var til- gangurinn, að unnt væri að ná til sem allra flestra án tillits til starfa þeirra og stöðu í þjóðfé- laginu. Því að ætlunin var og er sú, að fá á einn stað aðgengilegt yfirlit um hvar fólk af íslenzk- um stofni dvelst, og hvern þátt hið íslenzka þjóðarbrot eigi í þjóðfélögunum vestan hafs. Einn ig að reyna með þessu að rekja saman ættir Vestur-íslendinga og heimamanna og skapa með því ný tengsli milli fólks af íslenzk- um ættstofni. En til þess að rit- SVEINBJÖRN ODDSSON PRENTARI lengra líf. Sveinbjörn Oddsson fæddist 29. september 1886 að Sauðagerði við Reykjavítk, og voru foreldrar hans Oddur Tómasson tómthús- Um páskanna barst sú sorgar- fregn um bæinn að Sveinbjörn . . , _ Oddsson sotjari l*gi banv.nn á I <>g vefar. , SauSagerS. og sjúkrahúsi. HafSi kenn, nokkurs! k°“'Kr'slJ°'e Bjornsdott- sjúkleika í vetur, en gekk bói"' H“" Í”* Glas: fiesta daga aS störfum sínurn I f°W ,"*Ja Hannes, Þorste.nssym 11 . , r*. , . . fjortan vetra gamall og stundaði sem ekkert hefði í skorizt, og síð; , , ° ° „ , . . , , , s þa íðn alla ævi siðan. Arið 1910- asta vinnudag dymbilvikunnar i f, , ,,. , . , .. , ._ . ! 11 dvaldist hann a Akureyri og stoð hann að vanda við vinnu- , . , . . 6 íT'i kvæntist |þar eftirlifandi konu borð sitt. Viku siðar var hann hð- . . Tr./~ , ,, , , im tt ii , , sinm, Viktoriu Palsdottur fra íö lik.—Falls er von af fornui,, ’ , , „ . ,. .. ., . - o . .... _ ; Vatnsenda í Eyjafirði. Aftur tre. En þott Sveinbjorn Oddsson hefði tvo um sjötugt, þá var hann enn svo ungur í bragði að við hlutum að ætla honum miklu dvaldist Sveinbjörn á Akureyri um níu ára skeið frá 1919—1928, I en þá (hvarf hann enn til Reykja- ____________________________J vákur og bjó þar æ síðan. Starf- ] aði hann í ríkis prentsmiðjunni nokkrar þúsundir manna og Gutenberg frá 1934 til dauða- mjmdir skipta hundruðum. Samt] dags. Sveinbjörn og Viktóría tók síra Benjamín Kristjánsson að sér að ganga frá handriti ævi-: . ,, . ‘ , 7 -------------1 . skránna til prentunar. Var hann|hefir ekkl teklSt aS fa niyndir^ eignuðust fjorar dætur, og lifa á alla lund mana færastur til |allr3' þeirra’ Sem skrásettir hafajþrjár þeirra föður sinn þess starfs. Hann er ættfróður verið. flestum íslendingum fremur og vandvirkur fræðimaður. Auk þess er hann kunnugri Vestur- íslendingum en flestir aðrir menn hér heima, og vann ötul- legast að söfnunarstarfinu s.l. sumar. Hann hefir nú unnið að þessu verki síðan hann kom heim s.l. haust, eftir því sem tími hef- ur leyft frá embættisstörfum. En samning bókarinnar hefir reynst meira verk en búist var við í fyrstu. í upplýsingar þær, sem safnað var vestra, eru margar eyð ur, sem fylla þarf, og til þess verður víða að leyta aðfanga í prentuðum ritum og í handritum. Hefir einnig verið samið við síra Jón Guðnason skjalavörð um að bera handritið saman við kirkju- bækur í Þjóðskjalasafni til að ná til frumiheimilda eins og framast er kostur. Allt þetta tekur lang- an tíma, og tefur fyrir útkomu fyrsa bindisins eins og vænta má. Samt er gert ráð fyrir að það Sveinbjörn á bróðir á lífi í Svo hefir samizt, að Prentverk' Winnipeg, Svein Oddsson prent- Odds Björnssonar á Akureyri ara. Sveinn heimsótti bróður hefir tekið að sér útgáfu ritsins sinn í fyrra, en honum var boð- °g þá vitanlega um leið alla um-J ið heim til íslands í tilefni af sjá þess. Má segja, að þar hafi vel 45 ára afmæli bifreiðafélaga fs- ið nái tilgangi sínum þurfa vitan- komi út á komandi vetri. En um 4 * -Vr ___ _ Z A. Z •ÍC _Lt A . ll /1 lega sem allra flestir að vera með. Nú er bráðum ár liðið síðan við dvöldumst vestra, má því bú- ast við að mörgum leiki hugur á að frétta eitthvað af fyrirtæki þessu, og hvenær vænta megi, að árangur af söfnunarstarfinu sjáist. Þykir mér því hlýða að senda vestur-íslenzku blöðunum fréttabréf þetta. Eins og ákveðið var fyrirfram SET ANGAN OG LIT 1 SÁPE ÞÍNA Þegar þér búið til Gillette’s Lye sápu, bætið þessari “Scent ‘N’ Color”, gerð við. Fáðu sterka, á- gæta, angandi sápu á minna en halfan vanalegan prís. Hver flaáka ylmar og litar alt sem þú getur gert með einni vanalegri könnu af Gillettes Lye. Kostar aðeins 25 cents, eða brot af því sem þú vanalega greiðir fyrir það. Úrval: Jasmin, rose, lilac eða lavender. Hér er vegurinn til að gera það. Fyrir hvern “Scent ‘N’ Color” kit sem þig vantar, sendið 25é með nafni á ylminum sm þú kýst og nafni þínu og addressu til: Standard Brands Ltd., 550 Sherbrooke W., Montreal. GL-129 leið verður ritið merkari heimild. Þá er og ráðið að senda öllum þeim, sem skrásettir hafa verið prentaða próförk, svo að þeir geti sjálfir leiðrétt að lokum, það sem mishermt kynni að vera. Ef menn bregðast vel við því, ætti að lokum að fást svo villulítið rit, sem framast er unnt að gera kröfu til. Það sem hvert æviágrip flytur er eftirfarandi: Nafn mannsins og heimilisfang, foreldrar, afar og ömmur, maki, sem ættfærður er á sama hátt. Fæðingarár og dagar svo og dánarár og dagar eftir því sem unnt er að grafa upp. Þá er rakin menntun, störf og dvalarstaðir, talin börn og makar þeirra og heimili. Ýmsar aðrar upplýsingar eru eftir því sem efni eru til hverju sinni. Mun óhætt að fullyrða, að þama er eitt hið fyllsta rit af þessu tagi, sem gefið hefir verið út á íslenzku. Ekki verður enn unnt að segja nákvæmlega um stærð þess bind is, sem nú er í undirbúningi, en naumast verður það undir fimrn- hundruð blaðsíðum í stóru broti, með samanþjöppuðu lesmáli eins og títt er um slíkar bækur. Full- víst er, að þar verða nefndar til tekist um útgefanda. Prent- verk Odds Björnssonar var stofn að af Oddi Björnssyni 1901. Er því nú stjórnað af Sigurði O. B jörnssyni og Geir syni bans. Er það nú ein af stærstu og beztu prentsmiðjum landsins og frá öndverðu landskunnugt fyrir vandvirkni í bókagerð. Hin síðari ár hefir prentverkið rekið bóka- útgáfu af miklum myndarbrag, og gefið út ýmsar merkar bækur. Það gefur út heimilisritið — “Heima er bezt”. Fyrst svo réð- ist að Prentverk Odds Björnsson ar tók að sér útgáfu æviskránna er fulltryggt, að vel verður frá þeim gengið sem framast er kost- ur á hérlendis. . Undirbúningur þessa ritverks hefir vakið verulega athygli hér heima frá því fyrst að tekið var að vinna að því. Margir bíða þess með óþreyju, að það komi út, og mik'lar vonir eru við það tengdar að takast megi með aðstoð þess að rekja gamlar slóðir frændsemi og vináttu og tengja bönd að nýju yfir hafið. En auk þess mun þetta verða eitt hinna merkustu rita um íslenzka mannfræði, sem út hefir verið gefið. Og víst er að höfundur og útgefandi munu ekkert til þess spara, að það verði sem bezt úr garði gert. Aðrar fréttir eru ekki að þessu sinni af útgáfu æviskránna. Árni Bjarnarson er nú á förum vestur til þess að vinna að framhalds- söfnun, og vonandi er að takast megi að halda safninu áfram, en til þess að svo megi verða er nauð synlegur stuðningur almennings austan hafs og vestan. Að endingu sendi eg öllum, er eg kynntist vestra kæra kveðju og þakklæti fyrir síðast. Góð- vild sú og gestrisni, er eg naut, verður mér ógleymanleg. Gleði- legt sumar. Steindór Steindórsson, frá Hlööum lands, og hann ásamt tveim öðr- um kom með fyrsta Ford bílinn heim til íslands. Um ævi Sveinbjarnar Oddsson- ar gerðist mikil bylting í starfs- iðn hans. Miklar blýsteypuvélar tóku við mestum hluta þeirra verka sem áður höfðu verið unn- in berum höndum setjaranna. En nokkrir þurftu þó, einkum á fyrstu árum vélsetningaraldar- innar, að halda við hinni fornu iðn. Sökum mikilla hæfileika og reynsklu í starfi sínu var Svein- björn kjörinn til að annast hand- setingu í prentsmiðju sinni og um aldarfjórðungs skeið hefur hann gengið frá flestum þeim rit um sem handsett hafa verið í prentsmiðju ríkisins. Má þar eink um til nefna ríkisreikningana, al- manak Þjóðvinafélagsins og síð- ast en ekki sízt íslenzk fornrit. brjósti. Slíkt getur auðvitað stundum misþóknazt öðrum sam- ferðamönnum, en hjá Sveinbirni Oddssyni kom þetta eigi að sök. Hafi tíð fagnaðarins stundum orðið í lengra lagi, þá var það dyggilega bætt upp síðar með hamrömmum afköstum. Hann naut þess að ihann hafði til að bera miikinn og glæsilegan per- sónuleika og ríka mildi og mann- úð. Vinum sínum var hann trygg- ur sem tröll. Og á þessari rauna- stund sendum við vinir hans i Gutenberg eiginkonu hans og öðrum vandamönnum okkar hlýj- ustu samúðarkveðjur. Jónas Kristjánsson —Mbl. 8. apríl. (openhagen HEIMSINS BEZTA MUNN TóBAK ems. HRUNDIÐ VÖLUM ÚR VEGI á þeim, þannig, að sum merkin Samþykkt að umferðarmerkin á'eru áttköntuð með rauðri um- öllum þjóövegum landsins, séu ] &erð °£ hvítum stafaborða. 2. Aðvörun — Þessi merki benda á hættu, mikla umferð, og gefa skipun um að fara hægt og gætilega. Þau eru með svörtum stöfum og gulri umgerð. 3. Vísbending — Þessi merki sýna bílstjóranum hvert hann á að snúa, benda honum leiðina til Stórt og þýðingarmikið spor 'hefur nú verið stigið ihér nýver- ið með því, að koma því til leiðar, að öll umferðarmerki á þjóðveg- um landsins, séu eins frá hafi til hafs í öllum fylkjum Canada. Ek.ki einungis þar sem um skýr-! Þess staðar sem hann hefur ákveð ið að ferðast. ingarspjöld er að ræða, heldur og einnig á vegum sjálfum, hvar sem hægt er að koma því við, sem er viðast hvar nú orðið, og verður alls staðar innan skamms tíma, Hin nýustu merki sem hand- bókin fræðir um eru þau, sem gera aðvart um að vera viðbúinn ýmiskonar hættum. Þau benda þegar þjóðbrautakerfið er full_'fólki á að vera allsstaðar á verði, komið j hvar sem það er statt og hvert . . sem það er að fara, að vera alltaf Manitoba mun vissulega sknfal c c,.. , c , , * . & i tilbuið ef flýja þar,f ur borg eða undir þessar mnkilsverðu breyt- , , , , J | bæ þegar um mnkinn mannfjolda er að ræða. Þessi merki eru þrí- strend að lögun með gyfltum stöf inga umbætur á þjóðvegum lands ins. Hon. Errick Willis, ráðherra opinberra verka sagði í ræðu i um . blárri umgerð A þessu sem hann hélt nýverið, “að Þ*r merki eru stafir £ sUÓ tölumerkja smávægilegu breytingar sem sem benda til hvaða leið skuli þyrfti að gera til þess að setja fara- Meðal þessara nýjustu Manitobafylkið retta röð, merkja eru nokkur sem benda á- fyrsta. Þjóðvegaspjöldin í Manitoba eru flest stærri og stefnugreið- Af útgáfu Fornritafélagsins eru ari en í öðrum fylkjum Canada, “og mundum vér því verða tregir til að minka þau -og sníða eftir öðrum umferðarspjöldum,” sagði Mr. Willis. Síðasta umræðuefni nefndar- innar í Ottawa, um sameiginleg- ar þjóðbrautabendingar var, að semja, samlþykkja og gefa út reglur í handbókaformi, sem út- hlutað verður til stjórnarnefnd- ar þjóðbrautakerfisins í hverju fylki landsins til útbýtingar til allra borga, bæja og þorpa innan hvers fylkis sem og einstaklinga mundu verða gerðar það allra , . r • u * x „ & r | kveðið hvar fynrboðið er að snua út af brautinni. Eru þesskonar Sýnishorn af ævisögunum geta þér sem vilja séð hjá hr. Davíð Björnssyni, 763 Banning St. Win nipeg. KNOW CANADA BETTER _ _ . r TRAVELEAST the Great Lakes WAY An exciting two-day cruise on the World's Greatest Inland Waterway makes a pleasant interlude in your train trip to or from Eastern Canada. You get ali the thrills of an ocean voyage . . . gay shipboard atmos- phere . . . lazy days on the sunswept deck. Summer sailings from Fort William, Tuesdays and Saturdays — from Port McNicoll, Wednesdays and Saturdays. For íurther informalion and reservations, consult your Canadian Pacific AgenL (//e o/ao se/ls Steamship and Air Linea tickets to all parts of the world.) G*MoJljLaM(?CbC^ THI ONLY SCENIC DOMi ROUTi IN CANADA nú komin 15 bindi, og hefur Sveinbjörn handsett þau öll nema hin fyrstu. Það mun einróma álit skynbærra manna að íslenzk forn rit séu, að ytra ibúningi, vönduðustu bækur sem gerðar 'hafa verið hérlendis á síð- ari tímum. Með frágangi þeirra hefur Svein'björn Oddsson reist sjálfum sér og íslenzkri prent- iðn minnisvarða sem lengi mun standa . Fráfall hans er Fornrita- félaginu mikið áfall. Eftir er að gefa út tvö bindl íslendinga sagna og ljúka útgáfu hins þriðja. Mun ætlunin hafa verið að hand- setja þessi bindi með hinu fagra letri sem fengið var í öndverðu til útgáfunnar, og stóðu vonir til að Sveinbjörn Oddsson gæti leitt það verk til lykta. Nú er skarð hans vandfyllt, því að enginn ís lenzkur prentari hefur þvílíka reynslu í handsetningu sem hann. Með Sveinbirni hnígur hér til foldar ihin forna list Jóhanns Gut enbergs, sem iðkuð hefur verið á íslandi um vel f jögra alda skeið, frá því, að Jón Arason biskup lét fyrstur allra manna inn koma prentverk á íslandi. Ætti eg að lýsa Sveinbirni Oddssyni í fám orðum, segja hvað mér er eftirminnilegast í fari hans, mundi eg nefna tvennt til. Annað er það hversu vel hann kunni að segja sögur, hversu glöggt auga hans var á merkilega viðburði og hversu minnugur hann var á skemmtileg orðsvör manna. Á langri og breytilegri vegferð hafði hann kynnzt fjöl- mörgum þjóðkunnum .gafumönn um, ekki sízt í sambandi við iðn sína, og með stuttri frásögu gat hann brugðið upp ógleymanlegri mynd af löngu liðnum atburðum og fólki. Hitt er það, að mér þótti hann flestum mönnurn 'betur hafa varðveitt eðli æskumannsins ó- breytt og ósvikið. Flestir upp- ikomnir menn hafa á sér einhvers konar dulargervi, dagsins á sýnd sem er eins og gríma. En stefna Sveinbjarnar var sú, að gera jafn- an það sem honum sýndist og scgja það sem honum bjó í merki, svört ör í grænum sirkil og gefur einnig vísbendingu um örugga leið. Skrifaðar upplýsing ar verða einnig settar upp til bendinga þar til allir hafa kynnst vel öllum leiðarmerkjum á þjóð- brautunum. Nýtt spor er stígið í þá átt, að afnema öll þau n.erki á umferð- arsvæðunum sem ekiki eru skýr eða fullkomin og önnur stærri og ábyggilegri sett í þeirra stað í þeirri von, að þau hafi meiri áhrif á alla sem um þjóðbrautirnar keyra. Merki í fimm litum er sett upp allsstaðar þar sem skólar eða í landinu sem bíla og önnur öku- skólahús eru nálægt þjóðvegum tæki hafa með höndum. ! eða brautum og með uppdrætti Reglur um ýmiskonar merki á af dreng og stúlku í baksýn við sjálfum þjóðvegunum, var áður bláa og hvíta hillingu. —D. B. búið að samþykkja. Umferðar-j ---------------- merkin hafa Ihingað til verið sitt JOHN FOSTER DULLES með hvoru sniði í öllum fylkjumj utanríkismálaráðherra Bandaríkj landsinis bæði í bæjum og á land] anna, andaðist sunnudaginn 24. vegum. Þjóðbrauta ráðherrann gerir maií 71 árs að aldri. Hann var harmaður af stjórn- ráð fyrir að auglýsa bráðlega málamönnum allra landa, jafnt gerðir þær og samþykktir sem andstæðingum sem öðrum. Dulles 100 sérfræðingar í umferðarregl. Var með afbrigðum mikill stjórn- um ifrá ellefu stærstu borgum vitringur, duglegur og fylgdi landsins ihafa haft með höndum fast fram málefnum þjóðar sinn- og unnið að í síðast liðin þrjú ár. Það eru þrjúihiundruð mismun andi merkispjöld við ýmiskonar umferðarreglum sem fara verður ar, og lét ekki bugast fyrri en veikin sem leiddi hann til bana tók hann trölla tökum. Dulles var önnur ihönd Eisen- howers forseta er virti hann og eftir, þau eru álitin þýðingar- dáði Og sá um að hann fengi þá mest og verða iþví sett upp fyrst beztu læknishjálp og aðlhlynning við alla þjóðvegi landsins. sem völ var á. Á meðal þessara merkispjalda Álitið er að Dulles hafi ferðast er eitt, sem er sérstakt fyrir aðal; víðar í stjórnmálaerindum um þjóðbraut landsins frá hafi til lönd fyrir þjóð sína og fengið hafs, (Trans Canada Highway). Það er hvítt “maple leaf” með grænni umgerð og verður það eins fyrir öll fylkin að öðru leyti en því, að nafn fylkisins verður meiru ágengt í friðaráttina með lipurð sinni, þrautsegju og stjórn málakænsku, en nokkur annar. Dulles, sem stóð frami fyrir Rússum sem bjarg í straumi, og á breiðum borða undir “maple sem Rússar hóttuðu öllu illu, leaf” nafninu. j vann síðasta sigur, er hann var Þjóðbrautamerkjunum er skift borinn til grafar í dag, 27. maí, niður í þrjá aðal flokka. iþví í dag hóttuðu Rússar, eða 1. Hraði—Þetta merki sýnir heimtuðu, að sambandsher væri bílstjóranum hvað hann má fara hart, hvenær hann á að ihægja ferðina og bann. Þessi merki eru lengri en |þau eru breið og standa beint upp og eru í hvítri umgerð. Flest eru merkin lengri en þau eru breið, en undantekning er þó fluttur burt úr Þýzkalandi 27. maí, eða einhver mundi fá á að ikenna, En athyglisvert er, að engin blöð um allra veröld, tóku eftir því eða minntust á þetta, en báru samt fréttir um útfarar- dag Dullesar.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.