Heimskringla - 22.07.1959, Blaðsíða 4

Heimskringla - 22.07.1959, Blaðsíða 4
4. SfÐA HEIMSKRINGLA WPG. 22. og 29. JÚLÍ 1959 'feítttskrittgla (matnuO 1114) Kenuu út á hTerjura miSvikudígi Eigcndur: THE VIKING PRESS LTD. Árlintrton St. Wmnipee S. Man Canada Phoní SPruce 4-6251 VerS blaðsini er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfrara 411ar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. 011 viðdúftabréf blaffinu aðlútandi sendist: Thr Viking Prcs Limited. 868 Ariiagton St_ W'innipeg S Riutjóri: STEÍÁN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: F.DITOR HKLMKKRJNGLA. S68 Arhustou St. Wiaaipee 1, HEIM.4KRINGLA ú publúhed by THE VIKING PRESS LIMITXD aud printed by VIKING PRJNTERS 168 Ariángtoa St, Wiampce 3, Man. Canada Pbtme SPraee 4-8251 Anthoriwd m Second Ciaati Meril—Pout Offico Dupt, Ottawq WPG. 22. og 29. JÚLÍ 1959 ALLIR EITT Með næsta blaði hefst sam- eining Heimskringlu og Lög- bergs. Ef íslendingum hefði borist þessi frétt fyrir tuttugu árum hefðu margir spurt í alvöru, hvort Íslendingum væri nú geng- inn góðurinn. En sundrunarsaga þjóðar vorr- ar, hefir fátt af því flutt er henni má til heilla telja. í þessum efnum er nú hér ný kynstlóð orðinn tímans herra! Og hver er bðoskapur hennar? Til blaðanna, Hkr. og Lögbergs, er hann á þessa leið: “Afsakið nú öll afbrigði boðorða guðs, sem ykkur hafa á milli farið, og vinn ið nú sameiginlega að öllu sem lofsvert er. Þetta er nú tilgangurinn. Og sem Árni hefir síðan átt heima, og farnast ágætlega, hefir unnið hjá einu stærsta niðursuðufélagi á Kyrrahafsströndinni, er Al- aska Packers Association heitir, og haft þar vellaunaða ábyrgðar- stöðu og er nú seztur í helgan stein í góðum efnum. Hann er giftur konu er Sig- ríður Sigurðardóttir hét, ættaðri út Arnarfirði. Ekki hefir þeim orðið barna auðið, en þrjú fóstur börn hafa þau tekið. Af því sem nú hefir sagt ver- ið, er augljóst að Árni hefir lítið verið á meðal íslendinga, utan þeirra er vestur á Kyrrahafs- strönd hafa búið. En með þessu er ekki komið að kjarna málsins, hinum fróðlegu greinum Árna, sem vakið hafa svo almenna athygli. Það fyrsta, sem eftirtekt mína vakti á Árna, var grein, er í hann er ekki sem verstur. En hvort þeir ungu tímans herrar, Eimreiðinni birtist 1939, eftir geta nú lifað eftir sínu eigin hann eins og hér að ofan segir. boðorði nokkuð betur en gömlu Að efni til var hún um “Sönnun mennimir, eigum við eftir að sjá! En Iþrátt fyrir þetta, er það merkilegt við þessa samein- ingu blaðanna að farið er af stað á setningu í flatarmálsfræði” Sagði Sveinn Sigurdsson, rit stjóri Eimreiðar um þá grein. “Eg hefi sent mínum gamla og góða kennara og ágæta stærð- með hana af ungum sonum af:fræðingi Þorkdi Þorkelssyni íslenzku bergi brotnu, er ekki greinina er lofsorði lýkur á hana, hafa séð ísland og iþekkja það einungis af sögu feðra þeirra og mæðra hér. Þetta er það stór- merkilega við þennan einstæða viðburð í sögu vor Vestur-íslend inga. Nöfn þeirra, sem fyrir stofn- un félagsins North American og er, sem eg, heldur en ekki hissa að sjá annað eins skrif af hendi leyst í stærðfræði á ís lenzku af sjálfmentuuðum al- þýgumanni, búandi í framandi landi.” Efni greinar Árna var um _...... _ , . * r i breytingu í aðferð frá því vana- Pubhshmg Co. standa og utgafu , . ,, » & . i lega n Iþnhyrningamælingum 1 a sins ögberg og Heims- einhverjum vissum skilningi og kringluferafstaðmeð,eruskráð|Árni gat sýnt fram á> að beinni á öðrum stað. Þeir eru ungiri^ en gú> er tíðkaðist t d við menta menn, hugrakkir, og góðirjað mæla leiðir ^ & ;fiskimiðin. íslendingar, er yfir meira þoli og Þ farið var að grenslast eftir áræði búa, en kynslóðin sem lesa1, , - , r- * , , , , , , iþessu, kom upp ur kafinu, að a íslenzku bloðin a komandi x . , _ , , , .Ami haföi verið með landmæl- nokkrum arum. . .. r , r . , , , , „ . | íngamonnum fyrst eftir komuna Osk þessa siðasta blaðs Heims ^ n « A , , _ | til Pomt Roberts. Gróf hann sig kringlu i hinu fyrra formi ut af; .* , , , . , . ° . . . / _ , 'Svo mður 1 verkefm þeirra, að fyrir sig er su til fornra les-i, , , . 1 hann naði þessum arangri, og enda sinna, að þeir geti ekki gert' _ , . “ , . , r 6 _ , ,,6 , mest með lestri. Hann hefir srð- henm neitt betra, en að halda a- . , . , „ an hlaðið um sig skjaldborg af fram stuðningi sínum við hið sameinaða blað. Með þökkum fyrir mörg hlý orð og fjármunalegan stuðning. FRÓÐLEG SKRIF bókum, sem hafa aðallega verið skóli hans. Sé eitthvað torskilið hjá mér um stærðfræðina bið eg lesarann að athuga áðurnefnda grein í Eimreiðinni 1939 bls. 213. jog skýringar þær, sem þar eru í hvert sinni sem grein hefir ,<birtar. komið út í Heimskringlu eftirj Næstu grein eftir Árna sá eg Árna S. Mýrdal, hafa menn kom-( einnig í Eimreiðinni 1950, og iÖ til mín og spurt um hver greinivar hún minningar frá Nýja-ís- arhöfundurinn væri. j landi og öðrum stöðum, er hann Höfundarins er að vísu víða bjó fyrst á hér vestra. minst, t.d. í Eimreiðinni 1939 ogj Út í þá grein skal ekki langt 1950, og í Almanaki O. S. T. 1925. farið. Eg hafði einu sinni hugsað Skal til þess fyrst og fremst ■ með mér, að sú grein ætti að end vísa þeim, er í heimildir þær ná.'urprentast hér vestra, þar sem Hinum, sem ekki hafa þær, skal hún gerðist og ekki sízt vegna i stuttu máli svara þessu: j ummæla höfundar um bóluna því Árni S. Mýrdal er fæddur að sálrænna höfum vér ekkert séð Giljum í Mýrdal í Vestur Skaptajskrifað um það efni hér vestra. melssýslu 7. október 1872. Er' Það sem til þess leiddi, að hann því nú að verða 87 ára ájÁrni fór að skrifa í Heims- næsta afmæli sínu. Til Canada kringlu, mun hafa verið gagn- kemur ihann fjögra ára gamall rýni, sem hafin var á hendur 1876 með foreldrum sínum, er j þjóðvinafélags Almanakinu af setjast að í Nýja-íslandi. Voru þau þar óheillaárið, er bólan geis- aði og mistu þar tvær dætur sín- ar á bamsaldri úr bólunni. Árni sýktist einnig, en lifði það af. Árið 1880, er flutt til Dakota, er þá var ekki í ríkja tölu komið en 1894 til Point Roberts, þar Almanaks útgefendum hér vegna rugls í dagatalinu um einn ís- lenzkan tyllidag. Árni var ekki lengi að sjá, a ðhér var um fljót- færni að ræða og almanakshöf- undarnir hér gleymdu að taka svonefnda “pakta” með í reikn- inginn, og villa þeirra stafaði af því. Tíminn í þjóðvinafélags al- manakinu var því réttur, sem að líkum lét. Að beiðni ritstjóra Hkr. fór Árni úr þessu að senda henni greinar. Hann var tregur að reyna það en vildi æfa sig í íslenzku, kvað sér hafa verið enskan orð- in eins töm 10 ára gömlum og j innfæddum. En eins og menn i hafa þegar séð, verður Árna eng- in skataskuld úr því, að finna ís- lenzt orð yfir hvað eina er hann skrifar, og er það sem hann skrif ar þó aldrei léttmeti að hugsun. Hann kafar í efninu vanalega þar til hann nær í eitthvað frumlegt og nýstarlegt um það. Kveður svo oft mikið að þessu, að t. d. greinar hans í Heimskringlu væru oft miklu líklegri til að vera skrifaðar af sérfræðingum, en réttum og sléttum frétta eða bréfritara. Má þar benda á eina af síðustu greinum hans um “hor- mónurnar og starf þeirra, er hann iþýddi að vísu, en sem ekki verða skrifaðar af öðrum en þeim, er mikinn skilning hafa á efninu. Það liggur mikið eftir íslenzka aliþýðumenn skrifað af allskonar fróðleik. Sumt af því sem við eigum bezt til í fórum vorum af bókmentfróðdeik, hefir af þeim verið skrifað. Stundum vill og til að þeir hafi farið fram úr skóla- gengnu mönnunum, eins og Sig- urður heitinn Kristófer Péturs- son gerði, er hann reit “Hrynj- andi íslenzkrar tungu”, sem vís- indalegt afrek má heita og ein af stoðum íslenzkrar tungu. Og það er svo fyrir að þakka, að margt af því sem alþýðumenn hér skrifa, er með því fróðlegra sem fyrir sjónir manna hefir kom ið. Ahugi fyrir fróðleiik, virðist íslendingum í blóð borinn, hvar sem eru. Nú er æðimikið farið að kvarta undan því, að íslenzk ljóðagerð sé að tapa sér. Og það er ekki vegna rímleysisins eingöngu, þó slæmt sé, heldur vegna þess, eins og einn höfundur segir, “að dýpt hugsana er horfin og efnið lítið. Ein bókin rekur aðra. Eg spyr, er nokkuð á þessu að græða?” Þessu er alveg eins varið með ó- bundið mál. Það verður eitthvað fróðlegt að finnast í því flóði, ef athygli manna á að ná, eins og skrif Áma gera og væri af íslendingum eystra og vestra sæmd að viðurkenna frekar, en orðið er. En við þetta verður nú að sitja, þó ekki sé hálf sögð sagan, af þessum stórgáfaða vestur-ís- lenzka fróðleiksmanni. Heims- kringla þakkar honum aðstoð veitta og óskar honum sæluríks æfikvölds. —S.E. HEEMSKRINGLA 73 ÁRA VIÐ ENDURSKÍRNINA Við sameiningu Heimskringlu og Lögbergs, er Heimskringla nærri 73 ára (skortir 5 blöð í ár- ið). Sá er þetta ritar hefir verið 34 ár ritstjóri hennar og á nú ei við að bætast. Nú er útkoma hennar er breytt, vil eg taka tækifærið að þakka lesendum hennar fyrir margvís- lega aðstoð og vinsemd sýnda bæði blaðinu og mér. Ennfremur samvinnunna milli mín og útgef enda, prentara, og annars starfs- fólks fyrrum og nú. Auk ritstjórnarinnar hefi eg eitt ár verið útgefandi blaðsins, með Jóni heitnum Tómassyni, 1923—24, það var á skuldatím- um blaðsins og gaf því dálítið ráðrúm, að standa af þann strauminn. Síðustu árin hefi eg og haft ýmsa aðra umsjón blaðsins með ritstjórninni, ásamt bókhaldara þess, norskri stúlku, M. Stor- sater að nafni, er bæði hefir sýnt hæfni og trúmensku við starf sitt. Veit eg vel, að starf mitt hefir ekki verið eins full- komið og vera skyldi, en vilja og löngun til að gera blaðið svo úr garði, að eitthvert gagn væri að því, hefir mig ekki skort. Eg veit að öllum hefir ekki geðjast alt í blaðinu. En maður á þó í fórum sínum dóma, er sýna, að innan um hafi eitt og annað nýtilegt slæðst. Birti eg tvö bréf því til sönnunnar: Bessastöðum 14. sept., 1950 Kæri Stefán:— Eg má til þess að þakka þér fyrir hátíðarblaðið af Kringl- unni þinni frá 2. ág. 1950. Grein- ar eins og t.d. Minningar þínar frá árinu .1946, og um þjóðhátíð- ir, hefi eg lesið með ánægju auk margra annara í blaðinu. Þið berið hátt merki íslands fyrir vestan. Með alúðar kveðju og beztu óskum frá konunni og mér. Þinn einl., Sveinn Björnsson, (forseti) Minningarnar sem hér er átt við var ræða flutt í Friðargarð- inum á íslendingadeginum í Blaine 1950 og fjallaði um heim- boðið til íslands 1946. Annað bréf fer um þá ræðu þessum orðum: Anacortes, 10. okt. 1950 Kæri ritstjóri Hkr.: Eg þakka ræðuna á íslend- ingadeginum. Eg hefi ekki lengi orðið var, jafnvel á minningadög- unum slíkrar hlýju til ættjarðar- innar sem í hverju orði í henni lýsir af frá upphafi ræðunnar til enda. Þin einl., Margret Benediktsson Heimskringla bjargaðist vel efnalega á síðasta ári, sem hún var gefin út, sem hálfsmánaðar iblað. Það aflaði og kaupendum lægra áskriftargjald. Um skeið hélt eg að það yrðu framtíðartil- raunirnar að halda hér úti blaði og jafnvel tveimur. En fram úr því hefir nú öðru vísi ráðist. Einji mann ber hér að nefna, sem óheyrilegt starf hefir unnið að útkomu Heimskringlu síðari árin, með greinum og fréttum, skrifuðum í blaðið og hefir hinn 'bolli ráögjafi þess verið. Það er séra Philip M. Pétursson. Blað- ið er við hann í mikilli ógoldinni þakklætis skuld. Enfremur vil eg þakka Davíð Björnssyni fyrir eftirlit á út- komu þriggja blaða meðan eg var í lamasessi á sjúkrahúsi. Á spít- ala hafði eg aldrei legið fyrri á æfinni, sem þó er orðinn 78 ár. Þó vel færi um mig, og læknir minn kunnur ljúlingur, fanst mér þar inni alt vélrænt og einræðis- sinnað eins og læknum er brugð- ið um. En í svona dúr er ekki til neins að halda áfram. Það veit enginn hvort sem er sína æfina fyr en öll er. —S. E. EATONS Extends Congratulations to the Icelandic People of Canada May your 70th anniversary celebrations this summer be attended by every success . . . and may you continue to add to the lustre of Canadian history in the years to come as in the glorious past. EATON'S of CANADA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.