Alþýðublaðið - 01.06.1960, Page 1
BAKSÍÐA
✓
Kaupmannahöfn
31. maí, (NTB).
DANSKA ríkisstjórnin
hefur ákveðið að færa
fiskveiðitakmörkin við
Færeyjar og Grænland út
í 12 sjómílur. Viggo Kamp
mann forsætisráðherra
Dana fer til Færeyja í lok
juní og mun þá ræða þessi
mál við stjórnmálamenn
þar.
i sumar en eitthvað getur dregr-
izt að þeim verði komið á við
Grænland.
Moldviöri
i eldhúsinu
3. síða
MAÐUR öfundar fólkið
sem vinnur úti á sumrin —
þegar sólskin er. Maður
öfundar Jiað ekki eins mik
ið — og stundum hreint
— þegar rigningin
Og þar sem það er
reynsla sérhvers fslend-
ings, að hann rigni oftar
og gusti en hann helli nið-
ur sólskini — ja, þá segir
það sig sjálft að þeir dag-
ar eru færri sem maður
öfundar útivinnufólkið en
hinir. Dæmi: Það hefðu
ekki allir viljað býtta við .
stúlkuna hérna á mynd- ■
í rigningunni í gær-
dag. Hún er garðyrkju- -
stúlka hjá bænum. Hitt er
annað mál, að hún gerði
hvorki að kvarta né vor- .
kenna sjálfri sér, og olíu-
kápan hennar og vinnu-
gallinn sýndi, að hún var
fyrir löngu búin að læra
á íslenzka veðráttu.
íbúar Færeyja og Grænlands
hafa undanfarið krafizt 12 mílna
fiskveiðilögsögu en Danir verið
tregir að fallast á það og óttast
um markaði sína h Englandi ef
þeir féllust á óskir íbúanna.
Talið er að 12 mílna takmörk-
in verði að lögum við Færeyja
BORIS Pasternak *— skáld
ið, sem rússnesk stjórnar-
völd bannfærðu — er lát-
inn. Hann lézt á heimili
sínu úr lungnakrabba.
Hann hlaut Nóbelsverð-
launin fyrir bók sína Si-
vago læknir — en var
neyddur til að hafna
þeim. Handr'tinu var
smyglað til Ítalíu og bók-
in hefur komið út víða um
lönd, meðaj annars í ís-
lenzkri þýðingu Skúla
Bjarkan.
En Nóbelsverðlaunabók
in var bönnuð í föðurlandi
skáldsins, Sovétríkjunum.
Pasternak varð sjötug-
úr. —
MUWMVWmMMMMHMIMMMl
HIN nýja skipan inn-
flntnings- og gjaldeyris
mála tekur gildi í dag. Inn
flutningsskrifstofan hætt-
ir störfum en Landsbanki
íslands, Viðskiptabanki
og Útvegsbanki íslands
taka við veitingu leyfa fyr
ir þeim vörum og öðrum
gjaldeyrigreiðslum, sem
leyfi þarf fyrir, að höfðu
samráði við viðskipta-^
málaráðuneytið.
í tilefni þessa átti ALþýðublað a
ið í gær stutt viðtal við Gylfa |
Þ. Gíslason viðskiptamálaráð-
herra og fer það hér á eftir:
— Hver er höfuðbreytingin er
verður við gildistöku hinna nýju
laga um innflutnings- og gjald-
eyrismál?
— Hún er sú, að Innflutnings-
skrifstofan hættir störfum, og
bankarnir taka að selja viðstöðu-
Framhald á 5. síðu. I i
Blaðið hefur hlerað —
Að útlilutunarnefnd lista-
mannalauna, sem nú
situr á rökstólum, háfi
ákveðið að fækka út-
hlutunarflokkum úr
fjórum í þrjá. Nefnd-
in lýkur störfum á
morgun.
BBBHWTgiiTriaiiaaaEtamsaa.jMiiuBiaiBBaBB