Alþýðublaðið - 01.06.1960, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 01.06.1960, Qupperneq 2
ÉTtgefandi: Alþýðuflokkurinn. — | Ritstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúar j íTitstjórnar: Sigvaldi Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: j Djörgvin Guðmundsson. — Símar: 14900 — 14902 — 14 903. Auglýsingasími: ! 314906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfis- | Gata 8—10. —Áskriftargjald: kr. 45.00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. Rök eða reiði [ ■ ALMENNINGUR á íslandi hafði ærna ástæðu | fil að fylgjast vel með þeim útvarpsumræðum, sem i fram fóru í gær og fyrrakvöld. Aldrei í sögu þjóð- ; arinnar hafa verið gerðar svo víðtækar ráð- '! stafanir í efnahagsmálum, sem snerta hvert manns | barn. Aldrei hefur verið meiri ástæða til að kynn- j ast þeim röksemdum, sem ríkisstjórnin hefur fram i að færa fyrir þessum aðgerðum, og hlýða á gagn I rýrii stjórnarandstöðunnar. Nú eru engar kosning i ar framundan til að lokka stjórnmálamenn út á | Ibraut fagurgala kjósendaveiðanna. Nú var full á ! stæða til malefnalegrar umræðu um stórbrotin i vandamál og lausn þeirra. En hvað gerðist? Hermann Jónasson. sem telja verður höfuðs- j mann andstöðuflokkanna og væntanlegan forsæt j Isráðherra þeirra ef þeir kæmust til valda, hóf 'i umræðurnar. Og þar talaði reiður maður. Hann í hefur verið hlédrægur og áhugalítill á alþingi í all i an- vetur, þar til kom að sjálfsagðri breytingu á i Búriaðarbankanum. Þar var komið við persónu- j lega valdaaðstöðu hans, og það olli reiðinni. : Árangurinn varð sá, að ræða Hermanns var I Jítíð nema gífuryrði og stórorðar svívirðingar, sem j gerðu málflutning hans áhrifalausan með öllu. j Slík ræðumennska fellur í geð hinum æstustu ! flokksmönnum, en vekur andúð hjá öllum þorra ; hugsandi kjósenda, sem sitja heima og vilja fræð- \ ast um vandamálin, sem fyrir eru, heyra hleypi- dómalausar skoðanir með og móti. j Ræða Gylfa Þ. Gíslasonar var alger andstaða ■ við ræðu Hermanns. Gylfi talaði rólega og opin- ] skátt og beitti hvorki skapi né stóryrðum gegn and ’ stæðingurn sínum. Hann skýrði greinilega þá þró ' un efnahagmála, er leiddi til gengislækkunarinnar, ! hvers vegna hún var óhjákvæmileg. Hann ræddi 1 ; einstaka liði aðgerðanna og færði sönnur á, að þær 1 • hefðu verið réttar og stæðust enn, eins og þær 1 j voru undirbúnar. Af ræðu Gylfa varð það Ijóst, hvaða lærdóma | j stjómarflokkarnir hafa dregið af efnahagsþróun 1 síðustu áratuga, hvaða leiðir þeir vilja fara til að : bæta úr, og hvernig þær leiðir hafa reynzt, það \ sem af er. Hann reyndi ekki að neita hlut stjórn- arflokkanna í þróun liðinna ára né heldur að kenna stjprnarandstöðunni um meira en ástæða er til. j Hann benti málefnalega á, hvað Framsókn og Al- þýðubandalagið hefðu viljað, þegar þessir flokkar voru í stjórn, sem er alger andstaða þess, er þeir segja nú. 2 Í- júní 1960 — Alþýðublaðið reinag Framhald af 3. síðu. munu bankarnir selja ferða- gjaldeyri fyrir allt að 7.000 kr. einu sinni á ári. Auk þess er til athugunar að heimila mönn- um frekar en gert hefur verið að greiða fargjöld sín erlendis í íslenzkum krónum að vissu marki, en nánari reglur verða gefnar út þar að lútandi síðar. VINNULAUN. Leyft verður, sem áður, að yf irfæra hluta af vinnulaunum þeirra útlendinga, er starfa hér á landi, hafi tilskildum gögn- nm nm íit.vinnnlpvfi rá^nincfa- kjör o. fl. verið skilað til bank- anna, Sérstaklega skal bent á, sð mikilvægt er, að umsóknir um yfirfærslu til greiðslu á vinnulaunum berist bönkunum um leið og hinir erlendu menn koma til landsins. LEYFISGJÖLD OG FRAMSAL LEYFA. Öll gjaldeyris- og/eða inn' flutningsleyfi verða gefin út í íslenzkum krónum. Hver sá, sem fær veitt leyfi, greiði gjald eyrisbönkunum V2% af fjár- hæð þeirri, sem leyfið hljóðar um, þó aldrei minna en 10 kr. fyrir hvert einstakt leyfi. Þó skal ekki greiða gjald af leyf- um fyrir vörukaupum í jafn- keypislöndum eða gjaldeyris- leyfum fyrir námskostnaði. Leyfisgjaldið greiðist við af- hendingu leyfisins. Framsal gjaldeyris- og/eða innflutningsleyfa er háð sam- þvkki bankanna, og hafa þeir sérstök umsóknareyðublöð þar að lútandi. i Til frekari glöggvunar á of- angreindri greinargerð vísast til auglýsinga frá viðskipta- málaráðuneytinu, Landsbanka íslands, Viðskiptabanka og Út- vegsbanka íslands, sem birtast í dagblöðum 1. júní . Reykjavík, 31. maí 1960. Landsbanki íslands, Viðskiptabanki, ( Útvegsbanki íslands. N S s s s s ( s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s AUGLY ■m um veiíingu leyfa fyrir námskostna ði, sjukrakostnaði, ferðakostnaði og vinnulaunum. Me tilvísun til laga nr. 30, 1960 um skipan innflutnings- og gjaldeyris mála, tilkynnist hér með: 1) Yfirfærsla námskostnaðar. Þeir, sem óska að fá yfirfærslu fyr ir námskostnaði erlendis, skulu sækja um það til neðangreindra banka. Sé um að ræða fyrstu námsyfir færslu, skal innritunarvottorð frá námsstofnun, eða önnur jafngild gögn fylgja umsóknirini. Skylt er að láta bönkunum í té a. m. k. tvisvar á ári námsvottorð, er sanni, að yfirfærslan hafi verið notuð sem greiðsla á námskostnaði. Hámarks yfirfærsla til hvers lands verður óbreytt frá því sem verið hefur. 2) Yfirfærsla sjúkrakostnaðar. Þeir, sem óska að fá yfirfærslu fyrir sjúkrakostnaði erléndis, skulu sækja um það til bankanna, enda fy lgi með vottorð frá trúnaðarlækni er bankarnir taka gildan. Skylt er síð ar að láta bönkunum í té gögn, er sanni, að yfirfærslan hafi verið not uð til greiðslu á sjúkrakostnaði. 3) Yfirfærsla ferðakostnaðar. Þeir ísl. ríkisborgarar, er óska að kaupa erlendan gjaldeyri til utan- farar skulu snúa sér til neðangrein dra banka, og ber þeim þá jafnframt að leggja fram farseðil til útlanda. Munu bankarnir þá selja viðkom- andi ferðagjaldeyri fyrir allt að 7 þús. kr. einu sinni á ári. Til athugunar er að heimila greiðslu farmiða erlendis í ísl. krónum að vissu marki, hvört sem ferðast er með flugvélum eða öðrum farar- tækjum, og munu reglur síðar ver ða gefnar út um það efni. 4) Yfirfærsla vinnulauna. Þeir aðilar sem óska að yfirfæra hlu ta af vinnulaunum erlendra starfs- manna sinna, skulu sækja um það til bankanna. Umsókninni skal fylgja skilríki um atvinnuleyfi þeirra, greinargerð um ráðningarkjör, ráðn- ingartíma og hvenær yfirfærslan þarf að fara fram. Mikilvægt er að umsóknir um yfirfærslu vinnulauna ásamt upplýsingum um launakjör berist bönkunum um leið og hinir e rlendu menn koma til landsins. Reykjavík 31. maí 1960. Landsbanki íslands Útvegsbanki íslands. Viðskiptabanki V s, V V V V V1 V V1 V I I I i I V V v1 V $i í S s V1 i I I !

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.