Alþýðublaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 7
EÓP-mótið:
Framhald af 11. síðu.
ir við að Akureyringurinn
myndi gefa efíir, en hann er
ekki á því og nálgast Svavar
aftur og undrunarsvipur kem-
ur á marga áhorfendur. Þegar
hlaupararnir koma út úr síð-
ustu beygju bætir Guðm. við
og nálgast Svavar, sem ekki
getur svarag nógu vel og Guð-
mundur sígur fram úr honum
og í marki munar 1 metra.
Tímarnir voru 1:54,1 og 1:54,
3 mín. ■ Fögnuðu áhorfendur
hinum unga hlaupara inni-
lega, eftir gott hiaup og ágæt-
an tíma í óhagstæðu veðri,
austan strekkingi og kalda.
Bezti tími Guðmundar áður
var 2:02,9 mín. Búast má við
mjög skemmtilegri keppni
þessara hlaupara á mótum í
sumar.
^ HÖRÐUR ER STERKUR.
Hörður Haraldsson"vann yf-
írburðasigur í 400 m. grindahl.
og Friðrik Friðriksson í 600 m.
hlaupi drengja, en Eyjólfur
Magnússon var skammt undan
og átti mjög góðan endasprett.
Efnilegir drengir.
í kúluvarpi og kringlukasti
var jöfn keppni, en Huseby og
Hallgrímur unnu öruggan sig-
ur. Hallgrímur var samt nokk-
uð ójafn.
Kristleifur Guðbjörnsson tók
einn þátt í 3000 m. hlaupinu og
náði 8:50,4 án þess að taka
verulega á.
ÞÓRÐUR NÁLÆGT
METI.
Þórður hafði yfirburði í
sleggjukasti og vantaði aðeins
um meter á met sitt. Má reikna
með að það fjúki á næstu mót-
um.
Hástökkið var ekki eins gott
og margir bjuggust við, Jón
Pétursson stökk 1,90 og felldi
1,95, þó að litlu munaði. Jón
Þ. og Kristján náðu góðum ár-
angri. báðir sínum bezta utan-
húss til þessa.
EFNILEGUR
STÖKKVARI.
Kristján Eyjólfsson 18 ára
ÍR-ingur var langbeztur í þrí-
stökki og árangur hans, 14,11
rn. er ágætur. Stökk Kristján
langbezt af keppendunum, sem
voru þrír, auk hans kfepptu Sig-
urður Sigurðsson, USAH og
Ingvar Þorvaldsson, KR.
Mótið tókst mjög vel, gekk
rösklega og oftast. var eitthvað
að ske á vellinum.
HELZTU ÚRSLIT:
110 m grindahlaup:
Sigurður Björnsson, KR 15,7
Guðón Guðmundsson, KR 15,-7
Sigurður Lárusson, Á 17,0
100 m hiaup:
Hilmar Þorbjörnsson, Á 10.8
Valbjörn Þorláksson, ÍR 11,1
Einar Frímannsson, KR 11,3
Vilhj. Einarsson, ÍR 11,4
100 m hlaup unglinga:
Úlfar Teitsson, KR 11,4
Grétar Þorsteinsson, Á 11,6
Lárus Lárusson, ÍR 12,0
Kristján Eyjólfsson, ÍR 12,0
100 m hlaup kvenna:
Rannveig Laxdal, ÍR 13,6
Seinunn.Sigurðardóttir, ÍR 14,8
400 m grindahlaup:
Hörður Haraldsson, Á 57,4
Gylfi Gunnarsson, KR 59,6
Hjörl. Bergsteinsson, Á 61,2
800 m hlaup:
Guðm. Þorsteinsson, KA 1:54,1
Svavar Markússon, KR 1:54,3
3000 m hlaup:
Kristl. Guðbjörnsson, KR 8:50,4
600 m hlaup drengja:
Friðrik Friðriksson, ÍR 1:31,3
Eyjólfur Magnússon, Á 1:32,5
Lárus Lárusson, ÍR 1:38,8
4x100 m boðhlaup:
Sveit Ármanns 43,9 sek.
(Grétar, Hörður, Þórir, Hilmar)
Sveit KR 44,4
Sveit ÍR 46,1
Kringlukast:
Hallgrímur Jónsson, Á 49,44
Þorsteinn Löve, ÍR 48,49
Frjðrik Guðmundss., KR 43,31
Þorst. Alfreðss., Breiðabl. 44,83
Kúluvarp:
Gunnar Huseby, KR 15,31
Guðm. Hermannsson, KR 15,11
Friðrik Guðmundss., KR 14,52
Hallgrímur Jónsson, Á 14,16
Sleggjukast:
Þórður B. Sigurosson, KR 52,28
Friðrik Guðmundsson, KR 48,21
Birgir Guðjónsson, ÍR 42,73
Þrístökk:
Kristján Eyjólfsson, ÍR 14,11
Sig. Sigurðssón, USAH 13,8S
Ingvar Þorvaldsson, KR 13,69
Hástökk;
Jón Pétursson, KR 1,90
Jón Þ. Ólafsson, ÍR 1,85
Kristján Stefánsson, FH 1,80
Eiginmaður minn og faðir , í
ÞORSTEINN ÞÓRÐARSON, •
Stýrimamiaskólakennari, i j
andaðist að heimili sínu Vesturgötu 25, 30. maí.
Stella Evvindsdóttir oe‘ dætur.
Hjartkær eiginmaður minn, faðir, sonur og bróðir
MAGNÚS JÓNSSON, framkvæmdastjóri,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 2. júní næst*
komandi kl. 2 e. h.
li
Blóm vinsámlegast afþökkuð. j
Hrefna Þórðardóttir og börn.
Sveinbjörg Sveinsdóttir, Helgi Loftsson.
niw iMaaiacan
Við undirrifaðir læknar höfum fiuff fækninpsfofur okkar aS
KLAPPARSTIG 25 III. hæð
hráSabirgðainngansur frá Hverfisgöfu. Slofusfmar okkar allra eru:
10269
15459
15989
19767
Tekið á móti vitjanabeiðnum og símaviðtölum í stofusímunum kl. 9—2.
Á r n i Björnsson
Sérgrein : Handlækningar.
Viðtalstími fyrir samlagssjúklinga kl. 2—3 nema
laugardaga. Aðrir eftir samkomulagi.
Grímur iagfiússon
Sér-grein : Tanga- og geðsjúkdómar.
Viðtalstími kl. 2—4, laugardagá kl. 11:—12.
Guniiar. GuÖmundsson
Sérgrein : Taugasjúkdómar.
Viðtabtími eftir samkomulagi.
J ó’ h a n n es Björnsson
tl r . m e d .
Sérgrein: Meltingarsjúkdómar.
Viðtalstími kl. 1,30—3, laugard. kl. 10—11.
Jénas Bjarnason
Sérgrein,: Kvensjúkdómar og fæðingarhjálp.
Viðtalstími eftir samkomulagi.
Magnús ÖSafsson
Sérgrein : Lyflæknissjúkdómar.
Viðtalstími kl. 1,30—2 og eftir samkomulagi.
Magnús Þorsteinsson
Sérgrein : Barnasjúkdómar.
Viðtalstími eftir 'samkomulagi.
ÓIaff u r Je nsson
Sérgrein ; Blóðmeina- og frumurannsóknir.
Viðtalstími kl. 1,30—2,30.
Yémas Á* Jónasson
Sérgrein: Lyflækndsfræði. meltingarsjúkdómar.
Viðtalstími fyrir samlagssjúklinga kl. 11—12.
Aðrir leftir samkomulagi.
Alþýðublaðið — 1. júní' 1960 y.