Alþýðublaðið - 01.06.1960, Side 14

Alþýðublaðið - 01.06.1960, Side 14
TILKYNNING frá Innfiulningsskrifsiofunni Með því að" Innflutningsskrifstofan hættir störfum 1. júní 1960, samanber lög nr. 30i frá 25. maí 1960, er at- hygli vakin á eftirfarandi: 1. Frá deginum í dag að telja hættir skrifstofan að { taka á móti umsóknum. Óafgreiddar umsóknir verði endursendar. 2. Skrifstofan verður opin frá kl. 1-3 alla virka daga nema laugardaga til 16. júní n. k. til að afhenda þeg- ar afgreidd leyfi. Áður tilkynntur afhendingarfrest- ur til að innleysa leyfin styttist f samræmi við þetta. 3. Leyfi, sem þegar bíða afhendingar og ekki verða sótt fyrir 16. n. m. verða úr gildi felld og bakfærð. Reykjavík, 31/5 1960. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN. Auglýsing um breyfingu á skipan innflufnings oggjaideyrismála. Viðskiptamálaráðuneytið vekur athygli á því, að sam- kvæmt lögum nr. 30 25. ma'í 1960, um skipan innflutn- ings- og gjaldeyrismála (sbr. reglugerðir nr. 78 og 79 27. maí 1960) hættir Innflutningsskrifstofan veitingu gjaldeyris- og innflutningsleyfa frá og með 1. júní 1960. Landsbanki íslands, Viðskiptabanki, og Útvegsbanki íslands taka frá sama degi við veitingu leyfa fyrir þeim vörum og gjaldeyrisgreiðslum, sem leyfi þarf fyrir í samráði við Viðskiptamálaráðuneytið. Þeir, sem fengið hafa tilkynningu frá Innflutningsskrif- stofunni um það, að úthlutað hafi verið til þeirra leyf- um fyrir 1. júní geta sótt leyfin til skrifstofunnar fyrir 16. júní n. k., samkvæmt nánari auglýsingu hennar. Öll gjaldevrisleyfi til vörukaupa, sem Innflutningsskrif- stofan hefur gefið út, skulu afhendast Landsbanka ís- lands, Viðskiptabanka, eða Útvegsbanka íslands til skrásetningar fyrir 30. júní n. k., nema þau hafi verið notuð í banka fyrir þann tíma. Þetta gildir þói ekki um leyfi fyrir vörum, sem nú verða frjálsar og ekki heldur leyfi fyrir innflutningi á vörum frá eftirtöldum jafn- keypislöndum: Austur-Þýzkalandi, ísrael, Póllandi, Rúmeníu, Sovétríkjunum, Tékkóslóvaklíu og Ungverja- landi. Innflutningsleyfi án gjaldeyris, sem í umferð eru, skulu einnig afhendast sömu bönkum til skrásetningar fyrir 30. júní. Heildarupphæð leyfisúthlutunar í frjálsum gjaldeyri á árinu 1960, sbr. 3. gr. reglugerðar nr. 79 27. maí 1960, verður auglýst síðar. Viðskiptamálaíáðuneytið, 31. maí 1960. -- Auglýsið í Alþýðublaðinu. -- £4 1. júní 1960 — Alþýðublaðið jþrótfir Frh. af 11. síðu. miðframvörðurinn er. — Hægri armur sóknarinnar, með þá Örn Steinsen og Þórólf Beck er sá hluti framlínunnar, sem mest má vænta af, hinsvegar er vintsri hlutinn heldur kynd ugur, þar er „einfættur“ útherji, Þórður Jónsson, gerður að innherja, en leik maður, sem að vísu hefur sýnt ágætan útherjaleik í vor, en jafnframt er leikinn í stöðu innherja og er jafn- vígur á báða fætur, — settur á kantinn. Hefði ekki verið réttara að lofa þessum einfætta útherja að gösla á kantinum, úr því að hann er hafður með á ann- að borð? En vegir lands- liðsnefndar eru sannarlega órannsakanlegir. Dökk örlög Framhald af 16. síðu. miklar raunir. Undir niðri býr eðli Afríkubúans, þótt klæðnaðurinn sé nýr og lifn- laðarhættirnir að miklu leyti vestrænir. Yfirleitt eru blökkumenn friðsamir og gæflyndir, og hafa reynt að gei'a sitt til að viðhalda friði. S. H. Varahlutir Stefnuljósalugtir, ýmlsar gerðir Stefnuljósarofar Stefnuljósablikkarar Afturlugtir Glitgler Útispeglar, ýmsar gerðir Bremsuljósarofar Sendum um allt land. Gísli Jónsson & Co. Véla- og varahlutaverzlun Ægisgötu 10, sími 11740 sjAlfstædishúsíd EÍTT LAUF revía í tveimur „geimum11 Sýning fimmtudags- kvöld kl. 8,30. Aðgöngu | miðasala kl. 2,30 í dag. Sími 12339. Pantanir sækist fyrir kl. 6. Dans- að eftir sýningu. SJÁLFST/f ÐISHÚSID miðvikudagiir Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030. o----------------------o Gengin. Kaupgengi. 1 sterlingspund _____ 106,65 1 Bandaríkjadollar .. 38,00 1 Kanadadollar .... 39,93 100 danskar kr......551,40 100 norskar kr...... 532,80 100 sænskar kr...... 734,70 100 vestur-þýzk mörk 911,25 o-----------------------O Flugfélag íslands hf.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kmh. kl. 08.30 í fyrramálið. - Innanlandsfl.: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Hellu, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), Egilsstaða, fsa- fjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er vænt- anlegur kl. 645 frá New York — fer til Amsterdam og Lux- emburg kl 8.15. Leifur Eiríks son er væhtanlegur kl. 23.00 frá Stavanger. Fer til New York kl. 00.30. Eimskipafélag íslands h f.; Dettifoss fór frá Hafnarfirði 28.5. til Hamborgar, — Uddevalla, Rússl. og Finnlands. — Fjallfoss fer frá Siglufirði í dag 31.5. til Ólafsfjarðar, Dal víkur, Akureyrar, Húsavíkur, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Goðafoss fór frá Gdynia 31.5. til Gautaborgar, og Rvk. — Gullfoss fór frá Leith 30.5. til Rvk. Lagarfoss fer frá New York um 7.6. til Rvk. Reykja foss fer frá Árhus 31.5. til Rostock, Hamborgar, Rotter- dam og Rvk. Selfoss kom til Rvk 29.5. frá Hamborg. -— Tröllafoss fer frá Rvk annað kvöld 1.6. til Faxaflóahafna og Vestmannaeyja og þaðan til Hull, Antwerpen og Ham- borgar. Tungufoss kom til R- víkur 26.5. frá Hólmavílk. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvk. Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. — Herðubreið er á Austfjörðum á Skagafirði á vesturleið. — á norðurleið. Skjaldbreið er Þyrill fór frá Rvk í gær til Akureyrar. Herjólfur fer frá Rvk kl. 21 í kvöld til Veet- mannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór í gær frá Kotka til eVntspils. Arnar- fell átti að fara í gær frá Hull áleiðis til Rvk. Jökul- fell er í Hamborg. Dísarfell fór í nótt frá Fáskrúðsfirði, til Rostook, Kalmar, og Mant yluoto. Litlafell er í Rvk. — Helgafell er í Leningrad. —• Hamrafell fór 28. þ. m. frá Batum til íslands. Jöklar h.f.: Drangajökull fór í gegnum Pentilinn í fyrrinótt á leið til Rvk. Langjökull var við Myg genes í gærmorgun á leið til Austur-Þýzkalands. Vatnajök ull er í Leningard. ÝJVIISLEGT Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörgum er opið dag- lega kl. 1,30-3,30. Kvennaskólinn í Reykjavík. Námsmeyjar, sem sótt hafa um skólavist að vetri komi til viðtals í skólann föstu- daginn 3. júní kl. 8 síðd. og hafi með sér prófskírteini. Samúðarspjöld Minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Bryndlísarminning eru af greidd í Bókabúð Æskunn- ar. Frá Mæðrastyrksnefnd: —■ Sumarheimili nefndarinn- ar hefst síðast í júní. Kon- ur sem ætla að sækja um dvöl á heimilinu í sumar, fyrir sig og börn sín geri iþað sem fyrts að Laufásvegi 3. Sjíími 14349. Miðvikudagur 1. júní: 12.50 „Við vinn- una“. — 20.30 Lausavísur, •—■ þáttur úr endur- minningum Jóns Sveinssonar, —• Nonna (Haraldur Hannesson hagfr. 21.00 Tónleikar: Kvintett fyrir blásturshlj óðf æri eftir Antanin Rejcha. 21.25 Af- látssala, — erindi (Jón R. Hjálmarsson skólastj.). 21.40 Barnakór Laugarnesskólans syngur lög eftir innlend og erlend tónskáld. Stjórnandi: Kristján Sigtryggsson. Undir- leik annast Stefán Edelstein. 22.10 íþróttir. 22.25 Um sum arkvöld — Létt tónlíst. 23.00 Dagskrárlok. LAUSN Á HEILABRJÓT: 5 X 21 - - 10 = 95 6 X 24 - - 49 = 95 7 X 22 - - 59 = 95 8- X 17 - - 41 = 95 9 X 13 22 = 95 10 X 12 - - 25 = 95 T

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.