Alþýðublaðið - 01.06.1960, Side 15
„Við höfum engan rétt á að
vera hér. Það sem enginn sér
getur ekki gert okkur neitt
illt. Hann glotti.
Lylftan nam staðar. Hann
opnaði dyrnar og þau fóru
út.
Það voru fjórar dyr merkt-
ar A, B, C og D. Hann gekk
að stiganum og leit niður.
„Giffin?“
• „Já, lögregluforingi.“ Upp-
gjafalögreglumaðurinn virt-
ist hálf undrandi. „Eg var að
hugsa um að vera hér bak-
dyra megin fyrst Kripps er
við framdyrnar.“
„Gott.“
Hann gekk að dyrunum,
sem voru merktar með C og
hringdi.
Jessie hélt niður í sér and-
anum. Loksins átti hún að sjá
móður Michaels litla. ..
Það skrölti í dyrakeðjunni.
Dyrnar opnuðust fáeina senti
metra.
..Hver er þar?“
Rödd hennar var diúp og
hálf hás. Jessie sá gyllt hár
og varalitsrák.
„Ungfrú Connie Coy?“
,.Já?“
Richard Queen hélt fram
skildinum til að hún gæti séð
hann. „Megum við koma
inn?“
„Lögreglan?“
Jessie fannst rödd hennar
óttablandin. Hún sá í grænt
mikið málað auga.
„Hvað viljið þið mér?“ Hún
gerði sig ekki líklega til að
færa sig.
„Hleypið okkur inn ungfrú
Coy,“ sagði hann lágt. ,,Eg
býzt ekki við að þér viljið
að nágrannarnir vita þetta.“
Hún opnaði og steig aftur
á bak.
Connie Coy hélt fast að sér
grænum slopp, þegap^ þau
komu inn. Jessie sá nú að
ljóst hár hennar var græn-
leitt við ræturnar og að farð-
inn huldi ekki algjörlega
bitra þreytulega drætti. Hún
var í dökkgrænum söndul-
um. N'glur hennar voru lakk
aðar gylltar.
Gamli maðurinn lokaði
dyrunum og setti keðjuna
fyrir.
„Fyrirgefið að ég ryðst
svona inn til yðar, ungfrú
Coy, en ég gat ekki komizt hjá
því. Eg er Queen lögreglu-
foringi og þetta er ungfrú
Sherwood. Hvar getum við
talað saman.“
„En hvað á þetta að þýða?“
Hún var auðsýnilega mjög
hrædd.
„Er þetta setustofan?“
Hann gekk í gegn um eld-
húsið og inn í stóra setu-
stofu.
,,'Verið ekki hrædd, ungfrú
Coy,“ sagði Jessie með sinni
mjúku rödd.
Stúlkan leit ringluð á
hana. Svo hló hún og ýtti til
hárinu. „Eg hef aldrei fengið
heimsókn frá lögreglunni
Ellery
Queen
fyrr,“ sagði hún. „Eruð þér
lögreglukona?"
„Eg er hjúkrunarkona.“
Hún virtist gróa föst við
gólfið. En svo sagði hún: —
„Vilduð þér ekki koma inn?“
og steig til hliðar.
Þau fóru inn í setustofuna.
Richard Queen starði í kring
um sig.
„Af hverju eruð þér að
leita, lögregluforingi?“ spurði
stúlkan taugaóstyrk.
„Eg er að athhuga hvort við
erum ein.“
„Eg vildi gjarna bjóða ykk-
ur að drekka,“ sagði Connle
barn. Hann bauðst ennfrem-
ur til að sjá um öll útgjöld
yðar og auk þess greiða yð-
ur álitlega upphæð fyrir barn-
ið. Finner kom yður til góðs
fæðingarsérfræðings, sem
þekkti yður aðeins undir nafn
inu frú Willis Exeter og und-
ir því nafni eignuðust þér
dreng 7. maí. Drengurinn var
þrettán merkur, fimmtíu og
tveir sentimetrar, með ljóst
hár og blá augu. 3. júní fóruð
þér af sjúkrahúsinu og Finn-
er beið yðar fyrir utan. —
Hann borgaði yður upphæð-
ina, sem um hafði verið sam-
ið og tók barnið. Er þetta
rétt?“
„Eg henti peningunum í
hann!“
Stúlkan skalf ákaft. Hún
gróf andlitið í höndum sér
og fór að gráta.
Jessie gerði sig líklega til
að fara til hennar. En lög-
„Fjarvistarsönnun? Við hvað
eigið þér, lögregluforingi?“
„Eftir hádegi laugardaginn
20. ágúst var A. Burt Finner
myrtur á skrifstof sinni á
East 49. götu í New York.“
„Finner .... myrtur?“
„Vissuð þér það ekki, ung-
frú Coy?“
„Nei! Finner myrtur ....
Hver myrti hann?“
„Það,“ sagði gamli maður-
inn blíðlega, „er einmitt á-
stæðan fyrir því að við erum
hér.“
„Ég skil,“ sagði hún „Þér
haldið að ég hafi drepið hann.
Ég vona að þið náið ekki í
þá, sem gerði það. Það ætti
að verðlauna hana! Kannski
þekktuð þið ekki Finner eins
og ég þekkti hann. Hann var
versta skriðkvikindi, sem hef-
ur nokkru sinni skriðið á jörð-
inni, Hann var padda, feit
padda. Hann var ekki aðeiiís
í barnasölu til að vinna fyrir
QUEEN LÖGREGLUFORINGI
•«»
Coy og brosti, en ég er ný-
komin til borgarinnar og ég
á ekki neitt. Fáið ykkur sæti.“
Jjessie setti^t á sófá við
hliðina á járn og gler borði.
Það lá opin bók á borðinu.
Hún velti því fyrir sér um
hvað hún væri.
Stúlkan settist í hæginda-
stól. „Jæja?“ sagði hún.
Queen lögregluforingi gekk
að arinhillunni og handlék
þurrt rósarblað, sem lá þar,
svo snérist hann skyndilega á
hæli.
„Ungfrú Coy, hvenær sáuð
þér son yðar síðast?“
Það var eins og hann hefði
slegið Jessie kjaftshögg. Hún
leit reiðilega á hann, en hgnn
var að horfa á stúlkuna.
Hún var föl, en hafði fúlla
stjórn á sér. Hún hefur átt
von á þessu, hugsaði Jessie.
Hún tekur því betur en ég.
„Son? Eg skil ekki um
hvað þér eruð að tala?“
„Ungfrú Coy.“ Rödd henn-
ar var algjörlega hljómlaus.
„Fyrir sjö eða átta mánuðum
tókuð þér þessa íbúð á leigu
undir nafninu Frú Arthur
Dimmersdale. Það er enginn
Arthur Dimmersdale til. Ein-
hvern tímann í maí kom til
yðar lögfræðingur að nafni
Finner. Þér voruð barnshaf-
andi og hann bauðst til að
hjálpa yður fjárhagslega gegn
því, að hann fengi barnið. —
Hann kvaðst geta komið barn
inu á mjög gott heimili hjá
fósturforeldrum, sem væru
ekki sjálf fær um að eignast
regluforinginn hristi höfuðið
og hún hætti við það.
„Fyrirgefið þið.“ Connie
Coy hætti að gráta jafn fljótt
og hún hafði byrjað. „Já, ég
vissi ekki hvað ég átti að gera
af mér. Skrattinn hann Finn-
er var alltaf í klúbbnum sem
ég söng í. Eg veit ekki hvern-
ig hann frétti að ég ætti von
á barni. Sennilega hefur ein-
hverja stelpuna grunað það
og sagt honum. Hvað vilduð
þið vita?“
„Yað það þennan dag, 3.
júní, sem þér sáuð son yðar
síðast?“
„Já.“
Hún kreppti hendur og beit
á vör.
„Segið mér eitt. Hvar vor-
uð þér tuttugasta ágúst? Það
var laugardagur fyrir viku.“
„Ég var í Chicago", sagði
hún dauf í dálkinn. „Eg var
einmitt að koma þaðan. Eg
var ráðin í þrjár vikur við In-
tihe klúbbinn.“
„Munið þér hvað þér vor-
uð að gera þetta kvöld?“
„Já, svo sannarlega. Eg var
í. sjónvarpslýsingu. Blaðafull-
trúi klúbbsins sá um það.“
„'Voruð þér þar allan dag-
inn?“
„Allan daginn, við byrjuð-
um ekki fyrr en hálf fimm
og ég var á æfingu fyrst.“
í fyrsta sinn sást, að and-
lit hans mildaðist ögn. „Þetta
er fullgóð fjarvistarsönnun.
Eg er feginn yðar vegna.“
Stúlkan starði á hann.
sér, hann fékk eitthvað út úr
því. Viðbjóðurinn!“
Hann leyfði henni að tala
um stund, svo greip hann
fram í fyrir henni.
„Þér eruð að leyna mig ein-
hverju,“ sagði hún þá! „Hvað
kemur morðið á Finner við
barninu mínu?“
„Ungfrú Coy,“ sagði hann,
svo þagnaði hann. „Ungfrú
Coy, vitið þér ekki heldur um
barnið?“
„Veit ég hvað? Um barnið
mitt?“ Stúlkan greip dauða-
haldi um stólbríkurnar. „Veit
ég hvað, lögregluforingi?11
„Vitið þér ekki, hver keypti
barnið af Finner?“
„Nei. Það var hluti samn-
ingsins. Ég varð að skrifa und-
ir alls konar skjöl. Lofa að
reyna aldrei að komast að því
hverjir fósturforeldrarnir
væru. Lofa að leita aldrei að
honum.“ Hún stökk á fætur.
„Þér vitið hver þau eru! Vit-
ið þér það! Segið mér það!“
„Milljónamæringur. Herra
og frú Humffrev.“
Augnaháraliturinn hafði
losnað upp og rann niður eft-
ir kinnum hennar. Hún spratt
á fætur og gekk að borðinu
og hrifsaði sér sígarettu.
„Segið mér meira,“ sagði
hún. „Þessi Humffrey hjón.
Þau keyptu barnið mitt af
Finner og_ hvað gerðu þau við,
hann? Því það hefur eitthvað
komið fyrir, lögregluforingi.“
Hann leit á Jessie.
„Nú, ungfrú Coy, ég skal
segja yður.“
„Ég skal segja henni það,
Richard.“ Jessie stóð á fætur
og gekk til stúlkunnar. „Fáið
yður reyk, ungfrú Coy. Þetta
verður mjög erfitt. Ég var
hjúkrunarkona barns yðar hjá
Humffrey hjónunum. Hann
er látinn,“
Hún kom við öxl stúlkunn-
ar.
Connie Coy snéri sér við.
Varir hennar vom aðskildar
og sígarettan lafði úr munn-
viki hennar. Jessie tók hana
og lagði hana í öskubakkann.
„Ég get eins vel sagt yður
allt,“ -tautaði Richard Queen.
„Sonur yðar var myrtur.“
„MYRTUR . . . .“
Jessie stökk á fætur og fór
fram í eldhúsið. Hún kom aft-
ur með vatn í glasi.
„Drekkið þetta.“
Connie Coy drakk vélrænt
og starði fram fyrir sig,
„Þetta er nóg. Myrtur. Hve
nær skeði það?“
„4. ágúst,“ sagði gamli mað-
urinn. „Það eru meira en
þrjár vikur síðan. Lásuð þér
ekki um slys á ungbarni að
Michael Stiles Humffrey á
Nair Island í Connecticut?
Það var í öllum blöðum.“
„Svo það skírðu þau hann.
Michael. Ég hef alltaf hugsað
um hann eins og barnið. Mic-
hael . . . .“ Hún hristi höfuð-
ið eiijs og henni findist það
nafn ekki hæfa honum. „Blöð-
in? Nei, ég sá víst engin blöð
fjórða ágúst. Ég fór til Chica-
go fimmta og ég var að láta
niður.“ Hún hristi höfuðið á-
kaft. „Þetta er eitthvað svo
einkennilegt. Vitið þið það?
. . . . Að þetta skyldi koma
svona .... Myrtur ... Og
allan tímann hef ég reynt að
segja sjálfri mér, að þetta hafi
verið honum til góðs, að nú
fengi hann allt og frétti aldrei
að hann væri óskilgetinn,
hvernig hann yrði stór og
sterkur og ánægður og ... .
Og svo var hann myrtur. Og
það aðeins tveggja mánaða.
Hún hló. „Brjálæðislegt, mað-
ur, brjálæðislegt!“
Húnn hallaði höfðinu aftur
á bak og hló og hló. Jessie
levfði henni að hlægja nægju
sína. Loks hætti stúlkan að
hlæja og sagði: „Má ég fá
sígarettu?“
„Ég vildi að ég ætti vín að
gefa yður,“ sagði Jessie. Hún
kveikti á sígarettu og lét hana
milli vara stúlkunnar. „Hvað
segið þér um kaffi?“
„Nei, takk ég þarf ekki
neitt. Ég vil aðeins fá þetta á
hreint. Rík hjón, sem heita
Humffrey keyptu barnið mitt
af Finner. Barnið var myrt.
Alþýðublaðið — 1. júnj 1960 Jg