Íslenzki good-templar - 01.02.1887, Page 7

Íslenzki good-templar - 01.02.1887, Page 7
18»7 Isl. Good-Templar. 39 Vöxtr og viðgangr Good-Templ- ar-Reglunnar gefr svo mikið í aðra hönd, að ég leyfi mér af pví, sem að framan heíir verið sagt, að skora alvarlega og innilega á alla góða menn, að ganga í lið með oss; ég skora á pá að ganga í félag vort, og styðja tilgang pess, ef ekki sjálfra sín vegna,pá ann- ara vegna. í Good-Templar- Iteglunni er gott tœkifœri til að verja peim tíma, sem afgangs kann að vera, í paríir góðs mál- efnis. Vér heimtum ekki af yðr peninga, en einlægan vilja til pess að gera eitthvað í partir bind- indismálsins. Reglan á hér marg- an góðan dreng, en parf enn fieiri. |>ess fleiri góðir menn, sem ganga i lið vort, pess betr inun hún próast. Með prestastéttinni ein- göngu gætum vér lagt undir oss alt landið. Erlendis er presta- stéttinReglunnar beztastoð. Næst peim ganga ýmsar hefðarkonur, sem offra tíma sínum fyrir bind- indismálið. Reglan hefir mjög lítið gagn af pví, að betra fólk tali vel um hana og tilgang henn- ar, í samanburði við pað gagn, sem hún hefði af pví, ef pað kœmi sjálft í hana. Bindindisfrœði handa Islendingum eftir séraMaguús Jónsson íLaufási. 1,—2, het'ti. Akreyri 1884. Séra Magnús Jónsson í Laufási á skilið virðing og pökk allra bindindisvina fyrir sína ötulu viðleitni að útbreiða hindindi hér á landi. Sérstaklega hefir hann pó sýnt, hve mjög honum er annt um petta velferðarmál pjóð- ar voirar með Bindindisfrœði sinni, sem út er komin í 2 heft- um, 26 arkir að stœrð. Hann hefir víst af mjög litluni efnum, ráðizt í jafnkostnaðarsamt fyrir- tœki og petta, án pess að hann enn pá hafi orðið nokkurs opin- bers styrks aðnjótandi. Eyrsti kafii eða fyrsti bálkr bókar hans er Saga bindindisins, rakin eins langt og verðr aftr í tímann og hjá öllurn pjóðum. Kafli pessi er fróðlegr og skemtilegr, eigi sízt inn sjöundi og síðasti páttr pessa kafla, um bindindi hér á landi, og er saga innar íslenzku bindindishreifingar rakin til árs- ins 1883, eða ineð öðrum orðum pangað til Good-Templar Reglan kemr til sögunnar. Annar kafli bókarinnar heitir vísinda-skoðun bindindisins, sem lýsir eðli og tilbúningi áfengisdrykkja, skað- semi peirra og afleiðingum yfir höfuð, fyrir alda og óborna. priðji og síðasti kafli bókarinnar, sem er freinr stuttr, innniheldr sannanir fyrir pví, að bindindi sé sannkristilegt. Allir kaflarnir eru ritaðir með brennandi fjöri og ákafa, stýllinn nokkuð ein- kennilegr, en ekki ópœgilegr pegar inaðr fer að venjast honum. Höfundrinn óskar að geta gefið

x

Íslenzki good-templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.