Íslenzki good-templar - 01.02.1887, Side 13

Íslenzki good-templar - 01.02.1887, Side 13
1887 ísl. Good-T emplar 45 ember-blaðinu f. á., er einkar- j fögr hugvekja um bindindi. Vér getum eigi neitað oss um að prenta niðrlag hennar hér í blaði voru. sHvernig á að fara að pví að koma öflugu og áreiðanlegu bind- indi á fót meðal fólks vors, hvar sem það er niðrkomið? Með pví að allir, eða að minsta kosti sem flestir af fullorðnu fólki voru konum og körlum, sem eru á- reiðanlegir reglumenn að pví er vínnautn og vínveitingar snertir, gangi í bindindisfélagsskap, og að svo sje af þeim í sameining unnið kappsamlega að pví, að ná öllum unglingum pjóðflokks vors, sem uppvaxa á peirra stöðvum, með fullkominni sannfœring inn í þennan félagsskap. pað eru reglumennirnir, seni fyrst eiga að fara íbindindi: J>áertrygg- ing fengin fyrir pví, að bindind- isheitið verði áreiðanlega haldið. J>á er lítil hætta fyrir pví, að blótað verði á laun í bindindis- félaginu, sem altaf er hætt við, ef frumstofn pess er mestmegnis fyrveraudi drykkjumenn. Væru allir vorir regluinenn gengnir í bindindi, og héldu áfram að vera í þeim félagsskap til enda, og til annars hefðu þeir enga freisting, ef þeir að eins byrjuðu, pá myndu líka allir unglingar vorir fylla pann hóp, áðr en peir kœmust á bragðið, og pá væri brunnrinn byrgðr áðr en barnið dytti of- an í hann. Hófsmennirnir full- orðnu meðal fólks vors eiga að uppala ina uppvaxandi kynslóð til bindindis. J>að eru peir sem eiga að ganga á undan. J>að er gott og sjálfsagt að reyna að fá drykkjumanuinn til að hætta að drekka, og pað er auövitað eitt atriði í bindindisstarfseminni, en af því að reynslan sýnir, að allr porri slíkra manna stendr ekki stöðugr, pá dugar yfir höf- uð að tala ekki að byggja bind- indisfélagsskap á slíkum mönnum. Og aldrei purfa menn að búast við pví, að löggjöf landsins hlynni neitt að ráði að pví, að útrýma sínum drykkjuskaparstofnunum, fýr en fram á leiksviðið er kom- in ný kynslóð kvenna og karla, sem hefir verið upp alin til bind- indis. Og er pað ekki kristin kyrkja með inn guðdómlega kær- leik í merki sínu, sem hér á að láta til sín taka þjóðunum og einstaklingunum til frelsis?« Dyggr binflindismaðr. Bind- indishreifingin hér á landi um 1850 varð eigi langgæð. Reglu- mennirnir sintu bindindinu lítið eða héldu eigi trygð við pað, og pá var fótunum kippt undan félagsskapnum, og inir breyzkari félagsbrœðr lentu aftr flestir í sinni fyrru villu. J>að var pó einn af bindindismönnunum frá 1850, sem tók bindindisloforð sitt sem skuldbindandi ævilangt. |>að var yfirkennari Björn Gunnlaugs- son, hann var bindindismaðr til dauðadags fyrir sjálfan sig, og

x

Íslenzki good-templar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.