Íslenzki good-templar - 02.01.1889, Blaðsíða 1
ISLENZKI
GOOD-TEMPLAR.
BLAÐ STÓR-STÚKU ÍSLANDS.
III. árg. 2. Janúar 1889. Nr. é.
Stór-Templar hefur sent öllum Umhoðsmönnum í Undir-Stúk-
um umburðarbrjef pað, sem hjer fer á eptir:
»Heiðraði bróðir!
Eptir undirlagi framkvæmdanefndarinnar í Stórstúku vorri sendi
eg yður með brjefi pessu frumvörp til bænarskrár til alpingis 1889,
pess efnis, að pingið sampykki bannlög gegn tilbúningi, aðflutningi
ug sölu áfengisdrykkja bjer á landi. Jafnframt legg eg fyrir yður
að birta petta í stúku yðar og láta henni og einstökum meðlimum
hennar í tje hæfilega tölu af pessum eyðublöðuin til pess að safna
undirskriptum peirra manna, er styðja vilja áskorun vora. |>að er
talið sjálfsagt, að ekki einasta pjer sjálfur, heldur einnig hver einn
og einasti meðlimur stúku yðar og reglunnar yfir höfuð, hvort held-
ur er karl eða kona, gæti svo skuldbindingar sinnar, að peir vinni
af fremsta megni að framgangi pessa málefnis. pctta er mark vort
og inið og framför máls vors er nú eingöngu komin undir ötulu,
staðföstu fylgi sjálfra vor. J>að er enginn vafi á pví, að meiri
hluti pjóðar vorrar mun innan skainms aðliyllast skoðanir vorar á
bindindismálinu, ef vjer gjörum pað, sem skylda vor er, til pess að
vekja menn til að íhuga pað með alvöru og án hleypidóma, en
vjer getum eigi gjör't oss von um fylgi nokkurs góðs manns, ef vjer
sjálfir svíkjumst undan merkinu pegar er til pess kemur, að íylgja
verklega fram sannfæring vorri, hefja opinberlega bardagann gegn
víndrykkjunni og peirri eymd, örbirgð og spilling, sem hún hefir
leitt og leiðir yfir pjóð vora og land. f>etta er alvarlegt, pýðingar-
mikið málefni, eigi að eins fyrir sjálfa oss, heldur fyrir petta land
i heild sinni, og pað er pýðingarmikið stig, sem vjer nú erum að
gjöra til framfara málefni voru. Eg get fullvissað yður um, að
Stórstúkan gjörir allt, sem í hennar valdi stendur til pess að eigi
bresti örugga, einbeitta forystu í pessu máli, en hún treystir hik-
lausu og óbilugu fylgi allra sinna liðsmanna um land allt. Látið