Íslenzki good-templar - 02.01.1889, Blaðsíða 8
32
ísl. Good-Templar.
Jan.
liefur fjölgað, svo pað er líklegt
að hinar nýju Stúkur vegi langt
um meira upp en tap pað sem
kann að haf'a orðið í vissum
Undir-Stúkuin með fáa meðlimi,
og að vjer pannig höfum miklu
fieiri meðlimi 1. Febrúar 1889 en
vjer höfum haft nokkurn tíma
síðan 1. I’ebrúar 1887.
Og langmest af pessu er gjört
með uppoffrun frá hálfu einstakra
meðlima í Reglunnar parfir. Stór-
Stúkan hefur enn sem komið er
átt minnstan pátt í pví, sem gjörst
hefur, að öðru leyti en pví að hún
hefur kostað stofnun Stúkunnar á
Vestmannaeyjum. Vjer væntum
pess vegna Reglunni gleðilegs árs,
pegar vjer lítum á árið sem nú
fer í hönd; pví bæði vonum vjer
að meðlimirnir liggi ekki á liði
sínu, og að Stór-Stúkan geti sjálf
látið meira til sín taka á pví ári
en nokkru sinni áður, par sem
hún bæði að vonandi er kemst
úr skulduin sínum, pað ár, og
hefur pess utan fengið nú pegar
undir höndur nokkurn sjóð—pótt
lítill sje—til útbreiðslu Reglunnar.
Ef hver ineðlimur gjörir pað,
sem í hans valdi stendur pá geng-
ur allt að óskum, og G.-T. Regla
vor fær pá gott, viðburðaríkt og
gleðilegt ár.
Helztu starfsmenn Stúkna
ársfj. Nóv. — Jan. 1888—89.
tsafold nr. 1 Æ. T. Fríðrik Kristjáns-
son Akureyri. Rit. Páll Jónsson
Akureyri.
Bára nr.,2 Æ- T. E. Hjáfmarsson Vest-
manneyjum. Rit. Anton Bjarnesen
Vestmanneyjum.
Vorblómið nr. 3 Æ. T. Sveinn Oddsson
Akri. Ritari Guðm. Guðmundsson
Lsmbhdsum.
Daníels-her nr. 4 Æ. T. Theodór A.
Matthiesen í Hafnarfirði. Rit. Ingvar
Jóelsson, Hafnarfirði.
Eyrarrósin nr. 7 Æ. T. Guðni Jónsson
Stóru-Háeyri, Eyrarbakka. Ritari
Guðm. Guðmundsson Eyrarbakka.
Verðandi nr. 9 Æ. T. olafur Rósen-
kranz Reykjavík Ritari Ásmundur
Sveinsson Reykjavik.
Fjólan 10 Húsavik (vantar skýrslu).
Morgunstjarnan nr. 11 Æ. T. Jón A.
Mathiesen Hafnarfirði. Rit. Sigurður
Jónsson Hafnarfirði.
Aptureidingin nr. 12 (vantar skýrslu).
Einingin nr. 14 Æ. T. Jón Olafsson
alþm. Reykjavík. Rit. Gestur Pálsson
Roykjavík.
Vonin nr. 15 Æ. T. Guðmundur Hann-
esson Keflavík. Ritari pórður J.
Thoroddsen Keflavík.
Ilófsemdin nr. 16 í Njarðvíkum, (vantar
skýrslu).
Svanhvít nr. 17 Œ. T. Einar porkels-
son Stykkishólmi. Ritari Guðjón
porsteinsson Stykkish.
Hekla 18 Æ. T. Stefán pórðarson
Vo])nafirði. Rit. Benedikt Davíðsson
Vopnafirði.
Gefn 19 Seyðisfirði (vantar skýrslu).
Lukkuvon nr. i!0 Æ. T. Jón Pálsson
Götu Stokkseyrarhrepp, Ritari Jón
Adólphsson Stokkseyri.
Reykjavík 28. Desember 1888.
Magnús Zakaríasson.
St. R.
pær Stúkur sem enn ekki liafa sent
skýrslur fyrir ársfj. ágúst—nóvbr. p. á.
eru beðnar að giöra það hið fyrsta.
Reykjavik 28. Des. 1888.
Magnús Zakaríasson
St. R.
Kvittanir fyrir hlaðið.
Einar pórðarson (5 eint. I.) 3,00 P.
Pjetursson (I. og II.) 1,50 S. Sigurðs-
son Ilólmum 6.00. Jóh. Jensson 0,25.
Björn Sigurðsson Flatoy (II. og III.) 1.50,
Friðbj. Steinsson (30 eint,. II.) 16,88.
Magnús Pjetursson (1. ogll.) 1,50. Sig-
valdi Bjarnason (II.) 5,00. síra Magnús
Bjarnarson (II.) 0,75. prentari Oddur
Bjarnarson (2 eint. II.) 1,50.
Reylijavík 2. janúar 1889,
Guöl. Guðmundsson.
Borgun fyrir blaðið sendist Guðl. Guðmundssyni, sem kvittar fyrir þvi
og tekr við auglýsingum. Magnús Zakaríasson annast útsending.
BiUtjórn hefur Indriði Einarsson, — Reykjavík. — ísafoldarprentsmiðja 1889.