Íslenzki good-templar - 01.03.1889, Blaðsíða 5

Íslenzki good-templar - 01.03.1889, Blaðsíða 5
1889 ísl. Good-Templar. 45 limir sjeu engu síður til að fá utanfjelagsmenn í fjelagið enkarl- menn. Skuldbinding fjelagsmanna er sögð jafnströng og í G. T. R. Árstillag eru 2 kr. fyrir fermdan karlmann og hálfu minna fyrir konur og börn. Ýngrafólk en 12 ára er ekki tekið í fjelagið. Fje- lag þetta heitir «Bandamannafje- lag», og pað er í orði milli með- lima pess, að gjöra pað að G. T. stúku næsta haust. J>að heldur fundi einu sinni í mánuði, og ætlar jafnframt að halda auka fundi fyrst um sinn meðan verið er að safna nýjum meðlinum. Enska læknablaðið «Lancet» fer nokkrum orðum um vínanda út af pví að margir ágætir lækn- ar höfðu undirskrifað skjal við- víkjandi skaðsemi vínanda og pví hve hættuleg læknislyf hann væri. Blaðið tók ekki skjalið, en fer nokkrum orðum um málið, og eru pau á pessa leið: Yfiilýsingar pessar eiga aðsýna að menn með vanalegri heilsu purfi ekki að neyta vínanda, og að margir menn gjöri allt of mikið úr pýðingu hans, pegar hann er hafður með mat, að læknar ráð- leggji hann svo opt að ráðleggj- ingar peirra verði til að auka drykkjuskap, og að ávallt eigi að ráðleggja vínanda með sömu var- úð og sterk hættuleg meðul, og að láta menn hætta að neyta pans, pegar hans parf ekki lengur við. Yjer höfum ekki tekið slík- a yfirlýsing upp í blaðið orð- rjett, og pað er pó ekki af pvíað vjer sjeum á móti henni. Lækn- ir sem ekki sjer að vínandi er tví- eggjað sverð, hlýtur að vera van- kunnandi, og eptirtektalaus. Hann pekkir heldur ekki skoðanir heztu lækna nú á dögum ... pegar lækn- ar eins og Dr. Hugh Bennett hafa læknað 150 tilfelli af lungnaveiki (pneumonia) svo að segja án vín- anda, og hjer um bil án pess að missa nokkurn mann; pegar lækn- ar eins og Dr, Gairdner segja að sóttveiki (Fever) einkum á ung- um mönnum læknist betur án vín- anda; pegar læknar eins og Dr. Vilks segja oss, að hann hali opt vitað Bronchitis batna, pegar hætt var að gefa vínanda, og að vín- andi komi ákaflega illu til leiðar í hjartasjúkdómum, — |>á verða peir sem brúka hann takmarka- lítið og opt, ekki afsakaðir á nokkurn hátt. . . . Hvort vín- andi er ráðlagður verður að fara eptir ásigkomulagi sjúklingssins.... jafnvel pó maðurinn sje kominn á efri aldur, og pá er vínandi helzt álitinn að eiga við, verður að ráðleggja hann með umhugs- un, . . . til pess hann gjöri ekki skaða. . . . Vjer getum elcki geíið neinar nýjar yfirlýsingar. |>að sem blaðið hefur fært um pess háttar efni hefur verið skrifað með umhyggjusemi og með með- vitund um ábyrgð, Vínandi er

x

Íslenzki good-templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.