Íslenzki good-templar - 01.03.1889, Blaðsíða 7

Íslenzki good-templar - 01.03.1889, Blaðsíða 7
47 ísl. Good-Templar. Marz. sagt sig úr StúkunDÍ; 2 feirra >um tima«; einn sökum fjærvist- ar. Yið lok ársfjórðungsins voru því 66 meðlimir. Fjölgun 16. Níu meðlimum var veitt annað stig, en 4 priðja stig. Fundir voru hvern ákveðinn dag. — Meðaltal meðlima, er sótt hafa fundi, er 44, ef ekki er tek- ið tillit til, að einu sinni mættu að eins 24 sökum illveðurs. — Helztu málefni, sem vædd voru: um fundarhúskaup eða byggingu; um stofnun Unglinga-Stúku, sem pegar er kominn á fót. Frá hag- nefndinni: um að bæta siðferði unglinga og takmarka leiki peirra utanhúss eða á strætum hjer á Skaganum, með samkomulagi við íoreldra peirra ogvandamenn; um hve góð áhrif konur geti haft á Regluna með pví að ganga í hana o. fl. Tvær kærur um bindindisbrot hafa komið á dagskrá. Jeg vil geta pess hjer, að í Unglinga-Stúkunni eru nú 45 ungtemplarar. Lambhúsum 3. Febr. 1889. Bróðurlegast Guðm. Guðmundsson. Ritara-Skýrsla frá »Eyrarrósinni« Nr. 7 á Ejrrar- bakka. 1. Nóvemher 1888 voru meðlim- ir Stúkunnar .... 125 1. Febrúar 1889 voru með- limir Stúkunnar . . . 128 Fjölgað um 3 13 fundir hafa verið haldnir á ársfjórðungnum, sóttir að meðal- tali af 64. Inn hafa verið teknir 12, en 8 hafa sagt sig úr. Ekkert brot hefur komið fyrir og engin ársfjórðungsgjöld ógreidd. Eins og get-ið var um í síðustu skýrslu hefur Hagnefndin stýrt skrifuðu vikuhlaði (»Stúkuhvöt- inni«), sem lesið hefur verið upp á fundum. í pað hafa verið tekn- ar 28 greinir frá ýmsum meðlim- um, flestar viðkomandi Reglunni eða Stúkunni. Af meðlimum Stúkunnar eru systur 60, bræður 68; af peim hafa tekið 3. stig 9 systur og 25 bræður. í barnamusterinu »Gleymdu mjer ei« Nr. 5, sem tengt er Eyrarrósinni, eru 50 ungtemplar- ar og 17 fullornir meðlimir. Eyrarbakka 3. Febr. 1889. í T. Y. og K. Guðm. Guðmundsson Ritari. Auglýsing. 510. Milwaukee Street, Milwaul ee Wisc. U. S. A. Jan. 1. 1889. Til meðlirna Good-Tenvplar- Reglunnar: Brœður og systur: Hið 34. ping H.-V. Stór-Stúku kemur saman í Chicago, Illinoís, fyrsta

x

Íslenzki good-templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.