Íslenzki good-templar - 01.04.1889, Blaðsíða 1
ISLENZKI
GOOD-TEMPLAR.
BLAÐ STÓB.-STÚKU ÍSLANDS.
III. árg.
ijúther um „drykkjudj8íulinn“
úr rœðu á uppstigningardag 1522.
«Jeg man eptir pegar jeg var
ungur, að heldri menn skoðuðu
drykkjuskap, sem mikla skömm,
að tignir menn og furstar reyndu
að fyrirbyggja hann með ströng-
um lögum og hörðuin hegningum
En nú er pað allt annað, og nú
drekka peir meira heldur en
bændurnir. J>egar peir, sem eru
mestir og beztir fara að spillast
að einhverju leyti, pá fer vana-
lega svo, að peir verða á endan-
uin verstir, og nú er svo komið
í pessu efni, að furstar og tignir
menn hafa lært svo vel af «jung-
kærum« sínuin, að peir skammast
sín ekki lengur fyrir að drekka. Nú
er vissulega komið svo, að drykkju-
skapur er álitin næstum heiðarleg,
konungleg, tígin og borgaraleg
dyggð, og liver sem ekki vill vera
drukkið svín með peim, er fyrir-
litinn. peir par á móti, sem vilja
drekka með peim, fá bjórog vín,
riddaratign, heiður, velvild og
eignir fyrir drykkjuskap sinn, og
vilja láta aðra hafa sig í háveg-
Nr. 7.
um, eins og peir hefðu fengið
aðalstign sína, og hjeldu henm
fyrir pað að vera enn pá skamm-
arlegri drykkjurútar en aðrir.
«Já pannig er nú komið. Og
hvað fær aptrað viðgangi slíks
hörmulegs böls? I'að hefur út-
breiðst pangað til nú, án pess
menn fengju viðbjóð eða fyrir-
litningu á pví. Ungir menn hafa
lært petta af foreldrum sínum,
og eyðileggja sjálfa sig með pessu
í fegursta æskublóma, eins og
korn sem er slegið niður af hagl-
veðri; pá vantar sannarlega allan
taum á sjálfum sjer. J>annig
eyðileggur meiri hluti hins tign-
asta og færasta æskulýðs (einkum
höfðingja og konungasynir) heilsu
sína og líkama, og jafnvel lífið
áður en peir eru orðnir menn.
Og hvernig má öðru vísi vera.
pegar peir, sem eiga að halda
aptur af og hegna öðrum gjöra
sama hlutinn sjálfir.
«J>að vegna pessa, að pýzkaland
er fátækt land. [>að er pintað og
kvalið af dj'ófli drykkjunnar, og
svo algjörlega gegnum sýrt uf
glæp hans, að pað eyðir með
1. Apríl 1889.