Íslenzki good-templar - 01.04.1889, Blaðsíða 6

Íslenzki good-templar - 01.04.1889, Blaðsíða 6
54 ísl. Good-Templar. fyrirtækið. Til þess að halda tom- bólu, parf leyfi sem Stúkan, eða fyrirmenn hennar verða að sjá um að sje fengið fyrir fram. Amt- maðurinn í Suður- og Vesturamt- inu hefur ávallt hingað til veitt slík leyfi orðalaust, og Gr. T. Regl- an hefur haít mikinn hag afþess- um fyrirtækjum, sem optast borga sig betur en nokkurt annað pess- konar gróðafyrirtæki. 5. Einfalt meðal til að hafa upp peninga — sem mikið er brúkað í Vesturheimi — er að Stúkan setur upp kvöldskemmtun, en tekur borgun fyrir aðganginn. Aðalreglan fyrir slíkum kvöld- skemmtunum er að á peim á að vera mikið af söng, og aðalefnið í ræðum og fyrirlestrum, sem á þeim eru haldnir, á að vera G. T. Reglan. Stúkan eða forstöðu- mennirnir ákveða hvort utan Reglu fólk skuli vera með, eða ekki, vanalegast er álitið að utan Reglumenn eigi að vera með við svoleiðis samkomur. peir kunna að hænast að Reglunnni á eptir. Eins og allir vita er ekki nóg að afla sjer fjár, pað parf einnig að gæta fengins fjár. Stúkan verður að forðast öll ónauðsynleg útgjöld, og reyna að komast upp á pað að leggja eitthvað ofurlítið upp á hverju ári, eða ef hún á hús, að borga eitthvað dálítið í pví á hverju ári. Stúka með nokkr- um sjóði, er tvöfalt sterkari en Apríl. Stúka með engum sjóði. Pen- ingarnir halda meðlimunum sam- an, skuldir dreifa peim. Rík Stúka getur skreytt fundarsal sinn, og gjört hann ánægjulegan, fátæk má ekki leyfa sjer pað, ef hún setur sig í skuldir með pví. Hugsið pið vel um áður en pið veitið fje, hvort Stúkan er fær um útgjöldin, sem af fjárveitinguuni stafa, og bíðið heldur einn árs- fjórðung með að veita uppliæðina, ef pið eruð í vafa um, að hagur Stúkunnar poli útgjöldin vel. Smávegis. Vín ber prenns konar ávöxt, fyrsti ávöxturinn er skemmtun, annai fyllirí, og þriðji sorg. Beynslan staðfestir mig daglega betur og betur í þeirri skoðun, að bindindismálið sje undirstaðan undir öllum pólitiskum framför- um. — Bichard Cohden. Franldín um bindindi. Benja- mín Franklín sagði: bindindið lætur brenni á eldinn, mjöl í mjöltunnuna, hveiti í kvartilið, peninga budduna, lánstraust í landið, krapta í kroppinn, ánægju í húsið, föt á börnin, skynsemi í heilann, og anda í líkamann, í Echo er pess getið að vinur Ricliards Cobdens hafi sagt við hann, að Kampavín væri guða- drykkur. «Já» svaraði Cobden »af pví að guðirnir hafa ekkert að gjöra. Jeg finn að þess minnq,

x

Íslenzki good-templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.