Íslenzki good-templar - 01.04.1889, Blaðsíða 7

Íslenzki good-templar - 01.04.1889, Blaðsíða 7
1889 ísl. Good-Templar. 55 sem jeg drekk, pess meira get jeg unnið að meðaltali. — Bptir Watchivord. Vinur þinn á vin, og vinur vinar píns á vin; vertu pögull. TJr Tahnud. Hver mikill maður fær ávallt aðstoð livers sem er, því hann hefur þá gáfu að leiða fram pað góða við hvern hlut, og hvern mann sem er. Huskin. Tobak og líkamleg apturför. |>egar Evrópumenn komu fyrst til nýja Zealands, voru hinir innfæddu íbáar landsins mjög vel úr garði gerðir af náttúrunnar hendi, peir voru sterkari og betur vaxnir, en nokkur önnur af kynkvíslunum sem búa á eyjunum í Kyrra- hafinu. J>egar farið var að flytja tóbak til nýja Zealands, tóku inn- fæddir menn pví tveim höndum, og tóbaksnautn varð ástríða hjá peim. Síðan hefur peim — af pessari orsök eingöngu — fækkað mjög mikið, og síðan hefur pessi kynkvísl minnkað að vextinum til, peir hafa tapað líkamskröpt- urn og eru nú orðnir einhver hin vesælasta kynslóð á kyrrahafs- eyjunum. (Eptir C. W. Lyman úr grein í Medical Journal). Útgcýunefnd Háv. St. St. hefur sampykkt að gefa út útdrátt úr International Good-Templar, sem kemur út mánaðarlega, og er kall- aður „OJficial Templar“. Official Temirlar kemur út 12 sinnum á ári og hvert númer er 16 síður í mjög stóru 8 blaða broti. í blað petta koma greinir pær sem Háv. Stór-Templar og Háv. St. Rit. skrifa á hverjum mánuði í International Good- Templar. Erá St. Templar hafa hingað til vanalega komið stór- vægilegustu úrskurðir hans með ástæðum fyrir peim, og frá St. Rit. frjettir af Reglunni um allan heim. J>ess utan koma í Official Templar beztu ritgjörðiruar urn Regluna sem standa í Internat- ional Good-Templar, kvæði og ýmislegt smávegis. Hvert eintak af Official Templar kostar um árið 40 cents, eða sem næst pví 1 kr. 60 aur. um árið. Útgáfunefndin hefur einnig sampykkt að gefa út annan út- dráttinn til úr International Good- Templar, sem kemur út í sömu stærð og kostar hið sama og Official Templar. p>etta rit á að heita „Juvenile Templar“. Hann gefur sig við Ung-Templara- deild G. T. Reglunnar. í Juvenile Templar koma einkum og sjer í lagi ritgjörðir pær sem Háv. Stór- G. U. T. skrifar á hverjum mán- uði í International Good-Templar, og pær ritgjörðir í honum, sem snerta Ung-Teinplara, frjettir o. s. frv. Bæði pessi nýju blöð má panta 'bjá Háv. Stór-Ritara.

x

Íslenzki good-templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.