Íslenzki good-templar - 01.05.1890, Blaðsíða 2

Íslenzki good-templar - 01.05.1890, Blaðsíða 2
58 ísl Good-Templar. Maí. eigum vjer að leyfa peim að vera eptir sem áður, eins og br. Jón Olafs- son fer fram á? Mun eklíi mörgum stjettarbræðrum peirra þykja sjer misboðið með pví, ef peim er frávísað, en öðrum leyft að vera óátöldum, pótt peir reki sömu iðn? Jú, ástæða er til pess. Vjer hljótum pví annaðhvort að hrópa: burt, burt, með alla, eða pá: verið allir velkomnir, og álítum vjer hið síðara mikið heppilegra. — Vjer förum svo ekki lengra út í petta mál að sinni, en óskum að sem flestir vildu ræða pað. Vjer gátum pess áður, að vjer þyrftum að leita einhverra gagnlegra meðala sem draga mundu úr .ofdrykkju- straumnum, eða jafnvel eyddu honum gjörsamlega úr landi voru. — Aðflutningsbannið er að vísu gott, en á því ^r sá aðal-galli að fleiri ár munu líða áður en það fæst. Vjer verðum pví að beita öðruin brögðum. Vjer verðum að finna pau ráð sem eflaust mundu duga, ogsemenginn vafi væri á, að fengjust. Vjer hljótum að beita sömu brögðum og menntaðar pjóðir, hafa beitt gegn pessum pjóðar- fjanda. Vjer hljótum að snúa oss til þingsins, og heimta lög, sem ákveði punga hegningu, gegn pví að nokkur maður láti sjá sig víndrukkinn. — Hegningin verður að vera eitt af tvennu fangelsi um lengri tíma, eða pá afarháar fjesektir. Fengjust pessi lög, sem engin ástæða virðist til að efa, pá mundi fljótt straumur- inn stöðvast. En vjer þurfum jafnframt, að fá önnur lög, sem takmarki en meir vínfanga söluna, en að undanförnu hefir verið. Vjer álítum flöskulögin afar óheppiieg, jafnvel óbrúkandi, pví vjer erum sannfærðir um að þau hafa aukið drykkjuskap að miklum mun síðan pau öðluðust gildi, aukið hann að 2/n tjá allmörgum, og getum vjer komið með skýr rök fyrir pví. — Vjer höfum nefnil. opt heyrt á tal manna sem gengið hafa i kauptúnið, á pessa leið: «Nú dugir ekki að fara með pelaglasið sitt. Alpingismennirnir sáu fyrir pví. En allt fyrir pað, parf jeg pó ferðapela, jeg fer með flöskuna, (a/« pt), jeg læt mjer ekki muna um pað»!! Hvað gjöra nú pessir menn? í stuttu máli: þeir kaupa nú eins margar flöskur eins og peir áður keyptu pela. Er pað ekki að auka vínkaup að a/3? Hafa nú ekki flöskulögin haft fleiri illar afleiðingar? Jú! með rökúm getum vjer sannað pað. |>au hafa líka myndað smá drykkjufjelög. Vjer höfum sem sje sjeð tvo, prjá og stundum fleiri menn kaupa á flösku í fjelagi; og svo náttúrlega Ijetu peir munn- ana skipta í bróðerni fjelagsvörunni. — f>etta má nú ekki lengur svo til ganga. — Vjer hljótum sem fyrst að fá pessi lög úr gildi numin, fá svo önnur lög í staðinn, sem takmarki vínfangasöluna mikið meir. -- Gjörum svo ráð fyrir að lög fengjust sem ákvæði að

x

Íslenzki good-templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.