Íslenzki good-templar - 01.05.1890, Blaðsíða 3

Íslenzki good-templar - 01.05.1890, Blaðsíða 3
Maí. fsl. Good-Templar. 59 enginn vínsölumaður mætti selja áfenga drykki í smærfi skömmtum en hjer er ráð fyrir gjört: t. d. af brennivíni 20 til 30 potta (í minnsta lagi ákveðið); af rommi 10 til 20 potta; af öðrum vínum 10 til 20 V' flöskur, og 20 til 40 V* flöskur, nema eptir læknis forskript. Bjór ætti ekki að seljast í smærri skömmtum, en V* tn. Sektir gegn broti á lögum pessum mætti ákveða, frá 200 kr. upp að 1000 kr. eptir atvikum, í fyrsta sinni, svo eðlilega hækkandi, ef brotið væri ítrekað. Lög pessi pyrftu að vera svo úr garði gjör, að ekki væri hægt að «fara í kringum pau», — ]>að hlýtur að ákveða að kaupandi veiti pví öllu viðtöku í einu, og flytji pað úr verzlun- arhúsum kaupmanna, en ekki sækji pað smátt og smátt, eins og átt hefir sjer stað með «bjór» kaupin nú. — Menn liafa sem sje, gengið inn í verzlunarbúð og sagt: «Nú er jeg kominn að taka einn. af pessum tíu 1 «bjórum», sem jeg á geymda hjá yður». Kaupmaður eða pá einhver pjónn hans, hafa samstundis afhent hið umbeðna, án frekari urnmæla. — Getur nú ekki verið eins sann- gjarnt, að ímynda sjer að pessi \k «bjór» haii verið seldur svona einstakur, eins og pað, að hann hafi verið geymdur í vörzlum kaupmanns? pví látum vjer ósvarað. — Yjer efumst nú ekki um, að, ef farið væri fram á að fá pessi áður umtöluðu lög, pá mundi pingið hið fyrsta afgreiða pau frá sjer; og pví síður efumst vjer um að stjórnin mundi samstundis sampykkja pau, er til hennar kæini. — Miklu fremur erum vjer sannfærðir um að hún mundi gjöra pað, par eð í Danmörku eru nú gildandi lög mjög svipuð pessum. — Vjer ræðum nú ekki petta mál frekar að pessu sinni, en vonum að St. T. segi álit sitt um petta í íslenzka Good-Templar. Yrðu pessi fáu orð til pess að leiða athygli manna að pessu vel- ferðarmáli, og kæmi peim til að vega á metum rjettsýninnar, hvað mælti með lögum pessum, og ljetu svo í ljósi álit sitt um pau, pá er tilgangi vorum náð. — En — pað er álit vort, að ef pessi lög næðu fram að ganga, pá mundi eflaust Regla vor horfa fram á happasæla framtíð. Heill og hamingja fylgi ætíð Reglu vorri. lí. * * * Aths. ritstj. Greininni hefir verið Ijeð rúm í blaðinu til pess, að misskilningur sá, er hún að mörgu leyti byggir á, eigi gangi leng- ur fram án mótmæla. Afstaða verzlunarmanna gagnvart Reglunni er í sjálfu sjer pýðingarmikið atriði, og með pað mál er nokkuð vand- farið, .cins og nú stendur, meðan sá missldjningur ríkir hjá mörgum

x

Íslenzki good-templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.