Íslenzki good-templar - 01.05.1890, Blaðsíða 4

Íslenzki good-templar - 01.05.1890, Blaðsíða 4
fiO fsl. Good-Templar. Maí. af verzlunarþjónunum, sem pegar eru komnir í Regluna, að úrslit pessa máls hafi fihrif á stöðu peirra í Reglunni. Hvað ákveðið verð- ur eptirleiðis, snertir ekki pá, peir eru löglega orðnir fjelagar undir hinuin eldri lögum. — Um pað efni, hvort stúkum sje lögleyft, að taka upp verzlunarpjóna, sem hafa pá skylduvinnu, að afhenda vínföng, tel jeg efalaust, að fá megi úrskurð Stór-Templars eða Stór-Stúkunn- ar, ef málið er par upp borið á rjettan hátt, en um pað atriði hellr ritstj. hvorki rjeti nje vald til að úrskurða. J>að má víst óhætt full- yrða, að hvern mann, sem stendur í pví sambandi við vínfangaverzl- un, að pað hepti eða veiki starf hans sem Templars, hann er ekki rjett að taka upp í Regluna. Að tala hjer um «hapt á atvinnufrelsi», er svo meiningariaust, sem frekast má verða. Hlutaðeigandi er að öllu sjálfráður; hann kýs sjálfur á milli. Ef staðan gjörir honum að skyldu eða nauðsyn, að spyrna móti pví, sem Reglan skuldbindur hann til að fylgja fram, pá eru hjer tvö andstæði, sem velja verður á milli, og pað dugar ekki að segja eins og krakkarnir; »Jeg vil hafa bæði«. Erelsið liggur í valinu, par sem annarsstaðar. Sá sem orðinn er katólskur, getur ekki verið pjóðkirkjuprestur í lútersku landi. J>að pykir ekki hlýða, að óróaseggir sjeu löggæzlum. eða að konungaefni eða kgl. embættism. gangi í fjelag, sein heíir pað að marki, að inn- leiða lýðveldi o. s. frv. Hjer verður pó ekki talað um »atvinnuhapt«. Að vitna í pað, að skuldbindingin komi ekki í bága við dagleg skyldu- störf í lífinu hefir enga pýðing, pví pau orð eiga ekki við aðrar skyld- ur, en pær, er borgarleg lög leggja manni á herðar; en lögskyldur til að vera verzlunarpjónn ímynda jeg mjer ekki að neinn sje. J>au orð snerta t. d. pað, ef embættismaður, sem er Good-Templar, verður að selja á uppboði vínföng, eða skrifa undir verzlunar- eða veitingaleyfi eða annað slíkt, sem lög leggja á hann, annað ekki. Með pessum og pvílíkum ástæðum, er pví gagnslaust að ætla sjer að ráða mál- inu til lykta. Sú spurning, sem ráða parf fram úr og sem ágrein- ingur er um, er sú, hvort staða verzlunarpjóna í vínfangabúðum er í sjálfri sjer sú, að hún allt af og allsstaðar hepti eða veikistarf peirra, sem Templara og fari í bága við skuldbindinguna. Sje svo, pá er sjálf- sagt ekki rjett, að taka pá upp í Regluna. Sje pað par á móti ekki svo alltaf og allstaðar, pá er að finna reglu fyrir greiningunni, sem framfylgja megi svo að tryggilegt sje. Um petta atriði er sjálfsagt mjög nauðsynlegt að fá úrskurð sem fyrst. í>að, sem höf. greinarinnar segir um »flöskulögin«, er hann svo nefnir, er fremur grunnt hugsað, og pað sjest einna bezt á peim tillögum, er hapn kenjur með; að auka flösku- og pottatalið; eptir

x

Íslenzki good-templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.