Íslenzki good-templar - 01.05.1890, Blaðsíða 8

Íslenzki good-templar - 01.05.1890, Blaðsíða 8
64 Isl. Good-Templar. Maí. Unglingastúkiir á íslandi, sem allar eru undir lögsögu Stór-Stúkunnar, voru I. febr. 1890 alls 9 og böfðu 400 unglinga fyrir tjclaga. pær voru pessar: ÆSKAN nr. 1 í Reykjavík........................150 fjel- KÆRLEIKSBAND14) nr. 2 i Hafnartirði............53 — SAKLEYSIÐ nr. 3 á Akureyri.....................24 - FYRIRMYNDIN nr. 4 á Stokkseyri.................21 — GLEYMDU MJER EI nr. 5 á Eyrarbakka.............53 — BARNALUKKAN nr. 6 i Keflavík...................22 — SIGURVONIN nr. 8. á Akranesi...................36 — VELFERÐIN nr. 9 í Njarðvíkum...................20 — EYRARBLÓMIÐ nr. 10 á Seyðisfirði...............21 — Samtals 400 fjel. Allar pessar Unglingastúkur hafa greitt skatt fyrir umliðinn tíma, síðast fyrst i febrúar 1890 Fyrsta febrúar 1889 var tala unglinga í Unglingastúknm hjer á landi 406, en (>ar eru taldir fjelagar Unglingastúkunnar í Vestmannaeyjum, sem aldrei hefir verið stoftiuð, eptir því sem jeg veit bezt. Roykjavík, 6. maímán. 1890. Indriðí Einarsson, St.-Rit. UMDÆMISSTÚKAN er ráðgjört að komi saman í Reykjavík síðasta laugar- dag í þ. m. kl. 12 á hád. Stúkurnar i Reykjavík, Hafnarfirði, Álptanesi og Akra- nesi, sem bcðið hafa um stofnskrána, hafa jafnframt boðið, að hækka fríviljugt St.-St. skattinn um 5 a. af hverjum karlmanni og 3 a. af hverjum kvennmanni og ungling, ef St.-St. vildi leggja 10 a. af hinum fyrri og 6 a. af hinum síðari til U.-St. Fiamkvæmdarnefndin ræddi Jætta tilboð ítarlega, og taldi varhugavert fyrir St.-St. að ganga að því. Málinu var því trestað til reglulega fundarins í júní og skyldi því (>á ráðið til lykta. pað er í sjálfu sjer lofleg varkárni, að hngsa slík mál vel áður en gjörðar eru ályktanjr um þau ; yiði það árangurinn af stofn- un þessarar U.-St., að' verulega fjölgaði í Reglunni og gæti það orðið til þess að Austur- og Norðurland herti í að koma upp svo mörgum stúkum. að þaryrði stof'naðar Umdæma-Stúkur, þá er áhættan fyrir St.-St. í raun og veru ekki sjer- lega stór. (>að er ekki ncma cðlilegt, þó að menn sjeu dálítið hikandi við þctta fyrst í stað. _________ Breyting á fumlartínia. Stúkurnar í Reykjavík hafa flutt fundi sína á v'irka daga. »Verðandi« nr. 9 heldur fundi á priðjudogum kl. 8 e. h. »Einingin« nr. 14 heldur fundi fimmtudag kl. 8 e. h. Kvittanip fyrir blaðið. Ágúst Sigurðsson o,75. Jón Eyvindsson 0,75. Stúd. Bjarni Símonarson 0,75. Stúd. Bjarni Jónsson 0,75 Uórður H. Olafs- son, Meiðastöðum 6,00. Stefán Pjetursson, I.—IV. árg., 200. .... Af því mjög lítið er eptir af upplaginu aí IV. árg. verða peir, er vílja fá blaðið frá byrjun, að gjöra mjer aðvart sem fyrst. Reykjavík, 8. maí 1890. O'itðl. Ouðm'tndsson. Ritstjóri og útgofaudi 6u6l. Quömundsson , cand. jur., yfirrjettar-málsfærslumaður Reykjavík 1890. ísafoldarprentsmiðju.

x

Íslenzki good-templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.