Íslenzki good-templar - 01.06.1890, Blaðsíða 1

Íslenzki good-templar - 01.06.1890, Blaðsíða 1
ISLENZKI GOOD-TEMPLAR. BLAÐ STÓR-STÚKU ÍSLANDS. IV. árg. Júní 1890. Nr. 9. Biiidindismáliö. v(Framh.) ^ Baváttan móti áfengu drykkjunum er mjög gömul, og á öllum öldurn liafa uppi verið menti, sem hafa sjeð og fundið, hvílíkt óbótlegt tjóu pessir drykkir hafa gjört, t. d. Sverrir konungur, Lúther, Linne, Darwin, auk ótal fleiri af merkustu n önnum sögunnar. En í þeirri mynd, sem þessi barátta nú hefu’, er hún eigi eldri, en tæpra 60 ára. Tlpphaflega hjeldu menn að »bófsemdar«-fjelög mundu nægja til að útrýina ofnautninni, og pað var fyrst eptir langa reynslu að menn sannfærðust um, að pau voru pýð ngarlaus, og pá er pað fyrst, að menn sjá pað og finna,fyrir verkl’ga reynslu, að einasta umbótarráðið er aibindindi og útrýming c'ryhhjanna sjálfra úr framleiðslunni og viðskiptalífinu. Allt annað en pað, sem að pessu stefnir, er, eins og opt hefur verið sagt, þýðirgarlaust kák og »skottu- lækningar«. J>essi stefna kemur fyrst frarn í Norður-Ameríku, og paðan hefur hún svo borizt hingað í álfuna, og hefur nú náð lijer föstum fótum og eindregnu fylgi á svo stuttum tíma, að pað gegn- ir pví nær furðu. í fyrstu var pessu máli almennt tekið með háði og spotti, menn töldu eigi ómaksins vert at> hugsa um slíkar lopt- kastalabyggingar, og kölluðu bindindismenn i'orskrúfaða, »fanatiska« og guð veit hvað, á líkan hátt eins og hjer á landi er enn. Fyrir þekkingarleysi og menntunarskort fyrirlitu menn málið eða sinntu pví ekki fyrst framan af. En bindindismálió hefur, eins og hver önnur mikilsverð sannindi, sem purfa að ryðja sjer hraut gegnum mótspyrnur hjátrúar, leti og lasta, allt af frá* íyrstu átt örugga for- vígismenn, sein hafa lagt í sölurnar sinu eig;n hag, og sem, ein- göngu vegna áhuga á málefninu og vegna sannfæringar sinnar, hafa harizt fyrir pví að bæta kjör meðhræðra sini a og hjarga þcim und- an eyðilegging, og fyrir peirra fylgi er uú málið komið á pað stig, að íramgaugur pess er vís.

x

Íslenzki good-templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.