Íslenzki good-templar - 01.06.1890, Blaðsíða 6

Íslenzki good-templar - 01.06.1890, Blaðsíða 6
70 ÍbI Good-Templar. Júní. í sorg og gleði guð sje ykkar vörn, ó, gætið hans og boð hans ætíð stundið. Páll Loptsson Siglfirðingur. H i 11 og J) e 11 a . «Hið norska albindindisfjelag* er fjölmennasta bindindisfjelag í Noregi (c. 64,000 manna). |>að fær styrk af almannafje til að útbreiða bindindi og er upphæð styrksins petta ár 5800 kr. — Skuld- binding fjelagsins er að innihaldi mjög lík skuldbinding Templara. í Svípjóð hafa Good-Templarar styrk til útbreiðslu Reglunnar, í ár 8000 kr. I Noregi hefur Reglan af almannafje útbreiðslustyrk, 800 kr., parílandier nefnilega Reglan sj.ilf tiltölulega fámenn. — í pessum löndum meta menn mikils starf bindindismanna og telja pað hafa mikla pýðingu fyrir land og lýð. — Hjer hjá oss er annað uppi á teningnum. * * , * Whiskeyið drttp mann. Á laugardagskveldið drakk Wm. Ray- mond snikkari í Toronto tvo stóra bolla af írsku whiskey, til að sannfæra «bölvaðar bindindisrotturnar* um, að whiskeyið væri ekki svo saknæmt. |>egar hann hafði lokið öðrum bollanum, hneig hann aptur á bak, reyndi að æla, en gat engu komið upp, og gaf upp öndina nærri á svipstundu. (Eptir «Lögbergi» 'riU 90). * Br. Jon Ólafsson kom til Winnipeg 20. apríl og flutti par ræðu fáum dögum síðar »um bindindi* á fjölsóttri samkomu, er ís- lenzku Good-Templarstúkurnar par í borginni hjeldu. Eptir peim munnlegu fregnum, sem oss hafa borizt, eru stúkurnar — «Skuld» og »Hekla» eru nöfn peirra — fjölmennar og vel standandi. Á fjórða hundrað manna í báðum. íslenzk stúka er einnig í Argylebyggð- inni. * * * Umdœmisstúka var stofnuð laugardag 31. f. m. U. Æ. T. Br. Einar Jpórðarson, Reykjavík. U. K. — Jón Jónsson, Hafnarfirði. U. R. — Guðjón Erlindsson, Sviðholti. Umdæmið nær yfir Borgarfjarðarsýslu sunnan Skarðsheiðar, Kjósar- sýslu, Reykjavlk og 4 hreppa Gullbringusýslu. Tilgangurinn með pessari stofnun er að koma á betri samvinnu inilli undirstúknanna í pessu nmdæmi og sameina pær um útbreiðslu Reglunnar á pessu gvæði, og koma á fastara sambandi á milli peirra, svo að pær geti

x

Íslenzki good-templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.