Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.10.1886, Síða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.10.1886, Síða 1
I. árg. fjóðviljin n. H e i ð r u ð u 1 a n d a r! „Seint koma sælir og koma pö“ megnm vjer segja. Yjer erum orðnir .ofurlitið seinni á oss, en ætlað var í fyrstu. En hvað uin pað? „þjóðvilj- inn“ brýst nii frain, er kaim hefir unnið sigur á hinni fyrstu mótspymu. Vjer vonum, að hann muni og verða sigursæll síðar i sviptingunum. Eins og pjor vitið, hefir dálitið prep orðið á vegi vorum, petta blessað prentsmiðjuleyfi með öll- um sínum fæðingarhríðum. |>að gelck kannske alveg orðalaust af? Eins og við var að búast. |>eir fjölluðu um pað eigi færri cn 3 amtmenn, 2 landshöfð- ingjar og einn ráðherra, að ótöldnm öll- um skrifurunum innan skrifstofu og utan. Margar hendur vinna ljett verk. Og allir lögðn peir sig i líma að flýta fyrir málinu sem mest mátti verða. En varkár skal hver vera, ekki sizt, ef sessinn er hár og ábyrgðin mikil. Abyrgðartilfinningin var lika lifandi, og varkárnina vantaði kannske eigi. Lí>g- reglustjörinn á ísafirði hafði alizt upp í peirri barnalegu trú, að hann, prátt fyrir pá stöðu sina, nyti almennra borg- aralegra rjettinda, og til pess að flýta fyrir málinu, liafði liann tekiet pað van- pakkláta verk á hendur að sækja um prentsmiðjuleyfi; en hin ofar setta pekk- ing leiddi brátt i ljös, hve herfilegur misskilningur annað eins var. Heill pjóðfjelagsins pötti vera í veði, hvorki meira njo minna. Ritstjóri „Isafoldar“ stje í hægri fötinn, aldrei pessu vant, og böggl- aðist við að verja aðgjörðir hins pá- verandi landshöfðingja með barnaleg- um vandræðagreinum. En honum fórst pað eins og vant er að verða, er menn vilja gera veikari málstað styrkari. Hann krækti eins og kisa kringum lieitt soð j utan um aðalatriði málsins, og notaði allra handa útúrdúra. í stað pess að benda a pau giuiidiallarakviieði, er banni lögreglustjórum að reka prentiðn eða hverja helzt aðra atvinnu, ef peir prátt ísalirði, 30. oktöber 1880. fyrir pað gegna embætti sinu viðunan- lega, fannst honum slík takmörkun á frelsi peirra sjálfsögð. í stað pess að benda á, hver sjeu takmörkin fyrir af- skiptum æðri embættismanna af orðum og gjtírðum hinna lægrí utan embættis, för hann að trana pví fram, hvað hann sjálfur teldi nauðsvnlegt, gætandi eigi að pvi, að pað, sem er nauðsyn fyrir einn, er opt og tíðum engin nauðsyn fyrir hinn; nauðsynin lagar sig i pessu tilliti einmitt eptir ptírf og vilja liins einstaka. A pennan hátt fær hann pví ekkert takmark nema sjálfræðið sjálft. Nei, ritstjóri „Isafoldar11 hefði fyrir hönd landstjórnarinnar átt að vera stutt- orður, og láta sjer nægja að raula fyrir munni sjer hið fornkveðna: „Vjer einir htífuin vald og rjett verður standa hvað htífum sett“. pað voru fá orð i fullri meiningu. En vjer skulum eigi fara frekar út í pessa sálma, en að eins geta pess, að auk pess, er synjan landshofð. náði að hindra parflegt fyrirtæki um tíma — og sum- um kann að sýnast vel að verið —, virðist him auðveldlega geta orðið til pess, að vekja hræsni og prældömslund- erni í stað einlægni og einurðar. Eða hverjum keniur til líugar, hvað máhn sjálf sncrtir, að pað purfi að hafa nokkra pýðingu, hvort embættismaðurinn gerir eitthvað undir eigin nafni, eða hann fylgir hinum „fina möð“ : „skriddu, láztu vera annar ett pú ert“, og notar svo annan sem skálkaskjól til orða og gjorða ? Nci, hvað málin sjálf snertir, gerir slikt minna, en er til persönanna keniur, er pað eiturblanda, sem gegnum einstak- linginn getur sogazt út í pjöðlifið. Eptir að lpg „prentfjelags ísfirðinga“ htífðu sampykkt verið á fundi fjelagsins 12. marzp. á., var sött um prentsmiðju- lcyfið fyrir fjelagsins hond, og skyldu menn nú ætla, að greiðlegar hefði gengið, er grýlan var dottin iir stígunni, og frelsi fösturjarðai’innar fagurlega borgið, en svo liðu vikur og svo liðu mánuðir, að Nr. 1. ekki spurðist til prentsmiðjuleyfisins. J>að var pví með fullum rjetti, er 1. ping- maður ísfirðinga og ritstjóri „|>jöðólfs“, sem drengilega hefir stutt Isfirðinga að pessu máli, hreifðu pvi á pingi. Loks kom pó tilkynning um, að leyfið hefði koinið við land i Reykjavík, og myndi paðan sent verða gegn hinu á- kveðna 68 kr. 66 a. gjaldi. Býsna lærdómsrík er ekki lengri saga En fyrst leyfið er loksins fengið, og blaðið byrjað, mun bezt að skýra stutt- lega frá, hver verða muni STEFXA JJÓBYILJANS. Hver er pá stefna pessa blaðs? Hvi skyldi hún verða onnur en stefna pess- ara tíma ? En hvert stefnir vor tími ? Timinn stefnir fram. J>að er takmark alheimsins, pjóðarheildarinnar og ein- staklingsins að feta svo langt fram á leið, sem auðið er, ekki að geyma pað morgundeginum, sem vinna má i dag. Blað vort mun pvi yfir hofuð að tala verða framfarablað, og pað í peim skiln- ingi, að vjer viljum framfarirnar og fram- kvæmdirnar sem fyrst; vjer erumáann- ari skoðun en poir, sem allt af vilja bíða og biða, reyna og reyna, af pvi að ekkert liggi á; vjer segjum, að á öllu pvi liggi, sem vjer erum sannfærðir um, | að pjóð vorri megi að gagni koraa; lát- um oss eigi öttast, að vjer forum of hratt; vjer verðum aldrei á undan tim- anum, en vjer getum hæglega orðið mtírgum dagleiðum á eptir, pött vjer biðjum eigi. J>etta verður pvi i stuttu máli aðaleinkenni blaðs vors, að vjer verðum bráðlátir — bráðlátir í allt pað, er vjer ætlum, að fleygt geti pjóð vorri fram i andlegu og efnalegu tilliti. Að öðru leyti mun bezt að lofa litlu, pá er efndanna eigi eins vant. J>að eitt getum vjer sagt, að blað vort mun verða stefnufast, pvi að stefnulaust blað er að vorri hyggju eins og stefnulaus maður, hvorttveggja til litillar uppbygg- ingar i lifinu. En par cð vjcr 'metmn

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.