Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.01.1887, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.01.1887, Blaðsíða 1
I. árg. Nr. 7. j ó ð y i 1 j i n n. ST JÓB.NA11SKIPUNA-RMÁLIÐ. —o—- (Niðurl.). 2. Hvaða stefnu eiguni vér l>á að taka i pessu voru áhugamáli ? J>ess- ari spurningu er að miklu leyti svarað með aðfinningum vorum við hina gildandi stjórn- arskrá; vér höfum hent á pá bresti, sem bæta parf. Aðal-aðfinning vor við hið nu- verandi stjórnarfyrirkomulag var: Hin er- lenda stjórn, og hið takmarkaða vald pingsins, sem er að mestu afleiðingin af ábyrgðarleysi hinnar æðstu stjórnar. Aðalstefnan í stjórn- arbaráttu peirri, sem nii er hafin, hlýtur pví að verða sú, að fá innlenda stjórn og aukið vald pingsins. ]?egar vér lítum á stjörnlagafrumvarp Það, sem sampykkt hefir verið af öllum Þorra pingmanna á 2 undanförnum ping- Xlnb fáum ver eigi bctur séð, en að pað fullnægi i öllum aðalatriðum peirri aðal- pörf vorri að fá innlenda stjörn, og að í í pví liggi oinnig grundvöllurinn til pingræðis, sé frumvarpinu réttilega beitt. En vér skulum jafnframt taka pað fram, að vér á- lítum, að pingið, með pví að sampykkja nefnt frumvarp, hafi farið svo hóglega i sakirnar, sem hægt var, og að pjóðin, er hún réð fulltrúum sínum til að sampykkja nefnt frumvarp «i aukapinginu í sumar. liafi gengið mjög langt til samkomulags við landsstj órnina. pað er sem sé ekkert efa- Jnal, að pað mundi æskilegra og hep fd frambúðar, að búið væri enn bei nnútana, að pví er vald pingsins í on gert er í nefndu frumvarpi. Eptii ' arpinu á landsdómur að vera nokku ar vörður pingsins; i honum er aða nigin fólgin; enda má og ætla, að 'fl'b pvi til fyrirstöðu, að hin tilv broI^H1 að ósokju auðsæ einráðír Terða að §æta ^ hindrað marga gf mÍkÍDn ;; - ■. Parflega framför, a Mlji pjoðarmnar er orði„n svo ein( og sterkur, að abyrgð verði komið hendur peim fyrir skaðvænlegar ál hmdið. Yér skulumskýra p^ ■ninn tilvonandi landsdöm skipa san 48. gr. frumvarpsins : „dömendur hin ísaiiröi, 29. jamiar 1887. dóms inn«anlands, og allir pingmenn efri deildar11. í efri deild sitja samkvæmt 10. gr., 12, og dómendur hins æðsta dóms eru, nú sem stendur, 3; alls eru petta 15; á- kærði má ryðja 5 úr dómi, og verða pá eptir 10; nú skal tala dómanda jafnan á stöku standa, og víkur pví einn úr eptir hlutkesti. Döminn skipa pví 9 alls. Sam- kvæmt 9. gr. ábyrgðarlaga peirra, er auka- pingið sampykkti i sumar, parf tvo priðju dómanda til að kveða upp áfellisdöm, með öðrum orðum 6; ráðaneytið parf pví að eins að hafa 4 á sínu bandi, til pess að geta lifað og látið, sem pað vill; par sem nú ráðaneytið skipar, eða ræður mestu um, skipun hinna æðstu dómenda innanlands, má ætla, að pað hafi ef til vill peirra fylgi; aðra mun pað eigi skipa láta; en pá parf pað að eins að hafa einn mann í efri deikl sér hliðhollan. Setjum nú, að ábyrgðarfrum- varpinu sé breytt í pá átt, að eigi purfi ncma meiri hluta, 5 dömcndur, til að á- fella ráðherrana, pá eru peir sýknir saka, ei peir hafa tvo menn i efri deild á sínu bandi; hvað, sem par er fram yfir, er gott. Nú hefir heldur verið t.alað um að fjölga hinum æðstu dómendum innanlands, og spillir pað eigi fyrir ráðherrunum, ef svo yrði. Vér vonuni, að af pessu sé auðsætt, hve sterkur straumurinn parf að verða, til pess að ríða ráðherrunum að falli. Hafi poir 2 eða 3 efrideildarmenn i sínum flokki, geta peir látið sér standa a sama um alla neðri deildina og prji fjórðu cfri deildar- innar. J>að er ekki nóg að segja, að dóm- cndur verði að dæma eptir lögunum, pví að svo eru lög sem hafa tog, og pað vill togast misjafnlega úr peim á politiskum æsingatímum. J>að er og eðlilegt, að neðri deild muni beita ákæruvaldi sfnu með mik- illi varkarni, og landsdómurinn eigi siður dómsvaldi sinu. Yér pekkjum og frá Nor- egi, hve mörg ár liðu, áður pjöðin náði par rétti sínum. En vér megum varla við pví, að framfaraviðleitni vorri séu til lengdar settar stýflur. Yér höfum svo mörgu að kippa í lag, af pví að straum- urinn hefir til pessa gengið svo hægt. J>ess Vegua ríður oss á að tryggja scm bczt vald pingsins, annaðhvort með pvf, að koma lands- dóminum haganlegar fyrir, eða, og pað telj- nm vér ákjösanlegast, að takmarka synj- unarvald landsstjórnarinnar pannig, að pað hafi lagagildi, sem samhljóða er s.ampykkt af prem nýkosnum pingum, án tillits til vilja landsstjörnarinnar. Reglulegt .alpingi álítum vér nauðsynlegt, að ákveðið sé i stjórnarskránni sjálfri, að halda skuli á hverju ári, og að kosning gildi að eins til priggja ára. Meðan svo stendur, sem nú er, að reglulegt alpingi er að eins háð .annaðhvort ár, og reglulegar kosningar fara að eins fram á 6 ára fresti, er varla við pví að búast, að pingið geti fengið pað vald, og haft pað eptirlit með landsstjórn- inni, sem parf að vera; eins og líka 3ja ára kjörtími myndi halda kjösendum mun betur vakandi, og efla frernur áhuga á öll- um laödsmálum, en hinn núverandi 6 ára kjörtími. Með frestandi synjunarvaldi, eins og vér hugsum oss pað, væri pað áunnið, að gjör- ræðisfull stjörn gæti eigi til lengdar staðið á móti straumnum; ekki lengur en 7 ár, enda virðist pað ærinn tími. Að pví er stjórnarskrárbreytingar snertir, álitum vér pö, að konungur eigi að hafa ötakmarkað synjunarvald, enda mun eigi fram á annað farandi. En hvað önnur mál snertir, getum vér ekkert séð pví til fyrirstöðu, að pingið fari fram á frestandi synjunarvald, eiula mun meiri parturhugs- andi manna pjóðarinnar æskja pess, eins og frara kom á pingvallafundinum 1885. Hitt er annað mál, að lýsi stjórnin pví yfir, að hún sé fús á að veita oss innlenda stjörn, en geti eigi aðhylzt vissar ákvarð- anir í stjórnarskrárfrumvarpinu, t. a. m. frestandi synjunarvald, pá getur komið til álita, hvort ekki sé rétt, að falla fr.'t kröf- unni um pað, og cnda vægja betur tíl, ef á parf að halda, 1 von um, að allt kunni siðar að verða hægra heima fyrir. En vér ætlum, að pað atriði, hvernig sam- bandinu milli pings og stjórnar er hagað, muni eigi verða örðugasti pröskuldurinn ( pessu máli, heldur einmitt liin iiinleuda stjórn. En hvers vegna skyidua. véi tigi

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.