Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.01.1887, Blaðsíða 4
28
vér einkum nefna til pess Uppstigningar-
Og Hvítasunnutiokkinn. (Niðurl.).
ísafirði 29. jan. 1887.
Við ísafjarðardjúp ornúgæftaleysi,
og fisklaust að kalla.
Andlátsfregn. Sannfrétt er, að Suðri
sé látinn. Frá fæðingunni bar hann dauða-
markið á sér; hvítur og skininn gekk hann
míili manna i 4 ár, en óvíða fékk hann
inni; og svo lá hann á almannafæri, að
enginn sinnti um hann. J>á gekk ísafold
fram hjá, og sá livar hann lá; hún hugs-
aði til æsku lians og aðsvífandi elli sinnar;
— tvisvar verður gamali maður barn; —
hún viknaði, tök Suðra sér á herðar; og
svo veslaðist pessi aumingi upp í faðmi
hennar um áramótin. Um veglega útför
hans hefir eigi heyrzt.
Arfurinn. Opinberarauglýsingar, sem
nm er rætt 1 opnu bréfi 27. mai 1859,
hinar einu reitur eptir Suðra lieitinn, hlaut
ÍSafold samkvæmt auglýsingu landshðfð-
ingjans 30. des. f. á.
Éitstjöri Suðra, hr. cand. G.Pálsson
Verður fyrst um sinn, að því er lauslega
hefir liingað borizt, á skrifstofu ísafoldar.
Vilji menn fella dóm um ritstjórn hr. G. P.,
ber pví eigi að neita, að honum er laginn
fremur lipur ritmáti, og að hann hefir ýmsa
blaðamarms hæfilegleika; en pað, sem hlaut
að koma Suðra á kaldan klaka, var einkum
pað, að augnabliksáhrif ritsjórans réðu
mestu í blaðastjórninni; stefna Suðra var:
Upp og niður og ekki neitt. Stcfnuleysi
hans kom t. a. m. ljóslega fram í stjörn-
arskrármálinu; snúningurinn var par svo
hraður, að enginn gat áttað sig á veðra-
skiptunum, líklega ekki einu sinni ritssjór-
inn sjálfur; áhrif á menn gat Suðri því
engin haft. Ef til vill kom petta nokkuð
af pví, að G. P. lét blaðið opt fiytja ann-
ara skoðanir, en sínar eigin; að minnsta
kosti var Suðri almennt álitinn stjórnarblað.
Hinar sífelldu árásir Suðra á ritstjóra
hinna frjálslyndari blaða voru honum hurð-
arás um öxl, og bökuðu honum að vonum
lítinn pokka hjá alpýðu. — Vér öskum hr.
G. P. hjartanlega til lukku með að vera
laus við Suðra, og skjótum pvi til hans, að
taka þessar voru göðgjörnu bendingar til
íhugunar, áður cn hann ræðst i nýtt blaða-
fyrirtæki.
PÖ n tunarfélag er sagt stofnað í Ön-
úndarfirði; niun pað mest að pakka ötulli for-
göngu Torfa Halldórssonar og annara skipa-
eigenda á Flateyri.—Djúpmenn, hinir efnaðri,
munu ráðnir í að skipta að sumri mest við
Jón Vidalin, sem liigð era drðg fyrir að komi
með vf.rur frá Englandi seínt í næstk. júním.
Óskandi, að pessar lofsverðu tilraunir yrðu
til pess að rétta ögn við bágborinn hag manna.
Af Bo 1 ungarví kur mö 1 um er skrifað
20. p. m.: „Bágt eiga peir, sem purfa að lmfa
Jiokkur skípti við sveitaverzlunina hér í Vik-
inni; lpd. af málsfiski á 40 a., en ýsnn á 30a.;
útlenda varan, pað litla til er, 5 a. dýrara pd. I
en á Isafirði;—dáfallegt fiutningskaup, peg-
M daglaun eru eigi ha>rri, en nú gerizt“.
Aiiglýsingar.
Aðalfundur sýslunefndarinnar í ísafjarð-
arsýslu fyrir yfirstandandi ár hefst á ísa-
firði 3. marz p. á.
Skrifstofu ísafjarðarsýslu 18. jan. 1887.
Skíili Thoroddsen.
Skiptafundur í protabúi J. Uglehus verð-
ur haldinn á skrifstofu undirritaðs 26. febr.
næstk. kl. 11. f. m.
Bæjarfógetinn á ísafirði 28. jan. 1887.
Skuli Thoroddsen.
Hjá undirrituðum er til sölu Túborgaröl
á flöskum. Verð 25 au. fyrir utan fiösku.
ísafirði 27. jan. 1887.
Sophus I. Nielsen.
(íott islenzkt smjör
er til sölu lijá undirskrifuðum með mjög
vægu verðj móti blautum fiski eða pen-
ingum. ísafirði 12. jan. 1887.
Sophus I. Nielsen.
Hér með auglýsist, að þeir er komið
liafa úrum og stundaklukkum í aðgjörð til
mín á árunum 1884 og 1885, og enn ekki
innleyst pær, verða að vera búnir að pví
fyrir 1. april næstkomandi, par eð pær að
öðrum kosti ejitir pað verða settar til op-
inbers uppboðs án frekari fyrirvai'a.
Isafirði 25. jan. 1887.
Eðvarð Asnmndsson.
Til leigu tvö ágæt heríiergi. Lysthaf-
endur snúi sér i prentsmiðjuna.
Agri p
af reikningi sparisjóðs á Isafirði frá 11. desember 1885 til 11. júní 1886.
1.
2.
3.
4.
1.
2.
3.
4.
Tekjur:
Eptirstöðvar 11. desember 1885:
a, Skuldabi éf.......................
b, Peningar .........................
a. Innlög samlagsmanna................
b. Óútteknir vextir.............. . .
Vextir af lánum........................
Fyrir 10 viðskiptabækur................
Gjöld:
Utborguð innlðg.....................
Yms útgjöld...................... .
Vextir lagðir við höfuðstól ....
Eptirstððvar 11. júní 1886:
a, Skuldabréf.....................
b, Peningar.......................
Kr. Kr.
61,450,00
1,866,28 63,316,28
5,573,90
1.053,87 6.627.77
. . . . 1,540,56
. . . . 5^00
7ÍA~89"61
. . . . 6,226.88
. . . . 79,99
. . . . 1,053,87
60,750,00
3-378,87 64,128,87
71,489,61
Á íí 1* i ]>
af reikningi sparisjóðs á ísafirði frá 11. juní til 11. desember 1886.
Tokjur:
1. Eptirstöðvar 11. júní 1886:
a, Skuldabréf......................
b, Peningar........................
2. a. Innlðg samlagsmanna...............
b. Óútteknir vextir >................
3. Vextir af lánum......................
4. Fyrir 7 viðskiptabækur ..............
Gjöld:
1. Utborguð innlög.....................
2. Ýms útgjðld.........................
3. Vextir lagðir við höfuðstöl ....
4. Eptirstöðvnr 11. desember 1886:
a, Skuldabréf......................
b, Pcningar................: . .
Eigur samlagsmanna.......................
Aurmið k konunglegum skuldabréfum . .
Viðlagasjöður............................
Isafirði, 3. janúar 1887.
60,750,00
3,378.87 64,128,87
5,405,82
1,040,04 6,445,86
. . . . 1,540,41
. . . . ' 3,50
TLl 18,64
. . . . 14,536.30
. . . . 112,47
. . . . 1,040,04
54,331,50
2-098.33 56,429,83
72,118,64
52,501,92
37.38
3,890,53
56,429,83
Arni Jónsson. Jón .Tónsson. f>orvaldr Jönsson. __________
Éptirskript: Stórkostíegt síys á sjó. í dag barst fregn úr Bolungarvik um að 2
skiptapar liöfeu orðið par 26. p. m. í ofsabylnum, sem skall á s ðari hluta dags. 8 menn för-
ust. en formónnuin báðumHávarði Sigurðss.og Hreggviði pórleigss. var bj'argað.QÍeiranæst).
Utgefandi: Prentfvlag ísfirðinga.
Abyrgðarm. og prentari: Asm. Torfason.