Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.01.1887, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.01.1887, Blaðsíða 3
'27 aeina meiningu i ljósium neitt utanbæjar, neitt, sem lýtur að öðru en pví, að geta komið „mjóllc í mat og ull í fat« ; hitt liefir l>ótt ósæmileg frekja, hafi kvennmaður vilj- að voga sjer út á þá hálku, að tala með eða hafa nokkra meiningu um sveitamál- efni eða neitt fyrir utan verksvið heimilis- stjörnarinnar innanbæjar, enda höfum vjer o0 nn mú bundnar af lðgúnum og erum • enn>! '?6r höfum engan rjett til að segja neitt i heyranda hljöði, ef svo mætti I , , kWÍa- cía '■“« 'Á «8 or5 vor sJeu tekm til greina. úó ,v SfU ffuú'um ástæðum er pað, að a no ’krar & meðal vor sjeu farnar að Vof U1U lla^ vorn’ Og harmi rjettleysi , < lum 'jor svo feimnar, að vjer þor- um ekh að láta til vor heyra, hvorki I ríeðu nje riti. j .. * ^essi ^framfærni vor á og að miklu 3 1 rÓt sína i Því, að vjer erum svo litt st 'U-1 a ai"' eru a<i s°nnu eigi allfáar vol f -Sein er um: „Hún er mjög on 1 ,Sjer ’ veI menntuð stúlka“; h-ifi V f}< ssar' menntun er meint, að hún «. eit -Vlnsar kvennlegar hannyrðir, eitt svo tunoumál, að spila á hljóðfæri og K > f U1 un(flrsföðuatriði menntunarinnar, • em nert barnið á fermingaraldri ætti að II a' .®n flestar þeirra eru fyrir það litlu a fijálsari í anda; menntunarskorturinn heldur þeim samt sein áður i fjötrum. f*etta er mjög eðlileg orsök til áfram- færni vorrar. Vjer vitum, að vanmáttur 'or or mikill; vjer þekkjum hann. En vjer hofuin líka krapta, þá þurfum 'Jei að læra að þekkja, þeim verðum vjer a hvra að beita. t(t Þess þurfum vjer menntun. eldr" meUntunin er dýr; það eru fáir for- d"ttin S'° etna^'r’ þe‘r geti kostað eúiunl ' S na °^a (tætur m0rS úr til mennta, þoir .°1S :l(' fud,1ægja menntunarlongun kostirV ^el111 Ver^ur °o uð álíta, að þeim óuýtis •1 Sjö mdldu loyti kastað út til ast ent'- 1 6<>ta 'Uort sem er aldrei von- aHa sínum°^ni’ Gn a(* ver<*a a<i ^fa a band- uð fá ejnj’ nema þær verði svo heppnar f>rcr hafa e!U áreiðanlegan „forsorgara“. er Þ° heldur rev em >a'ttis von. Nei, þá þótt liann sje nj!íaildj láta soninn íæra, vonandi að ’hann 1 eins gáfaður; það er þó embœtti, ef ‘hann f einl! vern tíma náð í drvkkjuskap, 0‘<- <1! ekki ! bundana af upp a það reghisannsH1111 verði ekki altjond orðið prestur* 6,etUr 1,ann salnt *) f*etta vildum vier En hversu tilfinnanleg sem oss er þessi órjettláta, óeðlilega útilokun frá ollum em- bættum og frá ýmsum atvinnuvegum, sem karlmennirnir hafa rjettindi til frarn yfir oss, og hve sárt sem oss tekur það, hversu vjer yfir liöfuð í flestum greinum erum settar skor lægra, en karlmennirnir, meg- um vjer samt ekki leggja árar í bát og álíta, að oss sje ekki til neins að liugsa neitt eða reyna neitt til að fá rýmkað um rjettindi vor. Vjer verðum að sýna að vjer finnum, hvar skórinn þrengir að oss; vjer verðum að sýna að vjer hofum sterka long- un til að verða sjálffærari en vjer erum, að vjer hofum hæfilegleika til að hugsa um annað en að reyna að fá oss „forsorgara“; jó, vjer verðum að sýna, að gomlu og góðu ritningarorðin: „til mannsins skal þín long- un vera og hann skal drottna yfir þjer“, eru orðin langt á eptir timanum. Og þá getum vjer verið vongóðar og 0r- uggar þess, að á meðal hinna frjálslyndari menntamanna vorra eru margir, sem munu fúsir gjorast aðstoðarmenu vorir og for- vígismenn til framfara og jafnrjettis. En vjer getum engan veginn vonast eptir, að þeir einir leggi kapp ú að bæta hag vorn, ef vjer erum sjálfar alveg aðgjorðarlausar: |»að er ekki ætlandi til, að læknirinn gangi ótilkvaddur til sjúklingsins og spyrji hann, hvort hann hafi ekki þorf á að þiggja nein bætandi lyf; nei, sjúklingurinn verður að leita læknisins, og þá er honum dýrmætt, að geta att von á hót meina sinna, og um fram allt rerður hann að gjora allt, sem í valdi sjálfs hans stendur til að bæta heilsu sína. Eins verðum vjer sjálfar að g.jora allt, sem i voru valdi stendur til að bæta hag vorn. Vjer verðum afallri alúð að leitast við að ráða smátt og smátt böt á því fja.rska marga, sem oss er ábótávant. Leitumst af alefii við að efla menntnn vora eius og oss er unnt; það getur í ollu falli aldrei spillt fyrir oss á lifsleiðinni, hvernig sem kjor vor verða. Gerður. Sálmabölí tll lcirJiju og liciinnsSncs. (Niðnrl.). Ver þekkjum því miður ckki nærri alla frumsálmana, er séra Helgi hefir þýdda í bók þessari, en þýðingar hans á þeim sálinum, er vér þekkjum, er oss hin bezta trygging fyrir þvi, að þýðingar hans séu yfir höfuð að tala prýðis vel af hendi leystar, og frumsálmarnir einkar vel valdir; enda er séra Helgi lika orðinn þjöðkunnur að þvl, að hann þýðir manna bezt sálma. Hinir þýddu sálmar hans í bók þessari ern lika svo að segja hver öðrum fegri. J>eir séra Valdemar og séra Helgi eiga meir en helming allrar þessarar bökar; þótt hinir sálmarnir væru því ekki nema á horð við eldri sálmabókina, þá væru þó yfirburðir þessarar bókar yfir hana þegar miklir, og hún því hin bezta sálmabók, er vér höfum eignazt. En hér era fleiri snjallir, og teljum vér þá fyrsta hina nefndarmenn- ina; þeir eru áður orðnir alkunnir meðal vor, og getum vér verið þvi stuttorðari um sálma þeirra, sem þeir mega allflestir heita einkar góðir, og sumir ljómandi fagrir. Vér getum yfir höfuð litinn mun gert á sálm- um þeirra séra Bjarnar sál., séra Páls og séra Stefáns; þeir eru að voru áliti nær þvi jafn snjallir sem sálmaskáld. Einna bezt falla oss þó í geð sálmar séra Páls, ekki beinlinis af því, að þeir séu skáldlegri en sálmar hinna, heldur af því, að í þeim kemur svo fagurlega í ljös hin barnslega trú og kristilega einfeldni sannkristinnar sálar, sem sér og dáist að gæzku guðs og miskunnsemi i stóru sem smáu, og gagn- tekin er af lotningu, auðmýkt og þakklæti við himnaföðurinn. Sálmar þjöðskálda vorra Mathíasar og Steingríms bera á sér aug- ljós mei'ki hinnar skáldlegu andagiptar höf- undanna. Höfundar hinna sálmanna ern flestir al- kunnir að fornu og nýju. Elesta á séra Hallgrímur Pétursson. Einn þessara höf- unda höfum vér þó ekki fyr heyrt getið um, þorstein J>orkelsson frá Syðrahvarfi í Svarf- aðardal; maður þessi er vist ólærður al- þýðumaður, þó sálmar hans gætu reyndar eins vel verið eptir guðfræðing og sálma- skáld; mega þeir fullkomlega vera í röð hinna betri sálma í bókinni. Hinir eldri sálinar í bók þessari ei’u úrval úr eldri bök- inni, en eins og vér bentum á hér að fram- an, finnst oss að dálítið fleiri hefði mátt komast að af eldri sálmum vonim, náttúr- lega með nauðsynlegum breytingum að þv" er mál og kveðandi snertir; skulum vér t. d. nefna nr. 28, 66, 67, 105, 120, 122, 128. 164, 178, 190, 193, 209, 213, 217, 218, 339, 348 og 491 í eldri bókinni. En á þetta leggjunx vér samt enga sérlega áherzlu, einkum þar sem svo margt og mikið gott er sett i staðiun. Efnisröðun og flokkaskijmn sálinanna í bók þessari er að mestu leyti ný; er hún miklu réttari, nákvæmari og eðlilegri en í hinum eldri sálmabókum. Yfirflokkarnir eru í hók þessari sem I hinum eldri hók- um 3, en lofgjörðin og þakklætið við himna- föðurinn er hér ekki greint frá bæninni, eins og gjört er með hinum afkáralegu skiptum í lofgjöréar-, þakklætis- og bænar- sálma i hinum eldri bókum. Fyrsti höf- uðflokkurinn er um höfuðatriði kristindóms- ins; eru í honum 10 undirflokkar, er sumir skijitast aptur i smærri flokka t. a. m. 3. tíokkurinn um guðs son og hans endurlausn- arverk; undir liann heyra allir hátíðaflokk- arnir, og eru þeir nú orðnir miklum mun auðugri af góðum eálmum en áður; viljum i i

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.