Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.01.1887, Blaðsíða 2
26
taka það, sem bezt er, sé það auðið ?
Hvers vegna að búa niðjum vorum í hag-
inn nýja stjórnarbaráttu, ef hjá því verður
komizt ?
J>á ætlum vér og, að rétt sé, að tryggja
betur fjárveitingarvald alþingis, en gert er
í stjörnarskrkrfrumvarpinu, með þvi, að ó-
heimila stjórninni að gefa út bráðabirgðar-
fjárlög, enda verður eigi séð, hvernauðsyn
rekur til slikrar heimildar; að vísu hefir
aukaþingið í ráðgjafaábyrgðarlögunum, 6. gr.,
lagt hegningu við að gefa iit bráðabirgðar-
fjárlög, nema brýna nauðsyn beri til, og
talið upp þau helztu tilfelli, sem ætla mátti,
að þau myndi misbrúkuð, en vér fáum eigi
betur sóð, en að nefnd ákvörðun, eins og
hún er orðuð, geti valdið talsverðum mis-
skilningi.
Að því er ónnur bráðabirgðarlóg snertir,
virðist eigi ástæða til að öheimila þau, en
hins vegar er nauðsynlegt að kveða ná-
kvæmar á um gildi þeirra, en gert er í
stjörnarskrárfrumvarpinu.
Yér höfum nú minnzt á aðalbreytingar
þær, er vér teljum æskilegar ú stjórnar-
skrárfrumvarpinu. Yér gongum að því
vakandi, að ýmsar smábreytingar múni og
gjörðar við það, enda er það eigi tiltöku-
mál, þött mönnum við nýja yfirvegun kunni
að hugkvæmast eitthvað, sem betur má fara.
Vér skulum t. a. m. benda á, hvort
réttur sk, sem minnihlutanum er veittur í
37. gr. sbr. 42. gr. frúmvarpsins, sem ann-
ars er samhljóða hinni gildandi stjörúaskrá,
geti eigi orðið hættulegur.
Eiður sá, sem nýjum þingmönnum er gert
að vinúa, virðist oss ætti að falla burtu
sem þýðingarlaus, og ósamkvæmúr trúar-
bragðafrelsi þvf, er stjórnarskráin heimilar.
Yilji menn hafa eitthvað í staðinn, virðist
yfiriýsing, gefin undir drengskaparorð, nægja.
Að þvi, er þingreiðir embættismanna
súertir, virðist oss rétt, að dómstólunum
sé falið að skera úr, livort liirðuleysi hefir
átt sér stáð í embættisstörfúm fyrir það, er
þeir fóra k þing. Meðan menntunarhagúr
alþýðu eigi er kominn i betra horf, en nú
er, megum vér eigi án þeirra vera ú þingi,
eú það er ekkert óhúgsandi, að landsstjórn-
in, sem nú er farin að láta sér svo einkat
annt um hinar veraldlegu þarfir vorar,
kunni með timannm að taka vorar andlegu
þarfir öðm eins ástföstri, og banúa prest-
Unum að fara á þing.
|>k vildum vér óska, að hin nýja stjórn-
arski-á tæki upp fyfirheit um kviðdóma í
sakamálum ógf’pólitiskum málum; mætti
það vera hvöt fyrir löggjafarvaldið til þess
að hrinda málinu sem fyrst í hið fyrir-
heitna horf.
Yér skulum nú eigi fara frekar út í stefnu
þá, er vér álítum að fylgja beri í þessu
mikilsvarðandi máli. í öllum aðalatriðum
erum vér samþykkir stefnu þeirri, er
undanfarin tvö þing hafa fylgt; að eins
teljum vér æskilegast, að vald þings og
þjöðar sé sem bezt tryggt; en jafnframt
álítum vér, að til mkla geti komið, að vægja
til að því, er samband þings og stjórnar
snertir, ef vér þess fyr fáum hið fyrsta að-
alatriði 1 þessu máli, innlenda stjórn. Oss
er það fyrir flestu, að losast við hið danska
ráðgjafavald sem fyrst. En meðan stjórn-
in eigi veitir annað svar, en hið stuttara-
lega: „Eg vil enga breytingu11, sjáum vér
enga ástæðu til annars, en að halda djarf-
lega fram i þá stefnu, sem vér finnum, að
stjórnarfyrirkomulag vort þarf að komast
í, og hlýtur að komast f, fyr eða sfðar.
3. Um það atriði, hvort vér getum bú-
izt við, að stjórnarbarátta vor beri happa*
sælan áraúgur, getum vér verið stuttorðir.
Yér höfum tvenns konar mótspymu við
að stríða, mótþróa hinnar dönsku stjórnar
anúars vegar, deyfð og ómennsku sjálfra
vor hiús vegar. Hina fyrnefndu mótspyrnu
megum vér fyrir engan mun láta draga úr
oss dug. Ef vér eigum að bíða þar til
dönsku stjörninni virðist hentugnr tími, svo
að hún af sjáífsdáðum býður oss stjórnar-
bót, þá megum vér líklega lengib:ða; hún
hefir til þessa sjaldnast skilið neitt í þjöð-
arþörfuin vorum. |>að er helzt með því að
hamra og hamra í sifellu, að augu hennar
hafa getað opnazt. /|>að er vegna þessarar
reynsíu, að vér gerúm lítið úr mótþróa
stjórnarinnar í þessu máli; vér treystum
því, að yfirlýsing hennar sé eigi sprottin
af illúm vilja, heldur að eins af mannlegri
villu og vanþekkingu. Alþingi hefir nú
byrjað að kenna ráðherranum barnalærdóm-
inn, og við haft sftmu nærgætnisaðferðina,
sem stundum þykir gefast vel við viss hðrn;
það hefir „gengið inn á“ hina röngu skoð-
un stjórnarinnar um sti'.ðulögin, og sýnt
fram á, að enda þött þau giltu hér lafldj,
sé gildi þairra í engu raskað með stjórnar-
skipun þeirri, er vér förum fram á. J |>að
er ekki von að tré falli við fyrsta högg,
en vjer enim þess fullöruggir, að með sömu
lempnis- og flærgætnisaðferðinni, inuni ský
vanþekkingarinhar dreifast, og enda Nelle-
mann sjálfur ganga í endurnýjungu lífdag-
anna og Verða ötull forvígismaður þessa
máls.
En sje það viljinn, sem hina dönsku
hægrimannastjórn vantar í þessu máli; sje
það auðvirðileg metnaðargirni, sem stýrir
gjörðum hennar, má ætla, að hún reynist
eigi happasælli gegn oss, en hún hefir áður
reynzt i öðrum hlutum rlkisins. Með þvi
að standa ú móti sanngjarnri kröfu vorri
urn innlcnda stjórn, getur stjórnin áunníð
það eitt, að gera oss móthverfa alríkíssam*
bandinu, sem hún læzt vilja verja, gera oss
leiða á konungsvaldinu, sem engum dettur
enn í bug að amast við. En vjer efumst
eigi um, að hún muni þoka fyrir þessari
óhjákvæmilegu afleiðingu af langri mótspyrnu
frá hennar hálfu.
/ Nei, mótspyrna stjórnarinnar getur eigi.
til lengdar híndrað farsselan ávöxt þessar-
ar baiáttu, en vor eigin ómennska getur
enn um langan tfma haldið oss í sama nið-
urlægingarástandinu. |>ess vegna skiptir
það öllu, að vjer dignum eigi sjálfir, held-
ur hörðnum við hverja mötspyrnn. Af em-
bættismönnum vorum þeim, er mest mega
sín, verðum vjer að vænta þess, að þeir
noti álit sitt og áhrif þau, er þeir geta
haft á vilja stjórnarinnar, til þess að hrinda
þessu máli í viðunanlegt horf, enda er það*
fremur Iiöfðingjabragur, og llkara lundt mi
forfeðranna, en að skoða sig kjörið verk-
færi i hendi annarar þjóðar til þess, að
bæla niður jafn-saklausa og rjettláta kröfu,
sem innlend stjórn er.
Menn ættu að eiga með sjer fundi víðs-
vegar um land fyrir þing, og fela þing-
mönnum að halda stjórnarskipunarmálinu
áfram i sumar.
Geti þau fáu orð, sem vjer höfum ritað
um þetta m Ll, hvatt menn til að halda
þessu máli fram, þykir oss velfarið.
IIAGl It VOR.
—o—
I |>jóðviljanum nr. 5 stendur grein með
fyrii-sögninni: „Hagur kvennau.
Grein þessi ættí ögn að geta ýtt við oss,
svo að vér rumskuðuin dálítið af hugsuu-
arleysismóki voru, og létum sjá með oss
lifsmark.
En það er ekki við öðru að húast, cn
að það verði dauft og fjörlítið ; fyrstu;
mökið er orðið svo langvinnt, og það litur
út fyrir, að drunginn hafi verið svo þungnr,
að oss hafi varla dreymt um, að hagur vor
gæti verið eða orðið öðru visi, en hann er.
Og oss hefir líka verið vaggað i svefni
vorum. J>að hefir þótt „klæða“ kvenn-
manninn svo vel að hafa vit á að þegja,
og Vefá sem viljaminnst, og láta aldrei
J