Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.03.1887, Side 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.03.1887, Side 2
46 skýrt og skorinort fram, að engan megi skipa embættismann á Islandi, nema liann hafi fært sönnur á kunnáttu s'na í máli landsins, o: íslands. Akvarðanir pessar eru næsta eðlilegar, og einkar nauðsynlegar, pvi að pað er vitaskuld, að kunnátta í ináli hvers lands er hið fyrsta aðalskilyrði fyrir peirri pekkingu. sem hver embættismaður pess parf að hafa, tii að geta gegnt em- bætti sínu i nokkru lagi. J>ví vandameiri og margbrotnari, sem pau störf eru, sem em- bættinu fylgja, pví nauðsynlegri er pessi kunnátta og pekking. Raðherra íslands er samkvæmt stj.skr. ráðgjafi fyrir Island, p. e. fyrir íslands sérstöku md; hann hefir ábyrgð á pví, að stjórnarskránni sé fylgt, undir hann liggja úrslit allra landsins stærstu mála, og pessi maður parf ekki að skilja mál landsins; hin gildandi h">g og stjórnar- skráin sjálf ná ekki til hans i pessu efni; hann pa.rf ekki að skiija eitt orð í peim lögum, er löggjafarvaldið árlega gefur út, ekki einu sinni i stjórnarskiánni, sem hann hann liefir ábyrgð á að sð fylgt. Hann verður að notast við eintómar pýðingar og tillögur ábyrgðarlitilla tíilka. Allir hans íirskurðjr eni náttúrlega á dönsku; öll hréfaviðskipti milli ráðherrans og lands- höfðingjaus verða að fara fram á dönsku,! og heilar ski’ifstofur pví önnum kafnar i dönskum bréfaskriptum og pýðingum. Nefnd- um alpingis, er pingið skipar til að rann- saka opinber mál, ern fengin, pegar svo ber undir, dönsk skjöl til afnota af skrif- stofu landshöfðingjans, íétt eins og pað sé sjálfsagt, að neindarmenn skilji dönsku, sem enginn alpingismaður er skyldugur til; og pað má geta nærri, hvaða gagn almenn- ingur hefir af pví, pótt verið sé að prenta slfk skjöl í pingtíðindunum, pótt pað mál- efnanna vegna kunni sð vera í sjálfn sér nauðsynlagt. En aptur á móti sýnist pað ekki liggja í verkahiing alpingis að vera pýðari fyrir stj rnina. Yer efumstum, að nokkurri pjóð, sem á lifundi pjóðtungu og einiivern snefil af pjóðréttindum, sé boðið annað eins og petta. f>að nægir ekki, að hinn svonefndi íslands ráðgjafi er útlendur maður í öðru landi, alls öliku að tungu- máli og ölluin liáttum, lieldur er líka gjörð undantekning með hann á peirri lagareglu, að sérhver ú'tleiidingur, er islenzku embætti gegnir, skiiji tungu landsmanna. J>að parf varla að taka pað fram, pað 4. gr. liennar „á fslandi“ pannig, að liún og íiinir fyrrnefndu konungsúrskurðir nái að eins til peirra útlendinga, sem í em- bætti verði skipaðir út á fslandi í staðar- Jojrri merkingu orðsins; eða pá að ráðgjafi Tslands sé svo nauðalítið brot úr danska dómsmálaráðgjafanuin, að hann (dómsmála- r.iðgjafinn) prátt fyrir pað megi heita heill ok óskaddaður dömsinálar'ðgjafi; en sein slíkur parf hann vitanlega ekki að v?ra sterkur í íslenzkunni. Annars er pessi tvíeining pessara ráðgjafa í einni personu sá politiskur tvískinnungur, sem illt er að komast fram úr. er deginum ljósara, að allar pessar lög- villur og öjöfnuður, sein nú er nefndur, er bein afieiðing af pví pifuga fyrirkomulagi, að hin æðsta stjörn íslands sérstöku mála er látin hafa aðsetur suður í Danmörku, pvert á móti réttindum, óskurn og P'“rfum fslendinga. J>ráheldni stjórnarinnar við petta fyrirkomulag bendir full ijóslega á, að andinn lifir æ hinn sami hjá sumum bræðrum vorum i suðrinu, að vér Isiend- ingar séum, prátt fyrir frelsisgjöfina frá 1874, réttlitlar undirlægjur hinnar dönsku pjóftar, og tunga vor og pjóðerni verði heldnr að lúta í lægra haldi, en að Danir sleppi pejm yfirráðum yfir málum vorum, sem peim alls ekki bera. Vér h' fum einkum skoðað petta inál í sambandi við hin gildandi stjórnarlög; og pótt sjálfsforræði vort og pjúðréttindi séu í peim veitt af skornum skammti, pá vantar pó mikið á, að rér séuin látriir njóta peirra í stjórnarframkvæmdinni. J>etta pykjumst vér hafa sýnt, pað er snertir réttindi tungu vorrar. ]>að er vitaskuld, að allt petta hlyti pegar að komast í lag, er stjórnar- bót sú fengist, sem íslendingar nú fara fram á, en pað eru litlar lfkur bil, að hún fáist í biá?; og hvort sem hún f»st fyrr eða seinna, pá á'ítum vér pað hiiia! bráðustu nauðsyn, að alpingi byrji nú par, sem hið ráðgefandi alpingi hætti við petta mál, og gjöri allar lögmætar tilraunir, til að fá réttindum tungu vorrar í stjórn vorri! og 1 ggjöf betur borgið en hingað til. f'ingið ætti pvi pegar i sumar að fara pví fram: 1, að einungis liinn íslenzki frumtexti lag- anna, sem alpingi hefir sampykkt, verði staðfestur af konurigi vorum. 2, að d'misvald hæstaréttar i islenzkum n á'um verði afnumið. ! 3, að Islenzka verði viðhöfð í öllum bréfa- viðskiptum í íslands sérstöku málum. 011 pessi atriði geta, að voru átiti, fengið framgang án nokkurrar stjörnarskrárbreyt- ingar; hin nugildandi stjórnarskrá gjörir meira að segja ráð fyrir peitn, og pað væri pó sannarlega hvað á móti öðru, efstjórn- in hvað eptir annað neitaði um allar breyt- ingar á hinu núvérandi stjórnarfyrirkomu- lagstildri. og synjaði 1 ka peim lögum, er beinlínis miðuðu til að styðja tildrið eða gjöra ástandið ögn viðunanlegra. |>að er bezt að gjöra ekki ráð fyrir siíku. lieldur iðja og biðja í von um góðan árangur. Yerziunarsaintðk. —o — Eins og eðlilogt er, hefir hér verið ai- menn kv rtun yfir liinu mjög lága verði á kjöti og sláturfé, einkum siðastliðið haust, enda kom pessi verðhækkun önotalega á i ár; menn hafa hæði áður og nú talað um, að nauðsvnlegt væri, að fá fjártökuskip hingað inn í Djúpið, helzt frá Englandi, bæði vegna pess að frétzt liefir, að fjár- tökunienn frá EnglaiKÍi hef'u, að öllu sani- anjöfnuðu, borgað betur fé, en verzlarar iiér, og lika hins, að nienn hafa verið hræddir um, að fjárverð mundí lækka sök- um samkeppnisvöntunar, par eð ísafjörður er sá eini staður, er allir sýslubúar, er kindur purfa að seijn, geta náð til; pvi pó einstaka dalböndi skipti 2—3 kindum á hausti við sjávarbónda fyrir fisk»ti. er ekki teljandi, enda er pá optast lagt til grtind- vallsr kaupstaðarrerðið. J>að, sem aimennt knýr bsendur til að láta kindur á hanstin frá búum sinum, er pörfin á útlendu vörunni, einknm kornmat, kaffi, sykri o. fi. Síða.stliðið haust var fjártökuverzlun Coghill’s sögð litlu betri, en hjá kaup- mönnum; en á mesiliðnu sumri höfðu my*d- ast ft-lög f Stranda- og Dahisýslum, er tóku sig saman, og fengu mann (Jón Vída- lin), til að tukn. fé, fiytja til Englands og selja p»ð þar fyrir peirra eigin reikn- ing, og kaupa og flytja til peirra törur i I staðinn. 1 bréfi frá bónda í Strandasýsln, sem var einn af félagsmönnum, stendur svo: „við fengum 10 kr. 60 au. netto fyrir kind- ina, og eigum von á 2—3kr. uppbót á kind í vetur i peningum; í vörum varð ekki með ferðinni ílutt meira, en pessari upp- hæð nam ; hinar pöntuðu vörur voru hér að frádregnum öllum kostnaði, par með talinn kindarekstur út í Hólm, uppskipun, bryggjulán og pakkhúsleiga, með þessu verði: af rúgi 200 pd. á 14 kr. 50 au., af bankabyggi 350 pd. á 24 kr., af hveiti 245 pd. á 19 kr., heil hris 200 pd. á 21 kr., 1 pd. kaffi á 43 au., 1 pd. rjöl á 1 kr. 10 au., 1 pd. rullu a 1 kr. 40 a.; af sykri kom ekkert. Kindur þær er hér geturum, vógu á fæti 100 og rúm lOOpd., oglogdusams konar kindursighér með 44 pd, kropp og 6 pd. af mör“. Sé petta rétt, getur maður borið saman pessi skipti. og sölu í. fé hér ii Isafirði i lmust er leið. Setjum, að bóndi ætlaði að fú 300 pd. bankabygg, 200 pd. heil rís, 100 pd. rúg, 17 pd. kaffi. 2 pd. rjól og 1 pd. rullu, p i mundu pessar vörur, eptir verði pvi, er tilgreint er í nefiulu hréfi, nema 67 kr. 96 aurum, og hefði bóndi borgað petta með 5 kindum eptir söluverði á fé pví er sent var. Fáum bjá kaupmanni sömu vöru; verður liún eptir almennum prís hér á 94 kr. 80 au.; fáum nú kaupmamii 5 kind- j ur sams konar og hinn lét, og sjáum livað i pær hrökkva í borgun, eptir verði á upp- ! skornu fé hér í haust: kjötpundið á 16 a., 1 mörpundið á 30 au., gæra 1 kr. 50 au >

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.