Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.06.1887, Blaðsíða 1
I. árii'.
Nr. 17
|> j ó ð y i I j i n n.
Ísaíirði. 27. jání 1887.
* <»kiimst i hemlur.
i . ^ O
p! S. tmr vilja, segir máltnekið.
stii játa lílca nú orðið, að samheldn-
,U r tjl. styrktar/
1-111 ^ 01' •uein að J»ví, hve felagslífið er
11 s unuilt á vog komið hjá oss íslond-,
úigum.
‘‘ Vi| siðurinn. að bauka einn pað, som
uaukað varð.
ter.
að lagast, sem betur
h pöntuuarfélög að lifna við
áu.iðaríelðg 0g lestrarfélög að mvndast
a 'stoku stððum,
°g deyja.
^ol<lam°rg fyrirta'ki stranda enn á
*osle\ sinu og eintrjáningsskapnum.
um politisk félög lieyrist varla getið.
v-mnske ver Islendingar höfui
il þeiin?
löfum eigi pörf
tljá öðrum þjóðum hafa peir, sem líkr-
^oðunar eru um ýms aðalmál, fuudið
fu'u] £ því, að bindast föstúm félagsskap,
td þess að geta því betur komið ár sinni
‘vrir bórð í ýmsum málum, giett betur sam-
°>ginlegra hagsmuna, og stutt liver annan
1 haráttunni gegn margvíslegum ofsóknum,
°r opt falla i lilut þeirra, sem ekki vilja
l'löta þá, sem um stjörnvölinn halda í það
°ða þjcð skiptið.
j. **afiu l>nð, sem slik félög gata unnið.
v‘?gur 1 uugum uppi; þau standa betur að
( *11 hver einstakur, með að koma mál-
S'UUIU l'ral11' ráða kosniugum til þinga.
'l i'ð * tA' lu'raðsneínda o. s. frv.; þau
,nvn(j. ®*lno;ulú og vekja s.jálfstieðishug-1
uiu x'1. °umtaklingnum, kenna inönn-,
hnjr * - s’ðguast út yfir asklokið og líta, á
kunn„ lln°dUs jafnframt sínum eigin. J>au
koina á 7T>m að lJCikkJ!l kvor annan. og
ta«kju,n ° marSvísl°gum þa.rilegum fyrir-
■Ulir f(\ia,
skerf á, ,v-j “!,‘,;1! ’eggja frani ofurlítiiin
eptir því '• 'iU V:,ru) or *il félagsþarfa
1 i sein j■«
hafa opt talsverð peningaráð, eins og nauð-!
synlegt er, ef einhverju á að verða fram-
gengt,
Jjað virðist margt benda á, að vér Is- j
lerulingar stöndum nú á nokkurs konar:
vegamótum; annars vegar er deyfðin og j
slénið, sem stjörnarskráin frá 5. jan. 1874“
tserði yfir oss; liins vegar er vakuandi sjálf-
stfeðis- og framfaralöngun þjóðarinnar.
I baráttu þeirri, sem fyrir liöndum er, j
myndu hin politisku félög verða oss hinn I
bezti styrkur. Eius og níi stendur, eru \
það mestmegnis einstakir menn, sem bera
málefnin fram. En af þessu leiðir, að
skoðanir maniia samlagast siður, og stefn-1
an verður eigi svo föst, sem skyldi.
Hefðum vér bundizt föstum félagsskap j
um land allt, þá væri það eigi lengur ein-
stakir menn, heldur þ.jóðin sjalf, sem bæri1
fram áhugamál sín. Stefnan yrði fastari, j
og framkoma vor í þjóðmálum öll álirifa- j
mein, en mi er.
]?au fáu politisku félög, sem vér höfum |
liaft af að segja, einkuni þjóðliðið, liafa. j
þott í smáuin stíl liafi verið. verið nóg til
að bonda. niönnum á, að veg samheldnis j
og íélagsskapar verðum vér að ganga. ef
barátta vor til sjálfsfomeðis á að fá góð-
an enda.
Drögum því eigi lengur, að mynda mcð
oss fastan félagsskap um laml allt.
Baráttan mun verða oss léttari og sig-;
uriim vissari, ef vér höldumst í liendur.
í,snu °ða, þ;i]ln
l'.vkir þurfa að taka í
iiðfð SVO lítii ..?',1>1,ln- TiIlí« lmssi 0111
a<)
(,m eða,
f'nínast, ]
0ilgan þurfi frá að fæla,
f '::'r tvóúur á ari. þessi tillóg
Jl'í-:lr sainan koma. svo að íelögin
Fregnir af fnndum.
—o—
jþað er gleðilrgt tímanna tákn, að álmgi
almennings á landsmálum virðist fara vax-
andi að mun hér í sýslu. Um það bera
tundahöld þau, sem lialdin liafa verið á
yfirstandandi ári, ljósastan rottinn. J>ing-
mcnn ísfirðinga hafa átt tvo fundi með
kjósendum sínum, 5. marz og 2. júní, og
hér og hvar í sýslunni hafa. kjósendur ktt
tundi með sér, til þess að semja áskoranir
til Alþingis um helztu áhugainál lands-
manna. Vér höfuni liaft fregnir af. að
slíkir undirbúningsfundir liafi verið halduir
í þessum niánuði í Ögur-, Reykjarfjarðar-,
Nauteyrar-, Snæfjalla-, Grunnavíkur- og
Sléttulireppum.
A öllum þessuin fundum hafa menn
samið askorun til Alþingis um að sam-
þykkja í sumar frumvarp til stjórnarskip-
unarlaga fyrir Island, er geri stjórnina inn-
lenda iueð fullri ábyrgð fyrir Alþingi.
Frá fundunum í Snæfjalla-, Grunnavíkar-
og Sléttulireppum var send til Alþingis
svohljóðandi áskorun:
„Vér undirritaðir höfum oss til mikill-
ar undrunar og óánægju spurt þær ráð-
stafanir landsstjórnarinnar, sem gjöra
sýsluinönnum ómögulegt að fara á þing.
Vér fáum eigi betur séð, en að með
þessari ráðstöfun sé að ástæðulausu geng-
ið of nærri rétti þeim, er stjórnarskráin
lieimilar sýslumönnum sem öðrum borg-
urum, til að eiga atkvæði um rnál ætt-
jarðar sinnar. Vér getum eigi skoðað
þessa ráðstöfun öðru vísi, en árás ii
þingið, til að svipta það lögfræðingunum,
einum þess beztu krðptum. Hvernig
stjórnin þykist geta réttlætt þessa ráð-
stöfun, sem er gagnstæð þeirri venju, er
hún sjálf fylgdi áður, er oss óskiljaulegt.
Oss tínnst næg trygging liggja í því, að
sýslumenn liafi ábyrgð á að embættinu
sé forsvaranlega gegnt í fjurveru þeirra.
Vér leyfum oss því að skora á hið
heiðraða Alþingi, að taka mál þetta til
alvarlegrar íhugusar á þann hátt, er því
þykir bezt við eiga“.
A fundinum að Nauteyri var og samin
áskorun til Alþingis um að fá löggiltan
verzlunarstað á Arngerðareyri við Isafjörð.
Af fleiri fundum liafa oss enn eigi bor-
izt fregnir, en það má telja óefað, að Al-
! þingi íuuni berast fieiri áskoranir liéðan úr
sýslu, sérstaklega að því, er stjórnarskip-
unarmálið snertir, þótt margir séu enn sof-
! andi og hugsunarlausir um hag og sóma þjöð-
1 ar sinnar.
Á v ö r j) i n.
—o—
|>að væri synd að segja, að hin 5 fyrstu
li'iggjafarþing vor liafi viljað brjóta af sér
! náð og liylli dönskn stjórnarinnar.