Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1887, Side 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1887, Side 1
VULji ÍsJhLs < > /, (Cf Cl Vj, # / <St'j^4> J» j Ó 9 Y i I j Í 11 11. I. árgr. —MBMg-ll------------■■— LEIÐARORÐ til íslendinga um stjórnarskrármálið. I. Eulltráar pjóð&rinnar eru komnir af Jingi, og kjósendur hafa pegar frétt það helzta, er gjörzt hefir á alpingi í sumar. Arið 1886 tók allur porri pjóðarinnar peim tíðindum með gleði, er fulltrúarnir fluttu af aukapinginu. Aðalmálið, sgm pá var, stjórnarskrárendnrskoðunin, fékk þessi rirslit, sem öll pjóðin samkvmmt kosning- unum 1886 sótti eptir. En pað mál var ekki að skapi hinnar dönsku ráðgjafastjórnar; meginsetningar hinnar endurskoðuðu stjórnarskrár voru ekki við hæfi hinnar æðri pekkingar, sem í 300 mílna fjarlægð frá íslandi pykist pekkja betur parfir vorar, en sjálfir vðr. J>að skein líka út úr pessari stjörnarskra, að hún mundi dálítið losa um rnúlinn á íslendingum, já, dönsku ráðgjafarnir ótt- uðust fyrir að missa taumhaldið, og pá gat alríkiseiningin fælzt og kannske strokið suður í Slesvik. J>eir skulu ekki hlaupa langt, hngsaði stjórnvitringurinn við Eyrarsund, og hinni endurskoðuðu stjórnarskrá var synjað allra- hæstrar staðfestingar. En pað purfti líka að tryggja alríkiseininguna framvegis fyrir öði-um eins ósköpum; tækifærið bauðst til að hreinsa hina útvöldu konungkjörnu her- sveit; sumir í henni voru of gamlir, sumir of veikir í trúnni á ágæti dönsku stjórnar- innar á íslandi, og höfðu enda dirfzt að leggja veslings íslandi líknaryrði gegn er- lendri östjórn og kúgun. J>essir og pví- líkir gátu orðið alríkiseiningunni k íslandi hættulegir. J>eir fengu pví ekki aptur hina konunglega köllun til pingsetu. Óskaliörn stjórnarinnar, amtinennirnir, voru sendir út af örkinni og rektorinn frá Möðruvöllum fékk fyrir náð að dingla aptan {, svo að nú purfti ekki lengur að efast um trúa fjlgd og trausta vörn af peim flokki móti vilja pjóðarinnar á íslandi. En pað purfti líka að hreinsa til i pjóð- kjörna flokknum; par vorn sumir svo harð- snúnir forvígismenn landsréttinda Islands, binni æðri pekkingu við Arnarhól stóð Ísaíirði, 12. október 1887. stuggur af peim á pingi. J>eir voru reynd- ar löglega kosnir af pjóðinni, en kjörgengi og kosningarréttur á Islandi verður að lúta í lægra haldi, pegar dansk-íslenzku stjórn- inni liggur á. í nafni eptirlits og embættisskyldunnar bannar landshöfðinginn yfir íslandi sýslu- mönnum og læknum að fara á ping, nema með peim skilyrðum, sem sýslumönnum, eins og nú stendur á, var ómögulegt að fullnægja. Með pessari vísdómslegu ráð- stöfun voru tvær flugur slegnar í sama hðgginu, bæði pað, að veikja sem mest krapta pingsins með pví að svipta pað peim mönnum, er, eptir pví sem til hagar hér, má telja hina færustu, eg svo líka, að koma ( veg fyrir, að sá maður sæti á pingi fram- vegis, er hin siðari árin hefir haldið vörn- um bezt uppi fyrir landsréttindum ís- lands. Mikils pótti peim við purfa. II. J>ótt stjórnarskrárendurskoðunin væri sampykkt á alpingi 1886, mátti eptir und- irtektum stjórnarinnar svo sem ganga að pví vlsu, að hin endurskoðaða stjórnarskrá yrði ekki staðfest; afdrif málsins hjá stjórn- inni hafa pví víst fáum komið á óvart; en hitt var heldur eigi að undra, pótt stjórn- in byggist við pví, að mál petta vrði tekið fyrir á næsta pingi; bæði kosningarnar 1886 og hinn eindregni og mikli áhugi pingmanna á málinu á aukapinginu hlaut að gefa stjórninni ástæðu til að ætla, að íslendingar mundi ekki láta staðar numið, pó málinu yrði ekki framgengt pegar í stað; vér getum enda fyrirgefið stjórninni pað, pó hún í petta skipti réði frá staðfesting stjórnarskrárinnar, úr pví að hún nú einu- sinni er komin á pessa glapstigu, að rísa öndverð gegn öllu pvf, er á einhvern hátt miðar til að efla sjálfsforræði vort; henni var vorkennandi pótt henni byði við að jeta svona strax ofan í sig pað, sem henni hafði orðið á að segja í nóvemberauglýs- ingunni. En eins víst og vér töldum pað, að pingið 1887 myndi halda málinu afram með sama afli og einurð og 1885 og 1886, eins víst töldum vér cinnig og teljum enn, að slíkt einbeitt áframhald mundi fyr eða siðar leiða stjórnina á réttan veg í pessu máli, hvort sem Nellemann yrði pá tór- andi sem petta íslenzka ráðgjafabrot eða ekki. Yér furðuðum oss heldur ekkert u pví, pótt stjórnin gerði allar pessar ráð- stafanir, er vér pegar gátum um, til að veikja sem mest krapta pingsins i pessu máli; slíkt er svo eðlilegt af stjórn, sem með hnúum og hnefum berst k móti sjálf- stæði og frjálsum framförum, vonun og skilur eða pekkir ekki hið minnsta hinar sönnu pjóðparfir vorar. Að hinu leytinu hafði pjóðin með kosn- ingunum 1886 gefið stjórninni svo ótvírætt svar upp á nóvemberauglýsinguna og fall- trúum sínum svo skýrt og skorinort um- boð til að fylgja peim stjórnarskrárbreyt- ingum í sömu stefnu og pingið 1885,' að enginn pingmaður, er samkvæmt sannfær- ingu sinni og umboði kjösendanna gaf at- kvæði með hinni ondurskoðuðu stjórnarskrá í fyrra, gat verið í ninnsta vafa um, hverju liann skyldi framfylgla á pingi i sumar í pessu máli, og hitt gat pví síður verið efa- mál fyrir nokkrum pingmanni, hvort málið ætti að takast fyrir eða ekki; pað hlaut að vera sjálfsagt í augum hvers pess ping- manns, sem yfirdrepsskaparlaust lýsti pví yfir, að hann vildi fá breyting á stjórnar- skránni 1886 og tók á móti kosningu með pví umboði, að halda áfram pví, ssmpingið 1885 hafði byrjað á. Að pví leyti gat bæði ping og pjóð horft róleg á allan hinn mikla viðbúnað stjörnarinnar undir pingið í sumar; pjóðin hafði kosið fulltrúa til 6 ára, og pessir fulltrúar vissu skýlausan vilja hennar í pessu máli; af hendi pjóð- arinnar var pvi sá viðbúnaður pegar gjörð- ur, er hún gat vænt sér afhalds og trausts gogn ofriki stjórnarinnar og réttarneitun- um; hún gat meir að segja búizt við, að sumar ráðstafanir stjórnarinnar, svo sem pingsetubannið mundi i raun og veru lierða hugi fulltrua sinna og gjöra pá pví ótrauð- ari til áframhalds i stjórnarbótamáli ís- lands, sem stjórnin sýndi meiri ójöfnuð við ping og pjóð. Fyrir aðgjörðir pings og pjóðar 1885 og;

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.