Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.04.1888, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.04.1888, Blaðsíða 2
70 sig meii'Li skipta, hverjir par sitji úr helm- ar flokki, en hún hefir gjört hingað til. J>ess andvígari sem stjórnin er öllum pjöð- framförum vorum, hvort sem er af van- pekkingu hennar eða öðru verra, pess ein- beittara parf pingið að vera. J>að gagnar lítið, pött hver í sínu horni nöldri um 6- dugnað pingsins eða hverflyndi og ódreng- skap einstakra pingmanna. Annaðhvort verðum vér að viðurkenna, að vér eigum eklci nógu marga hæfa menn til pingsetu, eða vér verðum að kenna sjálfum oss að miklu leyti um pað, ef pingið reynist dug- litið eða ótrútf köllun sinni. J>að eru kjós- endurnir, sem ráða pví, hverjir á pingi sitja af pjóðarinnar hálfu, og pingið er eptir prí, hvemig peir neyta kosningarréttar síns. Almenningur má ekki láta sig pað litlu skipta, hverjir kosnir eru á ping, eða hvernig ‘ peir fara með umboð sitt frá pjóðinni, og pað pví síður, sem stjórnin hefir jafnan liarðsnúinn flokk á pirigi gegn pjöðinni í öllum peim málum, er horfa til pess að auka sjálfstjórn vora og losa oss undan yfirráðum hinnar dönsku stjórnar. |>að ríður pví mjög á pví, að pjóðin sendi pá menn á ping, er fylgi fram málum hennar raeð staðfestu og stillingu, hvort sem stjórn- inni er pað ljúft eða leitt. Vilji pví kjós- endur ekki bera ábyrgð á pví, pött pingið eða einstakir pingmenn hlaupi í lið með stjórninni til að drepa niður hin mestu vel- ferðarmál vor, mega peir ekki levfa einum einasta manni á ping, sem ekki hátíðlega lofar pví, að halda af alefli fram pjóðrétt- indum vorum gagnvart öllum yfirgangi og réttarsynjunum stjórnarinnar. J>eir, sem samt sem áður eru peir ódrengir, að bregð- ast loforðum sínum og trausti pjóðarinnar, á pá eiga kjósendur pegar að skora, að peir ieggi niður umboð sitt. Yér meguin ekki hugsa of mikið um frið og rósemi í pingmálum vorum; pað er við pví að búast, að pað kosti ærna baráttu, að losast úr peirri sjálfheldu, er hið er- lendavald heldur oss í og vill hneppa oss enn fastar í. Oss hefir kostað pað milli 30 og 40 ára liarða baráttu, að fá pau réttindi viðurkennd, sem vér nú höfum, en pessi réttindi eru bæði af skornum skammti og að mestu leyti ekki nema á pappírn- uai; vér megum pví ekki láta oss blöskra n, pað, pótt pað jafnvel k^tini að kosta oss eins langt stríð, að fá rétt vorn til sjálfs- forræðis í öllum vorum sérstðku málum við- urkenndan meir en í orði kveðnu. |>að er við pví að búast, að danska stjórnin og hennar liðár hér á landi gjöri sitt, til að i gjöra pann kostnað sem ógurlegastari i aug- um landsmanna, er stjórnbótatilraunir pings- ings hafaí för með sér, en pað ætti hverj- um sönnum íslendingi að skiljast, að peim tíma og peningum .er vel varið, sem vér brúkum til að vernda pjóðerni vort og lands- réttindi fyrir iirásum erlendrar stjórnar; piítt alpingi verði af sumum nefnd land- plága, getum vér látið oss pað í léttu rúmi liggja, pegar pað er einungis gjört til pess að svæfa oss undir vængjum peirrar al- ríkiseiningar, er leitt hefir hinar raestu landplágur yfir fsland; slikar' raddir pagna fyr eða síðar, ef vér að eins látum pær hvetja oss, en ekki letja, til að kollvarpa á löglegan hátt pví stjórnartildri, er hin danska stjórn hefir hrofað upp á stjórnar- skránni frá 1874. Yér erum fyrir löngu bjúnir að sjá, að pað getur aldrei blessast að eiga mál vor undir dönsku ráðgjöfun- um, og hvað sem peir glamra um alríkis- eininguna, pá mun hvorki Danaveldi detta í mola né ísland kollsteypast, pótt vér fá- um sjálfir að ráða landsmáluin vorum í sameiningu við konung vorn einan. |>að lítur líka út fyrir, að danska stjórnin hafi í nógu mörgu að snuast heima fyrir, pótt hún ekki sö að vasast í hinam sérstöku landsmálum vorum, sér til lítils heiðurs, en oss til óbætanlegs tjóns. þlNGVALLAFUNDUR I SUMAR. Gátan er ráðin. J>ingvallafundur verður haldinn í sumar. Eins og lainnugt cr orðið af blöðunum, höfðu menn úr ýmsum héruðum landsins, bæði alpingismenn og aðrir, lagt pað undir álit hinna helztu pingskörunga vörra, sem búsettir eru í f>ingeyjarsýslu, að kveða upp úr með pað, hvort fundurinn skvldi hald- inn i ár, eða fyrst fyrir alpingi að ári. Og úr pessu hafa peir nú ráðið vel og drengilega, sem peirra var von og vísa, og á pann hátt, sem flestum mun að geði. Hinn 26. marz p. á. átti forseti liins sameinaða alpingis Benedikt Sveinsson, for- seti neðri deildar Jón Sigurðsson á Gaut- löndum og pingmenn J>ingeyinga, séra Bene- dikt Kristjánsson og J n bóndi Jónsson á Arnarvatni, fund með ýmsum málsmetandi þingeyingum að Einarsstöðum í Reykjadal, og var par í einu hljöði ályktað að koma á Jpingvallafundi í sumar síðari hluta ágúst- mánaðar. Samkvæmt pessari ályktun fund- arins sömdu pingmenr.irnir pvf næst áskor- anir til málsmetandi raanna í hinum ýmsu kjördærnum landsins um að gangast fyrir kosningn á fulltrúum til fingvallafundar, og sendu mann með pær gagr.gert um Skaga- fjarðar-, Húnavatns-, Stranda-, Ðala-, Mýra- og Borgarfjarðarsýslur, alla leið til Reykja- víkur. Ur Dalasýslu voru áskoranirnar aptur sendar til ísafjarðar- og Snæfells- nessýslna. J>að er tillaga forgöngumannanna, að kosningunum sé, ef auðið er, hagað svo, að i hverjum hreppi gangist hinir beztn menn fyrir pvi, að hver lyósandi kjési skrif- lega með eigin hendi á alpingiskjörskránni 2—3 fulltrúa til kjördsémisfundar, en síðan kjósi hinir kjörnu fulltrúar hreppanna |>ing- vallafundarmenn, einn í peim kjördæmnm, sem einn kjósa alpingismann, en tvo i peim, er tvo pingmenn hafa. A pennan hátt myndú úrslit kosninganna til ’Jáingvallafnnd- ar verða alveg samhljóða pví svari, er stjórnin hefði fengið, ef hún hefði leyst upp alpingi, til pess að grennslast eptir skoðun kjósanda í stjórnarskrármálinu. jjpað er vonandi, að kjósendur láti nú eigi sitt eptir liggja, heldur noti petta tæki- færi, til pess að sýna dönsku stjórninni og liennar fjlgifiskum á sem ápreifanlegastan hátt, hve hvimleið allri alpýðu eru afskipti hennar af Islands sérstóku málum. Aldrei fremur cn nú ríður á að verða samtaka, svo að pjóðin geti pvegið af sér pann blett, sem hringlandaháttur sumra fulltrúa vorra setti á hana í sumar, er leið. Ahugi á kosningum til |>ingvallafundar ætti að verða meiri, en kosnigaráhugi til alpingis liefir nokkm sinni áður verið. J>að á að sýna sig, og pað hlýtur að sýna sig, ef kjósendur nenna að gefa inál- inu gaum, ei»s og skylt er, að íslending- um er full alvara með að pagna aldrei á stjórnarskrármálinu, fyr en liinni réttlátu kröfu vorri um innlenda stjórn er full- nægja gjör. OPIÐ BRJEE til ÍSFIRZKRA KYENNA. Eptir stefnu J>jóðviljans, og sérstaklega nokkrum greinum frá konum. seni 1 hon- um hafa birzt, virðist oss ísafjarðarsýsla vera nálega hið eina hérað, par sen] konur eru farnar að vakna til moívitundar um hag sinn. Af pví hin saína lireifing hefir

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.