Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.04.1888, Qupperneq 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.04.1888, Qupperneq 4
72 og aðra, sem unna framförum f búnaði, að styðja að því, að sýning pessi geti orðið héraði voru til gagns og sóma. ísafirði 25. okt. 1887. Janus Jónsson. Sigurður Stefánsson. Skúli Tliorodfisen. _______ að auglýsist, að eg, samkvæmt fullmakt frá úttiutningsstjóra Thomson ifnunn- ar, herra Consul W. G. Spence Paterson, hefi tekið að mér að rera umboðsmaður hans hér fyrir nefnda línu. feir, sem vilja fara til Ameríku beina leið með áreiðanlegum og gnðum skipum, geta inn- skrifað sig hjá mér og fengið upplýsingar um allt hér að lútandi. ísafirði 14. apríl 1888. Ólafur Magnússon. Vesturfarar! Her með leyfi eg mér að benda yður a, að greinin, sem auglýst var hér i blað- inu af herra Matthíasi |>órðarsyni, ber ekki með sér neinar sannanir fyrir pví, að óráðlegt sé að ferðast með Thomson lín- unni, og ætla eg hverjum einum að geta skilið, í hvaða tilgangi grein sú er samin. J>ótt herra Paterson nefni ekki i auglýs- ing sinni verð á flutningi gripa, pá hefir hann tilkynnt mér, hvað sá fiutningur kost- ar, svo eg geti sagt vesturförum pað nógu snemma. Eg get fullvissað vesturfara um, að Tliomson linan er i fullkomnu sam- bandi við Kyrrahafsjárnbrautarfélagið, og gefur pví út, ekkcrt síður en Allan linan, gild farbréf til hvers pess staðar, sem æskt er ; en hver verði túlkur útfara með fyr- nefndri línu, get eg enn pá ekki sagt, pö er eg viss um, að pað verður einhver áreið- anlegur og kunnugur maður. Eg skal geta pess, að fyrirsögnin á grein herra 'Matthiasar pórðarsonar, „Vesturfarar! Gætið yðar !“, á engu síður við fyrir pá, sem innskrifa sig með Allan línunni. pví eg hefi í hnndum nýkomið bréf frá sann- orðum ísfirðing, er fluttist til Ameríku í fyrra með peirri línu, nfl. Jóni Jónssyni frá Skaga, er lýsir meðferð á emigröntum á leiðinni pangað í fyrra, og sýnir pað ljós- lega, að loforðum agenta Allan línunnar liefir ekki verið fylgt við vesturfarana. — Bréf petta er til sýnis hjá mér fyrir hvern, sem æskir að losa pað. ísafirði 25. april 1888. Ólafur Magmisson. IIP PB OÐ SA U GL YSINÓ7 Við prjú opinber uppboð, sem haldin verða 11. og 25. maí og 26. júní næstk. verða seld 2 hndr. að fornu mati i jörð- inni Alfadal á Ingjaldssandi, tilheyrandi dánarbui Kr. Friðrikssonar Mosdal. Tvö fyrstu uppboðin verða haldin á skrif- stofu sýslunnar á ísafirði, og byrja kl. 1 e. h., en priðja uppboðið verður haldið að Mýrum í Mýrahreppi að afloknu mann- talspingi.— Skilmálar verða birtir á undan uppboðunum. Skrifstofu ísafjarðarsýslu 21. apr. 1888. Skúli Thoroddsen. 1 ^ UPPBOÐSAUGLYSING. Við opinbert uppboð, er haldið verður að Unaðsdal 6. dag næstkomandi júnímáB. að afloknu manntalspingi rerða seld 3 hndr. að fornu mati í jörðinni Bæjum í Snæ- fjallahreppi.— Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum á undan uppboðinu. Skrifstofu ísafjarðarsýslu 21. apr. 1888. Skúli Thoroddsen. UPPBOÐSAUGLYSING. Með pví að ekkert boð hefir fengizt við pau prjú uppboð, sem haldin hafa verið á 5hndr. 60áln. f. m. í jörðinni Hallstöðum í Nauteyrarhreppi tilheyrandi dánarbúi Jóhannesar heitins Sæmundssonar, verður nefndur jarðarpartur seldur við opinbert uppboð að Nauteyri í Nauteyrarhreppi 5. juní næstk. að afloknu manntalspingi. Skil- málar fyrir sölunni verða birtir á uppboðs- staðnum á undan uppboðinu. Skrifstofu ísafjarðarsýslu 21. apr. 1888. Skúli Thoroddsen. UPPBOÐS A UGL Y SING. Við prjú opinber uppboð, sem haldin verða 11. og 25. maí og 25. júní næstk. verða seld 6 hundruð að fornu nnati í jörð- inni Hóli í Firði í Mosvallahreppi, tilheyr- andi dánarbúi Magnúsar heitins skipstjóra Össurssonar. Tvö fyrstu uppboðin verða haldin á skrif- stofu sýslunnar á Isafirði, og byrja á há- degi. en priðja uppboðið fram fer að f>óru- stöðum 1 Mosvallahreppi að afloknu mann- talspingi.— Skilmálar verða birtir á undan uppboðunum. Skrifstofu Isafjarðarsýslu 21. apr. 1888. Skúli Thoroddsen. VESTUKFARAR! GÆTIÐ YÐAR! Af 12. tbl. „J>jóðöifs“ p. á. sést, að hr. Paterson hinn enski hefir nú síðast komið fram í nýrri mynd, sem útflutningsstjóri fyrir eigendur fáeinna farmflutningsskipa, sem kalla sig „Thomson Line“, en ekki hefir sú lína hingað til verið talin til fólks- fiutningsskipa, enda eru ekki skipin til pess byggð. Hugleiðið, vesturfarar, hve öfugt pað væri, ef menn skrifuðu sig hjá Ifnu, sem ekki flytur (og getur ekki flutt) pá, sem skrifa sig hjá henni. nema hun fái svo eða svo mörg hundruð manns í einu, að nægi til að fá beinan flutning. Athugið tilboðið um flutning á gripum, hvort pað eigi muni hylliboð til að ginna menn, pví pað er lögbannað að flytja gripi á sömu skipuin sem útfara, eða myndi eigi kostn- aðurinn við gripaflutninginn margfaldur við verð gripanna par vestra? Hr. Paterson er hygginn og talar pví ekki um verð A peim ílutningi. Er pessi Thomson lína í nokkru sambandi við Kyrrahafsjárnbraut- arf'lagið ? Geta vesturfarar fengið hér farbréf með pessari línn gild alla leið til Winnipeg fyrir sama verð og með öðrum línum ? Hver ætli sé túlkur pessarar línu ? J>etta verðið pér vesturfarar að fá vissu fyrir, áður en pér skrifið yður hjá Paterson. Eg hefi fundið mér skylt að leiða athygli vesturfara að pessu, jafnframt og eg hér með áminni alla pá vesturfara, sem ætla héðan á næstkomandi sumri með hinni nafnfrægu „Allan línu“ og njóta vilja leiðsögu herra Baldvins Baldvinsson- ar, að vera húnir að gjöra mér aðvart um pað fyrir 5. dag næstkomandi maímánaðar, pví pá parf eg að vita með vis*u, hversu margir muni fara. ísafirði 11. npríl 1888. M. J>órðarson, p. t. umboðsmaður Allan Hnunnar. NYIR UTSÖLUMENN. |>eir, sem kynnu að vilja gerast útsölu- menn að blaðinu „J>jóðviljinn“, eru góð- fúslega beðnir að gjöra snikkara Arna Sveinssyni á ísafirði aðvart um pað sem fyrst, og verður peim pá sent pað, sem út er komið af öðmœ árgangi. Utsölumenn peir, sem enn hafa eigi gert skil fyrir 1. árgang, draga pað vonandi eigi til lengdar. |>eir, sem stefnu blaðsins unna, eru beðn- ir að mæla með pví við kunningja og vini, svo að kaupendum fjölgi sem mest, og skoðanir pær, sem blaðið berst fyrir, kom- ist sem viðast að. Burt með hina ókui öugu og ónýtu dðnsku stjórn. |>etta parf að kveða við A hveriu einasta heimili á Islandi, og pá er vonanui, að sá tlmi upp renni innan skamms, er allir beztu kraptar landsins geta starfað pjóð vorri til heilla. pjoðviymn. 2. árg. verður að minnstakosti 30 blöð; verð 3 kr., nema í Ameriku 1 dollar. Uppsögn fram fer bréfiega, og er ógild, nema koiuin sé til útgefenda luánuði áður en sá árgangur hefst, er uppsögnin skal gilda fyrir. Utsölumenn fá einn sjötta hluta andvirðis. Gjalddagi í júnímán. ærsveitamenn eru beðnir að vitja p>jóð- viljans í norska bakaríinu hjá H. C. Kruge. eptirskript. í gær kom saltskip frá Englandi til verzlunar A. Asgeirssonar, og skip frá Noregi til hvalveiðafélagsins á Langeyri. ísalög héldust ytra, svo að kaupför frá Kanpmannahöfn mumi eigi hafa getað lagt á stað fyr en 8.—12. p. m. Tíðindalaust í útlöndum. — Fjárlögin ströndnðu á pingi Dana. Útgefancli: Prentfélag ísfirðinga. Prentari: Asm. Torfason.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.