Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.09.1889, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.09.1889, Blaðsíða 1
Verð árg, (minnst 30 arka) 3 kr,; í Amer. 1 doll. Borgist fyrir niiðjan júnimánuð, Uppsögn skrifleg, ð* gild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. dag júlímánaðar, Nr. 1. y , i---r—........ i " • ..n-ii. t h«;.i(í ...« Heiðruðum kaupendum „J»jóðviljans“ * gofst til vitundar, að „prentsmiðja Isfirð- inga“ er frá pessum degi seld á leigu hr. óðalsbönda Jakobi Rósinkarssvni, oddvita í Ogri, sem hefir skuldbundið sig til að sjá um, að lialdið verði áfram útgáfu blaðsins „J>jóðviljinn“, meðan leigusamn- ingurinn er í gildi, Einnig skal pess getið, að allar útistandandi skuldir fyrir nefnt blað, eru af ,,[)rentfélagi ísfirðinga“ afsal- aðar til velnefnds hr. Jakobs Kósinkars- sonar. í stjórnarnefnd „prentfélags ísfirðinga11, ísaflrði, 16. sept. 1889. Sig. Stefánsson. Sk. Thoroddsen. flunnar Ha 11 dórsson, * * * Samkvæmt ofanritaðri auglýsingu, og með skírskotun til leigusamnings 16. p. m., tilkynnist hér með velvirtum kaupendum „J»jóðviljans“, að eg hefi samið svo við „nokkra ísfirðinga11, að peir haldi áfram útgáfu blaðsins „J»jóðviljinn“, og get eg glatt landa rnína með pví, að blaðinu mun haldið ílíka stefnu, eins og að undanförnu. Enn fremur óheimila eg einum og sérhverj- um, að gjalda hinni núverandi stjóm „prent- félags Isfirðinga11 eins eyris virði af útistandandi andvirði blaðsins „J»jóðviljinn“, heldur greiðist pað til hr. sýslumanns Skúla ’lhoroddsen á ísafirði, sem hefir heimild fil að taka á móti og kvittera fyrir pað mín vegna. p. t. ísafirði, 17. sept. 1889. Jakob Rósinkarsson. ísafirði, laugax'dagiiin 28. september. OPH) BRÉE úm STJÖRNARSKIPUNARMÁLIÐ. Frá sýslumanni S, Thoroddsen til málfærslumanns Páls Briem, I. Góði vin! |»ú hefir ritað mér langt erindi og snjallt, Og óskað að heyra álit mitt á stjórnar- skrármálinu, eins og pað horfði við á al- pingi síðast, J>ig furðal' kann ske, að eg skuli svara bréfi pínu í blöðunum, en til pcss liggja tvenn rök; eg vildi, sem menn segja, slá tvær flugur í einu höggi; fyrst og fremst vildi eg gefa pér kost á að svara mér apt- ur opinberlega, efpér pætti ástæða til; og svo pykir mér gott og vel, ef bréf mitt gæti jafnframt orðið til að beina skoðun- um einhverra í pá stefnu, er eg álítrétta. Eg dylzt pess pá eigi, að mér brá eigi lítið í brún, er eg las álitsskjalið, sem pú og meiri hluti stjórnarskrárnefndarinnar í neðri deild, hafið soðið saman f sumar. Eg játa pað að vísu fúslega, að sam- komulagsleiðin er jafnan fögur, enda fögru fyrirheiti gædd, og nauðsynleg kann hún að sýnast ekki sízt á pessu landi, par sem astandið er svo afkáralegt, að helmingur pingmanna í efri deild — og pað sumir æðstu og færustu embættismenn landsins —, virðast opt og tiðum standa boðnir og bún- ir, til að eyðileggja ýms vor mestu áhuga- mál, erlendri stjörn einnri í vil. En er p.nð samkomulagsleiðin, sem pér „sainkoraulagsmcnnirnir“ hafið haldið í sum- ar, eða er pað eigi öllu fremur eins konar uppgjöf á landsréttindum peim, er íslend- ingar hafa farið fram á í síðustu 40 ár? 1889. Jetta virðist mér purfa að skoða sem grandgæfilegast. Eins og alkunnugt er, liafa íslendingar að undanförnú fylgt fram peim tveim aðal- kröfum, að fá innlenda stjórn í íslands sérstoku málum, og að pesSi stjórn bæri fulla ábyrgð gjörða sinna gagnvart alpingi, Og hvað vill petta segja? Að stjórnin sé „innlend'1, pað er með Öðrum orðum, að löggjafarvald, dómsvald og framkvæmdarVald sé allt innan laúds; og „full ábyrgð gagnvart alpingi11 pýðir í einlægni sagt ekkert annað, en einveldi pjóðarinnar, sem með milligöngu pingsins skipar málum sínum svo, sem henni pykir henta bezt. Eptir pessum mælikvarða einum virðist mér verða að meta stjórnarskipunarfrum- varjj efri deildar ásamt nefndaráliti yðar „miðlunarmannanna11. Stuttlega skal eg nú drepa á nokkur atriði í pingskjölum pessum, og sjáum pá, hvað ofan á vill verða, Eáum vér íslendingar innlenda stjórn eptir pessu frumvarpssmíði ? Ejarri fer pví. Hvað löggjafarvaldið snertir, heimilar 7. gr. frumvarpsins að vísu hinni fyrirhúguðu innlendu stjórn að staðfesta lagafrumvörp — að stjórnarskrárfrumvörpum einum und- anskildum —, en vel að merkja —- að eins til bráðabirgða, eða upp á von og óvon, pví að eptir sömu T.grein, getur ráðherra- stjórnin í Kaupmannahöfn apturkallað eða ónýtt hvcrja pá staðfestingu! Lög- gjafarvald innlendu stjórnarinnar er pví í raun og veru ekkert annað, en aumasta „humbug“, og pað er nærri pví skömminni til skárra, að veslings lögin frá alpingi

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.