Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.09.1889, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.09.1889, Blaðsíða 2
2 komist strax í hendur rétts málsaðila, ráð- herrans í Höfn, en að pau flækist frá Pilatus til Heródesar. Á skipun dómsvaldsins gerir frumvarpið alls enga broytingu; pað verður jafn dansk- iu’ á pví kollurinn eptir sem áður. Og ekki batnar, er til framkvæmdar- valdsins kemur. í (i. gr. frumvarpsins er að vísu ákveðið, að konungur „geti látið jarlinn í nafni sínu og umboði framkvæma æðsta vald í hinum sérstöku málefnum landsins“*, en liver er tryggingin fyrirpví, að svo verði? Getur eigi konungur í líkan máta falið landshöfðingja að „framkvæma æðsta vald“ eptir 2. gr. hinnar núgildandi stjórnarskrár ? Og pó hefir liann látið pað ógert, J>ér „samkomulagsmennirnir“ huggið yð- ur við pað,. að 7. gr. frumvarpsins kveði svo á, að ráðgjafarnir innlendu eigi að liafa á hendi stjórnarstörfin innunlands, pvi að af peim ákvæðum pykir yður leiða, að „jarlinn hljóti að hafa á hendi fram- kvæmdarvaldið, nema par sem sé skýrt tek- ið fram, að annað megi vera“ sbr. nefnd- arálitið. En petta er fjarskalega fátældeg huggun; eins og landshöfðingi nú hefir fullnaðar- vald í ýmsum málum, sbr. erindisbréf 22. febr. 1875, svo má og ætla, að stjórniu í Danmörku geri eigi jarlinum og innlendu ráðherrunum peim raun lægra undir höfði, að hún lofi peim eigi að leika sér við fá- tækramálin t. a. m.; og pau ákvæði 7. gr,, að „ráðgjafarnir liafi á hendi stjórnarstörf- in innanlands“, geta auðvitað eigi átt við önnur stjórnarstörf en pau, er konungur sainkvæmt 6. gr. hefir falið peirn að fram- jcvæma í nafni sínu og umboði, hvort sem pau verða mörg eða fá, |>að er pá sýnt, að h'iggjafarvald, dóms- vald og framkvæmdarvald, verður allt sain- jin meira .og minna danskt eptir pessu efri- deildar frumvarpi, sem pér „samkomulags- mennirnir“ lútið í auðmýkt andans. 011 sérstakleg löggjafarmál íslands og aðrar áríðandi stjörnarathafnir verða rædd- *) Að undanteknum embættaveitingum, náðunarvaldi og leyfisveitingum. J> J Ó Ð VIL .JINIST. ar og ráðnar í ríkisráði Dana, alveg eins og nú. Og hvað er pá unnið ? Eru pað elcki einmitt afskipti pess góða ríkisráðs í Danmörku, sem vér lslendingar viljum vera lausir við ? Eru pað ekki einmitt pessi afskipti, sem mesta hafa gremju vakið í öllum hugsandi íslenzkum hjörtum, með pví að danskir ráð- lierrar, eins og eðlilegt er, draga taum danskra hagsmuna í öllum peim efnum, er Islands hagnaður er öndverður hag Dan- merlcur ? Og pér „samkomulagsmennirnir“ gerið yður að góðu, að eptirskilja petta prætu- epli. — Með öðrum orðum, innlenda stjórnin, sem pér ætlið að gera yður að góðu, hún er „humbug“, vægilega talað; og „mála- miðlunin“ yðar svo nefnda, hún er í raun og veru, hvað petta atriði snertir, u p p- g j ö f á p e i r í' i a ð a 1 k r ö f u í s 1 e n d- i n g a , a ð s t j ó r n i n s é j o n 1 e n d. SYONA EE HEIMUEINN. í 66. nr. „ísafoldar“ p. á. eru kosn- ingarbærar konur í Eeykjavik hvattar til að neyta rækilega kosningarréttar síns við prestakosniiiguna í Eeykjavík, til pess að sýna, að pær séu eigi álnigalausar um rétt- indi sín, og jafnframt er pað látið í veðri vaka, að pingið muni pá verða íúsara á, að auka réttindi peirro. Konurnar í Keykjavík svöruðu pessu með slíkum áhuga á prestakosnirigunní, að karl- mennirnir inega skammast sín fyrir deyfð- ina og áhugaleysið, seni peir sýndu í sam- anburði við pær, En hvað kemur svo? f>að er ekki nóg með pað, að „pingmað- urinn“, sem hvatti svo digurinannlega í „ísafold“, forsömar að hreifa' kvennfrelsis- málinu á pihgi, heldur fá konurnar hnútur í ,.Fjallkonunni“, og peim er að ástæðu- lausu brugðið um ósjálfstæði, pó að pær muni flestar, ef ekki allar, hafa kosið af meiri sannfæringu, en sunjar karlmanna- hræðurnar, En petta er vaninn, að skamma og at- yrða kvennpjóðina, hvernig sem hún breytir. Svona er heimurinn. Nr. 1. B Ó K A F E E 0 N I R. —o—o— T í m a r i t u m u p p e 1 d i og m e n n t a- mál. Utgefendur: Jóhannes Sigfússon, Jón J>órarinsson, Oginundur Sigurðsson. Annað ár. Eeykjavík. 1889. 116 bls. 8vo. I tímaritinu eru pessar greinar: I. Um stafsetningu. Fyrirlostur, fluttur í „hinu íslenzka kennaraféla,gi“ af Birni Magnússyni Ólsen. Líkt og Fjölnis- nienn (Konráð Gíslason sérstaklega) fóru fram á, vill höf. umsteypa stafsetningunni í íslenzlui og færa hana sem næst fram- burði; vill hann útrýma stöfunum y og ý, *en rita hvívetna i og í; 55 vill hann einn- ig gera úthega, en rita alstaðar s, par sem nú er /. Tvöfaldan samhljóðanda vill hann ; aldrei rita á undan öðrum samhljóðanda, nema tvöfaldi samhljóðandinn heyrist glöggt | í framburði; hann ritar pannig t, a. m. ! brendi í stað brenndi, enapturvill hann rita t. d, fnllra, af pví að tvöfaldi sam- hljóðandinn heyrist par glöggt. A undau t vill höf. allstaðar rita f, en eigi p t. d. oft í staðinn fyrir opt o. s. frv, Höf. fylgir sjálfur pessum réttritunar* reglum, en litlar líkur eru til pess, að pær verði aliuennar, meðan íslenzku-kennarinn við lærða skólann eigi aðhyllist pær, Ef fylgt væri réttritunarregluin höfundaiiiis, myndi, eins og hann sýnir frajn á, sparast mikill thni, og niörgmn hneixlunum í mál- fræðislegu tílliti niyndi verða útrýmt. II. Bræðrahúsið í Keutlingen eptir Emilie Minet, pýtt af Jóhannesi Sigfússyni, er frásaga um lífsstarf Werner prests, sem sjálfur hefir komið fótum und- ír ýmsar mjög parflegar uppeldisstolnanir fyi’ir munaðarlaus og umkomulitil börn; hhfa stofnanir pessar mikið orð á sér uiu allt |>ýzkaland ; Werner prestur lætur hvert fósturbarn sitt, stúlkur sein pilta, læra ein- hverja' iðn, og eigi fara frá sér, fyr en pau eru sjálfhjarga, og viss að komast áfram í lítínu. III. Um 1 njj d a fr æ ð i s k e nn s ] u al- pýðu eptir Ögmund Sigurðsson, Hiif. er móthverfur liijini andlausu upp- talniugatuggu bæja, úa, fjalla, íjarða o. s, frv., sem um of tíðkast í skólum, og som líðui' úr nrinni nemendanna óðar en varir; leggur hami aðaláherzluna á, að börnununi sé gert vel skijjanlegt pað, sém pauneina; jafnhliða bóklegu kennslunni vili hann pví stöðugt láta ganga skýringar kennarans, en ekki að peir eingöngu „hlýði yflr“, eins og algengast er. Eyrst af öllu er pað áfíð- andi, að nemendur fái glögga hugmynd um pað, sein optast ber fyj'ir augu; viti t. d. hvað veðurbreytingum veídur, hið algeng- asta uin lögun jarðar, hæða hlutföll, slfipt- ingar tímans og hvað peim veldur o, s.frv. Kitgjörðiji liefir yflr liöfuð að tala marg* ar mjög mikilvægur bendingar fyrir barna* kejinendur að gevina. Auk ritgjörða peirra, sein nú hnfa tald»

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.