Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.09.1889, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.09.1889, Blaðsíða 3
TSr. L p.TOÐYILJINN. 3 a.r Terið, er í tímaritinu kvaiði „heilræði til barnakennara0 eptir Gruðmund Hjalta- so-n, um stofnun liins íslenzka kennarafé- lags og uiw aðálfiuid pess. SVIKAMYLLAN heitír grein, sem liinn góðkunni landi vor, nieístari Eirikur Magnússon í Cambridge, hefir nýlega ritað í hlaðið „Lógherg11. Grein pessi er ein af hinum miirgu ept- irtektaverðu greinum liöf. um landshankann. sem hann ætlar, að fyr eða siðar niuni gera Island gjaldþrota, sökkva pví í óhotn- aiuli skuld við ríkissjóð Dana. Eins og alkunnugt er, eru seðlar lands- bunkans óinnleysanlegir, og pví hvergi ut- anlands gjaldgengur eyrir, en samt sem áð- rir er því svo vísdómslega fyrir komið, að peir, sem fé þurfa að greiða til útlanda, .geta fengið seðlum sínum víxlað með pvi', .að kaupa póstávísanir hjá íslen/ku póst- stjórninni, sem síðan eru borgaðar út í ígulli eða silfri af dönsku póststjórninni í Ivnupmannahöfn. J»egar nú petta gengur svo fram og íiptur, að islenzka póststjórnin tekur verð- hiusa pappírshleðla bankans, og lætur dönsku póststjórnina borga út upphæðirn- ar í sönnum gjaldeyri, pá leiðir par af', oins og reynslan hefir pegar sýnt. að lands- ssjóður getui' komizt í skuld við ríkissjóð- inn, — og vei'ður, að pví or Eiríkur Magn- ússon segir. bankerot. Hr. Eirikur Magnússon heldur pví fram, að petta sé allt af yfirlogðu ráði gert af iandstjórnai'innar hálfu, til pess áð gera lsland sem ósjálfstseðast og aumnst, enda Imfi stjornarflokkurinn notað petta vopn gegn stjórnbótakröfum íslendinga á Jping- vallafnndinuin í fyrra. I 111 efni greinar possarar mun ,,J>jóð- viljinn“ gera atluigasemdir síðar. FLA ÍSLENDINGUM í V E S T U II H E I M I. - o—:o: - o— * Með siðsista pósti hárust Winnipeg- LUiðin. „Heiniskringla" og „Lögberg4*, og ^ru pau fremur frásagnalítil uin liag fs- h.'.ndinga. Kirkjumálefui erti aðalumtals- Diii hlaðanna, og er svo að ráða. bæði af hlöðuiium, og af bréfkafla peim. sem prent- oðiu- or hér ' síðar í blaðinu, til að sýná hiernig sumir líta á pau nnil, að inargir séu orðnjr sárlejðir á öflum peim gaura- gangi og sífelldu fjárbæna-betli, sem allt pað kirkjustapp hefir í för með sór. Eink- um er látið mjög misjafnt yfir peim ein- ra'ðislegu tiltektum síða.sta kirkjuþings, að senda séra Jón tíjarnason á stað, til að sækja presta, ogpað lianda söfnuðúm, sem ekki hafa um prest beðið, t. d. liandaKý- Islendingum. Spyrja margir, sem von er, hvað frelsi safnaðanna liði, ef kirkjupingið skuli skikka peim presta eptir eigin liug- pótta, hvort sem söfnuðirnir láta sér líka betur cða ver. Eptir canadiskum lögum, er hverjum i sjálfsvald sett, hvernig hann vill sjá trúarpörf sinni borgið, en hér á landi s k a 1 hver maður gjalda til prests og kirkju, pó að lianu finni enga prá hjá sér, til að njóta aðstoðar peirra guðsinaniia. Væri vel, að Islendingar í Yesturheimi breyttu eigi liinu lögboðna kirkjufrelsi í kirkjulegt helsipað má gera ofmikið að öllu, og nái klerkavaldið sér niðri, getur pað opt orðið meira til kúgunar en fram- fara. Gerum vér pessa athugasemd eigi af pví, að vér sóum nógu kunnugir, til að leggja dóm á kirkjumálefni íslendinga vegtra, heldur almennt löndum vorum til leiðbein- inga, og samkvæmt reglunni „veldur ei sá er varir“. tílaðið „Lögherg“, sem kemur til dyr- anna i hvert skipti, sem minnzt er eitthvað á Islendinga í Vesturheimi, eins og heima- frakkur rakki, flytur langa og pvöglsama árásagrein um Jón prest Steingrímsson út af ummælum hans um fslendinga í Ahist- urheimi í síðustu „Fréttum frá íslandi“. Er pað einkennileg ástríða hjá „blaða- : djásniý pessu, að pykkjast af liverju, sem hérlendir menn segja, ef pað er eigi lof og dýrð um „Lögbergsklikkuna4* og allar lienn- ar uppáfyndingar; pað virðist pó'fára vel á pví, að íslendingar vestra taki vinsam- lega bendingum vorum um ýmislegt, sem oðlilega er áfátt hjá þeim, engu síður, en vér tökum pakksamlega vel meintum hend- ingum peirra. II T L E N I) A I! F IIÉ T T I R bárust að kalla engar með „Thyru“ siðast. Friðurinn liel/t enn í Xorðurálfu. og þjúðirnar reyna að tryggja sér liðveizlu hvér nnnarar. svo að pær goti öruggari hoðið styrjaldar peirrar, sem allir pvkjast vita, að yfir hljóti að ganga innan langs tima; pað þykir mi víst. að Rússar og Frakkar hafi gert bandalag moð sér. og sagt er, að Riissar liafi viljað fá Tyrki í | pann félagsskap, en Tyrkir bera kápuna á báðum lierðum, eins og vandi er stjórn- ! málagarpanna við Bosporos. Eptir heim- ! sókn þýzkalandskeisara til Victoriu Eng- landsdrottningar, ömmu lmns, er blöðunum tíðrætt um, að Englendingar muni tryggða- | málum bundnir við |>jiíðverja og peirra i bandamenn, en pó er pað allt A huldu enn i sem komið er. A E r a k k 1 a n d i er sagt, að almenn- ar kosningar muni fram fara síðast í yfir- standandi septembermánuði, og býst lýð- valdstiokkurinn við, að prer muni ganga sér í vil, moð pví að vegur Boulangers er mjög að réna, síðan hann var sakfelldur fyrir landráð og fjárpretti ýmsa, er hann liafði haft í frammi, meðan liann var hermála- ráðherra. Gladstone hélt gullbrúðkaup sitt í júlimánuði, og fékk pá sem optar margan vott um pað, hve mikils hann er metiirn af öllum porra ensku pjóðarinnar; liann er enn mjög ern, og saini mælskuskörungur- inu sem áður. Flú AlíINGI. VII. I 30. nr. f. árg. var lokið við að telja frumvörp pau er þinginu hötðu borizt í j suinar, bæði pau, sem fallið liafa, og hin, sem fram liafa gengið; er pví að eius ! eptir að telja nokkur: LÓG a f g r e i d d a f p i n g i n u. i XIX. L ö g u m s t o’ f n u n s t ý r i- i m a n n a s k ó 1 a á I s 1 a n d i. J>að er langt mál í mörgum greinum. XX. Viðaukalög v i ð ti 1 s k i p* u n u m veiðiáíslandi2 0. j ú n í 1 8 4 9. 1. gr. Hver sá, sem drepur æðarfugl af ásettu ráði, skal auk sekta peirra, er getur um í 11. gr. tilsk. um veiði á ls- lundi 20. júni 1849, gjalda í sekt fyrir hvern fugl 10-100 kr.; sé brotið ítrekað, tvöfaldast selctin. 2. gr. Engir, hvorki varpeigendur né aðrir, mega selja nó kaupa æðaregg. Brjóti nokkur móti þessu, skal hann gjalda 10 til 100 kr. sekt; sé brotið ítrekað, tvö- faldast sektin. 3. gr. Enginn má kaupa eða selja, liirða j eða hagnýta, nokkurstáðár á Islnndi dauða i æðarfugla eða hluti af peim. Brjóti noklc- ur hér á móti skal hann gjalda 10—100 i kr. sekt. 4. gr. Sektir þær. sem ákveðnar eru í 1., 2. og 3. gr., renna að einum priðja

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.