Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1889, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1889, Blaðsíða 1
Yorð árg» (niinnst 30 arka) 3 kr.; í Amor. 1 dolk Borgist fyrir niiðjan jilnnnánuð. XTppSögn skrifleg, b- gild nema koinin se til íltgefanda fyrir 1. dag júlítnánaðar. Nr. 2. í afirði, iaugardaginn 12. oktöfior. 1889. mi .1.111.1 fii'i- I OPIÐ BRKF Íleiðruðum kaupondum .."þjóðviljans“ gefst til vitundar, að „prentsmiðja Isfirð*- inga“ er frá pessum degi seld á leigu hr, j óðalsbónda Jakobi Rúsinkarssyni, oddvita í Ogri, sent hefir skuldbundið sig til að sjá um, að haldið verði áfrarn útgáfu blaðsins ,,I>jóðvi(iinnu, rneðan leigusamn- ingurinn er í gildi. Einnig skal pess getið, I að allar útistandandi sktildir fyrir nefnt blað, eru af „prentfélagi ísfirðinga“ afsab aðar til velnefnds hr. Jakobs Rósinkars- sonar. í stjórnarnefnd „prentféíags ísfirðinga". j ísafirði, 16. sept. 1889. Sig. Stefánsson. Sk. Thoroddsen. j Gunnar Halldórsson. * * * Samkvæmt ofanritaðri auglýsingu, og ineð skírskotun til leigusamnings 16. p. m., j tilkynnist hér með Velvirtum kaUpendum j „|>jóðviljans“, að eg hefi samið svo við | .„nokkra ísfirðinga“, að peir haldi áfram j útgáfu blaðsins ,.f>jóðviljinn“, og get eg glatt landa mína með pví, að blaðinu mult haldið í líka stefnu, eins og að undanförnu. Enn fremur óheimila eg einum og sérhverj* utn, að gjalda hinni núverandi stjórn „prent- félags Isfirðinga“ eins eyris virði af útistandandi andvirði blaðsins „f>jóðviljinn“, heldui' greiðist pað til hr. sýslumanns Skúla Thoroddsen á Isafirði, sem hefir heintild til að taka á móti og kvittera fvrir pað *ún vegna. p. t. ísafirði, 17. sept. 1889. Jakob Rósínkarsson. um STJÓRNARSKIPtTNAR M ÁLIÐ. Frá sýslumanni S, Thoroddsen til málfærslumanns Páls Briem, II. Hvað ráðherraábyrgðina snertir, eru á- kvæði í efri deildar frumvarpinu í pá átt, að bæði erlenda og innlenda stjórnin beri ábyrgð gjorða sinna gagnvart alpingi. í fijótu bragði er petta fagurt álits, og ærið frábrugðið ákvæðum stjórnarskrárinnai' frá 5. jan. 1874, er einskorðar ábyrgð ráð- herrans við stjórnarskrárbrot, og að eins heimilar alpingi rétt til að sækja allraund* irgefnast um leyíi til að lögsækja laiuls- höfðingja. En láti maður ekki staðar numið við lesturinn h 3. og 7. gr. pessa optnefnda efri deildar frumvarps, en fiki sig alla leið aptur í 48. gr. frumvarpsins, ætli pá fari ckki í framkvæmdinni að verða óhætt að slá ofurlitln striki yfir orðið „full“ ábýrgð, hvað innlendu stjórnina snertir ?* f>ér „samkoniulagsmennirnir“ segið að vísu, að pér ekki sjáið, „að pað sé nein frágangssök, að landsyfirdómurinn einn dæmi í peim málum, er jarlinn eða neðri deild alpingis býr til á hendur ráðgjöfun- um“, eins og 48. gr. ákveður, en eg held, að petta geti varla verið alvarlega talað, heldur eigi pað að eins að sýna, live hjart- anlega lítillátir og „samkomulags" fúsir pér I séuð orðnir. ! Eða á eg að triia pvi, að fóst revnzla i ýmsra erlendra pjóða hafi farið svo alger- ) Um ábyrgð erlendu stjórnarinnar er pað eitt tiltekið, að hana skuli ákveðameð lóg- um, og er pá valtáað treysta, að liún verði, pegar til kemur, annað eu pappirsábyrgð. lega fyrir ofan garð eða neðan, að pér „sainkomulagsmennirnir“ ekki liafið heyrt pess getið, hvaða traust borgaramir all- optast eiga að sækja til dómstólanna 4 politiskum málum ? f>að er sannreynt — og pað síðast í Danmörku —, að föstu dómstólarnir standa stjórnandanna megin, er eitthvað herðir á. Veldur pví bæði, að dómarar eru menn, freistingum undirorpnir, engu síður en aðr- ii\ og geta pví séð pað sinn hag, að taka taum peirra, sem við Völdin sitja, og svo hitt máske engu síður, að stjörnendurnir skipa auðvitað pá öðrum fremurí áríðandi dómaraembætti, er peir vita, að hafa líkar skoðanir og sjálfir peir. f>að er og aðgœtandi, pegar um ráðlierra- ábyrgð er að ræða, að pá er ekki að eiirs um pað að tefla, að ráðgjafarnir brjótieigi bein lagaákvæði, heldur er pað engu síður áriðandi, að peim eigi haldist uppi að ósekju að baka pjóðfélaginu skaða á ýmsan ann- an hátt. En að ætla sér, að fá sakfellt ráðherr- ana fyrir stjórnvöldum dómurum, sem má- ske eiga liinum ákærðu upphefð sína að pakka, pað mun í framkvæmdinni reynast- barnaskapur, nema svo ótvíræð lagabrot sé um að tefla, að enginn sé undanfærslu- vegur. Yeit eg vel, að mér mun vcrða svarað, að ekki muni pingkjörinn eða pjóðkjörinn dómstöll síður óhlutdrægur reynast. En mér er spurn, er pnð ekki affara- sælla, að einn líði fyrir alla, en allir fyrir einn ? Ætli pjóð vor stæði ekki í dag feti fram- ar, ef hún hefði ekki öld fram af öld átt

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.